Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Side 20
32
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Menning
DV
Cherokee Laredo, 4,0 I, arg.
130 þús. km, 5 gíra, 4 dyra, fallegui
bfll. Ath. skipti. Bflasala Brynleifs
Keílavík, s. 4214888 ogá kv. 4215131
Toyota 4Runner Executive, árgerö ‘94, til
sölu, dísil, turbo, intercooler, mikið af
aukahlutum. Bflasala Brynleifs, Kefla-
vík, s. 421 4888 og á kv. 421 5131.
HoppKastal
Útleifía • Sala
Bílartilsölu
Gott verö. Econoline 4x4, árg. ‘76, 8 cyl.,
sjálfsk., 12 bolta GM afturhásing,
Dana 44 að framan, 35” BF Goodrich,
álfelgur, dráttarkúla, innréttaður
m/svefnaðstöðu, eldavél, vaskur, dúk-
lagt gólf, snúningsstólar, 2 sæta bekk-
ur með beltum aftur í, hljómtæki o.fl.
Verð aðeins 690 þús. Uppl. á bílasöl-
unni Bílabatteríinu, sími 567 3131.
Toyota Corolla, 4WD, árg. ‘89, til sölu,
ekinn 93.000, tvflitur brúnn, álfelgur.
Verð 820.000. Skipti koma til greina á
ódýrari eða sams konar bfl, árg. ‘92-93,
milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í
síma 567 3454.
Toyota Camry 2,0 XLi ‘88, sjálfskiptur,
ekinn 106 þús., lítur vel út,
í toppstandi. Athuga skipti.
Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími
421 4888 og á kvöldin 421 5131.
Gullmoli.
Toyota Corolla DX1300, árg. ‘86, skoð-
aður ‘96, til sölu.
Upplýsingar í síma 565 3849 e.kl. 16. .
Toyota Carina E, árg. ‘95, til sölu,
ekinn 1.000 km, spoiler og álfelgur.
Uppl. í síma 568 6915. Hafsteinn.
Jeppar
í barnaafmælið,
vörukynninguna,
ættarmótið og fyrir
alls konar uppákomur.
EMMto
Síöumúla 34 • Sími 568 2644.
Fax: 568 2645 • Boösími: 846 3490
Mótunarár Kjarvals
Á undanfömum árum hafa Kjarvalsstaðir boðið upp
á stopular og handahófskenndar sýningar á verkum
meistara Kjarvals, helst yfir sumarmánuðina og
sjaldnast hefur þeim sýningum verið fylgt úr hlaði
með sýningarskrá. Nú virðist sem betur fer vera orðin
breyting þar á því um hðna helgi var opnuð á Kjarvals-
stöðum vel skipulögð og markviss sýning á verkum
Kjarvals á mótunarskeiði hans sem listamanns. Sýn-
ingin spannar heil fjörutíu og fimm ár, frá fæðingu
Myndlist
Ólafur J. Engibertsson
Kjarvals 1885 og allt til 1930 þegar hann byijar að fást
við hraunið á Þingvöllum. Greinilegt er að mikil vinna
hefur verið lögð í að fá sem flest æskuverk Kjarvals
lánuð úr einkaeigu auk þess sem nokkur þeirra 5300
verka sem skráð em í Listasafni Reykjavíkur hafa
ratað á veggina. Síðast en ekki síst hefur verið prentuð
vönduð sýningarskrá þar sem Kristín Guðnadóttir
gerir stutta en greinargóða úttekt á mótunarárum
Ustamannsins og Ásmundur Helgason skráir feril hans
á þessum árum.
Mörg verk úr einkaeigu
Gildi sýningarinnar felst ekki hvað síst í því að tals-
vert er um verk úr einkaeigu sem sjaldan hafa komið
fyrir almenningssjónir. Dla Rauðka frá 1901 er elsta
myndin og þar koma strax fram miklir hæfileikar hjá
unghngnum Kjarval. Málverk hans næstu árin þar á
eftir og fram til 1910 draga mjög dám af tækni læri-
meistarans Ásgríms Jónssonar og vættasýn Einars
Jónssonar.
Frá og með vatnsUtamyndinni Menningin brennur
frá 1912 er Kjarval hins vegar orðinn sjálfsöruggari
og þar er stíU hans farinn að taka mið af þeim WiUiam
Blake og Turner. Margai' sérstæðar Blake-ískar vatns-
Utamyndir frá þessum árum eru á sýningunni og eru
allar í einkaeigu. Áhrifa frá Blake gæfir einnig í tákn-
sæisverkum á borö við Jónsmessunótt frá 1918 og
Uppstreymi frá 1924. í báðum myndunum freistar
Kjarval þess að sýna fram á hringrás lífsins og það
hve lögmál náttúrunnar liggja í raun í augum uppi
þegar öllu er á botninn hvolft.
Listamenn við skilningstréð?
Af stærri verkum þessi ár fram til 1914 ber helst til
að taka tvær myndir, aðra af Hombjargi og hina af
Strandatindum. Báðar hafa talsvert af Turner í sér
þar sem birtan er meginaílgjafi og ólíkt því sem síðar
varð horfir Kjarval hér á landið úr íjarlægð. Birtan
er þó tvímælalaust íslensk í þessum verkum og er
ekki ólíklegt að Kjarval hafi séð birtuna öðrum augum
eftir langa dvöl erlendis.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Tvö táknsæisverk frá 1918 eru til sérstakrar urnfjöU-
unar í sýningarskránni. Það eru íslenskir Ustamenn
við skilningstréð og Jónsmessunótt. Kristínu Guðna-
dóttur virðist ekki kunnugt um hina augljósu skírskot-
un fyrrnefndu myndarinnar til Eddukvæða þar sem
sjö riddarar vitja Asks YggdrasUs að næturþeU, heldur
einkorðar hún sig við hina bibUulegu skýringu.
