Þjóðviljinn - 29.11.1991, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.11.1991, Blaðsíða 20
fyrir íslensk böm FJOLLEIKASYNING ASTU Myndabók um skemmtilega afmælisveislu. Kærkomin fyrir yngstu börnin. Bókin er eftir Áslaugu Jónsdóttur. STJÖRNUSIGLINGIN - Ævintýri Friðmundar vitavarðar Óvenjufalleg myndabóksem segirfrá ævintýraferð um himingeiminn. Þessi bók er líka eftir Áslaugu Jónsdóttur, en ætluð lítið eiít eldri börnum en Fjölleikasýning Ástu. GEORG í MANNHEIMUM Hressileg bók í teiknimyndastíl um mörgæsina Georg sem býr á Snælandi. Þangað fer að berast rusl frá Mannheimum. Georg sættir sig ekki við mengunina og heldur til Mannheima þar sem hann fær öll hin dýrin í lið með sér... Bókin er eftir þá Jón Ármann Steinsson og Jón Marinósson. SJOFUGLAR OG LAND- OG VATNAFUGLAR Glæsilegar bækur með litljósmyndum á hverri síðu, sem kynna íslenska fugla og umhverfi þeirra fyrir litlum börnum. Sterkar og handhægar bækur eftir Guðmund P. Ólafsson, höfund bókanna Fuglar og Perlur í náttúru íslands. ÆVINTÝRl é pknnans. fqaaásar ivicii ipjlog menning SOSSASÓLSKINSBARN l\lý saga eftir Magneu frá Kleifum. Sossa er sjö ára fjörkálfur sem elst upp í stórum systkinahópi í sveit. Raunsæ og heillandi saga sem lýsir gömlum tíma á ferskan hátt. BÓKASAFN BARNANNA Fjórar nýjar léttlestrarbækur, myndskreyttar á hverri síðu. í Bókasafn barnanna bætast að þessu sinni: Ani ánamaðkur eftir Þórð Helgason og Margréti £ Laxness. Jói á Jötni eftirÁrna Árnason og Önnu Cynthiu Leplar. Því eru hér svo margir kettir eftir Árna Árnason og Miles Parnell. Ævintýri pennans eftir Birgi Svan Símonarson og Halldór Baldursson. Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sími: 688577

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.