Þjóðviljinn - 02.11.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.11.1991, Blaðsíða 11
Mwmng Karl Hans Bjömsson Fæddur 16. júlí 1929 - Dáinn 28. október 1991 „Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir" Bróðir minn elskulegur, hann Kalli, er látinn eftir langvarandi og erfíð veikindi. Er ég minnist hans ör- fáum orðum, kemur mér fyrst í hug sá sólbjarti sumarmorgunn, er hann kom í heiminn, yngsta bam foreldra sinna, Soffíu Lilliendahl og Bjöms Gríms- sonar á Akureyri. Hann óx og dafnaði og öll elskuðum við þennan fallega dreng, með síða ljósa lokkana, og ég minnist þess líka svo glöggt hvemig ljúflyndi hans kom strax i ljós á bemskuárum hans heima. Karl lauk prófí frá Gagníræða- skóla Akureyrar á tilskildum tíma en hvarf frá ffekara bóknámi að sinni og lagði leið sína hingað til Reykjavíkur, óráðinn, leitandi. Hann tóíc próf úr Loftskeytaskólanum og lærði renni- smíði. Um skeið stundaði hann sjó sem vélstjóri og lenti þá eitt sinn í lífsháska er skipið fórst við Reykja- nes í mars 1955. Meistarapróf fékk hann í iðn sinni 1958. - En hann var enn leitandi, fann ekki lífsfyllingu í starfí sínu. Um þessar mundir var kennara- skortur víða og bauðst honum þá kennarastarf við unglingaskóla úti á landi. Þar var hann á „réttri hillu“. Hann varð vinsæll og laginn kennari, þama nutu sín hæfileikar hans og hann naut starfsins. Jalhffamt sótti hann námskeið á vegum Kennaraskólans og síðar Kennaraháskólans í tungumálum og uppeldis- og sálarfræði. Lengstan tíma kenndi hann við unglingaskól- ann í Grundarfirði, síðar Gnmnskóla Eyrarsveitar ffá 1967-'78. A þessum ámm gegndi hann einnig ýmsum trúnaðar- og fulltrúastörfum fyrir Landssamband framhaldsskólakenn- ara. Eitt ár, 1978-79, las hann við Kennaraháskóla Kaupmannahaffiar bókmenntir, þjóðfélagsffæði, uppeld- is- og sálarffæði. Eftir heimkomuna tók hann upp kennslu á ný, þá í Kópa- vogi, en varð að hætta tveim ámm seinna vegna hjartaáfalls. Þá stofhaði hann umboðs- og heildverslunina Karl H. Bjömsson, sem hann rak til dauðadags. 1 fyrstu var fyrirtækið smátt í sniðum en óx jafnt og þétt. Þetta er í stuttu máli starfssaga bróður míns. En hann á líka aðra sögu. Hann naut hamingju í einkalífi sínu. Þann 11. ágúst 1951 kvæntist hann Huldu Bjamadóttur, ættaðri ffá ísafirði. Þá eignaðist hann ástríka eig- inkonu, mannkostakonu, sem hefur staðið við hlið hans í blíðu og stríðu, traust og sterk. Böm þeirra em fimm, öll vel gefin og hafa erft heiðarleik og góðmennsku foreldra sinna. Þau hafa öll stofnað eigin heimili. Elst er Ásta hjúkmnarffæðingur, gift Þórði Emi Guðmundssyni sölumanni, þá Emil Bjami, blaðafulltrúi hjá Iðntækni- stofnun, kvæntur Hallveigu Thordar- son jarðfræðingi, Harpa hjúkmnar- fræðingur, maður hennar er Lárus Ró- bertsson sölumaður, Bjöm setjari í Prentsmiðjunni Odda, kvæntur Höllu Óladóttur, nema í Kennaraháskólan- um, og yngst er Vilborg Soffía stúd- ent, maður hennar er Gunnar Ámason heimspekingur. Bamabömin em 11. Heimilislíf Karls og Huldu var með ágætum og er samheldni fjöl- skyldunnar fágæt. Karl var manna jaftilyndastur, léttur og hafði fínt skopskyn, bamgóður og hændust böm mjög að honum. Þau hjónin bjuggu eitt ár hjá undirritaðri með tvö elstu böm sín ung og var unun að sjá Kalla leika við bömin og hve vel þau nutu þess. Þó að sorgin nísti og söknuður sé óbærilegur þegar ástvinir hverfa okk- ur sjónum, vakir minning þeirra hlý og fögur í huga okkar og hjarta með- an líf endist. Elsku Hulda mágkona, ég og fjölskylda