Þjóðviljinn - 31.07.1991, Síða 14

Þjóðviljinn - 31.07.1991, Síða 14
SlÓNYAMP & ÚWAiRP 18.00 19.00 20.00 21.00 22.00 23.00 SJONVARPIÐ 17.50 Sólargeislar (14) Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Endursýndur frá sunnudegi með skjátextum. Umsjón Bryndís Hólm. 18.20 Töfraglugginn (12) Blandað erlent bamaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Enga hálfvelgju (10) Bresk- ur gamanmyndaflokkur um Iitla sjónvarpsstöð. 19.20 Staupasteinn (22) 19.50 Jóki bjöm Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Hristu af þér slenið (10) í þættinum verður m.a. fjallað um aðild íslands að alþjóðlegum samtökum um almenningsíþróttir og komið inn á starf sem bæjar- félög hafa frumkvæði að. Einnig verða sýndar nokkrar æfingar sem henta sundfólki og fjallað um kosti og galla sunds til að byggja upp þol og líkamlegan styrk. Þá verður rætt við formann Fjallahjólaklúbbsins. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.50 Framúrskarandi ijöllista- menn Breskur þáttur um listafólk í fjölleikahúsum. 21.15 Sjaldgæiir stofnar Kanadísk heimildamynd um viðhald gam- alla búfjárstofna sem ella yrðu að líkindum aldauða. 21.35 Allt í pati Frönsk bíómynd í léttum dúr frá 1978. Myndin ger- ist árið 1968 og mikil ólga ríkir í þjóðfélaginu. Ungur lögfræðing- ur klúðrar málum skjólstæðings síns og lendir vegna mistaka öf- ugu megin við lögin þegar upp- reisn er gerð í fangelsinu. Leik- stjóri Gérard Oury. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Allt í pati - framhald. 23.30 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 17.30 Snorkarnir Fjörug teikni- mynd. 17.30 Töfraferðin Ævintýraleg teiknimynd. 18.05 Tinna Skemmtilegur fram- haldsþáttur. 18.30 Bílasport Áhugaverður þátt- ur um bílaíþróttir. Umsjón Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 Fréttir, veður og ítarleg umfjöllun um þau málefni sem hæst ber hverju sinni. 20.10 Á grænni grund Umsjón Hafsteinn Hafliðason. 20.15 Lukkulákar (3) 21.10 Brúðir Krists Vandaður breskur framhaldsþáttur um unga konu sem gerist nunna. Þetta er þriðji þáttur af sex. 22.05 Hitchcock Góður spennu- þáttur í anda meistarans. 22.30 Hinn frjálsi Frakki ítalskur framhaldsflokkur með ensku tali. 23.25 Aftökusveitin Seinni heims- styrjöldin geisar og einhvem veginn haga örlögin því svo að John Adams kafteinn bregst fé- lögum sínum í bardaga. Hann fær tækifæri til að sanna sig þegar honum er fengið það verkefni að skipa sveit til að taka af lífi sam- herja sinn. Nokkmm klukku- stundum fyrir aftökuna kemst hann að því að maðurinn sem á að leiða fyrir aftökusveitina er saklaus. Myndin er byggð á met- sölubók Colin McDougall. Leik- stjóri Michael Macmillan. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ulfar Guðmundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1 - Ævar Kjartanson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir 8.10 Hollráð Rafns Geirdals. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í far- teskinu Upplýsingar um menningarviðburði erlendis. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gest- ur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akur- eyri) 9.45 Segðu mér sögu „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfúndur les. (18) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikiimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru Þáttur um gróður og dýralíf. Umsjón Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir 11.03 Tónmál Tónlist miðalda, endureisnar- og barrokktím- ans. Umsjón Þorkell Sigur- bjömsson. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.48 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin Sjavarútvegs- og viðskiptamál 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - af hulduheimum Umsjón Ingi- björg Hallgrímsdóttir (Frá Egilstöðum) Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lögin við vinnuna 14.00 Fréttir 14.00 Útvarpssagan: „Tang- óleikarinn“ eftir Christof Hein Bjöm Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfs- sonar(5) 14.30 Miðdegistónlist Capriol svíta eftir Peter Warlock. Di- vertimento fyrir blásara eftir Amadeus Mozart. Úr spænsku sönglagabókinni eftir Hugo Wolf. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Páls Skúlasonar heimsspeking. Umsjón Frið- rika Benónýsdóttir. 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðu rfregnir. 16.20 Á förnum vegi Á Aust- urlandi með Haraldi Bjama- syni. (Frá Egilsstöðum). 