Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995
31
Ungt reglusamt par óskar eflir 2-3
herbergja íbúð, í Breiðholti eða Selja-
hverfi. Uppl. í síma 551 6776 e.kl. 19.
Ungurog reglusamurdrenguróskareft-
ir herbergi í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 431 1469.
=3 Atvinnuhúsnæði
Tll leigu í Skeifunni:
78 m2 húsnæði t.d. fyrir heildsölur,
16 mz skrifstofuhúsnæði á 1. hæð,
sérinngangur, og 224 m2 verslunar- og
lagerhúsnæði á 1. hæð. Uppl. í símum
553 1113 og á kvöldin 565 7281.
3 skrifstofuherbergi, 15 mz, 20 m! og 40
mz , til leigu að Fosshálsi 27 (Opal-
húsið). Næg bílastæði og aðgangur að
kaffistofu. Uppl. í síma 567 2700.
50 fermetra húsnæöi, fiskverkun, til
leigu eða sölu að Fomubúðum 8, Hafn-
arfirði. Upplýsingar í síma
557 6455 eftir kl. 17.___________
Til leigu í austurborginni 140 m2 iðn-
aðarpláss á 1. hæð og 21 m‘ vinnu-
pláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit
né til íbúðar. Símar 553 9820 og 553
0505. ____________________________
Tvö samliggjandi herb. til leigu í
miðborginni. Hentugt fyrir skrifstofur
eða léttan iðnað. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61492.
150 mz frystieiningahús til sölu til
flutnings. Tilboð óskast. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60098.
90-130 m! húsnæði óskast, helst í
Kópavogi, með stórri hurð. Upplýsing-
ar í símum 554 5564 og 564 1980.
Skrifstofuhúsnæöi til leigu viö Síðumúla,
má greiðast með vöruskiptum. Uppl. í
síma 568 3870.
# Atvinna í boði
Einstakt tækifæri. Eitt virtasta
bókaforlag landsins er að hleypa af
stokkunum gríðarlega spennandi sölu-
verkefni sem á eftir að gefa þeim sem
taka þátt í umtalsverðar tekjur. Osk-
um eftir dugmiklu og heiðarlegu fólki.
Reynsla ekki skilyrði. Uppl.
gefur Guðmundur í síma 561 0247
milli kl. 14 og 17.
Sölustarf. Sala til verslana um landið
allt, viðkomandi hafi söluhæfileika,
góða framkomu og helst reynslu af
sölustörfum. Þarf að geta byijað strax.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 60042.
Starfskraftur óskast í matvælaiönaö,
vinnutími frá kl. 7.30 - ca 12 virka
daga og ef til vill eitthvað um helgar.
Meðmæli óskast. Svör sendist DV
fyrir 24 sept., mérkt „Matur-4371“.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Söluturn meö lottól í miöbæ Reykjavíkur
óskar eftir manneskju eldri en 18 ára
2-3 kvöld í viku. Reglusemi, reykfeysi
og stundvísi áskilin. Skrifl. umsóknir
sendist DV, merkt „Lottó-4369“.
Matreiöslumenn. Veitingastaður í Hafn-
arfirði vill ráða ungan og hressan mat-
reiðslumann og hresst aðstoðarfólk í
sal. Uppl. í síma 565 5625.
Múlakaffi óskar eftir aö ráöa starfskraft
til afgreiðslu. Upplýsingar gefur yfir-
matreiðslumaður á staðnum milli kl.
13 og 15.
Salathúsiö óskar eftir aö ráöa reykiausan
framtíðarstarfsmann í framleiðslusal.
Uppl. veittar hjá Mata, Sundagörðum
10, kl. 13-15, föstudag.
Óska eftir au-pair til New Jersey fyrir
tvö böm, 3ja og 12 ára. Þarf að hafa bíl-
próf. Reyklaust heimili. Upplýsingar í
síma 00 1201 816 9532. Gulli._______
Óskum eftir bifvélavirkja eða vönum
manni á verkstæði á höfuðborgarsvæð-
inu. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 60018..
