Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Page 6
6
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995
Neytendur
Lifur, hjörtu og saltkjöt
Tilboðin í dag eru af margvíslegum toga og
er aðeins farið að bera á því að fólki sé boð-
ið upp á sláturvörurnar á tilboði, t.d. lifur og
hjörtu, en einnig saltkjöt. Ekkert sérstakt
einkennir tilboðin í dag og virðist fjölbreytn-
in vera í fyrirrúmi. Athygli skal vakin á því
að tilboðin standa mislengi, sum aðeins fram
yílr helgina, önnur í viku.
Kjöt af ýmsu tagi
Flestar verslanirnar bjóða upp á eitthvert
kjötmeti á tilboðum sínum. Verslunin Fjarð-
arkaup býður lambalifur og lambanýru og í
Þinni verslun fæst lambasaltkjöt á 269 kr. kg.
Þar er einnig verið að selja kjöt af nýslátr-
uðu. í KÁ á Selfossi er seld grísk lambasteik
á tæpar þúsund krónur og í Garðakaupum
nautainnanlæri á tæpar þrettán hundruð
krónur kílóið. Pitsur, bjúgu, kjötfars og pyls-
ur sjást einnig á tOboðunum.
Með sjónvarpinu
Fyrir helgina byrgja margir sig upp af alls
konar snakki til þess að maula fyrir framan
sjónvarpið. Á tilboðunum í dag er boðið upp
á popp og kartöfluflögur, súkkulaði, ís, brjóst-
sykur og meira að segja ostaköku. Þeir sem
láta ávextina duga með bíómyndunum finna
einnig eitthvað við sitt hæfi.
Ýmsar sérvörur
Þótt matvaran sé algengust á tilboðunum
er þar einnig að finna margt af öðru tagi. I
Garðakaupum er pönnukökupanna á tilboði
og einnig-5,7 lítra stálpottur. Eldhúsrúllur og
uppþvottalögur sjást á listanum og sokkar,
bolir og barnagallabuxur fást í Bónusi, Holta-
görðum.
Engin spurning
Verslanir keppast jafnan við að bjóða
ákveðnar vörur á tilboði og það er engin
spuming að það kemur sér vel fyrir neytend-
ur. Sjálfsagt er því fyrir fólk að nýta sér þá
þjónustu sem boðið er upp á, grípa til dæmis
með sér tilboðssíðu DV og sjá hvað hægt er
að fá ódýrast þar sem verslað er.
-sv
Hagkaup:
Emmess hversdagsís
á 299 kr. 2 kg
Tilboöin gilda til miövd. 27. sept.
San Marco hvítlauksbrauð
Dun lett mýkingarefni, 1 I þykkni
Ajax þvottaefni, Ultra og Colour
Sun Lolly ávaxtaklakar,
3 bragðt. til að frysta
Lausfryst ýsuflök
Kjarnafæði reykt medisterpylsa
Lúxus víngúmmí
Prinsessupastillur, 400 g
Kenwood JE 500 safapressa
Kenwood JE 600 safapressa
Emmess hversdagsís, 2 I,
súkkul. og vanill.
Nóa piparmyntufyllt súkkul., 100 g
Ferskar perur
Hollensk epli
Ferskar nektarínur
Ferskar ferskjur
Ferskar plómur
Ferskt Outspan greip, hvítt og rautt
Miðvangur:
Melónur og appelsínur
Tilboöin gilda til og meö 24. sept.
Lambasaltkjöt 395 kr. kg
Folaldahryggsneiðar 298 kr. kg
Gularmelónur 109 kr. kg
Appelsínur 109 kr. kg
Myllu-hvítlauksbrauð, 2 stk. frosin 139 kr.
Emmess yndisauki, 1 I 279 kr.
Ekta haframúslí, 475 g 149 kr.
Clean sítrónuuppþvottalögur, 1 I 109 kr.
Garðakaup:
Sokkabuxur og pönnu-
kökupanna
- saltkex á 149 kr. kg
Nautainnanlæri
Ttlboðin gilda til 24. sept.
Sokkabuxur, vanto m/lycra
Bistro stálpottar með glerloki, 5,71
Kieenex eldhús,rúllur, 2 stk.
Núðlusjúpur
Cabaret saltkex, 200 g
Vivant sáltkex, 225 g
Fjarðarkaup:
Lambalifur og -nýru
- 2 kg af rúgmjöli á 64 kr.
