Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Page 14
14
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995
4
íþróttir
Grótta - Selfoss
(9-10) 22-21
0-1, 2-3, 5-5, 8-8, (9-10), 9-11,
11-12, 13-12, 13-15, 15-18, 17-20,
20-21, 22-21.
Mörk Gróttu: Juri Sadovski 6/3,
Róbert Rafnsson 4, Davíð Gíslason
4, Jón Þórðarson 3, Björn Snorra-
son 2, Ólafur Sveinsson 2, Þóröur
Ágústsson 1.
Varin skot: Sigtryggur Albertsson
13.
Mörk Selfoss: Valdimar Gríms-
son 9/4, Einar Gunnar Sigurösson
6, Grímur Hergeirsson 2, Hall-
grímur Jónasson 1, Finnur Jó-
hannsson 1, Sigurjón Bjamason 1,
Sigurður Þórðarson 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson
18.
Brottvísanir: Grótta 6 mín., Sel-
foss 8 mín.
Dómarar: Einar Sveinsson og
Þorlákur Kjartansson, ágætir.
Áhorfendur: 300.
Maður leiksins: Juri Sadovski,
Gróttu.
Haukar- Víkingur
(11-9) 21-20
1-0, 3-0, 4-1, 6-5, 9-7, (11-9).
15-13, 18-14, 18-18, 20-19, 21-20.
Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson
6/2, Aron Kristjánsson 4, Petr
Baumruk 3, Björgvin Þorgeirsson
3, Viktor Pálsson 1, Hinrik Bjarna-
son 1, Sveinberg Gíslason 1, Óskar
Sigurðsson 1, Jón F. Egilsson 1.
Varin skot: Bjami Frostason 20/1.
Mörk Víkings: Knútur Sigurðs-
son 7/4, Birgir Sigurðsson 5, Þröst-
ur Helgason 4, Árni Friðleifsson
2, Guðmundur Pálsson 1, Kristján
Ágústsson 1.
Varin skot: Reynir Reynisson 11,
Hlynur Morthens 4.
Brottvísanir: Haukar 10 mín.,
Víkingur 6 min.
Dómarar: Stefán Amaldsson og
Rögnvald Erlingsson, góðir.
Áhorfendur: 450.
Maður leiksins: Bjarni Frosta-
son, Haukum.
KA - Afturelding
(16-14) 33-24
1-0, 2-2, 5-2, 5-5, 8-5, 10-8, 12-8,
14-10, 15-13 (16-14), 17-14, 21-17,
21-19, 26-20, 26-22, 30-22, 33-24.
Mörk KA: Julian Duranona 9/3,
Patrekur Jóhannesson 9, Leó Örn
Þorleifsson 7, Erlingur Kristjáns-
son 4, Jóhann G. Jóhannsson 3,
Björgvin Björgvinsson 1.
Varin skot: Guðmundur Jónsson
6.
Mörk Aftureldingar: Jóhann
Samúelsson 7, Róbert Sighvatsson
5, Ingimundur Helgason 4/2, Páll
Þórólfsson 3, Bjarki Sigurðsson 2,
Gunnar Andrésson 1, Þorkell Guð-
brandsson 1, Viktor Viktorsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 6, Sebastian Alexand-
ersson 3.
Brottvísanir: KA 6 mín., Aftur-
elding 6 mín.
Rauð spjöld: Atli KA, Róbert
Aftureldingu.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Hákon Siguijónsson. Dæmdu
sérstaklega vel og samræmi var
geysigott í dómum þeirra.
Áhorfendur: 754 greiddu aðgang.
Maður leiksins: Patrekur Jó-
hannesson KA.
KR-FH
(10-14) 20-34
0-3, 2-6, 3-10, 6-12, 7-14, (10-14),
11-18, 14-18, 14-23, 18-29, 20-34.
Mörk KR: Guðmundur Alberts-
son 5/1, Sigurpáll Árni Aðalsteins-
son 4, Björgvin Barðdal 3/1, Einar
B. Ámason 2, Ágúst Jóhannsson
2, Hilmar Þórlindsson 2/1, Eiríkur
Þorláksson 1, Gylfi Gylfasoii 1.
Varin skot: Siguijón Þráinsson
6/1, Ásmundur Einarsson 3.
Mörk FH: Siguijón Sigurösson
8, Hans Guðmundsson 7/1, Gunnar
Beinteinsson 5, Hálfdán Þórðarson
4, Sigurður Sveinsson 4, Guðjón
Arnason 4, Pétur Petersen 2.
Varin skot: Jónas Stefánson 22/4.
