Þjóðviljinn - 11.10.1991, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 11.10.1991, Blaðsíða 16
Kvikmyndahús Laugavegi 94 Sími 16500 LAUGARÁS= = SÍMI32075 SÍMI 2 21 40 HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 EÍCCCR SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Frumsýnir stórmynd ársins Tortímandinn 2: Dómsdagur (Terminator 2: Judgement Day) Amold Schwarzenegger, Linda Ham- ilton, Edward Furlong, Robert Patrick. Tónlist: Brad Fiedel, (Guns and Ros- es o.fl.) Kvikmyndun: Adam Greenberg A.S.C. Handrit: James Cameron og William Wisher. Brellur: Industrial Light and Magic, Fantasy II Film Effects, 4- Ward Productions, Stan Winston Framleiðandi og leikstjóri: James Cameron. Framleiðandi og leikstjóri: James Cameron. Sýnd i A-sal kl. 4.50, 9 og 11.30 Sýnd í B-sal kl. 5+ Bönnuð innan 16 ára, miðaverð 500,- kr. HUDSON-HAUKUR SýndiB-sal kl. 11.05 Bönnuð innan 14 ára. Börn náttúrunnar Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sig- riður Hagalin, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnus Ólafson, Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgeröur Dan, Hallmar Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndis Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd i B-sal kl. 4, 7.30 og 8.50 Miðaverð 700,- kr. Frumsýning DYING UN,vtH Að elska hann var auðvelt. Að treysta honum var banvænt. Forsýning á mestu spennumynd sumarsins. Matt Dillon og Sean Young undir leikstjórn James Dearden (höfund- ur Fatal Attraction) fara á kostum í þessari spennumynd. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Heillagripurinn Frábær spennu- og gamanmynd Sýnd f B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Eldhugar ðAtnfe bditatl * Avr imjás. iVr tnatíi <4myjtt and < rvpkiV-s tn »vk.«lh raaji'. h» dai öwurfíontraraUtix- (rowfj'wm Sýnd kl. 8.55 Ath. númeruö sæti Leikaralöggan Sýnd kl. 5 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Miðaverö 450,- kr. Heimsfrumsýning á dansk-íslensku kvikmyndinni Drengirnir frá Sankt Petri Það hófst með strákapörum en skyndilega blasti alvaran við. Þeir fóru að berjast við þýska herinn einir og án nokkurrar hjálpar. Bar- átta þar sem lifið var lagt að veði. Leikstjóri er hinn þekkti danski kvikmyndaleikstjóri Sören Kragh- Jacobsen Sýnd kl. 9 og 11.10 Fullkomið vopn Bardagaatriði myndarinnar eru einhver þau mögnuðustu sem sést hafa á hvita tjaldinu. Leikstjóri Mark Disalle. Aðalhlutverk Jeff Speakman, Mako, John Dye, James Hong. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Þar til þú komst Sýnd kl. 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Hamlet Sýnd kl. 9 Beint á ská 2 1/2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lömbin þagna Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Tvennirtímar (En hándfull tid) Sýnd kl. 7 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum til reynslu. Kvikmyndahátíð í Reykjavík Föstudaour 11. október Henry: Nærmynd af fjöldamorðingja (Henry: Portralt of a Serial Killer) Miskunnarlaus lýsing á kynferðis- legari brenglun og stórborgarfirr- ingu. Myndin er ekki fyrir viðkvæmt fólk. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Erkiengill (Archangel) Angurvær frásögn af draum- kenndri veröld löngu glataðrar ást- ar eftir Vestur-lslendinginn Guy Maddin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hetjudáð Daníels (Danlel of the Champion) Hugljúf fjölskyldumynd um feðga sem berjast fyrir rétti sinum en þeir eru leiknir af Jeremy og Samuel Ir- ons. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7 Til hins óþekkta (Til en ukjent) Ljóðræn og undurfögur kvikmynd eftir Unni Straume, einn sérstæð- asta kvikmyndagerðarmann Nor- egs sem jafnframt er gestur hátíð- arinnar. Enskur texti Sýnd kl. 5 og 7 Siðustu sýningar Gluggagægirinn Áhrifamikil mynd Patrice Leconte um einmana gluggagægi. Enskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Lögmái lostans (Le ley del deseo) Ein umdeildasta mynd hins spænska leikstjóra Pedro Almodó- vars um skrautlegt ástallf kyn- hverfra. Enskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Taxablús (Taxi Blues) Vægðariaus lýsing á undirheimum Moskvuborgar. Leikstjórinn Pavel Longuine fékk verðlaun fyrir besta leikstjórn á kvikmyndahátiðinni i Cannes 1990 fyrir þessa mynd. Enskur texti Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 16 ára Freisting vampírunnar (Def by Temptation) Gamansöm hrollvekja eftir James Bond III. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Frumsýnir bestu grínmynd ársins Hvað með Bob BtU. MURRAY BtCHARO DREYFUSS .What about Bob" án efa besta grin- mynd ársins. What about Bob með superstjörnunum Bill Murray og Rich- ard Dreyfuss. What about Bob mynd- in sem sló svo rækilega í gegn I Bandaríkjunum i sumar. What about Bob sem hinn frábæri Frank Oz leik- stýrir. What about Bob stórkostleg grln- mynd. Aðalhlutverk: Bill Murrey. Richard Dreyfuss, Julie Hagerty, Chariie Korsmo. Framleiðandi: Laura Ziskin Leikstjóri: Frank Oz Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Nýja Alan Parker myndin Komdu með í sæluna Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15 Að leiðarlokum Dying Young Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Frumsýnir toppmynd ársins Þrumugnýr Point Break er komin, myndin sem allir blða spenntir að sjá. Point Bre- ak myndin sem er núna ein af toppmyndunum í Evrópu. Myndin sem James Cameron framleiðir. Point Break þar sem Patrick Swayze og Keanu Reeves eru I al- gjöru banastuði. .Point Brak pottþétt skemmtun" Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Ke- anu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron Leikstjóri: Kathryn Bigelow Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.4.40, 6.50, 9 og 11.15 Frumsýnir grinmyndina Brúðkaupsbasl (jfícAyW'ffa/(/úty Toppleikaramir Alan Alda, Joe Pesci (Home Alone), Ally Sheedy og Molly Ringwald (Breakfast Club) kitla hér hláturtaugarnar i skemmti- legri gamanmynd. Framleiðandi: Martin Bergman (Sea Of Love) Leikstjóri: Alan Alda (Spltalalif- MASH) Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15 í sálarfjötrum Mögnuð spennumynd gerð af Adri- an Lyne (Fatal Attraction) Aðalhlutverk Tim Robbins. sýnd kl. 9 og 11.15 Rakettumaðurinn Sýnd kl. 5 og 7 Oscar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Hörkuskyttan Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15 L e i k h ú s sis ^SIB ÞJOÐLEIKHUSIÐ SÍMI 11 200 Litla sviðið Kæra Jelena eftir Ljudmilu Razjumovskaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Lýsing: Ásmundur Karisson Leikmynd og búningar: Messiana Tómas- dóttir Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikarar: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Balt- asar Kormákur, Halldóra Björnsdóttir, Hilm- ar Jónsson og Ingvar E. Sigurðsson. Frumsýning laugardaginn 12. október kl. 20.30 uppselt Sunnudag 13. október kl. 20.30 Þriðjudag 15. október kl. 20.30 Fimmtudag 17. október kl. 20.30 Föstudag 18. október kl. 20.30 Laugardag 19. október kl. 20.30 Gleðispilið eða Faðir vorrar dramatísku listar eftir Kjartan Ragnarsson 7. sýning föstud. 11. okt. kl. 20.00 8. sýning laugard. 12. okt. kl. 20.00 9. sýning fimmtud. 17. okt. kl. 20 Búkolla Barnaleikrit eftir Svein Einarsson Laugardag 12. okt. kl. 14.00 Sunnudag 13. okt. kl. 14.00 Laugard. 19. okt. kl. 14.00 Miðasalan eropinfrá kl. 13:00- 18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 10:00 alla virka daga. Lesið um sýningar vetrarins í kynningar- bæklingi okkar. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þrfrétluð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir I miöasölu. Leikhúskjallarinn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Leikarar: Asa Hlín Svavarsdóttir, Jón Júli- usson, Kristján Franklin Magnús, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sig- rún Waage, Soffía Jakobsdóttir, Sverrir Orn Arnarson og Theodór Júlíusson. Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness I kvöld 11. okt. fáein sæti laus Laugard. 12. okt. fáein sæti laus Sunnud. 13. okt. fáein sæti laus Allar sýningar hefjast kl. 20. Laugardag 12. okt. Þriðjudag 15. okt. Fimmtudag 17. okt. Leikhúsgestir athugiö að ekki er hægt að hleypa inn áhorfendum eftir að sýning er hafin. Á ég hvergi heima? eftir Alexander Galín Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantan- ir i síma alla virka daga frá 10-12. Simi 680680. I kvöld 11. okt. Föstud. 18. okt. Sunnud. 20. okt. Siöasta sýning I^eilJivr/£línan Litla sviö ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Jón Þórisson og Aöalheiður Al- freðsdóttir Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Stef- án S. Stefánsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson mmamm Leikhúskortin skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000,-. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. HfíSLENSKA ÓPERAN ‘TöfrafCautan eftir W. A. Mozart 4.sýning föstud. 11. okt. kl. 20 uppselt 5. sýning laugard. 12. okt. kl. 20 6. sýning laugard. 19. okt. kl. 20 7. sýning sunnud. 20. okt. kl. 20 Miðasalan eropin kl. 15-19. Slmi 11475. NÝTT HELGARBLAÐ 1 6 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.