Auk þessa eru veggskreytingum Kjarvals um miðjan
þriðja áratuginn gerð nokkur skU á sýningunni og er
fengur í stúdíuljósmyndum og skissum af veggmynd-
unum í Landsbankanum. í glerskáp í anddyri hefur
einnig verið komið fyrir skissum Kjarvals að íslenska
fánanum og umdeUdum minningarskUdi hans úr leir
í tilefni af fuUveldi landsins 1918.
í heildina hefur vel tekist til um þessa sýningu. Þó
mætti athuga, og það gildir um fleiri sýningar á Kjarv-
alsstöðum, að til að sýningargripir njóti srn verður að
lýsa þá sérstaklega í stað þess að veita birtunni um
allt rýmið. Sýningin á verkum Kjarvals stendur fram
í desember.
Af fáguðum raddböndum
Hilliard-kvartettsins
við númerin hér að neðan.
númerið kemur upp á
báðum stöðum hefur
þú hlotið vinning.
140437
308928
403249
265470
244096
DRAUMAFERÐ OG
Pegar sama
FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn í spennandi
SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV
Farmiðinn er tvfskiptur og gefur tvo möguleika
á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir
peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og
á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og
.My First Sony" hljómtæki.
Fylgstu með I DV alla þriðjudaga, miövikudaga,
fimmtudaga og föstudaga.
Uppsöfnuð vinnlngaskrá birtist í DV
2. október 1995.
Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á
markaðsdeild DV Pverholti 14, slmi 550 5000
gegn framvísun vinningsmiða.
Farmiðarnir bíða þin á næsta útsölustað og
þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr.
FLUGLEIÐIR
SONY
Það er sérkennileg tilviljun að helstu iðkendur hinn-
ar fomu pólífónísku sönglistar í nútíð, Hilhard-kvart-
ettinn, skuh loksins koma til íslands undir merkjum
jasshátíðarinnar RúRek. Það helgast að sjálfsögðu af
gifturíkri samvinnu kvartettsins og norska jasssaxó-
fónleikarans Jans Garbarek sem leiddi af sér metsölu-
diskinn Ofíicium. Sá geisladiskur var einmitt kynntur
í þessum dálki fyrr á þessu ári. Á morgun munu kvart-
ettinn og Garbarek síðan flytja tónhst sína í HaUgríms-
kirkju. Vonandi fá þeir góða aðsókn því hér er á ferð-
inni tónUstarviðburður í háum gæðaflokki, hvort sem
menn eru halUr undir jass eða sígUda tónUst. HUU
ard-kvartettinn var að sjálfsögðu víðkunnur áður en
hann varð heimsfrægur fyrir að duíla við jass. ECM-
útgáfan, sem er í eigu íslandsvinarins Manfreds Eic-
her (sem fékk hugmyndina að Officium á íslandi),
hefur árum saman gefið út geisladiska hópsins þar sem
hann túlkar jafnt foma tónUst sem nýja, aUt frá TalUs
til Arvo Párt, einn og sér eða í samvinnu við þýska
tónUstarmenri. Það er engum blöðum um það að fletta
að í þessum kvartetti eru saman komin einhver fáguð-
ustu raddbönd í gjörvöUum tónUstarheimi nútímans,
uppfuU af ljóðrænum þokka en um leið hæfilega jarð-
bundin.
Úr tékkneskri sýnisbók
Þessa dagana er að koma út nýr geisladiskur með
HUUard-kvartettinum sem ber hið sérkennUega heiti
Codex Speciálník. Hér er á ferðinni túlkun kvartetts-
ins á valdri trúarlegri söngtónUst úr tékknesku hand-
riti, eins konar sýnisbók, frá árinu 1500, en í því era
um 150 tónsmíðar frá árinu 1300 og fram á Endur-
reisn. Þetta er nær eingöngu pólífónísk tónUst, mest
eftir óþekkta höfunda úr Tékklöndum og Bæheimi, en
einnig kirkjutónUst sem eignuð er þekktum tónskáld-
Hilliard-kvartettinn.
Geisladiskar
Aðalsteinn Ingólfsson
um, John Plummer hinum breska (c,1410-c,1484) og
Josquin Desprez (1440-1521). Það sem er kannski mest
spennandi við þessa tónUst, fyrir utan óaðfinnanlegan
söng kvartettsins, er stUblöndunin sem verður þegar
fastmótaðar kirkjusöngshefðir rekast á ævagamla al-
þýðutónlistina, tékknesk þjóðlög með viðlögum sínum
og útúrdúrum.
Þegar öUu er á botninn hvolft er samstarf Hilliard-
kvartettsins og Jans Garbareks, samrani mótettu-
söngs og jassstefja, því ekki eins mikið og imdarlegt
stílrof og mörgum þótti í fyrstu heldur eðUleg fram-
lenging á þeirri stefnu sem kvartettinn markaði sér í
upphafi. AI
The Hilliard Ensemble - Codex Speciálnik
ECM New Series 1504 447 807-2
Umboð á islandi: JAPIS