Brottvisanir: KR 10 mín., FH 12
mín.
Dómarar: Valgeir Ómarsson og
Sigurður Ólafsson. Gerðu nokkur
mistök, enda ungir og óreyndir, en
stóðu sig þokkalega í heildina.
Áhorfendur: Um 100.
Maður leiksins: Jónas Stefáns-
son, FH.
Grótta skellti
Selfyssingum
- annað tap austanmanna í röð
Þórður Gíslason skrifer:
„Viö lékum sterka vöm og höföum
trú á sigrinum allan tíman en þetta
var fyrst og fremst sigur liðsheildar-
innar. Leikurinn var nyög hraður og
því eðlilegt að það væri nokkuð um
feilsendingar en þetta var mikil
skemmtun fyrir áhorfendur,” sagði
Gauti Grétarsson, þjálfari Gróttu,
eftir góðan sigur lærisveina sinna
gegn Selfossi, 22-21, á Selljamarnesi
í gærkvöldi. Grótta vann þar með
sinn fyrsta leik í deildinni en Selfoss
ér enn án sigurs.
Það var ekki rishár handbolti sem
leikinn var í fyrri hálfleik. Það sem
helst vakti athygli var að Valdimar
gerði fimm fyrstu mörk Selfoss, síð-
an gerði Einar Gunnar fjögur og loks
bætti Valdimar við einu fyrir lok
hálfleiksins.
Síðari hálfleikur var öllu skárri,
hann var hraðari en þó voru sókn-
armistök leikmanna enn fjölmörg og
áberandi. Þegar aðrir leikmenn Sel-
foss fóru að láta til sín taka um miðj-
an hálfleikinn náðu þeir þriggja
marka forskoti en baráttuglaðir
Gróttumenn hleyptu þeim aldrei of
langt frá sér. Mikill hamagangur var
á lokamínútunum og þegar fimm
mín. voru til leiksloka leiddi Selfoss,
20-21. Sadovski jafnaði þremur mín.
síðar og þegar fimmtíu sek. voru eft-
ir var dæmd leiktöf á Selfoss og Dav-
íð Gíslason gerði sigurmark Gróttu
eftir góöa sendingu frá Sadovski.
Sadovski var bestur í hði Gróttu,
gerði sex mörk og átti sex stoðsend-
ingar, og Sigtryggur varði vel í síðari
hálfleik. Hjá Selfossi var Hallgrímur
Jónasson mjög góður í markinu og
hreinlega hélt Selfyssingum á floti á
köflum í leiknum.
HaJldór Haldórsscm skrifar:
„Við vorum með öll tök á leiknum
en það vantar bara að klára dæmið
almennilega. Annars eru Víking-
arnir seigir. Ju, ég er í rnjög góðri
æfmgu núna enda hef ég æft mjög
vel undanfarið og er bjartsýnn á
framhaldið á rnótinu,” sagði Bjarni
Frostason, markvörður Hauka og
maður leiksins, í samtali viö DV
eftir sigurleik Hauka gegn Víking-
um í Hafnarfirði í gærkvöldi, 21-20.
Haukar skoruðu fyrstu þrjú
mörk leiksins og höfðu yfirhöndina
nánast allan leikinn. Þeir náðu þó
aldrei að hrista Vikinga almenni-
lega afsér. Undir lok leiksins náðu
Víkingar aðjafna, 18-18. Lokamín-
útur leiksins voru æsispennandi.
Þagar staðan var 21-20 og um ein
mínúta eftir varði Bjarni Frostason
mikiivægt vitakast og má segja að
hann hafi með því komið sigri
Hauka örugga höfn.
Leikurinn einkenndist af sterkum
varnarleik, sóknirnar voru oft
mjög langar og markaskor lágt eins
og lokatölurnar gefa til kynna.
Leikurinn var skemmtOegur á að
horfa.
í hði Hauka varði Bjarni Frosta-
son eins og berserkur. Baumruk
var sterkur í vörn og sókn ásamt
Gunnari Gunnarssyni, þjálfara
liðsins. Halldór Ingólfsson átti stór-
leik og skoraði mörg falleg mörk.
Aron Kristjánsson sótti sig vel eftir
því sem á leikinn leið og gerði mik-
: ilvæg mörk.
Hjá Víkingum var Knútur Síg-
urðsson góður og Reynir Reynisson
í markinu varði ágætlega. Birgir
Sigurðsson er alltaf traustur í
vörninni og á linunni. Þröstur
Helgason stóð einnig vel fyrir sínu.
