Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 33 Fréttir Veiðiþjófar í Eyjaíjarðará? Menn ganga í hyljina og tæma þá með netaveiði - segir Jóhann Sigurðsson „Ég get einfaldlega ekki þagaö yfir þessu lengur. Þaö gengur ekki aö menn gangi í hyjjina í Eyjafjarö- aránni og tæmi úr þeim allan fisk meö ólöglegum netaveiöum. Þessi ólöglega netaveiöi hefur viögengist lengi í ánni. Fyrir þvf hef ég sann- anir. Nú fmnst mér aö tími sé kom- inn til að eitthvaö sé gert í málun- um,“ segir Jóhann Sigurösson frá Akureyri. Hann hefur í mörg ár veitt í Eyjafiaröará og líst ekki meira en svo á stööu mála í dag. Jóhann segist vita til þess aö menn hafi farið með net í ána, eink- um og sér í lagi síöari hluta sumars er skyggja tekur á kyöldin. „Ég sannreyndi þaö á dögunum aö menn heföu veriö með net í ánni. Bróöir minn var viö veiöar í ánni og sá um 40 bleilyur í einum veiöi- staönum. Skömmu síöar átti ég veiöleyfi í ánni og fór á þennan sama veiðistað. Þar sá ég eina bleiKju. Á bakkanum var hins veg- ar nyög mikið af gróöri úr botni árinnar og þaö fór ekkert á milli mála hvaö haföi gerst. Svo eru menn hissa á því aö veiði i ánni hafi minnkað og fiskunum fækk- að,“ segir Jóhann. Hann gagnrýnir einnig slælegt eftirlit meö veiöimönnum viö Eyja- fjaröará: „Tvær stengur eru seldar á hveiju svaiöi í ánni. Algengt er aö tveir menn séu saman um stöng. Mjög oft hef ég séð fjórar stengur í ánni á sama tfma. Veiöimenn fara mjög frjálslega meö stangafjöldann og hafa komist upp meö þaö. Þeir sem hafa veriö á feröinni meö netin hafa einnig komist upp meö þaö aö tæma hyiji árinnar. Veiöimenn, sem ég þekki, eru almennt á þeirri skoöun aö nyög mikiö magn sé tek- iö í netin og yfir þessu er hreinlega ekki hægt aö þegja lengur. Hér er bæði um bændur og menn frá Ak- ureyri aö ræöa,“ segir Jóhann. Veiöi i Eyjafiaröará hefur verið döpur í sumar og mun minna geng- ið af bleikju í ána en undanfarin ár. Margir vilja kenna aurskriö- unni í Sölvadal um framvindu mála en þeir eru lika til sem full- yröa aö olögleg netaveiöi eigi hér hlut aö máli og er slæmt ef satt er. „Vonandi verður eitthvað gert í þessum málum og þaö sem fyrst. Þaö veröur aö stórefla allt eftirlit með ánni. Þvi fyrr því betra,“ segir Jóhann Sigurösson. Fréttin og viðtalió við Jóhann sem birtist i DV þann 7. september sl. Veiðimenn fundu net í Eyjafjarðará -frásögn í DV staðfest Ástandið við Eyjaíjarðará er orðið alvarlegt. Veiði í ánni í sumar var mjög slök og mun minni en í fyrra. Á dögunum greindi Jóhann Sigurðs- son, veiöimaður á Akureyri, frá því í viðtali við DV að hann hefði fyrir því sannanir að menn stunduðu netaveiði í ánni en slíkt framferði brýtur að sjálfsögðu í bága við lands- lög. Skömmu eftir að viðtahð birtist við Jóhann voru menn við veiðar á 5. veiðisvæði Eyjaíjarðarár. Þar fundu þeir net í ánni og var hún þvergirt. Netið er nú í vörslu veiðivarðar en í því var lifandi bleikja er það fannst. Það er auðvitað mjög alvarlegt þeg- ar net flnnst í veiðiá. Á Akureyri er það almenn skoðun veiðimanna að mikið sé um netalagnir í Eyjafjarð- ará. Sérstaklega séu veiðiþjófarnir á ferð síðari hluta sumars er rökkva tekur á kvöldin. Þeir sem til þekkja segja að það séu bæði menn á Akur- eyri og landeigendur sem leggi net í ána og er það auðvitað grafalvarlegt mál ef rétt er að landeigendur stundi netaveiði í á sem þeir leigja út. Um langt árabil hefur Eyjafjaröará verið með bestu bleikjuveiðiám landsins ef ekki sú besta. Því bregður mönnum í brún nyrðra er veiðin tek- ur að minnka svo mikið sem raun ber vitni í sumar. Samkvæmt