Þjóðviljinn - 11.12.1991, Blaðsíða 9
í leit
að
lykli
Bókaútgáfan Hildur hefur gefift
út skáldsöguna Fundinnlykileft-
ir Normu Samúelsdóttur
Þetta er sjötta bókin sem út
kemur eftir Normu, og þriðja
skáldsaga hennar. Aðalpersónan,
Beta, lýsir í bókinni umhverfi sínu
og lífi og reynir að bijóta til mergj-
ar hvers vegna lífið hefur orðið
FUNDINN
LYKILL
henni svo sem raun ber vitni. í
bókinni er engum stórum spum-
ingum svarað, en spumingin í lok-
in er samt sem áður sú hvort Betu
tekst að opna dyr. 176 bls.
ABR
Skrifstofan opin
Skrifstofa Alþýðubandalagsins I Reykjavlk að Laugavegi 3 er opin á
mánudögum frá klukkan 17-19.
Stjómin
Alþýðubandalagið Reykjavik
Borgarmálaráð
Borgamálaráð Alþýðubandalagsins ( Reykjavlk heimsækir Borgar-
skipulagið að Borgartúni 3, fimmtudaginn 12. desember klukkan 16.
Mæting á staðnum.
Stjómln
Alþýðubandalagið I Kópavogi
Morgunkaffi
ABK
Elsa S. Þorkelsdóttir bæjarfull-
trúi og Bima Bjamadóttir, fulltrúi
ABK I húsnæðisnefnd, verða
með heitt kaffi á könnunni laug-
ardaginn 14. desember kl. 10-
12 I Þinghóli, Hamraborg 11.
Síðasta morgunkaffi fyrir jól.
Allir velkomnir.
Stjómin
Alþýðubandalagið I Kópavogi
Félagsvist ABK
Spilað verður f Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginn 16. desember
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjómln.
Alþýðubandalagið I Kópavogi
Jólaglaðningur
Laugardaginn 14. desember klukkan 21 verður jólagiaðningur" Al-
þýðubandalagsins I Kópavogi I Þinghóli, Hamraborg 11. Lesiö veröur
úr nýium jólabókum og flutt tónlist. Veitingar á vægu verði. Nánari
dagskrá auglýst síðar.
Félagar, fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Eigum rólega og
skemmtilega stund saman.
Allir velkomnir.
ABK
AB I Keflavlk og Njarðvlk
Bókmenntakynning
Bókmenntakynning veröur á vegum Alþýðubandalagsins I Keflavlk og
Njarðvlk sunnudaginn 15. desember kl. 15 1 Ásbergi, Hafnargötu 26,
Keflavlk. Stjórnandi verður Kristín Gerður.
Þar koma fram þau Ellsabet Jökulsdóttur, sem les úr bók sinni Rúm
eru hættuleg, Hilmar Jónsson úr bók sinni Slagurinn um Rauðu mafí-
una, Oddbergur Eirlksson úr Glaðbeittum hnlfum, Ijóöabók Kristins
Reyrs, og Kristln Ómarsdóttir úr bók sinni Einu sinni sögur. Léttar
veitingar.
Stjórnln
Alþýðubandalagið I Kópavogi
Aðalfundur bæjarmálaráðs
Aðalfundur bæjarmálaráðs Alþýðubandalagsins I Kópavogi veröur
haldinn fimmtudaginn 12. desember kl. 20.30 I Þinghóli, Hamraborg
11.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjómar.
2. Staðan I bæjarmálum.
3. Kosning nýrrar stjórnar.
4. Önnur mál.
Stjóm bæjarmálaráðs ABK
Elsa Bima
BffiDtk
Skáldsaga Nadine Gordimer
Út er komin hjá Máli og
menningu skáldsagan Saga son-
ar míns eftir suður-afrísku
skáldkonuna Nadinu Gordimer.
Sagan segir frá lífi þeldökkrar
fjölskyldu sem markað er af bar-
áttu gegn aðskilnaðarstefnunni.
Sólargeisli!
Magnea frá Kleifum:
Sossa Sólskinsbarn
Kápa og myndir:
Þóra Sigurðardóttir.
Mál og menning 1991
Magneu frá Kleifum lætur
undurvel að skrifa bamabækur.
Hinar eftirminnilegu sögur um
Tóbías em til vitnis um það. En nú
eru orðin mikil tíðindi. Með bók-
inni um Sossu sólskinsbam er að
mínu mati komið besta verk
Magneu til þessa.
Sögusviðið er íslensk sveit þar
sem enn tíðkast tóvinna, mótaka
og ffáfæmr. Vísbending um tíma-
setningu er gullæðið vestra, sem
greint er ffá í dagblöðum. Rauð-
hærða hrokkinkollan Sossa á tíu
systkini í upphafi sögunnar. Hún
er sjálf sex ára og á þijú yngri
systkini. í ffásögn Sossu fer mest
fyrir Siggu, fjögurra ára systur
hennar. Sigga er fallegt bam, en
mesta ólíkindatól og lætur illa að
stjóm Sossu. Sjálf er Sossa tví-
skipt persóna, því innan í henni
býr ljót og hrekkjótt stelpa sem
heitir Sesselja og er kölluð Setta.
