Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1995, Blaðsíða 11
ÞRTÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1995 11 .... • Helgardagskrá Bylgjunnar kemur þér í ekta fínt jólaskap. Jólalög, jólasveinar, jólaspurningaleikir, jólauppskriftir, jólasögur, jólagjafir ... jóla hvað(eina). Jólaglaðningur á föstudagsmorgnum kl. 9-12 Valdís Gunnarsdóttir og sjálfur yfirjólasveinninn Jón Axel Ólafsson - jóla, jóla jóla. Jóladúett á laugardagsmorgnum kl. 9-12 Eiríkur og Siggi Hall með sína útgáfu af jólaundirbúningi - öðruvísi en alveg ómissandi. Jólafjör á laugardögum kl. 13-16 Halldór Backman og Erla Friðgeirs eru alls staðar þar sem jólastemmningin er skemmtilegust. I jólaskapi á sunnudögum kl. 13-16 Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þorsteinsson með fjölbreyttan jólaþátt sem er jafn ómissandi í jólaundirbúningnum og sjálfur smákökubaksturinn. jpjl^ Glæsilegt jólahlaðborð með skandinavískum áherslum, jólaglögg, frábær skemmtiatriði, jólapakkahappdrætti og dansleikur fram á rauða nótt. a Kynnir er Anna Björk Birgisdóttir. Björgvin Halldórsson, Helgi Björnsson, Svala Björgvinsdóttir og Sigríður Beinteinsdóttir syngja lög af jólaplötunni Jólagestir 3. Söngflokkurinn Söngsystur syngja jólasöngva. Erlendir skemmtikraftar sem koma hressilega á óvart, Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur fyrir dansi öll kvöldin Á Hótel Islandi öH föstudagskvöld tii jóia Borðapantanir eru í síma 568 7111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.