Tilboöin gilda 21. og 22. sept.
99 kr. stk. Lambalifur 197 kr. kg
199 kr. Lambanýru 99 kr. kg
249 kr. kg Fiskpylsur 395 kr. kg
179 kr. pk. Fiskrúllur Fisksæla 178 kr. kg 178 kr.
249 kr. kg Búmanns-/Ráðskonubrauð 69 kr.
299 kr. kg Samlokubrauð 98 kr.
149 kr. lceberg 99 kr. kg
149 kr. Nesquick, 2 x 500 g 379 kr. kg
3995 kr. Prins Polo, 20 stk. 679 kr.
6490 kr. Uppþvottalögur, 1 I 45 kr.
299 kr. 69 kr. Jarðaberjagrautur, 1 I Rúgmjöl, 2 kg 157 kr. 64 kr.
89 kr. kg 59 kr. kg 199 kr. kg 199 kr. kg 169 kr. kg 99 kr. kg KASKÓ: Hakk á tilboði Tilboöin gilda meðan birgðir endast.
1298 kr. kg
379 kr.
3100 kr.
109 kr.
22 kr.
149 kr.
149 kr.
11-11: %
SvínasnitseS og ananas
- einnlg nautagúllas og Bayonneskinka
Tilboöin gilda til miövd. 27. sept.
Svínasnitsel
Nautagúllas
Bayonneskinka
Ananas í sneiðum, 580 g
Rauðkál, 720 g
Kókómjólk," I
Jólakaka, 500 g
Hy Top örbylgjupopp
965 kr. kg
974 kr. kg
988 kr. kg
49 kr.
99 kr.
36 kr.
169 kr.
99 kr.
Tilboðshakk 491 kr. kg
Humar 999 kr. kg
Appelsínur 89 kr. kg
Gul melóna 89 kr. kg
Kínakál 89 kr. kg
Blá vínber 159 kr. kg
Græn vínber 159 kr. kg
Toffy Popps 89 kr.
Hvítlauksbrauð 99 kr.
Swiss Miss M/M kakó 279 kr.
Appelsínu nektar, 11 49 kr.
Appelsín Sól, 2 I 7% afsláttur af unnum kjötvörum í kæli 7% afsláttur af brauði og kökum 5% afsláttur af uppvigtuðum ostum 99 kr.
Bónus:
Tvær kálfasteikur á 159 kr. - ýmsar Bónusvörur á tilboði Tilboðin gilda til miðvd. 27. sept.
Bónus glerúði, 500 ml 69 kr.
Bónus fljótandi sápa m/ dælu, 300 ml 89 kr.
Bónus súkkulaðiheilhveitikex, 200 g 69 kr.
Bónus súkkmaríukex, 300 g 77 kr.
Bónus kakó, 400 g 175 kr.
Bónus appelsfnusafi, 6 1 354 kr.
Bónus appelsínuþykkni, 1 I 149 kr.
Bónus ís, 3 teg., 1 I 129 kr.
Bónus laugardagshlaup 99 kr.
Bónus pitsa, 12”, 400 g 179 kr.
Bónus skinka 579 kr. kg
Kálfasteik, 2 stk. 159 kr.
Úrvals lifrakæfa, 500 g 99 kr.
Sérvara í Bónusi, Holtagörðum:
Þykkir hvítir bolir, 3 stk. 599 kr.
Hvítir sokkar, 6 pör 299 kr.
Barna gallabuxur 690 kr.
Ide Line örbylgjuofn, 850 W m/ snúningsdiski 12.700 kr.
Samsung CD spilari 9.500 kr.
Þín verslun:
Þín verslun er: Sunnukjör, Plúsmarkaöurinn Grafarvogi,
Straumnes, 10 til 10 Hraunbæ og Suðurveri, Breiðholts-
kjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið Selfossi, Vöruval ísa-
firði, Bolungarvík og Hnífsdal, Þín versiun Seljabraut,
Grímsbæ og Norðurbrún, Verslunarfélagið Siglufirði, Kass-
inn Ólafsvík og Kaupgarður í Mjódd.
Lambasaltkjöt á 269 kr.
- ýmlslegt af nýslátruðu
Tilboðin gilda til 30. setpember.
Lambasaltkjöt, 2. fl. 269 kr. kg
Borgarnes pitsur 289 kr.
Dilkalifur af nýslátruðu 165 kr. kg
Dilkahjörtu af nýslátruðu 299 kr. kg
(slenskar gulrætur 199 kr. kg
Perur 89 kr. kg
Stjörnupopp 69 kr.
