Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Blaðsíða 10
24
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingl. Bein útsending frá þingfundi.
16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þátfur frá miö-
vikudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (273) (Guiding Lighf). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
18.30 Ferðaleiðir Við ystu sjónarrönd (6:12) -
Java (On fhe Horizon). f þessari þáttaröð
er litasl um vfða í veröldinni.
19.00 Hvutti (7:10) (Woof VII). Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttlr.
20.30 Veöur.
20.40 Dagsljós, framhald.
21.00 Syrpan. Svipmyndir af (þróttamönnum inn-
an vallar og utan, hér heima og erlendis.
Umsjón: Arnar Björnsson.
Mulder og Scully fást við dularfull mál
í Ráðgátum.
21.30 Ráðgátur (7:25) (The X-Files). Bandariskur
myndaflokkur. Tveir starfsmenn alríkislög-
reglunnar rannsaka mál sem engar eðlileg-
ar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk:
David Duchovny og Gillian Anderson. Atr-
iði I þættinum kunna að vekja óhug barna.
22.25 Roseanne (19:25). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Roseanne Barr og John
Goodman í aðalhlutverkum.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Heyrnarleysi er helsta þemað í þætti kvöldsins.
Stöð 2 kl. 22.55:
Seinfeld
Stöð 2 sýnir hinn vinsæla bandaríska gamanmyndaflokk Seinfeld á
fimmtudagskvöldum. Grínarinn Jerry Seinfeld hóf feril sinn á sviði og
bera þættir hans þess merki þó að um leikin atriði sé að ræða.
Persónurnar leiðast oft út í heimspekilegar vangaveltur sem verða
mjög fyndnar og oft er broddur í fyndninni. Heymarleysi er helsta þem-
að í þætti kvöldsins. Seinfeld býður út fallegri stúlku sem hann sér á
tennisleik en í ljós kemur að stúlkan er heyrnarlaus. Á sama tíma þyk-
ist vinkona Seinfelds, Elaine, vera heymarlaus til að komast hjá samtali
við karlkyns aðdáanda.
Málin eiga eftir að flækjast til muna þegar misheppnaður varalestur á
sér stað og veldur miklum misskilningi.
Fimmtudagur 16. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Með Afa (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.1919:19.
Eiríkur tekur á móti gesti á Stöð 2 í
kvöld.
20.20 Eiríkur.
20.50 íslandsmelstarakeppni. Seinni þáttur af
tveimur um íslandsmeistarakeþpnina í
samkvæmisdönsum.
21.50 Almannarómur (9:12). Sfefán Jón Hafstein
stýrir kappræðum f beinni útsendingu og
gefur áhorfendum heima í stofu kost á að
greiða atkvæði símleiðis um aðalmál þátt-
arins. Síminn er 900-9001 (með) og 900-
9002 (á móti).
22.55 Selnfeld (6:21).
23.25 Robin Hood: Prlns þjófanna. (Robin
Hood: Prince of Thieves). Sagan gerist fyr-
ir 800 árum þegar Hrói snýr heim eftir
ianga fjarveru í landinu helga en kemst að
þvf að fógetinn í Nottingham hefur myrt
fööur hans og lagl undir sig jarðir ættarinn-
ar. Hrói krefst þess sem honum ber og
safnar um sig liöi í Skfrisskógi til að ráða
niöurlögum fógetans. Aðalhlutverk: Kevin
Costner, Morgan Freeman, Christian Slater
og Mary Elizabeth Mastrantonio. 1991.
Bönnuð börnum. Lokasýning.
1.45 Dagskrárlok.
ÚTVARPID
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bœn: Sóra Kristján Valur Ingólfsson flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Val-
geirsdóttir.
7.30 Fróttayfirlit.
7.50 Daglegt mál (Endurflutt síðdegis.)
8.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og frótta-
stofa Útvarps.
8.10 Hórog nú.
8.30 Fróttayfirlit.
8.31 Pistill: lllugi Jökulsson.
8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar (15:22). (Endur-
flutt kl. 19.40 í kvöld.)
