Þjóðviljinn - 28.08.1991, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.08.1991, Blaðsíða 8
Kyikmyndahús Laugavegi 94 Sími 16500 LAUGARÁS= = SÍMI32075 Frumsýnir Frumsýning á stórmyndinni Börn náttúrunnar Aöalhlutverk: Glsli Halldórsson, Sigrföur Hagalln, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórs- son, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friöfinnsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeröur Dan, Hallmar Sigurösson, Bruno Ganz, Bryndis Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friörik Þór Friöriksson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miöaverð 700,- kr. Saga úr stórborg L.A. Story Sýnd kl. 7.10 og 9 The Doors Jim Morrison og hljómsveitin The Doors - lifandi goösögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL- achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol i einni stórbrotnustu mynd allra tlma I leikstjórn Olivers Tone. Eldhugar Sftink hdiind adnur. i 0» breatfi trt'my,jcn awl k es.pk»;Ses m a 0». in út» ke*Mt k can titiar' aiierxt.. tiaw asxrti Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago borgar. Myndin er um 2 syni brunavaröar, sem lést I eldsvoöa, og bregður upp þáttum I starfi þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara úrvali: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavaröa, um ábyrgö þeirra, hetjudáðir og fórnir I þeina daglegu störfum. Sýnd I A-sal kl. 5.15, 9 og 11.20 Ath. Númeruö sæti kl. 9 Bönnuö innan 14 ára. Leikaralöggan “COMICAIXY PERFECT, SmartAndFun!” Hér er kominn spennu-grínarinn meö stórstjörnunum Michaei J. Fox og James Woods undir leikstjóm John Badhams (Bird on a Wirej. Fox leikur spilltan Hollywood- leik- ara sem er aö reyna aö fá hlutverk i löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan i New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ***1/2 H.S. Entm. Magazine. SýndíB-sal kl 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára. Miöaverö 450,- kr. Táningar Sýnd kl. 4.50 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 SÍMI 2 21 40 Frumsýnir Beint á ská 2 1/2 Lyktin af óttanum Hver man ekki eftir fyrri myndinni. Framhaldiö er stærra og gegg- jaöra. Þess vegna var ekki nóg aö nefna myndina Beint á ská 2 held- ur Beint á ská 2 1/2. Sama leikaragengi er I þessari mynd og var I þeirri + einhverjir aörir. David Zucker er leikstjóri eins og áöur. Mynd sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og svo ekki meir, eöa hvaö...? Sýnd kl. 5,10 7,10 9,10 og 11,10 Frumsýnir Alice Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woody Allen. Myndin er bæöi stórsniöug og leikurinn hjá þessum fjölbreytta stórieikarahópi er frábær. Aödáendur Woody Al- len fá hér sannkallaö kvikmynda- konfekt. Leikstjóm og handritsgerö Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Fanow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Mantegna, Cybill Sheperd. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Lömbin þagna Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Júlía og elskhugar hennar Sýndkl. 7, 9og11 Bönriuð ínnan 14 ára Bittu mig,e!skaöu mig Sýnd 1 1.05 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradísar- bióiö. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 5 Pele I Háskólabíói: Þrumuskot Vegna þess aö knattspyrnusnill- ingurinn Pele hefur veriö hér I heimsókn endursýnum við mynd- ina þrumuskot þar sem Pele fer meö annað aöalhlutverkiö. Sýnd kl. 5, miðaverð 200,- kr. HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 EÍélBCC' SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 o®*-o ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI RÍMI7RQnn Hrói Höttur, prins þjófanna Hvaö á aö segja? Tæplega 30 þús- und áhorfendur á Islandi, u.