Þjóðviljinn - 29.11.1991, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 29.11.1991, Blaðsíða 19
U t v a r p Krossgáta 175 FösHidagur j Rás 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Einar Eyjólfsson flyfur. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirtit. 7.45 Krítfk. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tlð‘. 9.45 Segðu mér sögu „Matti Patti" eftir Onnu Brynjólfsdóttur. Höf- undur les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannllfið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.49 Auðlindin. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.05 Ut í loftið. Rabb, gestir og tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Mytlan á Barði" eftir Kazys Boruta. 14.30 Út (loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Skotlandssögur. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Áfömum vegi. 17.30 Hérog nú. 17.45 Eldhúskrókurinn. 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir.. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá 20.00 Kontrapunktur. 21.00 Aföðrufólki. 21.30 Harmonlkuþáttur. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 I rökkrinu. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. - Fjöl- miðlagagnrýni. 9.03 9-fjögur. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir. 11.15 Af- mæliskveðjur. Slminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfiriit og veð- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-1jögur heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram m.a. með þætti Thors Vilhjálms- sonar. 17.30 Hér og nú - Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fundur í beinni útsend- ingu. Slminn er 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. 21.00 Islenska skffan: - Kvöldtónar. 22.15 Landslagið 1991, Sönglagakeppni Is- lands. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm freknur. 02.00 Næturútvarp. Laugardagur Rás 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Múslk að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi Vetrar- þáttur bama. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 I vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- 13.00 Yfir Esjuna Menn- ingarsveipur á laugar- degi. 15.00 Tónmenntir - Slð- ustu dagar Mozarts. Rás 1 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónflst. 9.00 Fréttir. 9.03 Moraunspjall á sunnudegi. 9.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mln- ervu. 11.00 Stúdentamessa I Háskólakapellunni. 12.10 Dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. Tónlist. 13.00 Góðvinafundur I Gerðubergi. 14.00 Há- tlðarsamkoma stúdenta ( Háskólabíói á fullveld- isdaginn. 15.00 Kontrapunktur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpsleikhús bamanna: „Þegar felli- bylurinn skall á“, fram- haldsleikrit eftir Ivan Southall (8) 17.00 Leslampinn. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Langt í burtu og þá. 21.00 Saumastofugleöi. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 „Ókeypis herbergis- þjónusta", smásaga eft- ír Gíinter Kunert. 23.00 Laugardagsflétta. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Tónleikar helgaðir minningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar I Þjóðminjasafni (slands. 18.00 „Á rósabeði', smá- saga eftir Jindrisku Smetanovu. 18.30 Tónlist. Auglýsing- ar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi Vetrar- þáttur bama. 20.30 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Benjamlns H. Eiríks- sonar. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leik- hústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög I dagskrártok. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp. Rás 2 8.05 Laugardagsmorg- unn. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Háaegisfréttir. 12.40 Helganjtgáfan. 16.05 Rokktlöindi. 17.00 Með grátt I vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. 21.00 Safnskffan: „Rock legends" 28 klassfsk rokklög frá 7., 8., og 9. áratugnum.. 22.07 Stungið af. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældalisti við allra hæfi. 01.30 Vinsældalisti göt- unnar. Nætunitvarp til morguns. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Endurt. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Rás 2 8.07 Vinsældalisti götunn- ar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 Mauraþúfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. 20.30 Plötusýnið: „Living with the law“ með Chris Whitley frá 1991. 21.00 Rokktiðindi. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp. Sunnudagur Mánudagur Rás 1 6.45 Bæn, séra Einar Eyj- ólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1.7.30 Fréttayfiriit. 7.45 Krltík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.15 Veðurfregnir. 8.31 Gestur á mánudegi. 9.00 Fréttir. 9.03 Út I náttúruna . 9.45 Segðu mér sögu „Ag- úrka prinsessa" eftir Magneu Matthíasdótt- ur. fl) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið I Þingholturv um. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.01 Að utan (Endurt.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarút- vegs- og viðskiptamál. 13.05 I dagsins önn - Tölvuvæðing I grunn- skólum. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssagan: „Myllan á Baröi" eftir Kazys Boruta (21). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldkona játning- anna Anne Sexton. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á slðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. 18.30 Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veg- inn. 19.50 Islenskt mál. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskra morgun- dagsins. 22.30 Stjórnarskrá Is- lenska lýöveldisins. Rætt við Guðmund S. Alfreðsson starfsmann mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf um alþjóöa mann- réttindasáttmála og mikilvægi þeirra fyrir Is- lensku stjórnarskrána. Einnig veltir Guömund- ur fyrir sér mögulegu fullveldisafsali íslend- inga vegna EES samn- inganna. 23.10 Stundarkom I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Rás 2 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífsins. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fiögur. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Slmi 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskifan - Kvöld- tónar. 22.07 Landiö og miöin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. ?— •Yji— 2— T~ 7— ¥— 6 T~~ w v— 72 ¥ % /f Ji Tí ¥ 1d JT~ F? TT~ ?— S lhs T / 0 §2 W~~ ww ÍI r 25~ 7“ S ii za zr~ 75 23 T~ 27 T~ W ¥ w S" Z2~~ /3 W~ T w~ ¥ X) . L Il> a V 23 T~ £7 ¥ )Á £ sa z* 9 f T" 27- ii /I 7Í~~ z* 1T~ $ & U> 9 3 J ¥ 12 3 N ¥ t V ¥ 3 V- ¥ ZP Tt f TT~ $ /X / * y 3 *— íí V 3o £ F~' í 3 9 2? s 13 ? ¥ X 3 V /5* y l 1 nr~ ) ¥ z X 5 3 3f )3 4 il iC )] S2 W~ AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi i reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá nafn á þekktu svæði. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Síðumúla 37, 108 Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 175“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. 11 21 5 21 12 3 20 23 Lausnarorð á krossgátu nr. 171 var Boðahlein. Dregið var úr réttum lausnum og upp kom nafn Ragnheiðar Brynjólfsdóttur, til heimilis að Sæbraut 17, Seltjarnarnesi. Hún fær senda bókina Dimmur söngur úr sefi, Ijóðaþýðingar Geirs Kristjánssonar. Hringskuggar gáfu út ár- ið 1991. NOSTRADAMUS Viö upphaf nýrrar aldar Verðlaun fýrir krossgátu nr. 175 eru Nostradamus, við upphaf nýrrar aldar. Spádómar 1992 til 2001. Forlagið gai útárið 1991. M a t s e I j a n Blankheitablómkál Jólin nálgast, buddumar léttast o.s.frv. Sami árvissi söngurinn sem allir kunna utanað. Best að sleppa honum bara alveg og vinda sér beint í góðgætið. Sú staðreynd að eftirfarandi blómkálsréttur er bil- legur (jafnvcl þegar verðið á blóm- káli verður alltof hátt) er nefnilega bara ánægjuleg aukaverkun. Líka sú staðreynd að hann er sáraein- faldur í tilbúningi og tiltölulega fljótlegur. Aðalatriðið er auðvitað það að hann er þrælgóður. Eflirfarandi magn ætti að fylla 4- 6 maga: stórt biómkálshöfuð kartöflur smjör(Iíki) hveiti mjólk (blómkálssoð) 1 dós sýrður rjómi salt, pipar, steinselja, (múskat) Það er best að játa það strax að ég hef aldrei eldað þennan matrétt sjálf. Hins vegar sat ég um daginn við eitt af þessum nýmóðins eld- húsbarborðum og fylgdist með frönskum (!) vini mínum töfra þetta fram a la mamma í Norm- andie. Og ef þetta skyldi nú eitt- hvað mislukkast hjá ykkur hlýtur því að vera um að kenna að ég var með annað augað á Sjónvarpsfrétt- unum og íylgdist kannski ekki al- veg nógu vel með matartilbúningn- um. En þetta er sem sagt það sem mér sýndist hann gera; með smá innskotum frá eigin bijósti um það sem mér fannst að hann ætti kann- ski að gera en vildi ekki hafa orð á þá til að særa hann hvorki né setja út af laginu. Eða þannig. Sem sagt: Hann sneiddi blómkálshöfuðið fimlega í netta vendi og sauð þá um hrið í vatni í potti. (Eg sá hann ekki salta vatnið en ég myndi ör- ugglega gera það.) Svo sauð hann líka heilmikið af kartöflum og hefði átt að stilla bakarofninn á u.þ.b. 200 stig til þess að hann yrði mátulega heitur á réttum tíma. En trúlega hefúr hann bara gleymt því vegna þess að hann var líka með annað augað á sjónvarpsfréttunum. (Það var sem sagt ég sem kveikti á ofninum þegar ég sá hvað verða vildi en það er nú allt önnur saga.) Nú, nú, hann fór að búa til sósu sem virtist nógu náskyld uppstúfi til að ég leyfði mér að flytja athyglina næstum alfarið yfir á heimsmeistarana okkar í krafllyft- ingum. Ég held samt örugglega að hann hafi brætt smjörlíki (ég myndi nú auðvilað nota smjör eða smjörva) í potti og skutlað slatta af hveiti útí áður en hann fór að þynna með mjólk. (Þá var hann ný- búinn að hella öllu soðinu af blóm- kálinu og ég man að ég hugsaði með mér að ef hann ætlaði að búa til hvíta sósu væri kannski sniðugt að stinga því að honum að geyma eitthvað af því og nota t.d. til helm- inga á móti mjólk - bæði upp á bragð og spamað. En af því að ég var gestur hans - og af því að mamma í Normandie hafði greini- lega ekki nefnt þennan möguleika þegar hún var að búa hann undir lifið - ákvað ég að vera kurteis og prófa þetta bara sjálf). Sósan var a.m.k. söltuð og pipruð (mér datt svona í hug að agnarögn af músk- ati myndi ekki saka) og svo skellti hann dós af sýrðum rjóma útí sós- una alveg í lokin. Þá var komið að því að skræla kartöflumar (ég hefði nú átt að hjálpa honum við það) og raða þeim f eldfast fat ásamt blómkál- inu. Svo hellti hann sósunni yfir og lét allt hitna vel í ofninum (sem ég var búin að hita fyrir hann). Þegar hann var orðinn ánægður með hita- stigið stráði hann steinselju yfir allt saman og bar þetta fram með brauði og smjöri. Eflaust er prýði- legt að bjóða salat með þessum rétti en svo mikið er víst að ekki saknaði ég þess. Sem gæti skýrst af því hvað blessaður maðurinn var ósínkur á rauðvínið sitt. Sem við nánari athugun er auðvitað hreinn óþarfi og algjört bmðl - ekki síst núna þegar jólin nálgast, budd- umar léttast o.s.frv. Hildur Finnsdóttir NÝTT HELGARBLAÐ 19 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.