Þjóðviljinn - 17.10.1991, Blaðsíða 10
Náttúra
Kollafjarðar
Á laugardaginn 19. október
klukkan 13,30 gengst Náttúru-
vemdarfélag Suðvesturlands fyrir
rabbfundi um hvaða hlutverk
KoHafjörðurinn sjálfur, eyjamar og
strandlengja hans eiga að gegna
í framtíðinni. Fundurinn verður
haldinn í Hafharhúsinu að vest-
anverðu. Náttúrfegurð Qarðarins
með sundum, eyðieyjum, nesj-
um, töngum, skerjum og
skemmtilegum fjörum er alveg
einstök og gefur tilefni til allskonar
náttúruskoðunarferða og útivistar
fýrir unga sem aldna. Að mati
Náttúruvemdarfélagsins þarf því
að gá vel að sér með allt sem
getur orðið þessu til alvariegrar
röskunar. Botngróður og dýralíf er
lítt kannað, en engu að siður hef-
ur það sýnt sig að fjörðurinn hefur
verið með Ijölbreyttu og grósku-
miklu lifriki. Allir sem búa við og í
nágrenni Kollaljaröar, en aö hon-
um liggja fjögur sveitarfélög, eru
velkomnirá rabbfundinn, sem
áætlað er að muni standa yfir í
einn og hálfan til tvo tíma.
Iðjuþjálfafélag
íslands 15 ára
Á þessu ári eai liðin 15 ár frá
stofhun Iðjuþjálfafélags Islands,
en það var stofnað árið 1976.
Stofnfélagar voru þá 12 talsins,
en eru á afmælisárinu um 70. Til-
gangurinn með stofnun félagsins
var að auka þekkingu lands-
manna á iöjuþjálfun, stuðla að sí-
menntun félagsmanna og beita
sér fyrir því að hafin verði kennsla
í iðjuþjálfun hér á landi. Árið 1977
fengu iðjuþjálfar löggildingu og
rétt til að starfa samkvæmt beiðni
frá lækni. Þá var fljótlega hafist
handa við aö leita eftir samningi
við Tryggingastofnun ríkisins um
greiðslu fýrir meðferð iðjuþjálfa á
göngudeild og i heimahúsum.
Samningar hafa þó ekki enn tek-
ist. Félagiö varð aðili að heims-
sambandi iðjuþjálfa (WFOT) árið
1976, en hefur átt aukaaðild í
nefnd iðjuþjálfafélaga innan EB
(COTEC) frá 1989. Þá varð fé-
lagið aðili að BHM og er einnig
aðili að Samtökum heilbrigöis-
stétta og Öldrunarráði Islands.
Mikil gróska hefur verið í starf-
semi Iðjufélagsins, haldin hafa
verið námskeið og fýririestrar á
vegum þess, þá gefur félagið út
Blaö-ið tvisvar á ári, og unnið er
að því innan veggja Háskóla (s-
lands að stofnuð verði þar náms-
braut í iðjuþjálfun. Núverandi for-
maður Iðjuþjálfafélags Islands er
Hope Knútsson.
Skemmtikvöld
eldri borgara í
Kópavogi
; Spilað verður og dansað að
venju annað kvöld, föstudaginn
18. október að Auðbrekku 25 frá
klukkan 20,30. Húsið er öllum op-
ið og á það skal minnt að hér er
um aö ræða þriggja kvölda
keppni.
Einnota jörð?
Kvikmyndafélagið Úti í hött - inni
mynd hefur nýlokið við gerð
þriggja þátta um umhverfisvemd
undir heitinu Einnota jörð? Fyrsti
þátturinn, Neytandinn, verður
sýndur i Sjónvarpinu í kvöld,
fimmtudaginn 17. október. Annar
þáttur, Sorpið, verður sýndur 24.
október og þriðji og síðasti þáttur-
inn, Fyrirtækin, verður svo á dag-
skrá Sjónvarpsins fimmtudaginn
31. október. Einnota jörð? er
samstarfsverkefni Kvikmyndafé-
lagsins, umhverfisráöuneytisins,
Hollustuvemdar ríksins og Iðn-
tæknistofnunar íslands. Dag-
skrárgerð önnuðust þau Jón
Gústafeson, Guðrún Brynjólfs-
dóttir og Guömundur Þórarins-
son.