þ.b. 9.000.000.000 kr. I kassann I Bandaríkjunum. MBL. *** Þjv. *** Driföu þig bara. Aöalhlutverk: Kevin Costner (Dans- ar viö úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rick- man, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Sýnd I A-sal kl. 5 og 9 Sýnd I D-sal kl. 7 og 11 Bönnuö bömum yngri en 10 ára. Óskarsverðlaunamyndin Dansar við Úlfa Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Óskarsverölaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV MBL. *** PÁ DV *** Sif Þjóöviljinn. Sýnd kl. 5 og 9 Stá! í stál Sýnd kl. 5 og 7, bönnuð innan 16 ára. Glæpakonungurinn Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Frumsýnir stórmynoina Rússlandsdeildin m\ imm maummm Stórstjörnurnar Sean Connery og Michelle Pfeiffer koma hér I hreint frábærri spennumynd. Myndin er gerö eftir njósnasögu John Le Cané sem komiö hefur út I islenskri þýöingu. Myndin gerist að stórum hluta I Rússlandi og var fyrsta Hollywood myndin sem kvikmynduð er I Moskvu, þeim staö sem mikiö gerist þessa dagana. The Russia House stórmynd sem allir veröa aö sjá. Eri. blaðadómar: Sean Connery aldrei betri/ J.W.C. Showcase. Aöalhlutverk: Sean Connery, Mich- elle Peiffer, Roy Scheider, James Fox. Framleiðendur: Paul Maslanzky, Fred Schepsi. Leikstjóri: Fred Schepsi. Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Frumsýnir þrumuna Áflótta Þessi þruma er framleidd af hinum snjalla kvikmyndaframleiöanda Raymond Wagner en hann sá um aö gera metaösóknarmyndina „Turner og Hooch". „Ungur nemi er á ferðlagi en er sak- aöur um morö og llf hans breytist skyndilega I öskrandi martröö*. „Run* þrumumynd sem þú skalt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11 Nýjasta grinmynd John Hughes Mömmudrengur A comedv fcf amooe nto’s ever had a moAer. M- -r-.-. • !H „Home alone gerigið er mætt aftur. Þeir félagr John Hughes og Chris Columbus sem geröu vinsælustu grlnmynd allra tlma eru hér meö nýja og frábæra grinmynd. Topp- grinleikaramir Johri Candy, Ally Sheedy, og Jarr.es Belushi koma hér nláturtaugunum af stað. „Only the Lonly* grínmynd fyrir þá sem einhvem timan hafa átt mömmu. Aðalhlutverk: John Candy, Ally Sheedy, Jornes Belushi, Anthony Quinn. Leiksljóri: Chris Columbus. Framleiðandi: John Hughes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Nýja Mel Brooks grlnmyndin Lífið er óþverri Þessi brjálæðislega fyndna grin- mynd Life Stinks er komin tíí fs- lands en hún var frumsýnd vestan hafs fyrir aðeins 2 vikum. Þið muniö „Blazing Saddles“,*Young Franken- stein* og „Spaceballs*. A forsýningu skelltu áhorfendumir 106 sinnum uppúr, sem er met. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 New Jack City Sýndkl. 7, 9 og 11 [ kvennaklandri Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5 og 7 Litli þjófurinn (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5 Eddi klippikrumla Sýnd kl. 7 Bönnuö innan 12 ára Aleinn heima Sýnd kl. 5 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5 Sofið hjá óvininum Sýnd kl. 9 og 11 Tiai„did Bllður barna- ræningi Le voleur d’enfants, eða Barna- ræninginn, heitir nýjasta mynd franska leik- stjórans Christian de Chalonge. Myndin byggir á skáldsögu Ju- les Supervieille og flallar um rík- an og skrítinn Araentínumann. Honum og konu nans er ekki barna auðið en karlinn stelur í