Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1995, Side 7
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995
25
Mánudagur 18. desember
SJONVARPIÐ
16.35 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá
sunnudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (294)(Guiding Light). Bandarísk-
ur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til
Betlehem. 18. þáttur: Óvæntir endurfund-
ir.
18.05 Þytur í laufi (65:65).(Wind in the Willows)
Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu æv-
intýri Kenneths Grahames.
18.30 Fjölskyldan á Fiörildaey (5:16) (Butterfly
Island). Ástralskur myndaflokkur um ævin-
týri nokkurra barna í Suðurhöfum.
18.55 Kyndugir klerkar (5:6) (Father Ted Crilly).
Breskur myndaflokkur í léttum dúr um þrjá
skringilega klerka og ráðskonu þeirra á
eyju undan vesturströnd írlands.
19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Dagsljós. Framhald.
21.00 Einkalíf plantna (The Private Life of
Plants).
22.00 Hugur og hjarta (4:4) (Hearts and Minds).
Breskur myndaflokkur um um nýútskrifað-
an kennara sem ræður sig til starfa í gagn-
fræðaskóla í Liverpool. Leikstjóri: Stephen
Whittaker. Aðalhlutverk: Christopher
Eccleston, David Harewood og Lynda
Steadman.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ
Þátturinn í kvöld er sá síðasti í þessum myndaflokki.
Sjónvarpið kl. 21.00:
Baráttan
eilífa
Óblíðar og öfgakenndar aðstæð-
ur á útjaðri lífheimsins kalla á
róttækar lausnir. Plöntur eru svo
hugvitsamlegar að allri gerð að
þær geta lifað við erfiðustu skil-
yrði sem fyrir fmnast á jörðu.
Örsmáir þörungar tóra í klett-
um á norðurheimskautinu. Hátt í
fjöllum Kenía stikna plöntur í
miðdegissólinni og frjósa síðan á
hverri nóttu þegar ískristallar
spretta upp úr jörðinni í kringum
þær og í Namaqualandi breytist
skrælnuð eyðimörkin í tilkomu-
mikinn lystigarð þegar rignir.
Þetta og margt fleira forvitni-
legt fáum við að sjá í kvöld en þá
sýnir Sjónvarpið lokaþáttinn í
myndaflokki Davids Atten-
boroughs um einkalíf plantna
Stöð 3 kl. 22.00:
Sakamál í Suðurhöfum
17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street).
17:45 Músagengið frá Mars.
18.05 Nærmynd (Extreme Close-Up).
18.30 Spænska knattspyrnan - mörk vikunnar
og bestu tilþrifin.
19.05 Murphy Brown.
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Á tímamótum. (Hollyoaks) Þetta er sjöundi
þáttur.
20.20 Skaphundurinn (Madman of the People).
20.45 Verndarengill (Touched by an Angel).
Mónika leitar allra leiða til að koma blaða-
manninum Elizabeth Jessup til hjálpar en
hún á við alvarlegt áfengisvandamál að
stríða (4:13).
21.35 Boöiö til árbíts (Dressing for Breakfast).
Draumaprinsinn á hvíta hestinum er vand-
fundinn! (4:6).
22.00 Sakamál í Suðurhöfum (One West
Waikiki) (5:18).
23.00 David Letterman.
23.45 Einfarinn (Renegade). Reno Raineser er
fenginn til að ná Enrique Vilas, suður-am-
erískum sérsveitarforingja. Reno veitir ást-
konu Vilas, Serenu Gilbert, eftirför en ein-
mitt þegar þau eiga saman rómantíska
endurfundi ráðast óvinir Vilas á þau (4:13).
00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Holly og Mack
þurfa að takast á við
tvö morðmál í einu.
Það fer allt á annan
endann í réttarkerf-
inu þegar Danny
Akani, einn vinsæl-
asti skemmtikraftur-
inn á Havaii, er sak-
aður um að hafa myrt
félaga sinn. Allt er
reynt til að fá málið
fái eins góða og
Sakamál í Suðurhöf-
um er á dagskrá á
mánudagskvöldum.
skjóta meðferð og hægt
er. Jafnframt fær Emie
Woods hranalega með-
ferð í réttarkerfmu en
hann er ranglega sak-
aður um að hafa myrt
eiginkonu sína. Eina
aðstoðin sem hann fær
er opinber verjandi
sem hefur unnið yfir
sig þangað til Holly tek-
ur mál hans að sér.
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Regnboga-Birta.
17.55 Umhverfis jöröina í 80 draumum.
18.20 Himinn og jörð (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.20 Eiríkur.
20.45 Að hætti Sigga Hali. Spennandi og safa-
ríkur þáttur með Sigurði Hall.
21.25 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt)
(12:22).
