Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 7 Togaramir Ljósafell og Hoffell fiskuðu upp í þýska kvótann: Veit ekki hvernig hann var til kominn - segir Eiríkur Ólafsson, útgerðarstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga „Viö lönduöum um 80 tonnum af karfa til Goðaborgar. Það var gert aö beiðni framkvæmdastjórans. Þeir sköffuðu mér kvóta á móti en hvar og hvemig sá kvóti er til kominn hef ég ekki hugmynd um,“ segir Eiríkur Ólafsson, útgerðarstjóri hjá Kaupfé- lagi Fáskrúðsfjarðar. Eins og DV hefur skýrt frá lönduðu á annan tug íslenskra fiskiskipa karfa til Goðaborgar hf. sem sendi afurðimar áfram til Lubbert í Þýska- landi. Meðal þeirra skipa em togarar Kaupfélags Fáskrúðsfjarðar, Hoffell og Ljósafell. Eiríkur útgerðarstjóri segir að hann hafi eingöngu átt við- skipti við Goðaborg enda hafi hann ekki heyrt frá Lubbert í langan tíma. Þessi yfirlýsing Eiríks er í þver- sögn við það sem framkvæmdastjóri Goðaborgar sagði í samtali við DV í fyrradag. Þar sagðist hann ekkert hafa haft um það að segja hver veiddi karfann og hvar. Hann hefði ein- göngu verið verktaki við vinnslu hans. RLR hefur sent máhð frá sér til ríkissaksaksóknara. Þar er máhð tal- ið upplýst að fullu. Jón Snorrason, deildarstjóri innan RLR, sagði í sam- tali við DV á fostudag að málið væri mjög alvarlegt. Það vekur nokkra undrnn manna í sjávarútvegi að það eru aðeins nefndir tveir sökudólgar í málinu. Annars vegar forsvars- menn Ósvarar í Bolungarvík en hins vegar forsvcirsmenn Frosta í Súða- vík. Þetta þykir undarlegt í því ljósi að Frosti annaðist aðeins vörslu kvótans en fjölmargar aðrar útgerðir komuþarnaviðsögu. -rt Flutningabíll valt 1 Borgarflrði: Björgunarsveit- in aldrei bjarg- aðþorskifyrr - ökumaðurinn slapp ómeiddur Olgeir Helgi Ragnaisson, DV,.Borgamesi: „Þetta er í fyrsta sinn sem við björgum þorski,“ sagði Kristján Kristjánsson, formaður Björgunar- sveitarinnar Oks í Borgarfirði, en þegar fréttaritari DV kom á vettvang í fyrradag voru félagar í sveitinni að vinna hörðum höndum við að bjarga frosnum fiskblokkum úr flutningabíl sem valt í ofanverðum Stafholtstung- um þá um morguninn. Eigandi bílsins sagðist ekki vita nákvæmlega um tildrög þess að bíll- inn valt en bílstjórl frá honum ók. „Hann bara missti stjóm á honum héma út í kantinn og svo leiö hann út af.“ Ökumaðurinn slapp ómeidd- ur. Bíllinn var með einangraðan kassa og frystivél sem tahð er ónýtt. „Maður er aldrei tryggður fyrir öhu,“ sagði eigandinn aðspuröur um tryggingar bflsins. Félagar úr Oki að bjarga þorski i fyrsta sinn. DV-mynd Olgeir Fréttir Kristján Ragnarsson: LÍÚkom hvergi nærri kvðta- færslum til Lubberts Erfitt er að rekja slóð þýska kvótans um iandið enda margir sem koma að veiðum hans. Þaö er þó ljóst að þama liggja að baki fjölmargar kvótafærslur sem teygja anga sína um aht land. DV hafði samband við Ara Hah- dórsson, starfsmann Lubbert í Bremerhaven, en hann sagðist ekki vilja tjá sig um máhð á þessu stigi. Jón Karlsson hjá Kvótamark- aðnum sagðist í samtali við DV ekki hafa haft kvótann til með- ferðar. DV hafði samband við Kristján Ragnarsson, formann Landssam- bands íslenskra útvegsmanna, en sambandið rekur eina stærstu kvótamiðlun hérlendis. Hann neitaði að svara spurningum blaðamanns um máhð í síma en sendi síðan símbréf með yfirlýs- ingu. Þar segir orðrétt: „Þar sem ég get átt von á því, með tilvísun tfl fyrriakrifa, að þú dylgir með það að LÍÚ hafi annast kvótafærslur til Lúbberts, þá staðfestist það hér með að LÍU kom þar hvergi nærri.