Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Page 5
25 T MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 - framan vörn griska liðsins í Evrópuleiknum á laugardaginn. Stjarnan vann nokkuð DV-mynd Brynjar Gauti lys ef Stjarn- lur úr keppni n sigur á Artas frá Grikklandi, 24-16 seinni hálfleik var staðan 20-10. Stjörnu- steinsdóttur en annars á allt liðið skilið stúlkur áttu fjöldann allan af skotum í hrós fyrir mikla baráttu í vöm og sókn. stöng og einnig varði markvörður gríska í hði Grikkja var það markvörðurinn hðsins vel. Diulgerova Zonka sem varði 14/1 skot og stóð sig ágætlega ásamt skyttunni Getum vel unnið með Gohia Grigoria. níu mörkum á heimavelli Þessi 8 marka sigur ætti aö vera nægi- „Við getum vel unnið með 9 marka mun legt veganesti í síðari leikinn í Grikk- á heimavelli, dómaramir voru okkur landiálaugardaginnkemur. Grískaliðið ekki hagstæðir í þessum leik. En Stjarn- er langt frá því að vera sterkt og þótt an er gott Uð með góðan varnarleik og heimavöllurinn hafl mikið að segja þarf hraðupphlaupin er vel útfærð. Það má stórslys til þess að Stjarnan falli úr ekki gleyma markverðinum sem var keppni. hreint ótrúlegur,“ sagði þjálfari gríska Mörk Stjömunnar: Herdís 7/2, Guðný Uðsins, Karampinas Ioanis. 6, Ragnheiður 4, Sigrún 2, Inga Fríða 2, Fanney Rúnarsdóttir átti stórleik, Margrét V. 2, Margrét T. 1. varði hvert skotiö á fætur öðra, 22 aUs. Mörk Anaganesi Artas: Gollia 6/1, Gaman var að horfa á Herdísi Sigur- Scare 4, Chadjimike 2/1, ToUopulu 2, bergsdóttur sem var allt í öllu og stóð Uemi 1, Psomiadu 1. sig frábærlega ásamt Guðnýju Gunn- Middlesbrough Enska knattspyrnuféiagið Middleshrough keypti á laugardaginn brashíska miðju- manninn Juninho frá Sao Paulo fyrir 475 mhljónir króna. Juninho er 22 ára og var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Brasilíu á síðasta timabiU. Juninho lék frábærlega með landsUði Brasilíu á móti í Englandi fyrr á ‘árinu og Bryan Robson, fram- kvæmdastjóri Middlesbro, hefur síðan lagt mikla áherslu á að krækja í hann. Ginola úr leik David Ginola, himi snjalU leíkmaður Newcastle, getur ekki spilað með Frökkum gegn Rúmenum i Evrópukeppninni i knatt- spyrnu á miðvikudag vegna meíðsla á læri. Frakkar þurfa á sigri að halda í Búkarest til að missa ekki af sæti í úrslitakeppninni á Englandi. t Juninhotil Sammer sá besti Matthias Sammer, leikmaður með Dortmund og þýska landshð- inu, var kjörinn knattspyrnu- maður ársins í Þýskalandi á föstudaginn. Hann hlaut 424 at- kvæði af 1.069 mögulegum en Júrgen Klinsmann kom næstur með 393 atkvæði og Mario Basler varö þriðji með 60. HaantHFeyenoord Arie Haan var ráöinn þjálfari hoUenska knattspymufélagsins Feyenoord á laugardag í staðinn fyrir Wiem van Hanegem sem var rekinn á dögunum. Haan, fyrrum stjarna í landsUði Hollands, hefur aldrei áður þjálfað hollenskt fé- lagsUð en hefur stýrt Stuttgart, Anderlecht, Numberg, Standard Láege, og nú síðast PAOK Salon- iki í Grikklandi. íþróttir Evrópukeppni meistaraliðaíhandknattleik: Ævintýralegur sigur Vals gegn CSKA - Olafur Stefánsson skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti íslandsmeistarar Vals leik náðu þeim frækilega árangri að slá út rúss- nesku meistarana CSKA Moskva í 1. umferð Evrópukeppni meistaral- iða í handknattleik um helgina. Valur og CSKA léku báða leikina í Lúbeck í Þýskalandi en að fjárhagsá- stæðum fóra Valsmenn fram á það við Rússana að spila báða leikina á erlendri grundu. Fyrri viðureign liðanna lauk með jafntefli 23-23 en síðari leikinn unnu yalsmenn með einu marki, 21-20. Ólafur Stefánsson var hetja Vals- manna í leiknum en hann skoraöi sigurmarkið beint úr aukakasti þeg- ar leiktíminn var runninn út. Hefðu lyktir leiksins orðið, 20-20, hefðu Rússarnir farið áfram en síöari leik- urinn taldist vera heimaleikur þeirra. Rússarnir höfðu tveggja marka for- skot í hálfleik, 12-10, en í þeim síöari voru Valsmenn sterkari. Þeir náðu að komast þremur mörkum yfir en Rússunum tókst