22.15 Engir englar. (Fallen Angels) (4:6). Spenn-
andi bandarískur myndatlokkur með þekkt-
um leikurum og leikstjórum. Hver þáttur er
sjáltstæð stuttmynd.
22.45 Börn stríðsins. (Help! War Child) Páttur trá
stórtónleikum sem haldnir voru til styrktar
stríðshrjáðum börnum í fyrrverandi
Júgóslavíu. Fjöldi heimsþekktra hljóm-
sveita kemur fram.
23.40 Flugdraumar (Radio Flyer). Hjartnæm og
falleg kvikmynd um tvo litla stráka sem
hafa ferðast með mömmu sinni yfir þver
Bandaríkin til að hefja nýtt líf. í sameiningu
reyna þeir að gera það besta úr hlutunum
en gengur ekki sem best þar til dag
nokkurn að þeir finna lausn allra sinna
vandamála. Lokasýning.
01.30 Dagskrárlok.
jpsvn
17.00 Taumlaus tónlist. Stanslaus tónlist til
klukkan 19.30. Nýjustu myndböndin og
eldri tónar í bland.
19.30 Beavis og Butthead. Fyndnar og ósvífnar
teiknimyndafígúrar fremja ýmis hlægileg
heimskupör og kynna tónlistarmyndbönd í
harðari kantinum.
20.00 Harðjaxlar (Roughnecks). Breskur mynda-
flokkur um harðjaxla sem vinna á olíu-
borpöllum.
21.00 Vígvöllur næturinnar (Night Hunt). Hörku-
spennandi kvikmynd sem gerist í hinu ill-
ræmda Bronx-hverfi i New York. Þrjár kon-
ur villast inn á óróasvæði og þurfa að berj-
ast fyrir lifi stnu. Aðalhlutverk: Stefanie
Powers og Helen Shaver. Stranglega
bönnuð börnum.
22.45 Rétflæti í myrkri (Dark Justice). Óvenju-
legur, spennandi og skemmtilegur mynda-
flokkur um dómara sem fer hefðbundnar
leiðir í framkvæmd réttlætisins á daginn en
vægast sagt óhefðbundnar leiðir eftir að
skyggja tekur.
23.45 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sóra Gísli Jónasson flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Val-
geirsdóttir.
7.30 Fróttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og
fróttastofa Útvarps.
8.10 Hórog nú.
8.30 Fróttayfirlit.
8.31 Pistill.
8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
9.38 Segöu mér sögu, Ógæfuhúsið (9:12.). (End-
urflutt kl. 19.40 í kvöld.)
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þór-
arinssonar. 15. lestur.
14.30 Gengið á lagið. (Endurflutt nk. miðvikudags-
kvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Aldarlok: Heimsveldi án nýlendna. (Endurflutt
nk. fimmtudagskvöld.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bók-
um.
17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum
með leik íslenskra tónlistarmanna.
18.00 Fréttir.
18.03 Síödegisþáttur rásar 1.
18.35 Um daginn og veginn.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evróputónleikar.
Bein útsending frá tónleikum í Útvarpssal í
Frankfurt.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Unnur Halldórs-
dóttir flytur.
22.20 Ungt fólk og vísindi. (Áður á dagskrá í gær-
dag.)
23.00 Samfélagiö í nærmynd. Endurtekið efni úr
þáttum liöinnar viku.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið - Jóh'annes Bjarni Guð-
mundsson.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og
Jóhannes Bjami Guðmundsson.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. *Á níunda tímanum“ með rás 1 og
Fróttastofu Útvarps.
8.10 Hórog nú.
8.30 Fróttayfirlit.
8.31 Pistill.
8.35 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Lísuhóll.
10.40 íþróttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Ókindin.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir.
17.00 Fréttir. - Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. -
Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1,2,5,
6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands.
BYLGJAN FM 98.9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds-
son og Margrót Blöndal.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds-
son og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 8.00.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars-
dóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. íslenski listinn end-
urfluttur. Umsjón með kvölddagskrá hefur Jó-
hann Jóhannsson.
01.00 . Næturdagskrá Bylgjunnar Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduð
klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service.
8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC
og fjármálafréttir. 9.15 Morgunstund Skífunnar.
Umsjón: Kári Waage. 11.00 Blönduö klassísk tón-
list. 13.00 Fréttir frá BBC World service . 13.15
Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Ðlönduö klass-
ísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BÐC World service.
16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu.
Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönd-
uð tónlist fyrir alla aldurshópa.
SÍGILT FM 94.3
7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í
sviðsljósinu. 12.00 I hádeginu. Létt
blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasaln-
um. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr
hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00
Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00
Næturtónleikar.
FM957
6.45 Morgunútvarpið. Björn Þór og Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson.
15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur
Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kalda-
lóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðs-
son. 1.00 Næturdagskráin.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin
Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson. 12.00 ís-
lensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00
Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endurtekiö).
