Þjóðviljinn - 11.12.1991, Qupperneq 10
SMAFRETTIR
Skáldskapur,
leikur, tónlist
Það verður leikur, tónlist og ,
skáldskapur á boðstólum á
Hótel Borg í kvöld, miðvikudag-
inn 11. desember kl. 21. Húsið
verður opnað hálftíma fyrr. Þar
munu sjö rithöfundar lesa Ijóð
og sögur úr nýútkomnum bók-
um sínum. Það er þau Ásta Ól-
afsdóttir, Elísabet Jökulsdóttir,
Gyrðir Elíasson, lllugi Jökuls-
son, Kristín Ómarsdóttir, Sigfús
Bjartmarsson og Vigdís Gríms-
dóttir. Auk þess mun Valdimar
Öm Flygenring leikari lesa Ein-
ræður Starkaðar eftir Einar
Ben. Þá verða einnig tilkynnt
úrslit í örieikritasamkeppni
Bjarts og Frú Emilíu.
MFÍK40 ára
I tilefni af 40 ára afrinæli Menn-
ingar- og friðarsamtaka ís-
lenskra kvenna veröur haldinn
afrnælisfundur fimmtudaginn
12. desember kl. 20.30 að
Vatnsstíg 10, MÍR-salnum.
Boðið verður uppá bæði
skemmtilega og fróölega dag-
skrá og á boðstólum verður að
sjálfsögðu veislukaffi. Allir vel-
komnir.
Jólafundur Kven-
félags Kópavogs
Jólafundur Kvenfélags Kópa-
vogs verður haldinn í kvöld,
miðvikudaginn 11. desember,
kl. 20.30 í félagsheimilinu Seli
á 1. hæð. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir flytur jólahugvekju.
Jólablað
Húsfreyjunnar
Út er komið jólablað Húsfreyj-
unnar. Að þessu sinni er um-
fjöllunarefni blaðsins samhjálp
og skrifar sr. Bemharður Guö-
mundsson aðalgreinina um
það efni. Einnig er í blaðinu
sagt frá starfi Slysavamafé-
lagsins að slysavörnum bama.
Þá er fjölbreytt efni um handa-
vinnu, mat, föndur og frásagnir.
Hugur og Hönd
Út er komið ársrit Heimilisiðn-
aðarfélags íslands, Hugur og
Hönd 1991, sem er 26. árgang-
ur þess. Að vanda er efni rits-
ins fjölbreytt um margvíslegan
list- og handiðnað, kynning á
lista- og handíðafólki, fyrirsagn-
ir um pijón og litun, greinar um
hönnun, félagsmál, ullarmál og
margt fleira.
Bach og
pólsk jólalög
Alina Dubik, mezzosópran og
söngkennari í Nýja tónlistar-
skólanum, og Ragnar Björns-
son, organleikari og skólastjóri
skólans, halda tónleika í tón-
leikasal skólans, Grensásvegi
3, miðvikudaginn 11. desember
kl. 20.30. Á efnisskránni verða
m.a. aðventu- og jólaforieikir
Bachs og pólsk jólalög.
Chalumeaux á
Háskólatónleikum
Sjöundu Háskólatónleikar vetr-
arins verða í Norræna húsinu í
dag, miðvikudaginn 11. desem-
ber kl. 12.30. Þá leikur Chal-
umeaux- tríóið verk eftir Schu-
bert, Beethoven og Mozart.
Trióið skipa þeir Óskar Ingólfs-
son, Kjartan Óskarsson og Sig-
urður Ingvi Snorrason sem
ieika á bassetthom og klarinett-
ur.
VEÐRIÐ
I dag má búast við hvassviðri og rigningu um vestanvert landið en um
austanvert landiö þykknar upp með vaxandi sunnan átt. Loks hlýnar ( veðri,
fyrst um vestanvert landið.
KROSSGATAN
7 5“ ■
■ 13
14 ■ tj 11
TT" 1ö
m
■ ■ ■
Lárétt: 1 vegarspotta 4 lögun 6 vafi
9 mann 12 kúgaði 14 utan 15
eyktamark 16 fruma 19 loddara 20
stjökuðu 21 fjálst
Loðrétt: 2 blása 3 ólærð 4 fjarlægð
6 auöug 7 sokkur 8 ræðismann 10
sífellt 11 athugun 13 orka 17 elleg-
ar 18 óværa
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 háls 4 forn 6 úir 7 happ 9
ógna 12 lagir 14 fúa 15 eik 16
gætni 19 sigð 20 ánni 21 sigla
Lóðrétt: 2 ata 3 súpa 4 frói 5 rán 7
hæfast 8 plaggs 10 greina 11 aukn-
ir 13 gat 17 æði 18 nál
APOTEK
Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða
vikuna 6. desember til 12. desember er I
Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og
annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til
10 á frldögum).
Slðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl.
18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-
22 samhliöa hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavík......................« 1 11 66
Neyðarn....................« 000
Kópavogur...................« 4 12 00
Seltjamames.................« 1 84 55
Hafnarflörður...............« 5 11 66
Garðabær....................« 5 11 66
Akureyri...................tt 2 32 22
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavlk..................»1 11 00
Kópavogur.....................« 1 11 00
Seltjamames...................» 1 11 00
Hafnarfjörður..............«511 00
Garðabær.......................« 5 11 00
Akureyri.......................« 2 22 22
L/EKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn-arnes
og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð
Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á
laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir I
« 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888.
Borgarspftalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eöa ná ekki til hans. Landspítalinn:
Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarsplt-alans er opin allan
sólarhringinn,
« 696600.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er
starfrækt um helgar og stórhátiðir.
Simsvari 681041.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, «
53722. Næturvakt lækna,
« 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
« 656066, upplýsingar um vaktlækni
«51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiöstööinni, « 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsími).
Keflavík: Dagvakt, upplýsingar i
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
«11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartlmar: Landspítalinn: Alla daga
kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn:
Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl.
15 til 18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Landspítalans: Alla daga kl.
15 til 16, feðra-tími kl. 19:30 til 20:30.
Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu:
Almennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatimi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspítalans,
Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala:
Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til
19:30. Heilsu-verndarstöðin við
Barónsstíg: Heimsóknartimi frjáls.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir
annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga.
St. Jósefsspltali Hafnarfirði: Alla daga kl.
15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn:
Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19.
Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15
til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16
og 19:30 til 20.
YMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyöarathvarf fyrir
unglinga, Tjarnargötu 35,
« 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svaraö er í upplýsinga- og
ráögjafarsima félags lesbia og homma á
mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21
til 23. Slmsvari á öðrum tfmum. « 91-
28539.
Sálfræöistööin: Ráðgjöf I sálfræðilegum
efnum, « 91-687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema,
er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og
22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá
kl. 8 til 17, « 91-688620.
„Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og
aðstandendur þeirra f Skóg-arhllð 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann
sem vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra í « 91-22400 og þar
er svaraö alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint
samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á
miövikudögum kl. 18 til 19, annars
símsvari.
Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205,
húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22, « 91-21500, slmsvari.
Sjálfshjálparftópar þeirra sem orðið hafa
fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu
3, « 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
10. des. 1991 Kaup Sala Tollg
Bandarikjad... 56,940 57,100 58,410
Sterl.pund...103,360 103,651 103,310
Kanadadollar.. 50,134 50,275 51,406
Dönsk króna... .9,359 9, 386 9,313
Norsk króna... .9,232 9,258 9,194
Sænsk króna... .9,935 9,963 9,883
Finnskt mark.. 13,430 13,468 13,367
Fran. franki.. 10,652 10,681 10,595
Belg.franki... 1,766 1,771 1, 757
Sviss.franki.. 41,216 41,331 41,009
Holl. gyllini. 32,309 32,399 32,115
Þýskt mark.... 36,395 36,497 36,195
ítölsk lira... .0,048 0,048 0,047
Austurr. sch.. .5,169 5,183 5,142
Portúg. escudo.0,408 0, 409 0,406
Sp. peseti.... .0,566 0,568 0,567
Japanskt jen.. .0,444 0,445 0, 449
írskt pund.... 96, 932 97,204 96,523
SDR 80,091 80,316 80,956
ECU 73,962 74,170 73,716
LÁNSKJARAVÍSITALA
Júni 1979 = 100
1986 1987 1988 1989 1990 1991
jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969
feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003
mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009
apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035
mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070
jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093
júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121
ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158
sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185
okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194
nóv 1517 1841 2272 2693 2938 3205
des 1542 1886 2274 2722 2952 3198
Mömmu líður
ekki sem best.
Ég ætla að
teikna handa
henni kort.
Það er.
hugulsamt
af þér.
T
Framan á því
stendur: Ósk
um góðan
bata.
Og inni því stendur: Af því
aö rúmið mitt er óumbúið,
fötin mín eru á víö og dreif
og ég er svangur.
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. desember 1991
Síða 10