að jafna metin í 20-20 áður en Ólafi tókst á ævintýra- legan hátt að tryggja Valsmönnum sigurinn. Óli rak okkur alla í burtu „Það má segja að þetta hafi verið ævintýralegur sigur. Þegar við feng- um aukakastið í lokin rak Óh okkur frá og hann gerði sér lítið fyrir og skoraði framhjá rússnesku varnar- mönnunum. Ég get ekki sagt annað en að þetta hafi verið sanngjörn úr- sht því við höfðum undirtökin og áttum að vera búnir að gera út þetta. Við vorum mjög ósáttir við dómgæsl- una í þessum leik og erum allir hálfl- emstraðir eftir þesssar viðureignir," sagði Jón Kristjánsson, þjálfari og leikmaður Vals, við DV í gærkvöldi. Væri gaman að mæta Geira Sveins „Ég neita því ekki að það kom mér á óvart að við skyldum slá þá útúr keppninni. Við höfum ekki verið aö leika alltof vel í deildinni en það var allt annað sjá til hðsins í þessum leikjum. Menn voru að berjast og taka virkilega vel á hlutunum. Ef ég á að nefna einhverja óskamótheija í næstu umferð þá væri gaman að mæta Geira Sveins og félögum hans í Montpellier eða Kiel frá Þýska- landi,“ sagði Jón ennfremur. Ólafur Stefánsson var markahæst- ur leikmanna Vals með 8 mörk, Val- garð Thoroddsen 6, Jón Kristjánsson 3, Sigfús Sigurðsson 2, Dagur Sig- urðsson 1, Sveinn Sigfinnsson 1. í fyrri leiknum sem háður var á fostudagskvöldið voru það Valsmenn sem höfðu frumkvæðið. Þeir komust í 19-16 þegar um 10 mínútur voru til leiksloka en Rússunum tókst að jafna 20 sekúndum fyrir leikslok. Dagur Sigurðsson skoraði 8 mörk, Ólafur Stefánsson 5, Valgar Thor- oddsen 3, Sigfús Sigurðsson 3, Júlíus Gunnarsson 2, Jón Kristjánsson 1, Valur Arnarson 1. Glæsilegur árangur hjá Valsmönnum Þessi árangur Valsmanna verður að teljast mjög glæsilegur enda hefur rússneska liðið löngum verið talið með bestu félagsliðum heims. Það hlítur að vera keppikefli fyrir Vals- menn að reyna að leika á heimavelh í næstu umferð og stuðnigsmenn fé- lagsins og aðrir handboltaunnendur hljóta að vona að forráðamenn Vals geti búið þannig um hnútana. Ólafur Stefánsson var hetja Vals- manna í síðari leiknum gegn CSKA. Afturelding á ágæta möguleika á dagskvöldið og á sínum sterka lega að vígL að komast í 2. umferð í borga- heimavelh þar ætti Afturelding að Mörk Aftureldingar: Páll Þórólfs- keppni Evrópu í handknattleik geta snúið dæminu viö. son 5, Róbert Sighvatsson 4, Ingi- þrátt fyrir ósigur, 22-18, í fyrri Heimamenn byrjuðu mun betur mundurHelgason4,Gunnar Andr- leiknum gegn Povardarie Negotino og voru yfir í hálfleik, 12-6, en Aft- ésson 3, Bjarki Sigurösson 1, Viktor i Makedóniu á laugardaginn. Liðin ureldingu tókst að minnka muninn Viktorsson l. mætastafturíMosfellsbæásunnu- í seinnihálfleikogstandaþvíágæt- Getraunaúrslit 40.1eikvíka Enski/Sænski boltinn 1. Degerfors .... ...Frölunda 2-0 1 2. Djurgárden.. ...Malmö FF 0-2 2 3. Halmstad ...Göteborg 0-0 X 4. Hammarby.. ...Örebro 2-2 X 5. Trelleborg .... ...Norrköping 4-0 1 6. Örgryte ...AIK 2-1 1 7. Öster ...Helsinqbrg 1-1 X 8. Barnsley ...Leicester 2-2 X 9. Watford ... Millwall 0-1 2 10. Stoke ...Norwich 1-1 X 11. WBA ...Reading 2-0 1 12. Sheff.Utd ... ...Derby 0-2 2 13. Charlton ...Grimsby 0-1 2 Hehdarvinningsupphæð: 82 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 22.093.000 kr. 4 raðir á 5.468.000 kr. 0 á ísl. 12 réttir: 13.910.000 kr. 93 raðir á 148.000 kr. 0 á ísl. 11 réttir: 14.729.000 kr. 1.296 raðir á 11.200 kr. 19 á ísl. 10 réttir: 31.094.000 kr. 12.562 raðir á 2.400 kr. 278 á ísl. ÍSLAIUD - Tyrkland 11. október kl. 20:00 Starfandi dómarar og aðrir með gild aðgangskort fá afhenta aðgöngumiða á leikinn á Laugardalsvelli, mánudaginn 9. október kl. 11:00 - 18:00. ATH! MIÐAR VERÐA EKKIAFHENTIR FYRIR ____________UTAN ÞENNAN TÍMA._______________ Aðilar utan af landi, ineð gild aðgangskort, geta hringt á skrifstofu KSÍ mánudaginn 9. október milli kl. 11:00 - 18:00 og látið taka frá fyrir sig miða sem síðan verða afhentir samkvæmt nánara samkomulagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.