Þjóðviljinn - 31.07.1991, Síða 12

Þjóðviljinn - 31.07.1991, Síða 12
Kyikmyndahús Laugavegi 94 Sími 16500 Frumsýnir Börn náttúrunnar i;it£IUBS •> )1 BUM Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson Leikarar: Egill Ólafsson, Rúrik Har- aldssgn, Baldvin Halldórsson, Mar- grét Ólafsdóttir, Magnús Ólafsson, Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Sigriður Hagalín Björns- dóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sig- urðsson, Bruno Ganz, Bryndís Petra Bragadóttir. Boössýning kl. 8.30, sýnd kl. 11. Saga úr stórborg L.A. Story Sýnd kl. 7 og 9 The Doors Jim Morrison og hljómsveitin The Doors - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL- achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol í einni stórbrotnustu mynd allra tima í leikstjórn Olivers Tone. Sýnd kl. 11 Pottormarnir Sýnd kl. 5 LAUGARÁS= = SIMI32075 Leikaralöggan “COMICALLY PERFECI, SmartAndRn!” Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leik- ara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiösagnar en reiðasta löggan I New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ***1/2 H.S. Entm. Magazine. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára * Miðaverð 450 kr. HÁSKÚLABlð SÍMI 2 21 40 Lömbin þagna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Lögin hans Buddys Táningar BGÐKof IDVE Guys need aU the help they can get. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miöaverð kl. 5 og 7, 300.- kr. Dansað við Regitze Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits Helmuth. Leikstjóri: Kaspar Rostrup Sýnd í C-sal kl. 5, 7 Sumir gera nánast alit til að ná á toppinn. Chesney Hawkes, Roger Daltrey og Sharon Duce fara með aöalhlutverkin i þessari stórgóðu og eldfjörugu músikmynd. En lögin úr myndinni hafa gert það gott á vin- sældariistum, t.d. lögin „The one and only“ og J'm a man not að boý\ Fjöldi annarra vinsælla laga eru í myndinni. Lögin I myndinni eru flutt af Chesn- ey Hawkes sem er nýjasta stjaman í breska poppinu. Leikstjóri Claude Whathman. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Júlía og elskhugar hennar Sýndkl. 5, 7, 9.15 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára Hafmeyjarnar Sýnd kl. 9 og 11.10 Bittu mig, elskaðu mig Sýndkl. 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Danielle frænka Sýnd kl. 5, síðustu sýningar. Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradlsar- blóið. Endursýnd i nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 5 HVERFISGOTU 54 SÍMI19000 Frumsýnir stórmyndina Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara, Kevin Kostner I aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd sem allir hafa gam- an af. Myndin hefur nú halað inn yf- ir 7.000 miljónir I USA og er að slá öll met. Þetta er mynd sem að þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. MBL. *** ÞJV. *** Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dans- ar við úlfa ) Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rick- man, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Sýnd 1 A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Dansar við úlfa lí €C SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 Á valdi óttans Tveir góðir þeir Mickey Rourke (Jonny Handsome) og Anthony Hopkins (Silence of the Lambs) eru komnir hér saman i „Desperate Ho- urs" sem er með betri „Þrillerum" i langan tlma. Það er hinn frægi leikstjóri Michael Cimino (Year of the Dragon) sem gerir þessa mynd ásamt hinum heimsfræga framleiðanda Dino De Laurenties. „Á valdi óttans úrvalstoppmynd I sérftokki" Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ant- hony Hopkins, MÍmi Rogers, Lindsay Crouse. Framleiðandi: Dino De Laurentiies. Tónlist: David Mansfield. Leikstjóri: Michael Cimino. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Eddi klippikrumla Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV Mbl. *** PÁ DV **** Sif Þjóðv. Sýnd kl. 5 og 9 Glæpakonungurinn Aðvörun! Sýnd kl 9 og 11 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Stál í stál Sýnd kl. 5 og 7 Ryð (Rust) English version Sýnd kl. 5, verð kr. 750,- Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bónnuð innan 12 ára Nýja „James Bond" myndin Ungi njósnarinn Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5 og 7 ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI RÍMI 7RPnf1 Myndin sem setti allt á annan end- ann I Bandaríkjunum New Jack City NEWJACK CXrY WNRNí'S ÖÍ4H ptauáfr wmor ssjhsi «g*i atm ftkx hm> vas msaxufim nbm* ‘í w.im couawwt*: THWMdAm.waKHT -"'WtKMMtM..„HAWfi' VK tUíl.