Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Page 3
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 23 íþróttir Knattspyma: Cantonaleit ekkiáWilkie Frakkinn Eric Can- tona, í liöi Manchest- er United, var í strangri ;Á: gæslu ör- yggisvaröa fyrir og eft- ir leikinn gegn Chelsea um helg- ina. Þetta var fyrsti leikur hans í London eftir atvikið á heimavelli Cr. Palace fyrir um 8 mánuðum. Dómarinn sem þá gaf honum rauða spjaldið og allt varð vit- laust út af, Alan Wilkie, dæmdi leik Chelsea og Man. Utd. Can- tona sagði ekki eitt orð við dóm- arann og lét sem hann væri ekki þátttakandi í leiknum. Frakkinn einbeitti sér að knattspymunni og stóð sig vel í leiknum. Hugheslékvel gegn sínum gömlufélögum Mark Hughes var ekki í öfunds- verðu hlutverki í liði Chelsea gegn Man. Utd á laugardaginn. Þessi snjalli framherji, sem var í 17 ár hjá United, stóð sigfrábær- lega vel gegn sínum gömlu félög- úm, skoraði eina mark Chelsea og var yfirburðamaður í liðinu. Margir aödáendur Man. Utd voru mjög ásáttir viö þá ákvörðun að selja Hughes frá United á sínum tíma og Alex Ferguson hlýtur aö hafa dáðst að leík hans á laugar- daginn. Bochum komið ítoppsætið Bochum, lið Þórðar Guðjóns- sonar, komst um helgina í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar þegar það sigraði Wolfsburg á útivelli, 0-5. Þórður var ekki á meðal markaskorara. Bochum hefur 26 stig og Leipzig er með 25 en á leik til góöa. Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlin gerðu 0-0 jafiitefii við Zwickau og eru í 11. sæti með 15 stig. Venisontil Southampton Barry Venison, fyrrum leik- maður Liverpool og enska iands- liðsins, gengur væntanlega til liðs við Southampton í dag. Venison fór til Galatasaray í Tyrklandi i sumar en er mjög ósáttur þar og vildi komast aftur heim. Hann heilsaði áhorfendum á The Dell í gær, fyrir leik Southampton og Líverpool, og fékk míög hlýjar móttökur. Club Brugge - Cercle Brugge ....2-2 Ekeren-Aalst.................5-1 Harelbeke - Antwerpen........3-1 St.Truiden - Molenbeek.......0-1 Seramg - Iierse..............1-3 Mechelen - Standard Liege....2-0 Anderlecht -Gent............3-0 Beveren -Lommel..............0-1 Waregem - Charleroi..........4-1 Club Brugge. 13 8 3 2 29-11 27 Líerse......13 8 3 2 24-13 27 Anderlecht... 13 7 3 3 20-14 24 Molenbeek... 13 6 6 1 14-10 24 Harelbeke...13 7 2 4 19-14 23 Standard....13 5 6 2 19-11 21 Belenenses - Salgúeiros.....0-1 Boavista - Braga............5-2 Porto - Campomaiorense....5-0 Leca-Farense........... 2-1 Gil Vicente - Uniao Leiria..1-0 ítalska knattspyman: Vicenza ósigrað heima í tvö ár - topplið AC Milan mátti sætta sig við jafntefli gegn nýliðunum Þrátt fyrir fyrsta jafntefli sitt á tímabilinu heldur AC Milan tveggja stiga forystu í ítölsku 1. deildinni. Milan mátti sætta sig við jafntefli gegn nýliöum Vicenza, sem hafa komið á óvart og eru í efri hluta deildarinnar. Stefano Eranio kom Milan yfir rétt fyrir hlé en Roberto Murgita jafnaði fyrir heimaliðið í upphafi síöari hálfleiks. Vicenza hef- ur ekki tapað heimaleik í rúm tvö ár og meira að segja AC Milan gat engu breytt þar um. Fiorentina gat minnkað forystu Milan í eitt stig en tapaði fyrir Sampdoria