BROSID FM 96.7
9.00 Jólabrosifl. 13.00 Fréttir og .íþróttir. 13.10
Jólabrosiö framhald. 16.00 Ragnar Öm Pétursson
og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar.
20.00 Sveitasöngvatónlist. Endurflutt. 22.00 Ókynnt
tónlist.
X-ið FM 97.7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00
í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og
Þórður Örn. 20.00 Lög unga fóiksins. 24.00 Græn-
metissúpan. 1.00 Endurtekið efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16:00 Drivinq Passions 16:30 Voyager 17:00 Lonely Planet
18:00 InventTon 18:30 Beyond 2000 19:30 Frontline 20:00
Close Encounters: Visitors from Space 21:00 Close
Encounters: Arthur C Clarke’s Mysterious World 21:30
Close Encounters: Mysterious Forces Beyond 22:00 Close
Encounters: ET Please Phone Earth 23:00 Close
Encounters: Mysteries, Magic and Miracles 23:30 Close
Encounters: Future Quest 00:00 Close
BBC
05:10 The Best of Pebble Mill 05:55 Prime Weather 06:00
BBC Newsday 06:30 Rainbow 06:45 The Retum of
Dogtanian 07:10 Mike and Angelo 07:35 Goíng Going Gone
08:05 The District Nurse 08:55 Prime Weather 09:00 Hot
Chefs 09:10 Kilroy 10:00 BBC News Headlines 10:05 Cant
Cook, Won't Cook 10:30 Good Morning with Anne and Nick
12:00 BBC News Headlines 12:05 Pebble Mill 12:55 Prime
Weather 13:00 Animal Hospital 13:30 TheBill 14:00 The
GreatRift 15:00 Rainbow 15:15 The Retum of Dogtanian
15:40 Mike and Angelo 16:05 Going Going Gone 16:35
Prime Weather 16:40 One Man and His Dog 17:30 Strike It
Lucky 18:00 The World Today 18:30 Animaf Hospital 19:00
Porridge 19:30 Eastenders 20:00 The Windsors 20:55
Prime Weather 21:00 BBC World News 21:25 Prime
Weather 21:30 The World at War 22:30 Dr Who: the Curse
of Peladon 22:55 Prime Weather 23:00 Luv 23:30 Animal
Hospital 00:00 The Windsors 00:55 Cardiff Singer of the
World 03:25 Nelson's Column 03:55 Animal Hospital 04:25
70s Top of the Pops 04:55 Going Going Gone
Eurosport ✓
07:30 Golf: The Johnnie Walker World Championship from
Tryall, Monteao 08:30 Alpine Skiing: Men World Cup in Alta
Badia, Italy 10:00 Ski Jumping: World Cup from Chamonix,
France 11:00 Prime Time Boxing Special 12:00 Triathlon:
Hawaii Ironman, Hawaii, USA 13:30 Bobsleigh: Worid Cup
from La Plagne, France 14:30 Snooker: German Open from
Frankfurt Í6:30 Speedworld: A weekly magazine for the
fanatics of motorsports 18:30 Eurosportnews 1: sports news
programme 19:00 Live Equestrianism: British Grand Prix
from Olympia, London, 21:00 Live Boxing: British
Featherweight title from Grosvenor House Hotel, London,
23:00 Eurogolf Magazine: The Johnnie Walker World
Championship from 00:00 Eurosportnews 2: Sport news
programme 00:30 Close
MTV ✓
05:00 Awake On The Wildside 06:30 The Grind 07:00 3
From 1 07:15 Awake On The Wildside 08:00 Music Videos
10:30 Rockumentary 11:00 The Best Of Soul 12:00 MTV’s
Greatest Hits 13:00 Music Non-Stop 14:453From1 15:00
CineMatic 15:15 Hanging Out 16:00 MTV News At Night
16:15 HangingOut 16:30 DialMTV 17:00 HitListUK 19:00
REM: The Hits 20:00 Foo Fighters In Concert 21:00 MTVs
Real World London 21:30 MTV’s Beavis & Butt-head 22:00
MTV News At Night 22:15 CineMatic 22:30 Reggae
Soundsystem 23:00 The End? 00:30 Night Videos
Sky News
06:00 Sunrise 10:00 Sky News Sunrise UK 10:10 CBS 60
Minutes 11:00 WorldNewsAnd Business 12:00 SkyNews
Today 13:00 Sky News Sunrise UK 13:30 CBS NewsThis
Moming 14:00 Sky News Sunrise UK 14:30 Parliament Live
15:00 Sky News Sunrise UK 15:30 Parliament Live 16:00
World News And Business 17:00 Live At Five 18:00 Sky
News Sunrise UK 18:30 Toniqht WithAdam Boulton 19:00
SKY Evening News 20:00 Sky News Sunrise UK 20:10
CBS 60 Minutes 21:00 Sky World News And Business
22:00 Sky News Tonight 23:00 Sky News Sunrise UK 23:30
CBS Evening News 00:00 Sky News Sunrise UK 00:30