mín vottum þér og fjölskyldunni innilega samúð og þökkum Kalla samfylgdina af heilum huga. Blessuð veri minning hans. _ Ásta Elsku Kalli bróðir minn er látinn. Hann fæddist í Aðalstræti 17 á Akur- eyri, 16. júlí 1929, sonur hjónanna Soffíu Lilliendahl og Bjöms Grims- sonar. Hann var yngstur af okkur átta systkinum. Hann var yndislegur drengur og lenti það oft á okkur Hörpu systur, sem er látin, að passa hann til skiptis. Þegar hann var spurð- ur hver ætti hann þá sagði hann alltaf, Habba og Dedda. Kalli giftist Huldu Bjamadóttur, yndislegri konu, og eignuðust þau fimm böm: Ástu, Emil, Hörpu, Bjöm og Soffíu, sem öll em gift og farin að heiman, öll sérstaklega elskuleg böm. Kalli var einstaklega góður heim- ilisfaðir, alltaf hress og kátur og hafði mjög létta lund, enda hændust bama- bömin að afa sínum. Ég held að ég hafi aldrei þekkt samheldnari fjöl- skyldu. Það var gott að koma heim til þeirra því þau vom ákaflega gestrisin. Ég votta Huldu mágkonu, sem hefur misst svo mikið, bömum, tengdabömum og bamabömum inni- lega samúð. Ég kveð elsku Kalla minn með sámm söknuði. Gerður systir Mánudaginn 4. nóvember verður elskulegur frændi okkar, Kalli, jarð- sunginn. Við systkinin kölluðum hann alltaf Kalla bæjarstjóra. Enginn veit nú hvers vegna bæjarstjóratitillinn festist við hann hjá okkur. Líklegasta skýringin er sú að Kalla svipaði mjög til bæjarstjórans í Kardemommubæ. Hann var alltaf í góðu skapi, réttlátur og tók létt á yfirsjónum annarra. Kalli var lengst af kennari. Göml- um nemanda hans varð að orði er hann ffétti andlátið: „Er Kalli dáinn? Það var fínn karl, alltaf léttur og skilningsríkur.“ Veturinn 1970-71 kom glöggt í ljós hve mikilli hjartahlýju og þolin- mæði Hulda og Kalli bjuggu yfir. Þá opnuðu þau Þóm, nýútskrifuðum kennara, og dóttur hennar heimili sitt í Grundarfirði. Þær mæðgur minnast þess tíma ávallt með þakklæti. Um leið og við kveðjum góðan dreng óskum við þess að tíminn fái linað sorg ykkar elsku Hulda, Ásta, Emil, Harpa, Bjössi og Soffía. Þóra, Björn, Lísbet, Soffía, Margrét og Orri - börn Margrétar og Gríms Stutt kveðja til afa okkar sem dó þann 28. október síðastliðinn. Það er erfitt að hugsa sér að eiga ekki eftir að sjá hann aftur. Hlusta á sögumar hans frá því hann var strákur og þegar hann var kennari. Það var alltaf nota- legt að vera hjá afa, svo hlýr og kátur, enda hændust flestir að honum, bæði böm og fullorðnir. Jafnvel sumir vinir okkar kölluðu hann Kalla afa. Heiðar- leiki og umhyggjusemi vom vöm- merki hans, alltaf tilbúinn að hlusta og gefa góð ráð. Hældi okkur á hvert reipi ef við stóðum okkur vel í skól- anum eða í öðm. Það var honum mik- ið kappsmál að við stæðum okkur vel í náminu. Alltaf tilbúinn að kenna okkur og aðstoða með lærdóminn. Mikið veikur og máttfarinn þremur dögum áður en hann dó var hann að hjálpa einu okkar með stærðfræðina. Afi var alltaf tilbúinn að grínast og ekki síst að sjálfum sér. Hann tók upp á ýmsu, söng og lék ýmsar kúnst- ir með, sýndi okkur töfrabrögð, sagði okkur fyndnar skröksögur svo við veltumst um af hlátri. Já, hjá afa leiddist okkur ekki, hann var næmur á ef okkur leið illa, þá var gott að sitja í hlýja fanginu hans. Þótt afi hafi verið heilsulítill í mörg ár, vildi hann alltaf hafa okkur í kringum sig og þá helst öll. Oft var mikill gauragangur svo öðmm varð um og ó, en aldrei afa. Nokkur af okkur bamabömunum urðu þeirrar ánægju aðnjótandi að fara í ferðalag með afa og ömmu norður á Akureyri á æskuslóðir hans s.l. sumar. Þar