Árni Friðleifsson tók sig á undir
lokin. Besti kafli hðsins var á loka-
mínútum leiksins en það var um
seinan.
Leikurinn bar þess merki að
mótið ætti að geta orðið skemmti-
legt i vetur.
Yfirburðir FH
gegn KR miklir
Róbert Róbeiteson skritei:
FH-ingar unnu stórsigur á slökum
KR-ingum, 20-34, í Austurbergi í
gærkvöldi. FH-ingar höfðu mikla yf-
irburði allt frá upphafi leiksins og
áttu ekki í neinum vandræöum með
heimamenn. Strax í upphafi var ljóst
hvert stefndi og FH-ingar, sem komu
einbeittir til leiks, náðu fljótlega ör-
uggri forystu. KR-ingar náðu aðeins
að klóra í bakkann fyrir hlé en FH-
ingar keyrðu aftur upp hraðann í
síðari hálfleik og keyrðu hreinlega
yfir KR-inga.
„Þetta var slakt hjá okkur og þeir
voru miklu betri. En strákamir eru
tilbúnir að leggja mikið á sig og þetta
á eftir að koma hjá okkur,“ sagöi
Wihum Þór Þórsson, þjálfari KR-
inga, eftir leikinn.
Jónas Stefánsson, hinn ungi og
efnhegi markvörður FH, var bestur
í sterku hði FH og varði alls 22 skot
en hjá KR var Guðmundur Alberts-
son bestur í jöfnu hði.
DV
Ekki skilk
- sagði Dagur Sigurðsson eftir ósi
Víðii Siguiðsson skrifei:
íslandsmeistarar Vals standa uppi með
aðeins eitt stig eftir tvær umferðir í 1.
deildinni eftir ósigur gegn Stjörnunni í
Garðabæ í gærkvöldi, 22-21. Þeir voru
þó nærri því búnir að stela stigi á síð-
ustu stundu, rétt eins og gegn Haukun-
um á dögunum, því 9 sekúndum fyrir
leikslok var dæmdur raðningur á
Stjörnumenn og Valsmenn fengu víta-
kast um leið og leiktíminn rann út. En
Axel Stefánsson, fyrrum markvörður
Vais, gerði sér lítið fyrir og varði víta-
kastið frá Ólafi Stefánssyni og tryggöi
Garðbæingum sætan sigur.
Leikið var án áhorfenda, eins og ræki-
lega hefur komið fram, og það hafði
mikh áhrif á leikinn sem fyrir vikið hafði
á sér yfirbragð æfingaleiks. Liðin gerðu
sig sek um mikið af mistökum, einkum
Valsmenn sem eiga langt í land með að
ná fyrri styrkleika. Það kom þó ekki í
veg fyrir mikla spennu á lokakaflanum
þar sem Stjarnan missti niöur þriggja
marka forskot, rétt eina ferðina í leikn-
um, en Axel kom hðinu th bjargar eins
Áhorfendapallarnir í Garðabænum voru tómir i gærkvöldi, að öðru leyti en því a
þar sátu þrir fjölmiðlamenn. Stjörnumenn hengdu stuðningsmannabúninga meðfrai
vellinum til að reyna að koma einhverri hvatningu til leikmanna sinna.
DV-mynd Brynjar Gai
I
og áður hefur komið fram. '
Stjarnan og Valur verða eflaust bæði
í toppbaráttunni í vetur en það er greini-
legt að Stjarnan kemur betur undirbúin
th leiks. Liðið kemur th með að byggja
á sterkri vöm, þar sem Gylfi Birgisson
er góður hðsstyrkur, og hraðaupphlaup-
um þar sem Dmitri Fihppov er fremstur
í flokki.
Valsliðið var þunglamalegt í gærkvöldi
og Jón Kristjánsson hefur ekki náð því
að samræma hlutverk þjálfara og leik-
manns. Hann á talsvert í land með að
spha af sama styrkleika og í fyrra. Dagur
Sigurðsson skoraði ekki mark en átti
góðar línusendingar. Við þeim tók Sigfús
Sigurðsson, yfirburðamaður í Valshðinu
í gær, en hann skoraði 8 mörk í 8 leikjum
og nýtur þess greinhega að vera laus við
Geir Sveinsson og Finn Jóhannsson.
„Þetta var hasar og ég er mjög ánægð-
ur með sigurinn en hins vegar óánægður
með hvað við gerðum okkur þetta erfitt.
Viö vorum yfir allan tímann og áttum
ahs ekki að hleypa þeim svona inn í leik-
inn í restina. Vörnin var mjög góð og
við fengum mikið af hraðaupphlaupum.