staðinn annarra manna börn- um, eða kaupir þau öllu heldur. Það er enginn annar en stórleik- arinn Marcello Mastroianni sem leikur hinn góðhjartaða bama- ræningja og segir hann hlut- verkið eitt það skemmtilegasta á ferli sínum. Blíða og trygg- lynda eiginkonu Argentínu- mannsins leikur Angela Molina, sem lætur uppátæki manns síns óáreitt þótt hún óttist mjög hvað af því kunni að hljótast. Þegar barnaræninginn rekst á gamlan kunningja sinn og kaup- ir af honum stálpaða dóttur hans fiækist sagan. Myndin verður frumsýnd í Frakklandi í lok september. Háskólabíó Alice il** Alveg yndisleg mynd um konu sem leitar að sjálfri sér með afskaplega óvenjulegum aöferöum. Leikaraliðið er frabært. Beint á ská 21/2 1Y1Y Hrakfallabálkurinn og lögreglu- þjónninn Frank Drebin gerist um- nverfissinni og bjargar móður jörð, eða eitthvaö. Fyndin fyrir þá sem fíla húmorinn. Lömbin þagna AiYAiJr Ognvekiandi mynd um leit lögreglu að fjöldamorðingja sem húðfiettir fórnarlömb sin. Blóðugt efni sem Demme kemur óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og Jodie Foster eru stórkostleg i aðalhlutverkunum. Julia og elskhugar hennar +V Y iY Ást við fyrsta símtal. Yndislega óvenjuleg og erótísk mynd um ser: kennilegi ástarsamband. Ekki missa af henni. Bittu mig, elskaðu mig i3riY Ekki alveg það sem maður býst við hjá Almoaovar, en ef mann þyrstir i eitthvað öðruvisi þá er þetta spor ( rétta átt. Allt í besta lagi Y -V -V Það eru endursýningar á þessari hugljúfu mynd Tornatores, um að gera að ná henni i þetta skiptiö. Bíóborgin Lagarefir iYi>i3r Hackman og Mastrantonio I finu formi að leika feðgin sem lenda í því að standa andspænis hvort óðru I réttarsalnum. Á valdi óttans -Y „V Cimino og Rourke tekst ekki nógu vel upp, þvi miður. En þetta er samt ágætis afþreying. Eddi klippikrumla 1.Y1Y1.Y Óvenjuleg ævintýramynd úr smiðju Burtons um strák sem er með skæri í staöinn fyrir hendur. Leikur og sviðsmynd til fyrirmyndar. Bíóhöllin Lifið er óþverri iY Brooks hefur þvi miður mistekist I þetta skiptið, meira kjánaleg en fyndin. I kvennaklandri * Basinger og Baldwin eru bæði ansi myndarleg en það er ekki nóg. Ungi njósnarinn 1Y1Y Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn fær stjömu. Sofið hjá óvininum 1Y1Y1Y Alveg sérstaklega vel heppnuð spennumynd með glæsilegri Juliu Roberts í aðalhlutverki. Regnboginn Hrói höttur prins þjófanna 1Y1Y1Y Hrói er sjarmur og sveinarnir i Skir- isskógi sérlega katir, en vondi fóg- etinn af Nottingham er bestur. Hitfir I mark. Cyrano de Bergerac tYiYiYiY Eitt af listaverkum kvikmyndasög- unnar. Það væri grátlegt að missa af henni. Dansar við úlfa 1Y1Y1Y1Y Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hnfandi og mögnuð. A Umsión: Sif Gunnarsdóttir Stjörnubíó Börn náttúrunnar 1Y1Y1Y Ný þjóðvegamynd frá Friðriki Þór, I þetta skipti um gamalt fólk sem læt- ur drauma sina rætast. Falleg og sérstaklega vel leikin. Saga úr stórborgiYiY Steve Martin leikur veðurfræðing i L.A. sem á I vandræðum með kvenfólk. Oft bráöfyndin. Doors tYiYtY Val Kilmer fær eina stjömu fyrir túlkun slna á Morrison, toniistin fær hinar tvær. Laugarásbíó Eldhugar 1Y1Y Það sem dreaur þessa mynd niður er söguþráðurinn, leikurinn er ágætur oa eldsvoðaatriðin eru frá- bær og fylíilega miðans viröi. Leikaralöggan 1Y1Y Asskoti smellin mynd um ósam- stæða löggufélaga á götum New York borgar. Woods ogFox i klæð- skerasniðnum rullum. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. ágúst 1991 Síða 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.