Svali, 3 saman 89 kr.
Sensor rakvél fyrir konur 389 kr.
Sveitabjúgu 299 kr.
Nóa kóngabrjóstsykur, stór 89 kr.
Nóa perubrjóstsykur, stór 89 kr.
Silhouette ultra dömubindi, 12 reg./10 super219
Pipp, 3 stk. 120
Haribo snuð, 500 g 235 kr.
Homeblest 85 kr.
Ajax hreingerningarlögur 225 kr.
Frystipokar, nr. 2 89 kr.
Rúgmjöl, 2 kg 75 kr.
«Á: / \ Heilhveitisamloku- brauð á 99 kr. - haustdagar á Selfossi Tilboðin gilda til miðvd. 27. sept.
Grísk beinlaus lambasteik 998 kr. kg
Kindabjúgu 398 kr. kg
Stórar mandarínur 159 kr. kg
Konfektepli, 1,36 kg 99 kr.
Skólajógúrt 33 kr.
iHeilhveitisamlokubrauð 99 kr.
La Perla ananas í sneiðum, 580 g 47 kr.
Happy Quick kakómalt, 800 g 259 kr.
Lux kremsápa, 250 ml 138 kr.
Frosin sælkerablanda, 300 g 86 kr.
Gevalia Cappucino, 10 bréf 167 kr.
10-11:
Islenskar kartöflur á 89
kr. kg Tilboðin gilda til miðvd. 27. sept.
Nýtt og saltað kjötfars 248 kr. kg
islenskt hvítkál 75 kr. kg
Nýuppteknar íslenskar kartöflur 89 kr. kg
Skafís, allar teg. 2 1 368 kr.
Mandarínu ostakaka, 6-8 manna 498 kr.
Breton saltkex, 225 g 125 kr.
Bon Bon bland í poka, stór 145 kr.
Ariel Future þvottaefni, 1,5 kg 498 kr.
Kaupgarður í Mjódd:
Svínakótelettur
á 779 kr. kg
Tilboðin gilda til 25. sept.
Svínakótelettur 779 kr. kg
Merrild kaffi, nr. 103 349 kr.
Kim’s flögur, American grill, 250 g 198 kr.
Kim’s flögur, salt og pipar, 250 g 198 kr.
Haust kex 99 kr.
Pítubrauð, fín og gróf 98 kr.
Reykt eða saltað folaldakjöt 339 kr. kg
Pylsu partý frá SS 899 kr.
Swiss Miss, stór dós, orginal og sykurpúðar298 kr.
; Arnarhraun:
Pitsur
og lasagna
Tilboðin gilda til 24. sept.
Pizzaland pitsa, 450 g
Pizzaland lasagna, 750 g
Pizzaland lasagna, 400 g
Frosið sumargrænmeti, 300 g
Stjörnu hrásalat, stór dós
Nóa kropp, 150 g
Kleenex eldhúsrúllur, stk.
Oxford kremkex, 500 g
Dagleg tilboð í kjötborði
KEA Nettó:
Rjómaostakaka
á 485 kr.
259 kr.
399 kr.
249 kr.
75 kr.
99 kr.
149 kr.
96 kr.
149 kr.
fim., fÖS. Og
- íslenskir grænmetisdagar
laugd.
Tilboðin gilda meöan birgðir endast
Sambapanna
Svína lærisneiðar
M & M fiskibollur
Rjómaostakaka
Bláberjasulta, 225 g
Emmessís Sumarkassi
Ópal hlaupkarlar, 500 g
Gular melónur
Stálull, 10 stk.
Stálull, 5 stk.
WC steinn
Herrapeysa + skyrta
Boxer
Paprika, græn
Paprika, gul
Paprika, rauð
Kinakál
Hvítkál
Blómkál
Gulrætur
Gúrkur
Tómatar
Rófur
Nýjar kartöflur, gullauga og rauðar
546 kr. kg
499 kr. kg
398 kr. kg
485 kr. kg
129 kr.
288 kr. kg
187 kr.
68 kr. kg
55 kr.
35 kr.
65 kr.
1.995 kr.
375 kr.
345 kr. kg
345 kr. kg
395 kr. kg
58 kr. kg
58 kr. kg
59 kr. kg
175 kr. kg
230 kr. kg
168 kr. kg
98 kr. kg
93 kr. kg.