9.50 Morgunlelkfimi meö Halldóru Bjömsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nœrmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Níundi
þáttur aftíu.
13.20 Leikritaval hlustenda. Leikritið veröur flutt kl.
15.03.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Móðir, kona, meyja (7:13).
14.30 Ljóðasöngur.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikritaval hlustenda.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tóniist á síödegi.
16.52 Dagiegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn.
(Endurflutt úr Morgunþætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Bjarnar saga Hítdælakappa (13).
17.30 Síðdegisþáttur tásar 1.
18.00 Fréttir.
18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ein-
arsson flytur.
22.20 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.)
23.00 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thors-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
12.00 í,hádeginu. Lótt blönduð tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasainum.
17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígiit kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
FH@957
Hlustaðu!
6.45 Morgunútvarpið. Bjöm Þór og Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga. ,
12.10 Þór Bæring Ólafsson.
15.05 Vaigeir Vilhjálmsson.
18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson.
1.00 Næturdagskráín.
Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 -13.00 -
14.00-15.00-16.00-17.00.
Óflugastí
Iþróðlausi síminnl
■HSPR-916
28.900,
Dregur 4-500 metra
Innanhúss-samtal
Skammval
20 númera minni
Styrkslillir ó hringinqu
Vegur 210 gr m/raml.
2rafhlöðurfylgja
2x60 klsf. rafhl.ending (bið)
2x6 klst. í stöðugri notkun
Fljótandikristalsskjár
BiStónlist o.m.fl'H^
litir: svartur/bleikur/grár
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888
Hroflþjónusta við kmdsbyggðina - Gramt númer:
800 8888
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur
músík fyrir alla.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og
Magnús R. Einarsson.
7.30 Fréttayfiriit.
8.00 Fréttlr. Á níunda tímanum með rás 1 og Frétta-
stofu Útvarps:
8.10 Hórog nú.
8.30 Fróttayfirlit.
8.31 Pistill: lllugi Jökulsson.
8.35 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Lísuhóll.
10.40 íþróttadeildin.
11.15 Leikhúsgestir segja skoðun sína á sýningum
leikhúsanna.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvrtir máfar.
14.03 Óklndln.
15.15 Hljómplötukynningar.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur.
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 A hljómleikum með Frank. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Intemet. Tölvu-
póstfang: samband ©ruv.is Vefsíða:
www.qlan.is/samband.
23.00 AST. AST. - Listakvöld í MH. Umsjón: Þorsteinn
J. Vilhjálmsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum tii morg-
uns: Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds-
son og Margrót Blöndal.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Byigjunnar. Þorgeir Ástvalds-
son og Margrót Blöndal. Fróttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars-
dóttir. Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Guiimoiar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason.
22.30 Undlr miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
909^909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Gylfi Þór Þorstelnsson.
9.00 Steypustöðin. Pálmi Sigurhjartarson og Einar
Rúnarsson.
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Bjami Arason.
16.00 Albert Ágústsson.
19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson.
22.00 Tónlistardeildin.
1.00 Bjarni Arason (endurtekið).
4444A
9.00 Þórir Tello.
13.00 Fréttir og íþróttir.
13.10 Jóhannes_ Högnason.
16—18 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helga-
son.
18-9 Ókynntir tónar
rp"
7.00 Fréttir frá BBC World service
7.05 Blönduð klassísk tónlist
8.00 Fréttir frá BBC World service
8.05 Blönduð kiassísk tóniist
9.00 Fréttir frá BBC World service
9.15 Morgunstund Skífunnar. Umsjón: Kári Waage
11.00 Blönduð klassísk tónlist
13.00 Fréttir frá BBC World service
13.15 Diskur dagsins í boði Japis
14.15 Blðnduð klassísk tónlist
16.00 Fréttir frá BBC World service
16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrík
Ólafsson
19.00 Biönduð tónlíst fyrír alla aldurshópa.
x
7.00 Rokk x.
9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi.
15.00 í klóm drekans.