í gærkvöldi. Það var að- eins annar sigur Sampdoria á tíma- bihnu. Meistarar Juventus komust í ann- að sætið með 3-1 sigri á Padova. Hinn efnilegi Alessandro Del Piero hélt uppteknum hætti og skoraði fallegt mark beint úr aukaspyrnu af 24 metra færi. Ravanelli og Conte skor- uöu hin. Brasilíumaðurinn Andre Cruz tryggði Napoli sigur á Piacenza, 0-1, með marki seint í leiknum. Dino Baggio bjargaði Parma frá ósigri í Róm þegar hann jafnaði, 1-1, skömmu fyrir leikslok. Daniel Fonseca haföi komið Roma yfir. Roy Hodgson stjórnaöi Inter Milano í fyrsta sinn og leikur liðsins gegn Lazio þótti lofa góðu. Leikmenn Inter voru þó klaufar uppi viö mark- ið eins og fyrri daginn og úrslitin uröu 0-0. Lazio er eina liðið í deild- inni sem ekki hefur tapað leik. Oliver Bierhoff, eini Þjóðverjinn sem eftir er í ítölsku 1. deildinni, skoraði sigurmark Udinese gegn Torino. Úrslitin á Ítalíu í gær: Bari - Cagliari................3-0 Cremonese - Atalanta...........1-1 Inter Milano - Lazio...........0-0 Juventus - Padova..............3-1 Piacenza - Napoli..............0-1 Roma - Parma...................l-i Udinese - Torino 1-0 Vicenza - AC Milan 1-1 Sampdoria - Fiorentina Staðan: 2-1 AC Milan 7 5 1 1 12-6 16 Juventus 7 4 2 1 14-5 14 Parma 7 4 2 1 11-7 14 Napoli 7 4 2 1 10-6 14 Lazio 7 3 4 0 12-6 13 Fiorentina... 7 4 0 3 11-9 12 Vicenza 7 3 2 2 7-5 11 Udinese 7 3 2 2 9-8 11 Inter Milano 7 2 3 2 8-5 9 Sampdoria... 7 2 3 2 10-8 9 Atalanta 7 2 3 2 7-9 9 Bari .........7 2 2 3 11-12 8 Roma 7 1 4 2 6-7 7 Cagliari 7 2 1 4 4-9 7 Piacenza 7 2 1 4 7-17 7 Torino 7 1 3 3 7-12 6 Cremonese.. 7 0 2 5 6-13 2 Padova 7 0 1 6 5-15 1 Bayern Miínchen vann sinn áttunda sigur í tíu leikjum í þýsku 1. deildinni á laugardaginn og hér flýgur Dieter Hamann, leikmaður liðsins, yfir varnarmann St. Pauli. Simamynd/Reuter Þýska knattspyman: Klinsmann kom Bayern aftur á sigurbrautina - útlit fyrir einvígi Bayem og Dortmund um titilinn Júrgen Klinsmann hélt sínu striki með Bayern Múnchen á laugardag- inn og skoraði sigurmark liðsins, 0-1, gegn St. Pauii í Hamborg. Klins- mann og Hamann áttu síðan báðir stangarskot og sigur Bayem hefði hæglega getað orðið stærri. Hann var kærkominn eftir tvo ósigra í röð. Meistarar Dortmund eru eina liðið sem virðist líklegt til að veita Bayem keppni um titilinn og þeir unnu Köln sannfærandi, 3-0. Júrgen Kohler, Heiko Herrlich og Michael Zorg skor- uðu mörkin. Stefan Effenberg tryggði Mönc- hengladbach 1-0 sigur á Bremen í gærkvöldi. Úrslitin í þýsku 1. deildinni um helgina: Freiburg - Hamburger SV......0-3 1860 Múnchen - Karlsruhe.....1-1 Stuttgart - Frankfurt........3-2 St. Pauli - Bayem Múnchen....0-1 Dortmund - Köln...i..........3-0 Kaiserslautem - Dússeldorf...2-0 Leverkusen - Schalke.........0-0 Uerdingen - Hansa Rostock....l-l Mönchengladbach - Bremen.....1-0 Bayem.......10 8 0 2 22-11 24 Dortmund....10 6 3 1 27-15 21 Gladbacb ....10 6 1 3 17-16 19 Rostock ....10 4 4 2 20-15 16 Stuttgart ....10 4 4 2 23-19 16 Leverkusen.... ....10 3 6 1 14-9 15 Schalke ....10 3 6 1 11-10 15 Bremen ....10 3 5 2 13-13 14 Karlsruhe ....10 3 3 4 12-15 12 Kaiserslaut.:... ....10 2 5 3 13-15 11 St. Pauli .... 