Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Síða 28
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá I
síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er
notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gaett.
Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn.
550 5555
MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER
10 5000
MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995.
Fitjaborg í Njarövík:
Á sjöttu
milljón vant-
ar í kassann
Rannsókn á meintum íjárdrætti í
söluturninum og bensínafgreiðsl-
unni Fitjaborg í Njarðvík hefur leitt
í ljós að rúmlega íimm milljónir
króna vantar í kassa fyrirtækisins.
Rannsóknarlögreglan í Keflavík hef-
ur yfirheyrt einn af starfsmönnum
fyrirtækisins eftir kæru eigandans
og í framhaldi af því var máhð sent
ríkissaksóknara nú í vikunni.
Ekki liggur fyrir játning starfs-
mannsins og að sögn Rannsóknar-
lögreglunnar ekki heldur beinar
sannanir gegn honum. Grunur um
^fjárdrátt vaknaði þegar eiganda fyr-
irtækisins þótti rýrnunin óeðlileg.
Við athugun kom í ljós að verulegra
fjármuna var saknað og beindist þá
grunur að þessum tiltekna starfs-
manni. Var viðkomandi látinn hætta
störfum þegar grunur beindist að
honum. Sat hann í gæsluvarðhaldi
einn sólarhring áður en honum var
sleppt.
Mál mannsins er nú í athugun hjá
ríkissaksóknara sem innan skamms
mun taka ákvörðun um hvort gefin
verðurútákæra. -GK
Hækkanir SVR:
AlltaðlOþús-
undmótmæla
„Þessi undirskriftasöfnun hefur
gengið vonum framar. Það hafa þeg-
ar skrifað milli 7 og 8 þúsund manns
og ég á von á að það verði allt að 10
þúsund manns þegar upp er staðið,“
segir Friðrik Hansen Guðmundsson,
formaður íbúasamtakanna í Grafar-
vogi, sem staðið hafa fyrir undir-
skriftasöfnun til að mótmæla hækk-
un á fargjöldum strætisvagna.
^ Friðrik segir sérstaklega áberandi
' reiði meðal gamals fólks vegna fyrir-
hugaðra hækkana. Mótmælahstarn-
ir verða afhentir í ráðhúsinu í dag.
-rt
Geislaspilurum
stoliðúr5bílum
Brotist var inn í fimm bíla í Reykja-
vík í nótt og þaðan stolið geislaspilur-
um. Að auki sást til manns sem
reyndi að komast inn í tvo bíl til við-
bótar. Telur lögreglan í Reykjavík
að í öhum tilvikunum hafi sami mað-
ur veriö á ferð. Hann var ófundinn
^enn í morgun. Lögreglan veit það
eitt um manninn að hann var í stutt-
um, hvítum frakka. -GK
"i
LOKI
Nú þorir auðvitað enginn að
láta sjá sig í stuttum, hvítum
frakka næstu dagana!
Sýslumaður
bannar dansleiki
í tvo mánuði
- þarna fer inn of miMð af ungviði, segir Friðjón Guðröðarson
„Viðgáfumþeimtveggjamánaða ins veriö gefinn kostur á að bæta Sýslumaður sagðist reikna með
frest til að endurmeta stöðuna. Það það sem sýslumaður finnur að. að stjórn félagsheimilisins tækist
fer þarna inn of mikið af ungviði „Að mínu viti þarf að endur- að bæta úr áður en langt um Iiði.
og aðbúnaðurinn er ahs ekki nógu skipuleggja passaskoðun, eftirht Hann kvaðst þó ekki mjög hrifinn
góður,“segirFriðjónGuðröðarson, með unghngum og almennt gæslu af skemmtanahaldi á staönum
sýslumaður í Rangárvahasýslu, í í og viö húsið. Það voru þarna á vegna allra aðstæðna.
samtali við DV. síöasta bahi um 1000 manns en „Það er spuming hvort við hér
Sýslumaður hefur látið banna ekki má hleypa inn í húsið meira eigum að sjá um skemmtanahald
skemmtanahald í félagsheimihnu en 750. Húsið er einnig ófuhnægj- fyrir ungviðið úr Reykjavík,
Njálsbúð í Vestur-Landeyjum andi. Þar eru hvorki borö né stólar krakkasemgætudrepiðsiginæsta
næstu tvo mánuði, á grundvelli og búið að loka gluggum að miklu skurði," sagði Friðjón.
skýrslna lögreglu um framkvæmd leyti. Frágangurinn leiðir af sér Sigmundur Fehxson, umsjónar-
tveggja síðustu dansleikja. Hefur ákveðna umgengni sem þarf að maður dansleikja í Níálsbúð, neit-
framkvæmdastjórn félagsheimihs- bæta,“ sagði Friðjón. aðiaðijásigumþessimál. -GK
■ -■ - .