16.00 X-Dómínóslitinn.
18.00 Fönkþáttur Þossa.
20.00 Lög unga fólksins.
24.00 Grænmetissúpan.
1.00 Endurtekið efni
7.00 Vínartónlist í morgunsárið.
9.00 í sviðsljósinu.
Lindin sendir út alla daga, allan daginn,
á FM 102.9.
Cartoon Network
05.00 A Touch Of Blue In The Slars. 05.30 Spar-
takus. 06.00 The Fruities. 06.30 Spartakus. 07.00
Back to Bedrock. 07.15 Tom And Jerry. 08.15
Worid Premiere Toons. 08.30 The New Yogi Bear
Show. 09.00 Perils of Penelope. 09.30 Paw
Paws. 10.00 Biskitts . 10.30 Dink The Little Din-
osaur. 11.00 Heathcliff. 11.30 Sharky and Geor
ge. 12.00 Top Cat. 12.30 The Jetsons. 13.00 Flin
stones. 13.30 Popeye. 14.00 Wacky Racers
14.30 The New Yogi Bear Show. 15.00 Droppy D.
15.30 Bugs and Daffy. 15.45 Super Secret.
Secret Squirrel. 16.00 The Addams Family. 16.30
Little Bracula. 17.00 Scooby And Scrabby Doo.
17.30 Jetsons. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Flint-
stones. 19.00 Scrooby Doo, Where Are You7.
19.30 Top Cat. 20.00 The Bugs and Daffy. Show
20.30 Wacky Racers. 21.00 Closedown.
BBC
01.00 Cardiff Singer Of The. Worid 01.45 Nanny.
02.40 French Fields. 03.10 Take Six Cooks.
03.35 The Wortd Af War. 04.45 The Great British
Quiz. 05.10 Pebble Mill. 05.55 Weather. 06.00
BBC News Day. 06.30 Melvin and Maurine, 06.50
Wind in the Willows. 07.05 Blue Peter. 07.35 We-
ather. .07.40 The Great British Quiz. 08.05
HowardsÆ Way. 09.00 Prime Weather, 09.05 Kil-
roy. 10.00 BBC News And Weather. 10.05 Good
moming with Anne and Nick. 11.00 BBC News
And Weather. 11.05 Good Moming Wíth Anne
And Nick. 11.55 Weather. 12.00 BBC News And
Weather. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Prime We-
ather. 13.00 Take Six Cooks. 13.30 The Bili.
14.00 Blake's 7. 14.50 Hot Chefs. 15.00 Melvin
and Maurine. 15.20 Wind in the Willows. 15.35
Blue Peter. 16.05 The Great British Quiz. 16.30
Weather 16.35 The District Nurse. 17.30
Hancock’s Half Hour. 18.00 The Worid Today.
18.30 The Great Antiques Hunt. 19.00 It ain't Half
Hot, Mum. 19.30 Eastenders. 20.00 A Very
Peculiar Praclice. 20.55 Prime Weather. 21.00
BBC News . 21.30 Pat and Margaret. 22.55 We-
ather. 23.00 It Ain't Half Hot, Mum.
Discovery
16.00 Nature Watch with Julian Pettifer. 16.30
Life in the Wild: Lemurs. 17.00 The Blue
Revolution: In the Blood of Man. 18.00 Invention.
18.30 Beyond 2000. 19.30 Space Rendezvous.
20.00 Wonders of Weather: Mystery of Fog.
20.30 Ultra Sience: Return of the Plager. 21.00
Top Guns. 21.30 Sience Detectives: Faking it.
22.00 Best of British Winas: Victor. 23.00 Top
Marques: Jaguar. 23.30 Special Force: Brazil
Special Forces. 00.00 Closedown.
MTV
05.00 Awake On The Wildside. 06.30 The Grind.
07.00 3 from 1. 07.15 Awake on the Wildside.
