Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995
5
Fréttir
Hrossaræktarsamband Vesturlands með óhæfan stóðhest í notkun?
Fáar hryssnanna fylfullar
eftir samneyti við Viðar
„Þaö er rétt að eitthvað er að hjá
Viðari. Hryssur, sem voru hjá hon-
um í girðingu nú í mánuðinum, virð-
ast fæstar hafa haldið. Við verðum
að láta kanna hvað er að áður en
nokkuð verður ákveðið um framtíð
hestsins,“ segir Bjami Marinósson,
formaður Hrossaræktarsambands
Vesturlands, í samtah við DV.
í haust voru 24 hryssur látnar
ganga með Viðari frá Viövík en són-
arskoðun hefur leitt í ljós að aðeins
þrjár þeirra eru fylfullar. Gætir tölu-
verðrar óánægju hjá eigendum
hryssnanna vegna þessa og þykjast
menn sviknir af viðskiptimum við
hrossaræktarsambandið.
Á síðasta ári voru einnig erfiðleik-
ar með notkun stóðhestsins eftir að
sparkað var í skaufann á honum. Er
Viðar frá Viðvík á góðum degi. Knapinn heitir Páll B. Pálsson.
DV-mynd EJ
getum að því leitt að hann hafi þá
skaddast og sé jafnvel óhæfur sem
stóðhestur til frambúðar. Lét einn
hryssueigandi í Borgarfirði þess get-
ið við DV í gær að hrossaræktarsam-
bandið hefði átt að taka tillit til þessa
áður en seld voru afnot af hestinum.
Tollur fyrir hverja meri er 10 þúsund
krónur.,
„Það veit enginn nema eitthvað sé
líka að hjá hryssunum. Það var búið
að setja nokkrar þeirra til annarra
stóðhesta í sumar án þess að það
bæri árangur. Það er því tómt mál
að tala um bætur í þessu sambandi
enda tollurinn lágur," sagði Bjarni.
Viðar frá Viðvík er að jöfnu í eigu
hrossaræktarsambanda á Suður-
landi, Vesturlandi og í Skagafirði og
telsttilverðmætaristóöhesta. -GK
Innfluttar kjötvörur:
Kalkúnn lækkar
um 20-25 prósent
„Við flytjum inn óverulegt magn
af kjúkhngum og því er mér ekki
alveg ljóst hveiju munar í verði.
Kalkúnninn lækkar hins vegar um
20-25 prósent. Þess ber að geta að
þetta er eingöngu 2 tonna kvóti og
um áramót verður þetta aftur boðiö
út,“ sagöi Skúh Sigfússon, fram-
kvæmdastjóri Stjörnunnar hf„ sem á
og rekur Subway.
Fyrirtækið var eitt þeirra sem
fengu úthlutað kvóta á unnum kjöt-
vörum til innflutnings. Hann sagði
að almennt munaði ekki þetta miklu
því að vemdartoUar, t.d. á svína-
kjöti, væm mjög háir. Nokkuð mis-
munandi er efúr tegundum á nauta-
kjöti hvort miklu munar í verði.
Sex önnur fyrirtæki fengu úthlutað
kvóta en boðin voru út 26 tonn. Fyrir-
tækin sjö þurfa að borga 2,2 miUjónir
til að fá að flytja kjötið inn á lág-
markstoUum.
-sv
Einar Þorsteinsson prófastur setur Kristinu Pálsdóttur í embætti.
DV-mynd Jóhann
Seyðisfjörður:
Ung Reykjavíkur-
mær sóknarprestur
Jöhann Jóhaimsson, DV, Seyðisfirði;
Við guðsþjónustu í Seyðisíjarðar-
kirkju síðastUðinn sunnudag var
nýskipaður sóknarprestur, Kristín
Pálsdóttir, settur inn í embættið.
Athöfnin hófst á því að fráfarandi
sóknarprestur, Kristján Róbertsson,
þjónaöi fyrir altari. Síðan setti pró-
fastur Múlaprófastsdæmis, Einar
Þorsteinsson á Eiöum, nýja prestinn
inn í embættið.