Það getur komið sér vel að bregða
henni fyrir sig, hvort heldur til að
kenna henni um það sem Sossu
finnst miður eða láta hana ráða
ferðinni þegar Sossa er búin að
lofa öllu fögm. Bamahópurinn á
bænum er stór, munnamir margir
og sísvangir, bærinn allt of lítill.
Fjölskyldan er fátæk og skuldar
kaupmanninum með stóm hitina,
en allt er alltaf tandurhreint, allt
fólkið er lúsalaust og ekkert er lát-
ið fara í súginn. Foreldrar Sossu
em heiðvirð og guðhrædd, þótt
með ólíkum hætti sé. Faðirinn er
bláköld skynsemin holdi klædd,
og þar með snauður af hugarflugi,
en af því á móðirin nóg. Hún skil-
ur hvemig Sossu er innanbijósts
þegar faðir hennar gefst upp á
henni, en reynir jafnframt að búa
hana undir lífið og brýnir fyrir
henni að hafa hemil á sér.
Skap Sossu og hugarflug er
eins og náttúmöflin. Hún þarf að
sætta sig við sjálfa sig og aðra, og
verður talsvert ágengt, með hjálp
Guðs og góðra... kvenna. Heila-
brot hennar um lífið og tlvemna
em blátt áfram yndisleg í einlægni
sinni. Hún kynnist dauða og sorg,
fæðingu og nýju lífi, ranglæti og
órétti, samviskubiti og iðmn. Hún
tileinkar sér umburðarlyndi og
æðmleysi eins og sannri hetju
sæmir. Öll frásögnin einkennist af
spriklandi lífsgleði og kátínu,
einnig þegar fjallað er um háalvar-
lega hluti. Sossa er ómótstæðileg-
ur sögumaður sem veit hvað hún
syngur. Hún töfrar lesanda upp úr
sícónum. Lífið er dásamlegt þegar
það er skoðað með augum hennar.
Það er ógjömingur að lýsa
þessu verki á viðunandi hátt í
stuttu máli. Bókin er svo góð að
ekki verður henni líkt við neitt
síðra en verk Astrid Lindgren um
Madditt.
Reyndar sýnist manni að
teiknaranum hafi einmitt dottið sú
samlíking í hug, enda minnir snot-
ur myndskreyting helst á bækur
sænsku skáldkonunnar. Hér hefði
að ósekju mátt sýna með myndum
ýmis þau fymdu fyrirbæri sem
minnst er á í texta, svo sem amboð
og áhöld.
Að vísu sýnir ein myndin bað-
stofúna og önnur vinnu við mót-
öku, en óhætt hefði verið að ganga
lengra í þeim efnum.
Til hamingju með sólskins-
bamið!
Ólöf Pétursdóttir
Sögumaður er drengur á unglings-
aldri sem kemst að því að faðir
hans á í ástarsambandi við hvíta
konu. Því fylgja margvísleg átök í
einkalífi og stjómmálabaráttu. í
bókinni tvinnast saman frásögn af
ástandinu í Suður-Afriku og saga
um ást — ást karlmanns á tveimur
konum, ást föður og sonar og frels-
isástina.
Þetta er önnur skáldsagan eftir
Nadine Gorimer sem kemur út á
íslensku, í fyrra kom út eftir hana
Heimur feigrar stéttar. Gordimer
hlaut Nóbelsverðlaunin í bók-
menntum árið 1991 og er Saga
sonar míns nýjasta skáldsaga henn-
ar.
Ólöf Eldjám þýddi bókina sem
er 220 blaðsíður.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Gísli T. Guðmundsson
póstmaður
Sólheimum 25, Reykjavík
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju fimmtudaginn
12. desember kl. 15.
Kristín S. Björnsdóttir
Kristín Gísladóttir Jakob L. Kristinsson
Örn Gíslason Guðrún Áskelsdóttir
Bjöm Gíslason Karólína Gunnarsdóttir
og barnabörn
Faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi
Sigurður J. Líndal
Lækjamóti, Víðidal
verður jarðsunginn frá Víðidalstungukirkju laugardaginn 14.
desember kl. 14.
Farið verður frá Hópferðamiðstöðinni Bíldshöfða kl. 9.
Jónína M. Líndal
Elín R. Lindal
Anna Guðrún Líndal
Sonja Hólm
Grétar Ástvald Árnason Sesselja Stefánsdóttir
og barnabörn
Guðmundur Pálmason
Þórir isólfsson
Magnús T. Guömundsson
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Steinunn Magnúsdóttir
frá Borgarnesi
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. des-
ember kl. 13.30.
Kári Sólmundarson
Þórdís Sólmundardóttir
Siguröur Sólmundarson
Magnús Sólmundarson
Elín Sólmundardóttir
Maríus Arthúrsson
Auður Guðbrandsdóttir
Karen I. Jónsdóttir
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Anna Bjarnadóttir
fyrrverandi kennari og prófastsfrú í Reykholti,
lést mánudaginn 9. desember.
Bjarni Einarsson Steinunn Einarsdóttir Guðmundur Einarsson barnabörn Gíslína Friðbjörnsdóttir Heimir Þorleifsson Dóra Sigurðardóttir
Síða 9
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. desember 1991