heimildum DV varð frétt DV á dögunum um netaveiðina í Eyjafjarðará til að vekja menn af værum blundi. Nú mun ákveðið að ráða veiðivörð við ána næsta sumar og einnig að stórauka aUt eftirht með ólöglegum netaveiðum í ánni. DV hefur heyrt í veiðimönnum sem fullyrða að ólögleg netaveiði sé stunduð í fleiri ám í nágrenni Eyja- fjarðarár. „Það er illa komið fyrir okkur veiðimönnunum ef landeigendur og veiðiþjófar úr þéttbýh eru að ganga aö ánum dauðum. Á þessu vanda- máh verður að taka og það sem fyrst. Það sem ég fuhyrti í DV á dögunum hefur nú verið sannað. Netaveiði í Eyjafjarðará er staðreynd og vera kann að hún sé stunduð í meira mæh en margan grunar," sagði Jó- hann Sigurðsson á Akureyri í gær í samtali við DV. Ungir veiðimenn voru í sviðsljósinu við Elliðaárnar. 6 ára stúlka veiddi stærsta laxinn og þessi ungu herramaður, Garðar Geir Hauksson, veiddi maríulaxinn sinn á maðk í Þrepunum. Veiðin minnkar í Elliðaánum Enn minnkar veiðin í Elhðaánum. Lokatölur í sumar eru 1086 laxar en í fyrra veiddust 1139 laxar. Fækkun- in nemur 53 löxum. Stærsti laxinn veiddist á flugu, vó 13,5 pund og það var 6 ára stúlka sem veiddi laxinn eins og fram hefur komið í DV. Laxá í Kjós Alls veiddust 1020 laxar í Laxá í Kjós í sumar og stærsti laxinn vó 18 pund. Hann veiddi Pétur Guðmundsson. Páh G. Jónsson verður áfram með ána á leigu næsta sumar. Haffjarðará Veiðitímabilinu lýkur í Haffjarðará um næstu helgi en ahs hafa veiðst 720 laxar í sumar. Mikið er enn af laxi í ánni en stærsti laxinn sem veiddist í sumar vó 17 pund. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir tii 30. september. Fimm sýningar aðeins 7200 kr. Stóra sviöiðkl. 20.30 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Laugd. 23/9 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 24/9 kl. 14, fáein sæti laus, og sunnudag kl. 17, laugard. 30/9 kl. 14, fáein sæti laus. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR etlir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld, fáein sæti laus, föstud. 22/9, laug- ard. 23/9, örfá sæti laus, fimmtud. 28/9, fá- ein sætl laus, fös. 29/9. TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI. Litla sviö HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Þýöandi: Árni Bergmann Leikmynd: Steinþór Sigurösson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Lýsing: Elfar Bjarnason Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir Leikarar: Ásta Arnardóttir, Guörún Ás- mundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Frumsýning sunnudaglnn 24/9, uppselt, þriöjud. 26/9, uppselt, miðv. 27/9, uppselt, lau. 30/9, uppselt. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miöapöntunum i síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. THkyimingar Félag eldri borgara Gerðubergi Á morgun, fostudag, frá kl. 9: postulíns- málun, Qölbreytt fóndur og bútasaumur. Kl. 12 hádegishressing í katriteríu. Kl. 14 kóræfmg, kl. 15 kaífitimi. Tanja tatarastelpa í Kringlunni Tanja tatarastelpa skemmtir í Ævin- týra-Kringlunni á 3. hæð í Kringl- unni kl. 17 í dag, fimmtudag. Ævin- týra-Kringlan er hstasmiðja fyrir börn á aldrinum 2-8 ára og geta for- eldrar verslað í rólegheitum á meðan börnin dveljast þar í góðu yfirlæti. Ævintýra-Kringlan er á 3. hæð í kringlunni og er opin virka daga kl. 14-18.30 og laugardaga kl. 10-16. Happdrætti íþróttafélags heyrnarlausra Dregið var í happdrætti Íþróttafélags heymarlausra þann 17. september 1995. Eftirfarandi númer hlutu vinning. Ferð með Samvinnuf.-Landsýn, hver vinning- ur á kr. 50.000, nr. 606, 901 og 1347. Ferð með Samvinnuf.