íMJItS: —*«**; mrnsTKt Icksos' iMA KSiKtíi m*líj» ggjf New Jack City myndin sem gerði allt vitlaust I Bandarlkjunum og or- sakaði mikil læti I Los Angeles er hér komin. Þetta er mikill spennu tryllir sem slegið hefur rækilega I gegn ytra. Þeir félagar Wesley Snipes, lce T. og Mario Van Pee- bles þrír af efnilegustu leikurum Hollywood I dag. New Jack City myndin sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Wesley Nipes, Mario Van Peebles, Judd Nelson. Leikstjóri: Mario Van Peebles. Bónnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í kvennaklandri Too Hot to handle, toppgrínmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldvin, Robert Loggia, Elisabeth Shure. Framleiðandi: David Permut Handrit: Neil Simon Leikstjóri: Jerry Rees Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir sumarsmellinn t ár Skjaldbökurnar 2 Sýndkl. 5, 7, 9og11 James Bond mynd ársins 1991 Ungi njósnarinn Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 3 og 5, miðaverð 300 kr. Sofið hjá óvininum Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Umsión: Sif Gunnarsdóttir Allen og Alice Enda þótt Woody Allen nafi aldrei átt uppá pall-| borðiö h, tslenskum kvikmyndahúsaeigendum á hann sér trygga aðdáendur hér á landi sem annars staðar. Líkja sumir honum við Megas og eðalvínin með Íví að hann batni með árunum og ykir það hinn mesti heiöur að leíka undir stjórn Allens. T.a.m. eru saman- komin f nýjustu mynd hans Mia Farrow, John Malkovich, Jodie Fost- er, Madonna, Donald Pleasance, Kat- hy Bates og John Cusack. Myndin heitir „Shadow and Foa" en verður varla sýnd hér á landi tyrr en að ári liönu eða svo, þvi enn nefur ekki ver- iö sýnd myndin Alice, sem frumsýnd var ytra um síöustu jól. Sá sem þetta ritar hreifst mjög af þeirri mynd fyrir um hálfu ári síðan, en þar fer Mia Farrow (hver önnur?!) með aðalhlut- verk á móti William Hurt, Alec Bald- win, Joe Mantegna, Judy Davis og Cybill Shepherd svo einnvenir séu nefndir. Endurkoma Allens til gaman- mynda. Háskólabíó Lömbin þagna -írír-iY* (Silence of the lambs) Ógnvekjandi mynd um leit lögreglu að fjöldamorðingja sem húðflettir fórnar- lömb sln. Blóðugt efni sem Demme kemur óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og Jodie Foster eru stórkost- leg i aðalhlutverkunum. Júlía og elskhugar hennar Ást við fyrsta símtal. Yndislega óvenjuleg og erótísk mynd um sérkennilegt ástarsamband. Ekki missa af henni. Hafmeyjarnar 'iCrCr Sérstæð og skemmtileg mynd um einstaka einstæða móður og samband hennar við dætur slnar tvær. Cher og Ryder eru feiki góðar. Danielle frænka iV-iViV Danielle frænka hlýtur að vera ein andstyggilegasta kvenpersóna sem hefur birst á hvlta tjaldinu I langan tíma, án þess að vera fjöldamorðingi eða geimvera. Bittu mig, elskaðu mig CrCt Ekki alveg það sem maöur býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir f eitthvað öðruvísi þá er þetta spor I rétta átt. Allt f besta lagi Ct CrCt Það eru endursýningar á þessari hug- Ijúfu mynd Tornatores, um að gera að ná henni I þetta skiptið. Bíóborgin Á valdi óttans Cimino og Rourke tekst ekki nógu vel upp, því miður. En þetta er samt ágætis afþreying. Eddi klippikrumla Ct Ct Ct (Edward scissorhands) Óvenjuleg ævintýramynd úr smiðju Burtons um strák sem er með skæri f staðin fyrir hendur. Leikur og sviðsmynd til fyrirmyndar. Ungi njósnarinn tV (Teen Agent) Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn fær stjörnu. Hrói höttur ■&■& (Robin Hood) Skemmtileg ævintýramynd með ágætum leikurum um þjóðsagna- hetjuna Hróa og elskuna hans hana Marion. Bíóhöllin Ungi njósnarinn iV (Teen Agent) Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn fær stjömu. Sofið hjá óvininum tVtViV Andstyggilega spennandi mynd I nokkuð klassiskum stíl. Þeim sem fannst Hættuleg kynni of krassandi ættu að sitja heima. Regnboginn Hrói höttur prins þjófanna tVtVtV Hrói er sjarmur og sveinarnir ( Skir- isskógi sérlega kátir en vondi fóget- inn af Nottingham er bestur. Hittir f mark. Stál í stál iYiV (Blue steel) Vel leikin og spennandi mynd um kvenlögregluþjón i New York sem lendir i því að einkalífiö og atvinnan blandast saman á blóöugan hátt. Cyrano de Bergerac ^nViVýY Eitt af listaverkum kvikmyndasög- unnar. Það væri grátlegt að missa af henni. Dansar við úlfa 1V1V1V1V (Dances with wolves) Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hrífandi og mögnuð. Stjörnubíó Saga úr stórborg ViY Steve Martin leikur veðurfræðing f L.A. sem á í vandræöum með kvenfólk. Oft bráðfýndin. Avalon iViV Helst til langdregin mynd um sögu innflytjenda i Ameriku en afskap- lega vel leikin. Doors Val Kilmer fær eina stjörnu fyrir túlkun slna á Morrison, tónlistin fær hinar tvær. Laugarásbíó Leikaralöggan tVír (The hard way) Ásskoti smellin mynd um ósam- stæða löggufélaga á götum New York borgar. Woods og Fox i klæð- skerasniðnum rullum. Táningar iV Þeir sem aldrei hafa sáð unglingamynd áður hafa örugglega gaman af þessari, aðrir ekki. Dansinn við Regitze iVtVtV Ljúf, fyndin og einstaklega „dönsk" mynd um Iffshlaup (ó)venjulegra hjóna. Dansið alla leið upp i Laug- arásbió. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. júlí 1991 Síða 12

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.