VEÐRIÐ
smám saman um landið vestanvert og þar verður kaldi eða
stinningskaldi síðdegis en áfram veröur hvasst fram eftir degi um
austanvert landið. Snjókoma eða éljagangur um norðanvert landið en
minnkandi él á morgun.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 ánægður 4 skjóöu 6 ellegar 7
mauk 9 hnjóð 12 bækurnar 14 sáð 15
afrek 16 kvæði 19 skora 20 vitfirrtan
21 skartgripur
Lóðrétt: 2 espa 3 dreitill 4 grasflötur 5
lausung 7 þungt 8 matvönd 10 blés 11
veöráttuna 13 tæki 17 spíri 18 gegn
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: 1 ótta 4 fólk 6 flý 7 kufl 9 smit
12 jafna 14 sjó 15 urt 16 læöur 19 laut
20 nasi 21 ritir
Lóðrétt: 2 tau 3 afla 4 fýsn 5 lúi 7
kistla 8 fjólur 10 maurar 11 tittir 13 fæð
17 æti 18 uni
APÓTEK
Reykjavfk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða
vikuna 11. október til 17. október er I
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og
annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til
10 á fridögum).
Síðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl.
18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-
22 samhliöa hinu fyrrnefnda.
LÖGGAN
Reykjavík...................« 1 11 66
Neyðarn....................« 000
Kópavogur...................« 4 12 00
Seltjamames.................« 1 84 55
Hafnarfjöröur...............« 5 11 66
Garðabær...................tr 5 11 66
Akureyri...................tr 2 32 22
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavik...........
Kópavogur...........
Seltjarnames........
Hafnarfjörður.......
Garðabær............
Akureyri............
LÆKNAR
Læknavakt fýrir Reykjavík, Seltjarn-arnes
og Kópavog er I Heilsuverndar-stöö
Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á
laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
tt 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans. Landspftalinn:
Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan
sólarhringinn,
« 696600.
Neyðarvak Tannlæknafélags (slands er
starfrækt um helgar og stórhátlöir.
Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, »
53722. Næturvakt lækna,
n 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
® 656066, upplýsingar um vaktlækni
«51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiöstööinni, « 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsími).
Keflavík: Dagvakt, upplýsingar f
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
« 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga
kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn:
Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl.
15 til 18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga
kl. 15 til 16, feöra-tími kl. 19:30 til 20:30.
Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu:
Al-mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatimi kl. 20-21 alla daga.
ðldrunarlækningadeild Landspital-ans,
Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala:
Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til
19:30. Heilsu-verndarstööin við
Barónsstíg: Heimsóknartími frjáls.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og
18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir
annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga.
St. Jósefs-spitali Hafnar-firði: Alla daga kl.
15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn:
Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19.
Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15
til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16
og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjarnargötu 35,
« 91-622266, opið allan sólartiringinn.
Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21
til 23. Simsvari á öðrum timum. « 91-
28539.
Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sálfræðilegum
efnum, « 91-687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema,
er veitt I síma 91-11012 milli kl. 19:30 og
22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagiö, Álandi 13: Oplð virka daga frá
kl. 8 til 17, «91-688620.
„Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og
aðstandendur þeirra i Skóg-arhlið 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann
sem vilja styöja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra í « 91-22400 og þar
er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint
samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á
miövikudögum kl. 18 til 19, annars
simsvari.
Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205,
húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22,« 91-21500, simsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fyrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari.
Vinnuhópur um siflaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu
3, « 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
16. okt. 1991 Kaup Sala Tollg
Bandaríkjad... 60, ,080 60,240 59, 280
Sterl.pund...1 02, ,662 102,935 103, 900
Kanadadollar.. 53, ,203 53,345 52, 361
Dönsk króna... • 9, ,152 9,176 9, 209
Norsk króna... • 9, ,007 9,031 9, 117
Sænsk króna... • 9, ,677 9,703 9, 774
Finnskt mark.. 14, 469 14,503 14, 667
Fran. franki.. 10, ,349 10,377 10, 467
Belg.franki... 1, ,712 1,717 1, 731
Sviss.franki.. 40, 389 40,495 40, 939
Holl. gyllini. 31, 287 31,370 31, 650
Þýskt mark.... 35, ,263 35, 346 35, 673
ítölsk lira... .0, ,047 0,047 o, 047
Austurr. sch.. • 5, 008 5,022 5, 568
Portúg. escudo i.O, ,410 0,411 0, 412
Sp. peseti.... .0, ,560 0,561 0, 563
Japanskt jen.. .0, , 462 0,463 o. 446
írskt pund.... 94, 257 94,508 95, 319
SDR 81, ,650 81,868 81, 087
ECU 72, ,123 72,315 72, 976
LÁNSKJARAVÍSITALA
J*ni 1979 - 100
1986 1987 1988 1989 1990 1991
jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969
fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003
mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009
apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035
mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070
jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093
júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121
ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158
ump 1486 1778 2254 2584 2932 3185
okt 1509 1797 2264 2640 2934
nóv 1517 1841 2272 2693 2938
das 1542 1886 2274 2722 2952
« 1 11 00
« 1 11 00
« 1 11 00
« 5 11 00
«5 11 00
« 2 22 22
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. október1991
Síða 10