naut hann sín og gat sagt okkur af sjálfum sér ungum og öðm markverðu. Með þessum orðum viljum við kveðja elsku hjartans afa okkar, og munum ávallt búa að því að hafa átt hann, og við eldri munum miðla kynnum okkar af honum til þeirra yngri og ófæddu. Elsku amma, þið sem vomð sam- an öllum stundum,. Guð styrki þig á þessum erfiða tíma, sömuleiðis okkur og foreldra okkar. Þótt afi hafi verið tekinn svo fljótt frá okkur, getur eng- inn tekið minningamar, þær eigum við og geymum í okkur. Elsku afi, takk fyrir allt. Barnabörnin SÓKNARFÉLAGAR, SÓKNARFÉLAGAR! Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 5. nóv- ember n.k. kl. 17:00 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Fundarefni: 1. Kjaramál 2. Félagsmál 3. Önnur mál Félagar! Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar tr Sjónvarp 14.45 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Nor- wich City og Nottingham Forest á Carrow Road i Norvich. 17.00 Iþróttaþátturinn Fjallað verður um íþróttamenn og íþróttaviöburði hér heima og erlendis. 18.00 Múmínálfarnir Finnskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Kasper og vinir hans . 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.25 Úr ríki náttúmnnar. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.40 Manstu gamla daga? Fjórði þáttur: Trúbadúrar Gestir þessa þáttar eru þau Bubbi Morthens, Bergþóra Árnadóttir, Hörður Torfason og Bjartmar Guðlaugsson. Þau taka lagið og ræða um 09.00 Með afa. 10.30 Á skotskónum. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Lási lögga. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. 11.50 Barnadraumar. 12.00 Á framandi slóðum . 12.50 Sumarsaga. 14.25 Liberace. 16.00 James Dean James Dean er liklega einn ást- sælasti leikari allra tíma, en I þessum þætti er rætt við fjölskyldu hans og sam- starfsfólk. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette-sportpakkinn . 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Morðgáta. líf farandsöngvarans. Um- sjónarmenn eru Jónatan Garðarsson og Helgi Pét- ursson sem jafnframt er kynnir. Hljómsveitarstjóri er Jón Ólafsson. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 21.25 Fyrirmyndarfaðir 21.50 Vogun vinnur Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1990. I myndinni segir frá sam- skiptum tveggja bræðra í sumarbúðum á kreppuár- unum. Leikstjóri Kevin Sulli- van. 23.35 Járngeirinn Bandarísk bíómynd frá 1989. Myndin gerist í Víetnamstríðinu og segir frá sérkennilegu sam- bandi bandarísks her- manns og Víetnama sem tekur hann til fanga. 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 20.50 Á norðurslóðum . 21.40 Af brotastaö Nýr saka- málaflokkur frá höfundi Hunter, Stephen J. Canneil. 22.30 Helber lygi Ástarsam- band saksóknara og dóm- ara. Bönnuö börnum. 00.05 Stórborgin Fjárhættu- spilari frá smábæ flytur til Chicago á sjötta áratugn- um. Hann heldur að heppn- in sé með sér og hann geti att kappi við stóru kallana. Stranglega bönnuö börn- um. 01.50 Bandóði bíllinn Aðal- hlutverk: James Brolin, Kat- hleen Lloyd og John Marl- ey. Leikstjóri Elliot Silver- stein. (1977) Bönnuð börn- um. 03.25 Dagskrárlok. Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags Umsjón Svanhildur Jakobs- dóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing Þorvaldur Halldórsson, Lögreglukór Reykjavíkur, Guðmundur Benediktsson, Elsa Sigfúss, Stefán (slandi, Einar Krist- jánsson, Pálmi Gunnarsson, Magnús Þór Sigmundsson, Söngfélag Skaftfellinga í Reykjavik, Sif Ragnhildar- dóttir o.fl. leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi Vetrarþáttur barna. Umsjón Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Fréttir, 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál Umsjón Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti Þriðji þáttur úr „Linz" sinfóníunni eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Col- umbiasinfóníuhljómsveitin leikur; Bruno Walter stjórnar. (Þátturinn er leikinn tvisvar, í fyrra skiptið er upptakan frá æfingu en í það siðara er þátturinn fullmótaður). 11.00 I vikulokin Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 Yfir Esjuna Menningar- sveipur á laugardegi. Um- sjón: Jón Karl Helgason, Stöð 2 Viðar Eggertsson leikari les söguna „Svarti kötturinn" eftir Edgar Allan Poe í þýðingu Þórbergs Þórðarsonar kl. 22.30 i kvöld. Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Mozart, sögur og sannleikur Seinni þáttur um goösögnina um manninn. Umsjón Tryggvi M. Baldvinsson. (Einnig útvarp- að þriðjudag nkl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál Umsjón Guðrún Kvaran. (Einnig út- varpað mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Þegar fellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall (4) Þýðandi og leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur: Þórður Þórðar- son, Anna Guðmundsdóttir, Randver Þorláksson, Þór- unn Sigurðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Skúla- son, Sólveig Hauksdóttir og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974). 17.00 Leslampinn Umsjón Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir Ethel Mer- man, Sam Cooke, Lena Horne, The Swingle Sin- gers, Edward Simoni, Thom- as Clausen o.fl. leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur Umsjón Jón Múli Árnason. (Endurt.). 20.10 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón Sig- rún Björnsdóttir. (Endurt.l. 21.00 Saumastofugleöi Um- sjón og dansstjórn Hermann Ragnar Stefánson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „Svarti kötturinn", smá- saga eftir Edgar Allan Poe Viðar Egg- ertsson les þ ý ð i n g u Þórbergs Þórðarson- ar. (Áður útvarpað 1988). 23.00 Laugar- dagsflétta Svanhildur Jakobsdótt- ir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Marteins- d ó 11 u r, söngkonu. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög I dagskrár- lok. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90.1 8.05 Sönaur villiandarinnar Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tfð (End- urtekiö). 9.03 Vinsældalisti götunnar Maðurinn á götunni kynnir uppáhaldslagið sitt. 10.00 Helgarútgáfan Helgarút- varp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Um- sjón Lísa Páls og Kristián Þorvaldsson. - 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Hlustendalínan - sími 91- 686090. Upplýsingara umbíla og hvaðeina sem lít- ur að heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg.-rútgáfan - heldur áfram. 16.05 Rokktíðindi Skúli Helga- son segir nýjustu fréttir af er- lendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónassosn sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aöfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. (Endurt.). 20.30 Lög úr ýmsum áttum - Kvöldtónar. 21.00 Tónlist úr kvikmyndum - Kvöldtónar 22.07 Stungiö af Umsjón Mar- grét Hugrún Gústafsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. nóvember 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.