Óskum eftir reyklausu starfsfólki í
vinnu. Uppl. í síma 555 2762 eftir kl.
16.
pf Atvinna óskast
Reglusöm kona óskar eftir vinnu, viö að-
hlynningu eldra fólks. 3-4 tíma eftir
hádegi, helst í austurborginni.Uppl. í
síma 557 1686.
Tökum aö okkur þrif í heimahúsum,
vinnustöðum, stigagöngum og fleiru,
gegn sanngjömu verði. Emm vanar.
Uppl. í símum 562 3616 og 557 6421.
Ég er 31 árs karlm. og mig vantar fasta
vinnu, t.d. lagerstörf/útkeyrslu eða
v/iðnað. Allt annað kemur til greina, er
ýmsu vanur. Sími 568 7638. Einar.
Vanur beitinga- og sjómaöur óskar eftir
vinnu strax. Uppl. í síma 557 8527.
Tobbi.
Klassískur pianóleikari óskar eftir vinnu
á góðum stað. Uppl. í síma 566 4704.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Barnagæsla
14-16 ára barnapía óskast til að gæta
2ja systra í Hafnarfirði, ca 2 tíma á
dag, verður að vera vön. Upplýsingar í
síma 555 4339.
£ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaöstoö allt áriö við
grunn-, framhalds- og háskólanema.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
an.
Agitt Garðyrkja
Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430.
Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
Visa/Euro-þjónusta.
Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 852 443Ö.
• Hellulagnir — Hitalagnir.
• Vegghleðslur, girðum og tyrfum.
• Gott verð.
Garðaverktakar, s. 853 0096, 557
3385.
@ Ökukennsla
Læriö þar sem vinnubrögö
fagmannsins ráða ferðinni.
Okukennarafélag Islands auglýsir:
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E
s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566
6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 557 2940 og 852 4449.
i4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Lagerútsala! Verðdæmi: Hjólabuxur
250 kr., peysur, hálfur kragi, 250 kr.
Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið
frá 13-19, mánud. til fóstud.
f) Einkamál
TV Tilbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og
veggklæðning. Framl. þakjám og fal-
legar veggklæðningar á hagstæðu
verði. Gaívaniserað, rautt/hvítt/koks-
grátt.
Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Majthus handflekamót.
• Ódýr.
• Einfóld.
• Endingargóð.
HauCon á Islandi, s. 853 0320. Björn.
Paschal steypumót.
• Ótrúleg ending.
• Sveigjanleg.
• Hagstætt verð.
HauCon á íslandi, s. 853 0320. Björn.
Potain byggingarkranar.
• Endingargóðir.
• Öflugur snúningur.
• Hagstætt verð.
HauCon á íslandi, s. 853 0320. Björn.
Vélar - verkfæri
Samsetningarvélar til sölu fyrir
plastglugga (t.d Primoplast) og einnig
tappavél fyrir tréopnanleg fóg. Uppl. í
símum 554 5564 og 564 1980.
Gisting
Gisting í Reykjavík.
Vel búnar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja,
hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eða
Sigurði og Maríu í sima 557 9170.
Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reið-
hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega
íbúð. Op. allt árið. 4000 sólarhr., 18
þús. vikan. S. 483 1120/483 1112.
Landbúnaður
Fjórhjóladrifinn Zetor 7245 með tví-
virkum ámoksturstækjum, árg. “92,
ekinn aðeins 800 vinnustundir, lítur út
sem nýr. Uppl. í s. 567 0405 og 487
8922.___________________________
5-6 stk. mjólkurbrúsar óskast
(ekki undir landa). Upplýsingar í
síma 552 9832 á kvöldin,________
Mjólkurkvóti til sölu. Tilboö óskast. Upp-
Iýsingar í síma 4351279.