-Landsýn, hver vinning- ur á kr. 30.000, nr. 72, 923,1004,1268, 2272 og 2573. Ferð með Samvinnuf.-Landsýn, hver vinningur á kr. 25.000, nr. 362, 986,1279,1735,1882, 2148 og 2396. Hægt er að vitja vinninga á Klapparstíg 28, Reykjavík. Vinninga ber að vitja innan árs frá drætti. Upplag miða er 3000 stk. Tapað fundið Úlpa tapaðist í Grafarvogi Rauð bamaúlpa með margiitu vesti yfir tapaðist 5. september á leiksvæðinu við Jöklafold/Frostafold. Finnandi vinsam- legast hringi í Sigríði í s. 567 5255. Síamsköttur tapaðist í vesturbæ Tapast hefur í vesturbæ gæfur, síðhærð- ur, bláeygður síamsköttur, merktur með brúnni ól. Þeir sem hafa séð harrn vin- samlegast hafið samband sem fyrst í s. 552 7708. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðið ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Frumsýning á morgun, föstudaginn 22/9 kl. 20.00, örfá sæti laus, 2. sýn. Id. 23/9, nokkur sæti laus, 3. sýn. fid. 28/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. Id. 30/9, nokkur sæti laus. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Föd. 29/9, ld. 7/10. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, Id. 23/9, uppselt, fid. 28/9, id. 30/9, uppselt, md. 4/10, sd. 8/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIRTIL30. SEPTEMBER 6 leiksýningar Verð kr. 7.840 5 sýningar á stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litla sviöinu eða smiðaverkstæðinu Einnig fást sérstök kort á litlu sviðin eingöngu, - 3 leiksýningar kr. 3.840. Mlðasalan er opln trá kl. 13-20 alla daga meöan á kortasölu stendur. Einnlg sima- þjónusta trá kl. 10 vlrka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Simi miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 5511204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir aha aldurshópa kl. 14-17. Hallgrimskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.00. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja: Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Föstudagur 22. september Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.00. Laugarneskirkja: Mömmumorgnar kl. 10-12. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Garðabraut 45,01.03. Gerðar}x)li Jón- ína ísleifsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Húsfélagið Garðabraut 45, mánudag- inn 25. september 1995 kl. 11.00. Jaðarsbraut 41,01.01. Gerðarþoli Jón- ína Valgarðsdóttir, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Húsfélagið Jað- arsbraut 39-41, Landsbanki íslands, Akranesi, og Lífeyrissjóður Akranes- kaupstaðar, mánudaginn 25. septemb- er 1995 kl. 11.30._______________ Kirkjubraut 2, 4. hæð (1/4). Gerðar- þoh Guðmundur Valgeirsson, gerðar- beiðandi Eigendur að Kirkjubraut 2 og Suðurgötu 65, mánudaginn 25. september 1995 kl. 13.00. Skólabraut 18, neðri hæð. Gerðarþoli Alfreð W. Gunnarsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, mánu- daginn 25. september 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Aillll, DV 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti 3 [ Körfubolti 4 Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 6 | Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8 NBA-deildin m 2j lj Vikutilboð stórmarkaðanna [2j Uppskriftir 1 Læknavaktin 2J Apótek 3 | Gengi 1 [ Dagskrá Sjónvarps 2| Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin SiSSlii JJ Krár 2 1 Dansstaðir 3 1 Leikhús 4|Leikhúsgagnrýni 5j Bíó 6 j Kvikmyndagagnrýni 1} Lottó _2j Víkingalottó 31 Getraunir A íll II rma 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.