16.40 Lög frá ýmsum löndum 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Umsjón III- ugi Jökulsson. (Einnig út- Framvarðarsveitin Straumar og stefnur i tónlist llðandi stundar. Umsjón meö þættinum er Kristinn J. Níelsson og hefst kl. 20.00. varpað fostudagskvöld kl. 21.00) 17.30 Tónlist á síðdegi „Svan- urinn frá Tuonela" og „Lemminkáinen í Tuonela“, úr „Lemminkáinen", svítu eftir Jean Sibelius. Sinfóníu- hljómsveitin i Gautaborg leikur. Neeme Járvi stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarp- að eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Framvarðarsveitin Straumar og stefnur í tónlist líðandi stundar. Nýjar hljóð- ritanir, innlendar og erlendar. Frá Norrænu tónlistarhátíð- inni í Gautabog (Nordisk Musikfest dagana 4.-10. febrúar 1991. Sinfóníetta í fjómm þáttum eftir Karólínu Eiríksdóttur. „Hvaðan kemur lognið“, fyrir einleiksgítar eftir Karólínu Eiríksdóttur. Magnús Wahlström leikur. „Evridís.“ fyrir flautu og hljómsveit eftir Þorkel Sig- urbjömsson. Manuela Wiesl- er leikur ásamt Sinfóníu- hljómsveit Gautaborgar; Grzegorz Nowak stjómar. Umsjón Kristinn J. Níelsson. 21.00 I dagsins önn - Fjöm- ferð og fúglaskoðun Umsjón Steinunn Harðardóttir. (End- urt.) 21.30 Kammermúsík Stofú- tónlist af klassískum toga. Hljóðritun frá tónleikum á Camegie-Hall. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rórnar" eftir Alberto Morav- ia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Krist- jánssonar og Jóns Helgason- ar (22). 23.00 Hratt flýgur stund á Núpi í Dýrafirði Umsjón Finnbogi Hermannsson. (Endurt.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vakn- að til lífsins Leifiir Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Inga Dagfmnsdóttir talar frá Tokyo. 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-ljögur 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Ás- laug Dóra Eyjólfsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Kristín Olafsdóttir, Katrín Baldurs- dóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfúnd- ur í beinni útsendingu, þjóð- in hlustasr á sjálfa sig Sig- urður G. Tómasson situr við símann, sem er 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón Ás- mundur Jónsson. 20.30 Gullskifan 21.00 Rokk og rúll Umsjón Lísa Páls. (Endurt.) 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Allt í pati Sjónvarp kl.21.35 Franska myndinni ALLT I PATI gerist um vorið 1968, mitt í öllu þjóðfélagsumrótinu sem þá reið yfir. Þó hér sé á ferðinni gam- anleikur, sem Frakkar eru hvað snjallastir fyrir, er þó stutt í þjóðfé- lagsádeiluna eins og hún var á þeim tíma. Jcan-Philip Duroc er róttækur lögfræðingur og einstaklega sein- heppinn í starfi. Þegar hann fekur að sér að verja smábófa nokkum telur hann að það verði lctt vcrk og löðurmannlegt, en annað kemur á daginn. Vegna klaufaskapar lög- fræðingsins er sá ákærði ekki lát- inn laus þcgar réttarhöldunum lýk- ur, eins og reiknað var með, heldur er hann dæmdur í tíu ára fangelsi. Duroc ætlar að bæta fyrir þetta klúður og heimsækir skjólstæðing sinn í fangelsið, en í þann mund brýst út uppreisn meðal fanganna og atvikin haga því svo að lög- maðurinn er álitinn potturinn og pannan í uppþotinu. Þar með lend- ír þessi stalheiðarlegi borgari á flótta undan réttvísinni i fylgd með bófanum sem hann átti áður að verja. Sá þokkapiltur er síður en svo maður að skapi lögmannsins, og satt að segja hefði bófinn einnig kosið sér alít annan félagsskap. Eltingaleikurinn berst vítt og breitt um Frakkland og á flóttanum verða mennirnir tveir fyrir óvænt- um áhrifum hvorir af öðrum. Aðalleikararnir, Pierre Richard og Victor Lanoux voru vinsælir skemmtikraftar við næturklúbb nokkum í París á ámm áður, en höfðu ekki unnið saman í fimmtán ár þegar að gerð myndarinnar kom. Að sögn þeirra sjálfra vom endur- fundimir með ólíkindum ánægju- Icgir og vinnan við myndina sú skemmtilegasta sem þeir höfðu lent i. í fáum dráttum - Brot úr lífi og starfi Páls Skúlasonar prófessors Útvarp kl. 15.03 Friðrika Benónýsdóttir kynnir okkur Pál Skúlason, prófessor í heimspeki við Háskóla íslands. Hann er án efa einna þekktastur ís- Ienskra heimspekinga og hefur sent frá sép nokkrar bækur um heimspeki. I þættinum er rætt við Pál um ástæður þess að hann valdi sér heimspekina að viðfangsefni, um starf heimspekinga og um það hvemig heimspekin nýtist í hinu daglega amstri. Flutt verða brot úr nokkrum íyrirlestmm Páls og rætt verður við heimspekingana Eyjólf Kjalar Emilsson og Vilhjálm Áma- son um starf Páls og rit og stöðu hans innan íslenskrar heimspeki í dag. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. júlí 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.