Konur, 29-39, ára ath!.
Ef þið emð í íeit að spennu,
ævintýmm eða erótík, þá er skráning
á Rauða torgið ömgg leið til að
komast í þau sambönd sem þið óskið
eftir. Ath. að ykkur býðst nafn- og
raddleynd og 100% trúnaður.
Vinsaml. leitið upplýsinga á skrifstofu
Rauða torgsins í s. 588-5884.
Amor er vönduö kynningaþjónusta
fyrir fólk á öllum aldri sem vill
kynnast öðru fólki með vinskap eða
varanlegt samband í huga. Leitið
uppl. í síma 905-2000 (kr. 66,50 mín.).
Heilsa
Vítamínmæling, orkumæling, hármeðf.,
trimform, grenning, styrking, þjálfun.
Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval,
Barónsst. 20,562 6275/551 1275.
£ Spákonur
Spái i spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
Bláa Línan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta
annað fólk? Lífið er til þess að njóta
þess. Hringdu núna. 39,90 mín.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Pör athugiö! Á Rauða Torginu er
sérstakur skráningaflokkur sniðinn að
ykkar óskum. Kynnið ykkur málið í
síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
+/. Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
0 Þjónusta
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur.
Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil-
boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla.
Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eða
893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur.
Geymið auglýsinguna.
JJ Ræstingar
Nú ertækifæriö!
Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á
130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið
upplýsingar í síma 587 4799.
Amerísk rúm.
Englander Imperial Ultra plus,
king size, queen size heilsurúm.
Hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
Rými fvrir nýju. Toppar, bolir 1000.
Vesti, bux., skyrtur 2000. Jakkar,
vesti, bux. 3000. Jakkar 6000. Stóri
listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.
Barnafólk, viljiö þiö gera góö kaup?
Komið þá í Do Re Mí. Amico peysur,
Amico jogginggallar o.m.fl. á
mjög góðu verði. Amico á bamið þitt.
Urvalið hefur aldrei verið meira.
Sjón er sögu ríkari. Emm í alfaraleið,
Laugavegi 20, s. 552 5040, v/Fákafen,
sími 568 3919, og Kirkjuvegi 10, Vest-
mannaeyjum, sími 481 3373.
C0S
Náttfatapartí. Nú er að kólna, þess
vegna bjóðum við 20% afslátt af öllum
náttfatnaði, barna og fullorðinna, í
nokkra daga. Verð frá 552 með
afslætti. Sendum í póstkröfu.
Cos, Glæsibæ, s. 588 5575,
Sólbaðsstofan Grandavegi, s. 562 5090.
Mótorhjól
Hippi til sölu. Honda Rebel 450 ‘87.
Gullfallegt hjól í toppstandi. Fæst á
mjög góðu verði. Bílasala Brynleifs,
Keflavík, s. 4214888ogákv. 4215131.
Jp Kerrur
bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand-
bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til
kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla
19, sími 568 4911.
Sumarbústaðir
RC heilsársbústaöirnir eru íslensk smíði
og þekkt fyrir smekklega hönnun, mik-
il gæði og óvenjugóða einangrun. Hús-
in em ekki einingahús og þau em sam-
þykkt af Rannsóknastofnun bygging-
ariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrest-
ur. Utborgun eflir samkomulagi.
Hringdu og við sendum þér upplýsing-
ar. Íslenska-skandinavíska hf., Ár-
múla 15, s. 568 5550.
Bilaleiga
Nýir Toyota-bílar.
Á daggjaldi án kílómetragjalds eða
innifóldum allt að 100 km á dag.
Þitt er valið!
Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047
og554 3811.
[MKq)R0QJ3OT2á\
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir I síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess.aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Nú færð þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
7 Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færð þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
|) <7 Auglýsandinn hefur ákveðinn
\ tíma til þess aö hlusta á og
/ flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í sima 903-5670 og valiö
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyhinúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.