Þjóðviljinn - 13.07.1991, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 13.07.1991, Qupperneq 13
Kolbeins Jóns Ketilssonar Kolbeinn Jón Ketilsson verður með einsöngstón- Ieika í Norræna búsinu á morgun, sunnudag, kl. 17. Þelta eru fyrstu tónleikar Kolbeins hér á landi en hann hefiir komið fiam i Noregi og Austurriki. Hann stundar nám við óperudeild Hoch- schule fur Music und dar- stellende Kimst í Vín. Á efhisskrá eru m.a. lög og ar- iur eftir Scarlatti, Beethov- en, Schubert, Jón Þórarins- son, Cilea og Puccini. Pí- anóleikari er Jónas Ingi- mundarson. Kolbelnn Jón Ketilsson og Jónas Ingimundarson æfa sig fyrir tónleikana. Hér og nú Magnús Reynir Jónsson opnar Ijósmyndasýningu, scm hann nefhir ,Jiér og nú“, á Hótel Snæfelli á Seyðisfirði i dag. Á sýning- unni eru myndir af 16 rosknum Seyðfirðingum sem Magnús hefur myndað á síðustu vikum. Hverri mynd fylgir texti sem Pétur Kristjánsson þjóðháttafiæð- ingur hefur telað saman, en Pétur vinnur nú að doktors- ritgerð um líf og störf ibú- anna á eyrunum beggja vegna fjarðarins, en byggð lagðist þar af um miðbik aldarinnar. Sýningin verður opin fram efnr sumri og eru myndimar til sölu. Listahátíð í Hafnarf irði iýkur Listahátíð í Hafnarfirði lýkur í dag kl. 14 með form- legri vígslu Höggmynda- garðs Hafnarfjarðar á Víði- staðatúni. Ólafur G. Einars- son menntamálaráðherra og Guðmundur Ámi Stefáns- son bæjarstjóri munu ávarpa gesti, þá verður söngur og íþróttasýning. Listaverkin hafa að undanfömu verið til sýnis í miðbæ Hafharfjarðar, en meðal listamannanna, sem hafa gefið bænum verk- in, eru níu útlendingar. Áætlað heildarverðmæti verkanna em 200 til 250 miljónir króna. Fatlaðir frjálsíþróttamenn til Þýskalands Tveir fatlaðir frjáls- iþróttamenn, þeir Haukur Gunnarsson og Geir Sverris- son, munu taka þátt i alþjóð- Iegu þýsku fijálsíþróttamóti sem fram fer í Rottweil um helgina. Jóhann í 1. - 4. sæti á World Open World Open skákmótið, sem haldið er ár hvert í Philadelphia, er á góðri leið með að verða sterkasta opna mót ársins. Verðlaun eru þar betri en víðast þekkist og ekki aðeins fýrir sterkustu meistar- ana heldur einnig fýrir minni spámenn- ina því teflt er i íjölmörgum styrkleika- flokkum. Við Jóhann Hjaitarson tefld- um á mótinu og lauk því um síðustu helgi eftir harða keppni þar sem á ýmsu gekk. í mótslok stóð Jóhann uppi sem sigurvegari ásamt Kamsky, Palatnik og Ermolinskij. Þeir hlutu allir 7 1/2 vinn- ing en neðar komu kappar á borð við Dolmatov, Ehlvest, Azmaparashvili, og heimamennimir Dlugy og Sherzer. Undirritaður hlaut 6 vinninga. Við byijuðum báðir vel, Jóhann vann fjórar fyrstu skákir sínar og ég hlaut 3 1/2 vinning. I fimmtu umferð kámaði gamanið er skák mín við stiga- hæsta keppanda mótsins, Zurab Azma- parashvili, átti að fara fram. Það yrði of iangt mál að rekja það i smáatriðum, en er skákdómarar höfðu úrskurðað mér í vil í deilu um það hvers kyns taflmenn ætti að nota í þessari skák, trylltist Ge- orgíumaðurinn gjörsamlega og varð skákstjórinn Goichberg að láta okkur fá nýja andstæðinga. Goichberg sagðist vera orðinn iangþreyttur á sumum sov- ésku skákmönnunum. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Glek, fékk t.d. ekki að vera með; hann var sterklega grunaður um að hafa keypt punktinn í síðustu skák- inni við landa sinn Tsheskovskij. Ég tapaði báðum skákum mínum þennan dag en Jóhanni tókst að sigra Azmapar- ashviii í seinni umferðinni. Það var eins og forlögin tækju i taumana, Jóhann fékk afar ólánlegt endatafl en Azmapar- ashvili missti þráðinn gjörsamlega, fómaði nokkrum peðum og tapaði eftir nákvæma taflmennsku Jóhanns. Besta skák Jóhanns var tvímæla- laust sigurskák hans yfir sigurvegara New York-mótsins, Sovétmanninum Goldin, sem tefld var í 7. umferð. Gold- in er afar öruggur skákmaður sem tapar sjaldan og þekkir sínar byijanir vel. I þessari skák lenti hann snemma í erfið- leikum