é\ Æás
Forn kuml fundust nýlega við bæinn Eyrarteig i Skriðdal, nærri Egilsstöðum. Á myndinni má sjá Sigmar Stefáns-
son, 15 ára, benda á staðinn þar sem minjarnar eru. Á innfelldu myndinni má sjá spjótsodd sem stendur upp
úr jörðinni en kjálkabein úr hrossi og hnéskel liggja einnig á þessum sama stað. DV-mynd Marinó Marinósson
Veðrið á morgun:
Snjóar á Vest-
fjörðumog
Norðurlandi
Búist er við norðlægri átt, víö-
ast kalda eða stinningskalda. Á
Vestfjörðum og Norðurlandi er
gert ráð fyrir éljrnn eða slydduélj-
um og snjókomu th fjalla. Á sunn-
anverðu landinu veröur hins veg-
ar þurrt og víða léttskýjað. Kóln-
andi veöur.
Veðrið í dag er á bls. 36
v •
3°
*
v
‘JtáÍMtÆl
(
*/r -
2
* *
• *
■y$-:
'i ::
7°
V
/ ■
3
i
'
r ■ m
VLkumám við Rangá:
Gerum engar
- segir sveitarstjórinn
„Við fórum yfir þetta á fundi
hreppsnefndar í gærkvöldi og máliö
fór athugasemdalaust í gegn hjá okk-
ur,“ sagði Guðmundur Ingi Gunn-
laugsson, sveitarstjóri Rangárvalla-
hrepps, um umsókn bóndans að
Næfurholti um að veita hlutafélag-
inu Orion leyfi til vikumáms á bökk-
um Rangár. Guðmundur Ingi sagði
að vikurtökusvæðið sjálft væri alger-
lega gróðursnautt en hins vegar yrði
ekið með efnið um gróiö land.
„Náttúruvemdarnefnd hreppsins
sendi frá sér umsögn eftir að hafa
skoðað svæðiö og hún telur aö fara
þurfi mjög varlega um gróna svæð-
ið,“ sagði Guðmundur. Hann sagði
leyfið veitt til bráðabirgöa.
Sveinn Runólfsson landgræðslu-
stjóri sagðist ekki sjá ástæðu th að
gera athugasemdir viö vikumámið
þar sem það myndi ekki koma af stað
neinu jarðvegsfoki. Umrædd náma
væriáalgerlegaógrónulandi. -sv
Opið beinbrot
Ökumaður jeppabifreiðar var flutt-
ur með sjúkraflugi frá Hólmavík til
ísafjarðar í gær eftir að hafa hlotið
opið brot á handlegg við bílveltu.
Farþegi í bílnum slapp ómeiddur.
Ökumaðurinn missti stjórn á bhn-
um í krappri beygju og lausamöl viö
bæinn Broddanes, sunnan Hólma-
víkur. Jeppinn endastakkst út af veg-
inum og fór nokkrar veltur. Öku-
maöur og farþegi voru í bílbeltum
ogþeimþakkaðaðekkifórverr. -GK
Fomleifafundurinn:
Dattstrax
kumlíhug
- segir finnandinn
„Þaö var sonur okkar sem rak aug-
un í þetta fyrst. Það var ekki annað
hægt því að stór hrossabein lágu ofan
á jörðinni. Við tókum beinin því aö
okkur datt strax í dug aö þetta væru
kuml því aö við þóttumst vita að
hross og hugsanlega vopn gætu verið
í kumlum," segir Hilmar Hhmars-
son, skólastjóri á Eskifirði.
Hilmar var á fjallgöngu viö bæinn
Eyrarteig í Skriödal, nærri Eghsstöö-
um, ásamt eiginkonu sinni og 18 ára
syni um miðjan júlí þegar þau fundu
kumlin. Hilmar segir að stór og áber-
andi hrossabein hafi legið utan í litlu
rofabarði um 200-300 metra frá þjóð-
veginum og þyki trúlegt að manna-
bein hggi þar undir.
Daginn eftir fundinn hafði Hhmar
samband við Þjóðminjasafnið og er
uppgröfturnúaðhefjast. -GHS
MEISTARAFÉLAG
RAFEINDAVIRKJA
S. 561 6744
Viðurkenndur
RAFEINDAVERKTAKI