Þjóðviljinn - 29.06.1991, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.06.1991, Blaðsíða 13
SMÁFRÉTTIR i KR - Skaginn Stórieikurirm í 16-liða úr- slitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ verður viðureign KR og Skagans, (A, sem fram fer í Frostaskjóiinu miövikudaginn 10. júlf næstkomandi kiukkan 20. Aðrir leikir í bikarkeppn- inni verða sem hér segin Þriðjudaginn 9. júlf keppa Leiftur - Þnóttur Neskaup- stað, Fram - Víðir, ÍK - Valur og FH - (BV. Daginn eftir þann 10. júli leika Stjarnan - KA, Þór Akureyri - (BK og Breiðablik - Víkingur. Allir leikimir heflast klukkan 20. Norðurlandamót stúlkna Á morgun hefst Norður- landamót stúlkna i knatt- spymu f Pajulahti f Finnlandi og hefur Ama Steinsen valið sextán stúlkur til þátttöku. Þær eru: Ásdfs Þorgilsdóttir og Olga Færseth (BK, Ás- gerður Ingibergsdóttir og Rósa Steinþórsdóttir Sindra, Ásthiidur Helgadóttir, Elísa- bet Sveinsdóttir, Margrét Ól- afsdóttir og Rósa Brynjólfs- dóttir Breiðabliki, Birna Marfa Bjömsdóttir, Hjördís Símon- ardóttir og Kristbjörg Helga Ingadóttir Val, Bryndís Ein- arsdóttir KR, Hanna Kjart- ansdóttir Haukum, Heiða Haraldsdóttir Reyni Sand- gerði, (ris Sæmundsdóttir og Kristín Sveinsdóttir Tý. Dodda- og sólstööumót ( dag hefst svokallað Doddamót í siglingum þar sem keppt verður á kænum og verður þvf framhaldið á morgun, sunnudag. Keppt verður i Opnum- og Optimist- flokki. Sigidar verða a.m.k. fjórar umferðir og hefst sú fyrsta klukkan 14 í Fossvogi og um framkvæmd mótsins sér siglingaklúbburinn Ýmir. Á morgun, sunnudag, fer fram svokallað Sólstöðumót þar sem keppt er um bikar sem gefinn var af Jóni Ár- manni Héðinssyni. Mótið er haldið af siglingaklúbbnum Brokey og er ætlað að vera fjölskyldumót og fer fram á sundunum framan við Skúla- götuna. Fanginn fundinn Lögreglan haföi hendur í hári strokufangans, sem ieit- að hafði verið að frá því um miðjan mánuðinn, í fyrradag í húsi I Kópavogi. Eftir aö lög- reglan hafði auglýst eftir fanganum, meö myndbirt- ingu, fékk hún Qölda vís- bendinga og leiddi ein þeirra til handtöku hans. FjjÖIMIÐME A> A Vílborg Davíðsdóttir skrifar Æ, þessir blaðamannafundir! að er plagsiður meðal fyrir- tækja, stofnana og félaga af öllu mögulegu tagi hér í borg að efna til blaðamanna- funda af litlum tilefnum í þeim til- gangi að koma sér og sínu á ffam- færi i fjölmiðlunum. Framkvæmd þessara funda er þannig að þeir eru oft hrein tímasóun. Fyrir þá sem ekki þekkja slíkt fundastand skal fyrirkomulagið nánar útskýrt. Boð- að er til blaðamannafúndar í gegn- um myndsendinn. Sáralitlar upplýs- ingar fylgja með fúndarboðun, lík- lega til að vekja forvitni manna. Fjölmiðlamenn mæta á staðinn, oft- ast 15-20 mínútum of seint. Þjóð- sagan um óstundvísi stéttarinnar á líklega rætur sínar að rekja til þessa, þ.e. menn mæta viljandi of seint í þeirri von að aðstandendur fúndarins fari að koma sér að efn- inu um hálftíma eftir að fúndur hefst. Oftast er þetta þó borin von, þvi fúndarboðendur láta sig hafa pað að bíða lengi þar til þeir eru vissir um að „allir“ séu mættir. Fundarefnið er oftast einhver uppákoma, „átak“, kynning á fyrir- tæki sem hyggst gefa veglega gjöf til skógræktar (til dæmis) og svo framvegis. Fundarboðandi er sam- starfsnefnd um uppátækið, ráðgjaf- ar og nokkrir flein sem vilja gjam- an láta spjalla við sig. Nú, fundargestir eru boðnir vel- komnir í löngu máli og uppátækinu lýst í miklum smáatriðum. Bæk- lingum og ljósritum er dreift þar sem allar upplýsingar koma ftam og oft einnig ræða sem „aðalmað- urinri' flytur síðar á fúndinum. Eftir kynninguna er næsta manni við langborðið gefið orðið og þannig koll af kolli næsta kíuklcutímann. Síðan er blaða- mönnum boðið að koma með spumingar sem eflaust brenna heitt á þeún eftir allan þennan fróðleik. Blaðamenn pota í snittumar, líta hver á annan, síðan á ldukkum- ar og ljósmyndaramir andvarpa úr leiðindum, enda myndefnið á fúnd- inum nákvæmlega ekkert. Reyndar em þeir oft blaðamannslausir á ferð þar sem margir fréttastjórar, reynsl- unni ríkari, spara mannskap með því að senda ljósmyndara einan á staðinn og biðja hann um að taka við „handatunurri'. Myndasmiðimir smella samt í kurteisisskyni nokkr- um myndum af fúndarboðendum sem laga hálsbindin og brosa breitt. Þessar kurteisismyndir em reyndar sjaldnast framkallaðar, enda fátt leiðinlegra í íslenskum biöðum en fundamyndir af jakkafatavegg. Um þetta leyti mæta mynda- tökumenn sjónvarpsstöðvanna í viðtölin sem ftéttamennimir taka við „aðalmanninn", oftast ftammi á angi þar sem finna má góðan lómapott í bakgrunninn eða úti á stétt. Til að mála yfir klippin renna tökumennimir gjaman vélunum snöggt yfir blaðamannahjörðina, fyrst öðrum megin ftá og síðan hin- um megin ftá. Við komu „kameramanna“ flýta fundarboðendur sér að þakka mönnum fýrir komuna, enda útséð um að nokkur hafi brennandi spumingar á takteinum, standa upp og mæna til ftéttamanna sjónvarps sem renna í fljótheitum yfír „hand- átin“ í leit að upnlýsingum sem gætu átt erindi við pjóðina í kvöld- fréttunum. Enn einum langdregnum og tilgangslausum blaðamanna- fundinum lokið. En ekki má gagnrýna nema koma með tillögur í staðinn. Mín tillaga er sú að fyrirtæki og stofú- anir af því tagi sem vilja hafa sam- skipti við fjölmiðla sérhæfi einn starfsmann í slíku. Sá gæti t.d. sent fjölmiðlum greinargóðar fféttatil- kynningar með tillögum um um- fjöllun, myndefni og nafhalista yfir menn sem geta gefið nánari upplýs- ingar. Basta. -vd. Suövestan gola eöa kaldi vestanlands en skýjað og sumsstaöar dálítil súld við ströndina. Breytileg átt, gola eða kaldi og víöast léttskýjaö um landið austanvert. Hiti á bilinu 8-17 stig. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 stoð 4 ójafna 6 hæfur 7 skák 9 spil 12 friðsöm 14 svefn 15 kyn 16 lykt- ar 19 sögn 20 seöill 21 flaga Lóðrétt: 2 súld 3 veiöi 4 þrjóska 5 eyöa 7 álitinn 8 slóöar 10 bandiö 11 úldni 13 hás 17 uppistööuvatn 19 leiöi Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 stef 4 sófl 7 mási 9 æska 12 trekk 14 tía 15 roö 16 undra 19 særi 20 öfug 21 stóri Lóðrétt: 2 tjá 3 fáir 4 stæk 5 fák 7 mót- ast 8 staurs 10 skrafi 11 auöugt 13 eld 17 nit 18 rör Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 28. júni til 4. júli er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. - Fyrrnefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siöarnefnda apótekiö er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik.....................* 1 11 66 Neyöam. ef simkerfi bregs t.« 67 11 66 Kópavogur.....................« 4 12 00 Seltjamames...................n 1 84 55 Hafnarfjöröur.................« 5 11 66 Garðabær......................« 5 11 66 Akureyri......................« 2 32 22 Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik.....................» 1 11 00. Kópavogur.....................w 1 11 00 Seltjamarnes..................« 1 11 00 Hafnarfjöröur.................n 5 11 00 Garöabær......................« 5 11 00 Akureyri......................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fýrir Reykjavlk, Seltjarn-ames og Kópavog er I Heilsuverndar-stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, slmaráöleggingar og tímapantanir í 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og stórhátiöir. Sfmsvari 681041. Hafnarfjörðun Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, n 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar f « 14000. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar ki. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eirfksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatfmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin viö Barónsstfg: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spftali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavfk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauöa kross húsiö: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, « 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er ( upplýsinga- og ráögjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tfmum. « 91- 28539. Sálfræöistöðin: Ráögjöf f sálfræði-legum efnum, « 91-687075. Lögfræðiaðstoö Orators, félags laganema, er veitt I sfma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opiö hús” fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra i Skóg-arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra ® 91- 28586 og þar er svaraö virka daga. Upp- lýsingar um eyöni og mótefnamælingar vegna alnæmis: « 91-622280, beint sam- band viö lækni/hjúkrunarfræöing á miö- vikudögum kl. 18 til 19, annars sfmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eöa orðiö fýrir nauðgun. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22,« 91-21500, sfmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miöstöö fyrir konur og böm sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f « 686230. Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt, * 652936. GENGIÐ 28. júni 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad... 62,890 63,050 60,370 Sterl.pund...102,256 102,516 104,531 Kanadadollar.. 55,058 55,198 52,631 Dönsk króna... .9,003 9,026 9,223 Norsk króna... .8,916 8,938 9, 057 Sænsk króna... .9,627 9,651 9,855 Finnskt mark.. 14,678 14,715 14,827 Fran. franki.. 10,265 10,291 10,397 Belg. franki.. , .1,689 1,693 1,7/6 Sviss.franki.. 40,372 40,475 41,519 Holl. gyllini. ,30,877 30,956 31,370 Þýskt mark.... ,34,779 34,868 35,334 ítölsk líra... , .0,046 0,046 0,047 Austurr. sch.. , .4,973 4,955 5,023 Portúg. escudo.0,398 0,399 0,404 Sp. peseti.... , .0,554 0,556 0,569 Japanskt jen.. . .0,455 0,456 0,437 írskt pund..., .93,093 93,330 94,591 LÁNSKJARAVÍSITALA Júnl 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 Agú 1472 1743 2217 2557 2925 sep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 doa 1542 1886 2274 2722 2952 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. júní 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.