og þrátt fýrir góða tilburði tókst honum aldrei að rétta úr kútnum. Jóhann Hjartarson - Alexander Goldin Skoskur leikur I.e4e5 2.RDRc6 3. d4 (Það var vel til fiindið hjá Jóhanni að beita skoska leiknum í þessari mikil- vægu skák sem þrátt fýrir nokkrar við- ureignir Kasparovs og Karpovs hefur ekki hlotið neinar sérstakar vinsældir enn sem komið er.) 3... cxd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. c3 Rge7 7. Bc4 0-0 (Skarpasta leið svarts er 7. .. Re5 td. 8. Bb3 Dg6 með tvísýnni stöðu. Eins og svartur heldur á málum fær hann þtönga stöðu án þess að geta skapað sér nokkuð mótspil.) 8.0-0 a6 9. Khl b5 10. Be2 Bb7 Il.f4d6 12. BO! (Þama stendur biskupinn vel því í mörgum tilvikum getur óbeina hótunin e4 - e5 reynst svörtum erfið viðureign- ar.) 12. „ Rg6 13. g3 Hfe8 14. Rc2 Bxe3 15. Rxe3 Dd8 16. Dc2 (Eftir alllanga umhugsun komst Jó- hann að þeirri niðurstöðu að hvíta drottningin stasði best á g2 hvort heldur sem vasri til sóknar eða vamar.) 16... Rb8 18. Rd2 Rc5 20. h5 Rfd7 22. Rd4 De7 24. Hael Rd3 17. Dg2 Rd7 19. h4 Rf8 21. Rf5 g6 23. hxg6 hxg6 25. He2 Rxb2 (Fram að þessu hefur Goldin, þrátt fýrir ýmsa augljósa erfiðleika, haldið nokkuð vel á máJum. Best var hér 25... c5 en kannski hefur Goldin óttast 26. Rb3 sem hótar 27. Ra5.) 26. Dh3! (Skyndilega er drottningin komin í ógnandi vígstöðu. Nú er hótunin 27. Hh2. Goldin var kominn í timahrak sem gerði aðstöðu hans enn erfiðari.) 26... Kg7 27. Dg4 Hh8+ 28. Kgl Kf8 (Ekki virðist hlaupið að því að bijóta niður vamir svarts en Jóhann á fimasterkan leik.) 29. e5! Bxf3 30. Dxf3 He8 31. exd6 (Ekki 31... Dxd6 32. Hxe8+ Kxe8 33. Da8+ og hrókurinn á h8 feilur.) 31.„Dd8 32. Rc6 Dc8 33.15! g5 34. Re7 Da8 35. Dxa8 Hxa8 36. dxc7 Rb6 (Eða 36. .. Kg7 37. f6+ Rxf6 38. Hef2 o.s.ftv.) 37. «6! - og Goldin gafst upp. Hann getur sig hveigi hrært Næstu skák tefldi hann afar ilia og tapaði fyrir Palatnik. Að móti loknu tefldu (jórir efstu menn síðan hraðskákir um titilinn „World Open - sigurvegari“. Fyrst unnu þeir Jóhann og Kamsky þá Ermolinskij og Palatnik en eftir þijú jafiitefli milli Jóhanns og Kamsky tókst Kamsky að vinna fjórðu skáina og hljóta þannig tit- ilinn VEÐRIÐ I dag verður norðaustan átt, gola eöa kaldl. Skýjaö og dálltil rignlng eöa súld ööm hvonj á noröur- og austurlandi, en bjart veður að mestu suðvestan- og vestanlands. Léttir til suöaustanlands. Hitl 8 til 12 stig noröanlands og austan, en 14 til 22 stig syöra. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 nabbi 4 fólk 6 snjór 7 blýkúla 9 hraeöa 12 hllfir 14 hæfur 15 tré 16 bögg- ull 19 ánægöur 20 gróf 21 óhreinkaði Lóörétt: 2 tóna 3 veiöi 4 bugt 6 umdæmi 7 takast 8 skáldsaga 10 tignarmaður 11 stækkaður 13 rispa 17 söngrödd 18 smá- fiskur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 snót 4 rofi 6 æöi 7 happ 9 skúr 12 lasta 14 eöa 15 púl 16 nagga 19 pútu 20 ólga 21 aðall Lóðrótt: 2 nía 3 tæpa 4 rist 5 frú 7 hreppa 8 planta 10 kapall 11 rellar 13 sæg 17 auð 18 gól APÖTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 12. til 18. júli er í Apoteki Austurbæjar og Breiöholts Apóteki. - Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Slðarnefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk...................rr 1 11 66 Neyöam. ef slmkerfi bregs t.« 67 11 66 Kópavogur...................rr 4 12 00 Seltjamames.................rr 1 84 55 Hafnarijöröur .ú............« 5 11 66 Garöabær....................rr 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk....................» 1 11 00 Kópavogur...................rr 1 11 00 Seltjamames...................«1 11 00 Hafnarfjöröur...............« 5 11 00 Garöabær.....................