“ Undir yfirlýsinguna ritar Kristján Ragnarsson. -rt 1/1/1AGE HÁRSNYRTI- VÖRURNAR 5513010 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Fyrirhugað uppistöðulón fyrir ofan Laxárvirkjun: Höf um ekkert fengið frá þeim um þetta mál segir Amþór Garðarsson, formaður Náttúruvemdarráðs „Það er tilbúningur að segja að við hjá Náttúruvemdarráði séum á móti því að byggja uppistöðulón fyrir ofan Laxárvirkjun í Laxá í Þingeyjar- sýslu. Við höfum ekkert fengið frá þeim um þetta mál. Landeigendur við Laxá munu vera að miöa við þeg- ar veiðifélögin við Laxá og forráða- menn Laxárvirkjunar tóku sig sam- an árið 1990 og vildu koma laxi upp á urriðasvæðið í efri hluta Laxár. Við vorum frekar andvígir því. Það var samtengt því að byggja eitthvert uppistöðulón fyrir nfan virkjun. Náttúruverndarráð vísaði máhnu til umsagnar þeirra vísindamanna sem hafa verið að rannsaka Laxá síðustu áratugina. Við fengum neikvæða umsögn frá þeim,“ sagði Amþór Garðarsson, formaður Náttúra- verndarráös, í samtah við DV um deiluna um uppistöðulón í Laxá í Þingeyjarsýslu til aö stöðva sand- burð í ánni. Landeigendur við Laxá segja að Náttúraverndarráð sé andvígt því að uppistöðulón sé byggt. Þessu hafnar Amþór og segir að þetta sé alveg nýtt mál og ráðið hafi ekki fengið nokkrar rannsóknarniðurstöður varðandi það. „Við afgreiddum hugmyndina um uppistööulón í tengslum við að koma laxi upp á urriðasvæðið fyrir fimm árum með tilvísun til laga um vernd- un Mývatns og Laxár. I þeim lögum era ahar vatnsborðsbreytingar og rennshsbreytingar bannaðar á svæð- inu nema tfl ræktunar og vemdunar vatnasvæðinu. Við htum ekki svo á að þetta féhi þar undir. Það var þó fyrst og fremst hinar neikvæöu um- sagnir um sleppingar á laxi upp á urriðasvæðið og að okkur skorti lagalega heimild sem réð því að við vorum andvígir þessu fyrir fimm árum,“ segir Amþór. Hann segir að ef menn séu nú að hugsa um lón í sambandi við sand- burðinn þá sé það gömul hugmynd. Hann segist þó ekki enn vera farinn að sjá hvemig menn æth að útfæra þetta. Hann hafi engar rannsóknar- skýrslur séð um máhð og fyrr en þær hggi fyrir sé ekki hægt að taka af- stöðu til þessa lóns og notkunar þess. Féll fram af handriði og rotaðist „Ég hélt að hann hefði stórslasast inu í dag,“ segir María Guðmunds- handriðinuþegarþaödattafoghrap- því þetta var töluvert fah og hann dóttir, móðir níu ára drengs sem féh aði drengurinn niður, þriggja metra fékk auk þess hhðið ofan á sig. Hann fram af handriði við beitningaskúra fah, og fékk hhðið ofan á sig. Dreng- rotaðist og er ahur lerkaður, en fær á Húsavík í fyrradag. urinn var fluttur á sjúkrahús en trúlega að koma heim af sjúkrahús- Drengurinn var að eiga við hhð á reyndistóbrotinn. -GK Ncestu sýningar: 23.Og30.sept. 7., 14., 21. og28.okt. Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Sýningarverð. HQEUMD kr.2.000 Ath. Enginn aðeangseyrir á dansleik. Hótel Island laugardagskvöld ÞO LlÐl AR OG OLD þar sem BJÖRGVIN HALI.DÓRSSON rifjacupp öll bestu lögin frá 25 áraglæstum siingferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum í glæsilegri sýningu. Os' ''■vý Gestasöngvari: SIGRÍDUR BHINTF.INSDÓTTIR Hljómsveitarstjóri: Gl'XNAR ÞÓRDARSON ásamt 10 ntarina hljómsveii^ Kynnir: <■ JÓN AXEI. ÓLAFSSON / Dansahöfundur: 1 IIIXENA JÓNSDÓTTIR. J Dansarar úr BATTLi flokknuj llaniirit og leikstjóm: BJÖRN G. BJÖRNSSON fl Hljómsveitin Kanna í Aðalsal Ásbyrgi: Magnús ogjúhann og l’étur Iljaltested leika fyrir dansi. Norðursalur: Diskólek l)J Gummi þeytir skífúm í Norðursal. Sértilboö á hótelgistingu, sínii 568 8999■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.