Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 Útlönd Lögreglan í Danraörku gerði 61 sem fundu sekkina með kókaíninu kiló af kókaíni upptækt í gær en i einum af sex gámum sem komu það er mesta magn kókaíns sem frá Kólumbíu. Lögreglan rak upp danska lögreglan hefur komist yfir stór augu þegar léreftspokarnir á einu bretti. Kókaínið var i tveim- voru opnaðir og í ljós kom 61 eins ur léreftspokum sem faldir höíðu kílós poki fullur af kókaíni. Talið verið innan um kaílibaunasekki í er að söluverömæti kókainsins sé gámi sem kom frá Kólumbíu. um 600 milljónir íslenskra króna. Kókaíniö fannst á mánudag en lög- Lögreglan getur sér þess til að reglan reyndi aö halda fundinum fjarlægja hafi átt kókaínið úr leyndum í von um að eigendur gámnum áður en hann kom til kókaínsins kæmu til að vitja þess. kaffifyrirtækisins. Lögreglan gat Fréttin af fundinum lak þó út og ekki fullyrt hvort kókaínið ætti að bírtíst í dönskum blöðum í gær. fara ó danskan markað. AIls voru Það voru starfsmenn kaflifyrir- um 30 kíló af kókaíni gerð upptæk tækis í útjaöri Kaupmannahafnar íDanmörkuífyrra. Ritzau Byrjun uppboðs til slita á sameign fasteignarinnar Brekkusels 6, ásamt því sem henni fylgir og fylgja ber, þ.m.t. bílskúrog lóðarréttindi, þinglýsteign Braga Guðmundssonar, Elísabet- ar Guðmundsdóttur, Eddu Guðmundsdóttur, Guðjóns Guðmundssonar og Hólmfríðar Hólmgrímsdóttur, fer fram mánudaginn 25. september 1995 kl. 10.00 á skrifstofu embættisins, 2. hæð að Skógarhlíð 6, Reykjavík. Gerðarbeiðendur eru Brági Guðmundsson og Hólmfríður Hólmgrímsdóttir. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Holtagerði 57, þingl. eig. Gunnar K. Finnbogason, gerðarbeiðendur Bæj- arsjóður Kópavogs, íslandsbanki hf., útibú 526, íslandsbanki hf., Lífeyris- sjóður sjómanna og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 25. september 1995 kl. 13.30. Kjarrhólmi 8, 4. hæð, þingl. eig. Magnús Snorrason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 25. september 1995 kl. 17.30. Álfhólsvegur 15, þingl. eig. Magnús Margeirsson, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Kópavogs, Húsasmiðjan hf., Húsbréfadeild Húsnæðisstofiiunar, ís- landsbanki hf. og Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 25. september 1995 kl. 14.15. Lækjarhjalli 40,0101, þingl. eig. Mar- ía Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Álmennar hf„ mánudaginn 25. september 1995 kl. 16.00. Trönuhjalli 9, 02-02, þingl. eig. Jó- hanna B. Hauksdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópavogs, mánudaginn 25. september 1995 kl. 12.45. Vatnsendablettur 331, þingl. eig. Óm- ar Kjartansson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 25. september 1995 kl. 18.15. Ásbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, mánudaginn 25. sept- ember 1995 kl. 16.45. Hlíðarhjalli 71,0102, þingl. eig. Hauk- ur Emil Vemharðsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Bygg- ingarsjóður verkamanna, Bæjarsjóð- ur Kópavogs og Sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 25. september 1995 kl. 15.15. Hlíðarhjalli 76, íbúð 0201, þingl. eig. Stefán Stefánsson, gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf., mánudaginn 25. sept- ember 1995 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN1KÓPAV0GI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, sem hér segir á eftirf- arandi eignum: Hraunteigur 8,10% eignarhluti Emu Amardóttur, þingl. eig. Ema Amar- dóttir, Anna Emilía Ebasdóttir, Ómar Amarson, Ingigerður Amardóttfr og Gunnhildur Amardóttir, gerðarbeið- k endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 25. september 1995 kl. 17.30. Hraunbær 56, íbúð á 2. hæð norður t.h., þingl.eig. Gunnar Briem, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf., mánudag- inn 25. september 1995 kl. 10.00. Markland 10, 1. hæð t.h., þingl. eig. Einar Friðriksson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf„ mánudaginn 25. sept- ember 1995 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Guðbrand- ur Einarsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands og Tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 25. september 1995 kl. 15.30. Teigasel 4, hluti, þingl. eig. Pétur Rúnar Harðarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf„ mánudaginn 25. september 1995 kl. 16.30. Blöndubakki 8,2. hæð t.h., þingl. eig. Hörður Ómar Guðjónsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 25. september 1995 kl. 15.00. Torfufell 25, 4. hæð f.m. merkt 4-2, þingl. eig. Einar Magnússon, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf„ mánudag- inn 25. september 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Fífusel 12,2. hæð t.h., 0202, þingl. eig. Heiðbjört Harðardóttir og Ester Rún- arsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Byggingarsjóður ríkis- ins, Byggingarsjóður ríkisins hús- bréfadeild og Húsasmiðjan hf., mánu- daginn 25. september 1995 kl. 14.30. _______________________________________DV Bosníu-Serbar fluttu þungavopnin burt frá Sarajevo: Ekki fleiri loft- árásir að sinni Atlantshafsbandalagið (NATO) og Sameinuðu þjóðirnar tilkynntu í gær að sem stendur væri ekki þörf á frek- ari loftárásum á stöðvar Bosníu- Serba við Sarajevo þar sem þeir hefðu flutt þungavopn sín burt frá borginni, eins og þeim hafði verið gert. Umsátrinu um Sarajevo, sem hefur staðið í 41 mánuð, hefur þar með verið aflétt. Bosníu-Serbar sögðu sjálfir að þeir hefðu farið að skilyrðum SÞ og nú væri það samtakanna að koma í kring samningi um vopnahlé við bosnísku höfuðborgina og síðar ann- ars staðar í Bosníu. Serbar eiga und- ir högg að sækja í norðurhluta lands- ins þar sem sameinaðar hersveitir múslíma og Króata nálgast borgina Banja Luka, höfuðvígi Serba á þess- um slóðum. En þar sem Serbar eru kunnir fyr- ir að brjóta gefin loforð, lögðu starfs- menn NATO og SÞ áherslu á orðin „sem stendur" og sögðu að gripið yrði til loftárása ef Serbar yrðu staðnir að því að ráðast á Sarajevo eða önnur griðasvæði SÞ í Bosníu. NATO hefur einnig hafið undir- búning að því að hersveitir banda- lagsins leysi sveitir SÞ af hólmi við gæslustörfin á meðan friðarumleit- anirnar fara fram. Stjómvöld í Was- hington settu þaö sem skilyrði fyrir því að senda landhermenn til Bosníu. Chris Vernon, talsmaður SÞ, sagði að Bosníu-Serbar hefðu flutt um 250 stórar byssur áður en lokafresturinn til þess rann út í gærkvöldi. Þá sagði hann að flugvöllurinn við Sarajevo væri opinn og helstu leiðir inn til borgarinnar sömuleiðis. „Við erum ánægðir með að farið hefur verið að skilmálum okkar,“ sagði Vernon. Reuter Það var stór dagur i lifi Aladins Hozics, fjögurra ára snáða frá Bihac í Bosníu. Hann fékk nýjan gervifót á sjúkrahúsi í Bologna á Ítalíu. Fótinn missti hann í umsátri Serba um heimaborg sína. Með Aladin á myndinni er móðir hans, Fata Hodzic. Símamynd Reuter Rúturæningjar krefjastdollara Vopnaðir menn, sem rændu langferðabíl og halda átján manns í gíslingu i rússneska lýð- veldinu Dagestan, kröfðust þess að fa hálfa aðra milljón dollara í lausnargjald og þyrlu til aö kom- ast undan. Lögregla og sérsveítir hafa um- kringt rútuna. Fellibylurgrand- arrúmlega 100 í Mexíkó Björgunarsveitir mexíkóska sjóhersins og fiskibátar leituðu að fómarlömbum fellibylsíns Ismaels viö norðvesturströnd Mexikós í gær. Vitað er að rúm- lega eitt hundrað manns fómst í óveðrinu í síðustu viku. Sjóherinn er með þrjár þyriur og nokkra báta í Kaliforníuflóa i leit að líkum sem fljóta um á sjón- um. Lögreglan leitar tiltöfralækna Lögreglan í Suður-Afríku ætlar að leita aðstoðar töfralækna vegna muna sem fundust nærri líkum tíu myrtra kvenna sem taldar em vera fómariömb rað- morðingja. Umræddir munir eru hnifar, speglar, kerti og kjúlkingaflaðrir. Reuter Thulemálið: Krefjast enn skaðabóta - segja rannsóknir rangtúlkaðar Grænlenska heimastjórnin hefur ritað Poul Nyrup Rasmussen, forsæt- irsáðherra Danmerkur, bréf þar sem kröfur um skaöabætur til handa fyrrum íbúum Thule, sem fluttir voru nauðungarflutningum frá bæn- um 1953, em ítrekaðar. Grænlend- ingar krefjast þess einnig sem fyrr að dönsk stjórnvöld geri flugvöll við Qaanaaq, þangaö sem íbúar Thule vora fluttir, og reki hann. Auk þess verði fjármunir settir í sérstakan at- vinnuþróunarsjóð. í bréfinu kemur einnig fram hörð gagnrýni á störf rannsóknarnefndar sem rannsakaði aðstæöur í kringum flutning íbúa Thule og sýknaði dönsk stjórnvöld af öllum ásökunum. Heimastjómin fullyrðir að rann- sóknarenfndin hafi eingöngu byggt niðurstöður sínar á dönskum heim- ildum og hafi beinlínis hunsað græn- lenskar heimildir eða rangtúlkaö þær. Þannig túlki rannsóknarnefnd- in það sem samþykki þegar íbúar Thule svöruðu boðum um flutning meö þögn en í raun hafi þeir sýnt algera andstöðu sína með þögninni. Rannsóknamefndin hafi gjörsam- lega misskilið viðbrögð íbúanna. Þá er gagnrýnt að rannsóknamefndin Lars Emil Johansen. hafi ekki fjallað um nauðungarflutn- ing íbúa Thule í þjóðréttarlegu sam- hengi. Lars Emil Johansen og Poul Nyrup Rasmussen hittast til viðræðna um Thule-málið 27. september og er búist við að þeir nái niðurstöðu um máhð áþeimfundi. Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.