Þá var komið að Kristínu að flytja
sína fyrstu stólræðu. í guðspjalU
dagsins segir frá þegar Jesús læknaði
hina 10 Ukþráu menn sem leituðu
ásjár hans og hjálpar. Hann lapknaði
þá en áðeins einn þeirra sneri aftur
til hans, til aö þakka lækninguna.
Þaö var þá sem Frelsarinn sagði:
„Hvar eru hinir níu?“
Hinn nýi prestur okkar er ung
Reykjavíkurstúlka, sem tók vígslu í
Dómkirkjunni í Reykjavík í sl. mán-
uði. Hún er að sjálfsögðu boðin vel-
komin og óskað velfamaðar í starfi.
INDESÍT INDESiT INDESIT INDESIT INDESIT INDESiT INDESIT INDESiT iNDESiT INDESiT iNDESIT INDESIT
n eru einstok oa kaupir þu heimiustækin frá okkiu',
;mgu fyrir góðri þjónustu við kaupm, á ábyrgðatímál
og í mörg, mörg ár eftir það. Því endingin er einstök.
VeW) stgr.
49.m
Eldavél
KN6046
Undir og yfirhiti.
Geymsluskúffa.
HæS: 85-90 cm
Breidd: 60 cm
Dýpl: 60 cm
Verfc kr.46.211,-
A Uppþvottavél
D 4500
10 kerfa vél,
tekurl2 manna matarslell,
6 falt vatnsöryggiskerfi
mjög hljóSlát og fullkomin.
HæS: 85 cm
Breidd: 60 cm
Dýpt: 60 cm
Verö kr. 63.153,-
▲ Þvottavél
IW860
Vindur 800 sn.
14 þvottakerfi.
Stiglaus hitastillir.
Orkunotkun 2,3 kwst.
HæS 85 cm
Breidd 60 cm
Dýpt 60 cm
Ver& kr. 52.527,-
Verð stgr.
139
Kæliskápur
GR 1860
HæS: 117 cm
Breidd: 50 cm
Dýpt: 60 cm
Kælir:140l.
Frystir: 45 I.
1.15 kwst/24 tímum.
VerS kr.41.939,-
/ Verðstgr.
l3a,9ÍQ^l
Kæliskápar með frystihólfi jfyrir ofan £•»
117x50x60
GR1860
140x50x60
mm
170x60x60
225 76 | 55.433.
Undirborbsofn ▲ .
Cl M21V - Blóstur
undir oa yfirhiti, grill meS
eSa ón blásturs. Klukkurofi
Verb kr. 34.684,-
Veggofn Fl M1 - Blástur
undir oc| yfirhiti, grill meS
eSa án blásturs. Klukkurofi
Verb kr. 29.950,-
Þurrkarí SD 510
Tromlan snýst í báSar
áttirjvö hitastig.
Kaldur blástur.
Klukkurofi.
Barki fylgir
VerS kr.37.517,-
Vosturland: Málningarþjónustan Akranesi,
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvelllr, Hellissandl.
Guöni Hallgrfmsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal
Vostfirðlr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi.
Rafverk, Bolungarvfk.Straumur.ísafiröl.
Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík.
Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.
Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur,
Lónsbakka, Akureyrí.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík.
Urö, Raufarhöfn.
Austurlend: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum.
IlæðxBreiddxDýpt Kælir Itr. Frystir ltr Staðgr.
B R Æ Ð U R N
R
VIORMSSON HF
Lágmúla 8, Sími 553 8820
O Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi.
Verslunin Vfk, Neskaupsstað.
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröl. KASK, Höfn
Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli.
E Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshðfn.
Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum.
Z) Roykjanes: Stapafell, Keflavík.
Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfirði
'Ui
S
INDÉSIT INDESIT INDESIT ÍNDESiT iNDESiT INDESIT INDESIT INDESIT iNDÉSIT ÍNDESiT INDESIT INDESiT