Þjóðviljinn - 07.09.1991, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 07.09.1991, Qupperneq 10
Skjálftamælar í Vesturbænum (búar vestast í Vesturbæn- um, nánar tiltekið i Skjólun- um, hugsa gatnamálastjóra þegjandi þörfina þessa dag- ana. Nú eru framkvæmdir við skólpdælustöð við Faxaskjól komnar í fullan gang aftur eftir nokkurt hlé og unnið er á vörubilum og skurögröfum fram á rauða nótt, jafnt virka daga sem um helgar. Nú um helgina á að hefja sprenging- ar svo hægt sé að koma stöð- inni ofan í jörðina og hafa íbú- ar áhyggjur af húsum sínum, sem von er. Verktakinn vill hafa allt sitt á þurru og síð- ustu daga hafa menn frá tryggingafélögum gengið í hús til að taka þau út áður en sprengingar hefjast. Til að allt sé nú gulltryggt hefur verktak- inn beðið Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins að setja upp jarðskjálftamæla í hús næst framkvæmdasvæðinu. Þar óttast íbúar hins vegar að menn með appelsínurauða hjálma ryðjist inn vegna smá- kippa sem eiga upptök sín í hjónasæng hússins. Ungar konur laðast að eldri mönnum Margar skemmtilegar aug- lýsingar birtast í Notuðu og nýju, blaði sem fylgir Tíman- um. Sérstaklega eru þær er- lendu oft krassandi og bros- legar. Það hefur löngum verið þekkt fyrirbæri að ungar, ítur- vaxnar meyjar falla fyrir af- gömlum körlum, en það má segja að hin ítalska Antonella fari aðeins yfir strikið í dálkum Tímans. Auglýsir hún þar eftir mönnum sem eru 2030 ára gamlir. Eftir miklar vangavelt- ur komst skarpur maður að þeirri niðurstöðu aö líklega væri stúlkukindin í fornleifa- fræði. Sú rétta er að vísu að þarna var prentvillupúkinn á ferð. IDAG 7. september er laugardagur. 250. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.26 - sólarlag kl. 20.24. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Brasilíu. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Nýtt Dagblað: Ekkert lát á vörnum Leningrad. Dregur til styrjaldar milli Bandaríkj- anna og Þýzkalands? Þýzka stjórnin viðurkennir að kafbáturinn sem réðist á „Greer“ hafi verið þýzkur. Harðar ásakanir í garð Ro- osevelts. fyrir 25 árum Verwoerd myrtur. Þing- þjónn stakk hann þremur hnifsstungum í háls og bringu þegar hann beið þess í ráðherrastól sínum að þingfundur væri settur. - Kona og barn duttu út úr strætisvagni. Sá spaki Hinn rétti leiðtogi er alltaf dauður. (C. G. Jung) VEÐRIÐ Vestlæg eða suðvestlæg átt um mestallt landið, víðast fremur hæg en strekkingsvindur á stöku stað noröantil á landinu. Bjart veöur og allt að 20 stiga hiti að deginum um austanvert landið. 10-13 stiga hiti og þokuloft eða súld, á suövestur- og vesturlandi. KROSSGATAN 7 5 ■ " H 14 § TC T7 T8 T9 11 70 r " Lárétt: 1 skauts 4 hopar 6 ferð 7 heiður 9 karlmannsnafn 12 kappnóg 14 stjórnarum- dæmi 15 púka 16 væn 19 óhljóð 20 geð 21 gleöi Lóðrétt: 2 vanstilling 3 prik 4 leyfi 5 gára 7 dáni 8 fullráða 10 hnokkum 11 pindi 13 hrædd 17 hafdýpi 16 fæddu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stía 4 kost 6 fær 7 dufl 9 ótta 12 latir 14 ami 15 org 16 stúss 19 gosi 20 miði 21 afráð Lóðrétt: 2 tau 3 afla 4 krói 5 sút 7 drauga 8 flissa 10 trosið 11 angrir 13 trú 17 tif 18 smá APOTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 6. sept. til 12. sept. er I Lyfjabergi og Ingólfs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk...................= 1 11 66 Neyðarn.....................« 000 Kópavogur...................» 4 12 00 Seltjamames.................« 1 84 55 Hafnarfjörður...............« 5 11 66 Garðabær....................« 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavlk...................» 1 11 00 Kópavogur...................* 1 11 00 Seltjamames.................® 1 11 00 Hafnarflörður...............«511 00 Garðabær....................« 5 11 00 Akureyri....................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og timapantanir í « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar [ slmsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspft-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátfðir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni « 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar f «14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavlkur v/Eirlksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatfmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítaia: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstfg: Heimsóknartfmi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er f upplýsinga- og ráögjafarsíma félags lesbfa og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræðistööin: Ráðgjöf f sálfræðilegum efnum,» 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra f Skóg-arhlfð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra ( « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars sfmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, sfmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, sfmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 6. sept. 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad... 61, 000 61, 160 61, 670 Sterl.pund...103, 426 103, 697 103, 250 Kanadadollar.. 53, 483 53, 623 54, ,028 Dönsk króna... .9, 103 9, 127 9, 112 Norsk króna... .3, -'90 9, 014 8, 994 Sænsk króna... .9, 679 9, 704 9, 688 Finnskt raark.. 14, 432 14, 470 14, 420 Fran. franki.. 10, 339 10, 366 10, 347 Belg.franki... 1, ,706 1, 710 1, ,707 Sviss.franki.. 39, , 972 40, 077 40, ,386 Holl. gyllini. 31, 186 31, 267 31, ,177 Þýskt mark.... 35, 119 35, 211 35, 112 ítölsk líra... .0, ,047 0, 047 0, ,047 Austurr. sch.. . 4, ,990 5, 003 4, 989 Portúg. escudo.0, ,410 o, 411 o, ,410 Sp. peseti.... ,563 o, 565 o, ,564 Japanskt jen.. .0, ,448 0, 449 o, ,449 írskt pund.... 93, ,906 94, 153 93, ,893 SDR 81, ,727 81, 942 82, , 159 ECU 72, ,129 72, 318 72, ,194 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 » 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. september 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.