10 3 2 5 15-18 11 Hamburger ....10 1 7 2 17-16 10 1860 .... 10 2 4 4 13-19 10 Uerdingen .... 10 1 6 3 7-9 9 Dússeldorf ....10 1 6 3 10-14 9 Frankfurt ....10 2 3 5 18-23 9 Köln .... 10 1 5 4 9-14 8 Freiburg ....10 1 2 7 5-15 5 Frakkland Bastia - Strasbourg........1-1 Bordeaux - Rennes..........0-0 Gueugnon - Cannes..........l-l Guingamp - Le Havre........2-2 Lille - Metz...............0-0 Mónakó - Montpellier.......3-1 Nantes - Lyon..............0-0 Nice - Martigues...........1-0 St. Etienne - Lens.........1-1 Paris SG - Auxerre.........3-1 Metz.....14 9 5 0 17-5 32 Lens.....14 8 5 1 20-10 29 ParisSG..14 8 4 2 25-12 28 Auxerre..14 8 1 5 26-17 25 Mónakó...14 7 3 4 25-18 24 Guingamp.... 14 5 7 2 12-8 22 Skotland Aberdeen - Partick........3-0 Hibemian - Motherwell.....4-2 Kilmamock - Celtic........0-0 Raith Rovers - Falkirk....0-1 Rangers - Hearts..........4-1 Rangers....9 8 0 1 20-3 24 Celtic.....9 5 3 1 14-8 18 Aberdeen...9 5 13 17-11 16 Hibemian...9 4 4 1 16-12 16 Raith......9 4 0 5 12-14 12 Paul Gascoigne skoraði strax á 2. mínútu fyrir Rangers gegn Hearts. Oleg Salenko bætti viö tveimur mörkum og Gordon Durie einu. Forysta Rangers er þegar orðin sex stig og enn einn meistaratitillinn virðist strax í sjónmáli. Holland De Graafschap - Roda.......0-2 Willem II - RKC Waalwijk...1-2 Fortuna Sittard - Heerenveen ..1-2 Go Ahead - Vitesse.........1-3 Nijmegen - Volendam........2-1 PSV Eindhoven - Groningen ....7-1 Sparta - Twente............4-2 Feyenoord - Ajax...........2-4 Ajax......10 10 0 0 37-2 30 PSV.......10 8 1 1 32-7 25 WillemII..10 5.4 1 24-9 19 Heerenveen.. 10 5 3 2 18-17 18 Waalwijk...10 5 1 4 13-15 16 Feyenoord.... 10 4 3 3 25-19 15 Feyenoord tókst ekki að stöðva sigurgöngu Ajax, þrátt fyrir að komast í 2-0 eftir 7 mínútur, en varð þó fyrsta liðiö til að skora hjá Evrópumeisturunum á tíma- bilinu. Rússland Vladikavkaz - CSKA Moskva....2-l Mikill fógnuður braust út í sjálfstjórnarríkinu Norður-Osse- tíu á laugardaginn þegar stolt þess, Spartak Vladikavkaz, varð rússneskur meistari i knatt- spyrnu í fyrsta skipti eftir sætan sigur á herliðinu frá Moskvu, nCSKA. Moskvuliðin hafa einokað meistaratitilinn undanfarin ár en Vladikavkaz hefur verið á toppn- um allt árið og er öruggt meö titil- inn þó einni umferö sé ólokiö. Spánn Valladolid - Atletico Madrid.0-1 Rayo Vallecano - Albacete....2-0 Real Betis - Compostela......5-0 Real Oviedo - Salamanca......2-2 Real Madrid - Tenerife.......2-0 Real Zaragoza - Real Sociedad ..1-2 Merida - Racing Santander....3-1 Deportivo Comna - Sp. Gijon....l-0 Celta Vigo - Sevilla.........4-0 Atletico Bilbao - Espanol....0-0 Barcelona - Valencia.........1-0 Atl.Madrid ....9 Barcelona....9 Espanol......9 Real Betis...9 Compostela....9 RealMadrid...9 Valencia.....9 Deportivo....9 Sp. Gijon....9 Atl. Bilbao..9 Zaragoza.....9 810 19-2 25 7 2 0 24-6 23 6 2 1 14-4 20 4 4 1 14-9 16 513 12-9 16 423 18-12 14 423 11-11 14 4 1 4 15-11 13 4 1 4 12-10 13 342 10-9 13 4 1 4 6-10 13 Esnaider og Sandro skomðu mörk Real Madrid gegn Tenerife. Dmitri Radtsjenko skoraði sigur- mark Deportivo gegn Sporting Gijon. Robert Prosinecki tryggöi Barcelona sigur á Valencia.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.