« 5 11 00 Akureyri....................r» 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, sfmaráöleggingar og tfmapantanir i » 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefriar í sfmsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarsplt-alans er opin allan sólarhringinn, ® 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og stórhátlöir. Slmsvari 681041. Hafnarfjöröun Dagvakt, Heilsugæsl-an, tr 53722. Næturvakt lækna, tr 51100. Garöabær Heilsugæslan Garöaflöt, tr 656066, upplýsingar um vaktlækni tr 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstöðinni, <r 22311, hjá Akureyrar Apóteki, tr 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsfmi). Keflavfk: Dagvakt, upplýsingar í tr 14000. Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna, tr 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartlman Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spftalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spftalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tlmi kl. 19:30 til 20:30. FaBÖingar-heimili Reykjavlkur v/Eiríksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feöra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspltal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin viö Barónsstfg: Heimsóknartfmi frjáls. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spltali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauöa kross húsiö: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, rr 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svaraö er f upplýsinga- og ráögjafarsfma félags lesbía og homma á mánudags- og flmmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum timum. tr 91- 28539. Sálfræðistööin: Ráðgjöf f sálfræöi-legum efnum,» 91-687075. Lögfræöiaöstoö Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, rr 91-688620. .Opiö hús' fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra f Skóg-arhllö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Alnaemisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra rr 91- 28586 og þar er svaraö virka daga. Upp- lýsingar um eyöni og mótefnamælingar vegna alnæmis: rr 91-622280, beint sam- band við lækni/hjúkrunarfræðing á miö- vikudögum Id. 18 til 19, annars sfmsvari. Samtök um kvennaathvarf: rr 91-21205, húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eöa orðiö fýrir nauðgun. Kvennaráögjöfm Hlaövarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, rr 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum: rr 91-21500, sfmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: r» 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miðstöö fyrir konur og böm sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráögjöf, frasösla. upplýsingar, Vesturgötu 3, rr 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: rr 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f rr 686230. Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt, rr 652936. GENGIÐ 12. júll 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad... 63, 370 63, 530 63, 050 Sterl.pund—102, 247 102, 506 102, 516 Kanadadollar.. 55, 131 55, 270 55, 198 Dönsk króna... .8, 970 8, 992 9, 026 Norsk króna... .8, 891 8, 914 8, 938 Sænsk króna... • 9, 585 9, 609 9, 651 Finnskt mark.. 14, 443 14, 479 14, 715 Fran. franki.. ,10, 230 10, ,255 10, 291 Belg. franki.. .1, ,684 1, ,689 1, 693 Sviss.franki.. ,40, ,082 40, ,183 40, 475 Holl. gyllini. .30, ,792 30, ,869 30, 956 Þýskt mark.... 34, ,681 34, ,769 34, 868 ítölsk líra.., . .0, ,046 o, ,046 o. 047 Austurr. sch.. • -4, ,934 4, ,946 4, 955 Portúg. escudo.0, ,400 0, ,401 0, 399 Sp. peseti... , , .0, ,553 o, ,554 o, 556 Japanskt jen., . .0, ,457 o, ,458 o, 456 írskt pund..., .92, ,885 93, ,119 93, 330 LÁNSKJARAVÍSITALA Júnl 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 •Pr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 ••P 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 daa 1542 1886 2274 2722 2952 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. júlí 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.