07.30 Europe Music Awards: Best Live Act. 08.00
VJ Maria. 10.30 Europe Music Awards. 11.00 The
Soul of MTV. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00
Music Non-Stop. 14.00 3 from 1. 14.15 Music
Non-Stop. 14.30 MTV Sports. 15.00 Europe
Music Awards. 16.00 MTV News at Night. 16.15
Hanging Out. 16.30 Dial MTV . 17.00 Dance.
17.30 Hanging out. 18.00 Europe Music Awards:
Happy Hour. 19.00 Europe Music Awards. 21.30
Europe Music Awards 1995: Happy Hour. 01.00
Night Videos.
Sky News
06.00 Sunrise. 10.30 ABC Nightline. 13.30 CBS
News this Moming. 14.30 Parliament Live. 15.00
Sky News. 15.30 Parliament Llve. 17.00 Ljve at
Five. 18.30 Tonight with Adam Boulton. 20.30
Sky Worldwide. 21.00 Worid News and Business.
00.30 ABC Worid News. 01.30 Tonight with Adam
Boulton Replay. 02.30 Newsmaker. 04.30 CBS
Evening News. 05.30 ABC Worid News Tonight.
CNN
06.30 Moneyline. 07.30 World Report. 08.30
Showbiz Today. 09.30 CNN Newsroom. 10.30
Wortd Report. 12.00 News Asia . 12.30 Sport.
13.00 News Asia. 13.30 Business Asia. 14.00
Larry King Live. 15.30 Sport. 16.30 Business
Asia. 19.00 Wortd Business. 20.00 Larry King
Live . 22.00 Business Today. 22.30 Sport. 23.30
Showbiz Today. 00.30 Moneyline. 01.30 Cross-
fire. 02.00 Lany King Live. 03.30 Showbiz Today.
04.30 Inside Politics.
TNT
21.00 Dr. Jekyll and Mr. Hyde. 23.00 Abbott and
Costello in Hollywood. 00.30 Free and Easy.
02.15 That Sinking Feeling. 05.00 Closedown.
Eurosport
07.30 Equestrianism. 08.30 Athletics. 09.30
Chess. 10.30 Rally. 11.00 Live Weightlifting.
13.00 Tennis. 13.30 Eurofun. 14.00 Slam. 14.30
Triatlon. 15.30 Motors. 16.30 Weightliftíng. 17.30
Eurosport News. 18.00 Uve Figure Skating.
21.00 Football. 23.00 Golf. 00.00 Eurosport
News. 00.30 Closedown.
Sky One
7.00 The D.J. Kaf Show. 7.01 Jayce and the
Wheeled Warriors. 7.30 Teenage Mutant Hero
Turtles. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers.
8.30 Jeopardy. 9.00 Court TV. 9.30 Oprah Win-
frey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally
Jessy Raphael. 12.00 Spellbound. 12.30 Design-
ing Women. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo.
15.00 Court TV. 15.30 Oprah Winfrey Show.
16.20 Kids TV. 16.30 Teenage Mutant Hero Turt-
les. 16.45 The Gruesome Grannies of Gobshot
Hall. 17.00 StarTrek: The Next Generation. 18.00
Mighty Morphin Power Rangers. 18.30 Spell-
bound. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Police
Stop. 21.00 The Commish. 22.00 Star Trek: The
Next Generation. 23.00 Law and Order. 24.00
Late Show with David Letterman. 0.45 The
Untouchables. 1.30 Anything but Love. 2.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 10.00 Father Hood. 12.00 Walk
Like a Man. 14.00 A Whale for the Killing - Parl
One. 16.00 The Butter Cream Gang. 18.00
Father Hood. 19.40 US Top. 20.00 Betrayed by
Love. 22.00 On Deadly Ground. 23.45 Seeds of
Deception. 1.20 Road Flower. 2.50 In the Comp-
any of Darkness. 4.25 The Butter Cream Gang.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00
700 klúbburinn. 8.30 Uvets Ord. 9.00 Hornið.
9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00
Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heima-
verslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00
700 klúbbunnn. 20.30 Heimaverslun Omega.
21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úfsending frá Bol-
holti. 23.00 Praise the Lord.