ABC Wortd News Tonight 01:00 Sky News Sunrise UK
01:30 Tonight With Adam Boulton Repíay 02:00 Skv News
Sunrise UK 02:10 CBS 60 Minutes 03:00 Sky News Sunrise
UK 03:30 Parliament Live 04:00 Sky News Sunrise UK
04:30 CBS Evening News 05:00 Sky News Sunrise UK
05:30 ABC World News Tonight
TNT
19:00 SonofLassie SuperMario (A Mario Lanza Season)
21:00 The GreatCaruso 23:00 The Haunting 01:00 Hard,
Fast and Beautiful 02:30 Babe
CNN ✓
05:00 CNNI World News 06:30 Global View 07:00 CNNI
World News 07:30 Diplomatic Licence 08:00 CNNI World
News 09:00 CNNi World News 09:30 CNN Newsroom
10:00 CNNI World News 10:30 Headline News 11:00
Business Day 12:00 CNNI World News Asia 12:30 World
Sport 13:00 CNNI World News Asia 13:30 Business Asia
14:00 Larry King Live 15:00 CNNI World News 15:30 World
Sport 16:00 CNNI World News 16:30 BusinessAsia 17:00
CNNI Wortd News 19:00 World Business Today 19:30
CNNI World News 20:00 Larry King Uve 21:00 CNNI World
News 22:00 World Business Today Update 22:30 World
Sport 23:00 CNNI World View 00:00 CNNI World News
00:30 Moneytine 01:00 CNNI Worid News 01:30 Crossfire
02:00 Larry King Live 03:00 CNNI Wortd News 03:30
Showbiz Today 04:00 CNNI World News 04:30 Inside
Politcs
NBC Super Channel
04:30 NBC News 05:00 ITN World News 05:15 NBC News
Magazine 05:30 Steals and Deals 06:00 Today 08:00
Super Shop 09:00 European Money Wheel 13:30 The
Squawk Box 15:00 Us Money Wheel 16:30 FT Business
Tonight 17:00 ITN World News 17:30 Frost’s Century 18:30
The Selina Scott Show 19:30 Frontal 20:30 ITN World
News 21:00 The Best of The Toniaht Show with Jay Leno
22:00 NBC Super Sports 23:00 FTBusinessTonight 23:20
US Market Wrap 23:30 Nightly News 00:00 ReafPersonal
00:30 The Tonight Show with Jay Leno 01:30 The Selina
Scott Show 02:30 Real Personaí 03:00 Frontal 04:00 FT
Business Tonight 04:15 US Market Wrap
Cartoon Network
05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus 06:00
The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Back to Bedrock
07:15 Scooby and Saappy Doo 07:45 Swat Kats 08:15
Tom and Jerry 08:30 Two Stupid Dogs 09:00 Dumb and
Dumber 09:30 TheMask 10:00 Little Dracula 10:30 The
Addams Family 11:00 Challenge of the Gobots 11:30
Wacky Races 12:00 Perils of Penelope Pitstop 12:30
Popeye's Treasure Chest 13:00 The Jetsons 13:30 The
Rintstones 14:00 Yogi Bear Show 14:30 Down Wit Droopy
D 15:00 The Buqs and Daffy Show 15:30 TopCat 16:00
Scooby Doo - Where are You? 16:30 Two Stupid Dogs
17:00 Dumb and Dumber 17:30 TheMask 18:00 Tomand
Jerry 18:30 The Flintstones 19:00 Close
________; einnig á STÖÐ 3_________
Sky One
7.00 DJ Kat Show. 7.30 Orson & Olivia. 8.00 Mighty Morphin
Power Ranqers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30
The Oprah winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Salfy
Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00
The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00Couri TV. 15.30 The
Oprah Winfrey Show. 16.20 Mighty Morphin Power Rangers.
16.45 Kipper Tripper. 17.00 Star Trek: The Next Generation.
18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30
M.A.S.H. 20.00 Saturday Night, Sunday Morning. 20.30
Revelations. 21.00 Police Resuce. 22.00 StarTrek: The Next
Generation. 23.00 Law and Order. 24.00 The Late Show with
David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 Rachel
Gunn. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 Kiss Me Kate. 10.00 Season of
Change. 12.00 Sky Riders. 14.00 Bloomfield. 16.00 Mos-
quito Squadron. 18.00 Season of Change. 19.30 Close up.
20.00 Choices of the Heart: The Margaret Sanaer Story.
22.00 Seriai Mom. 23.35 Deadly Invasion: The Killer Bee
Nightmare. 1.05 In the Line of Duty: Kidnapped. 2.35 The
Vemon Johns Story. 4.05 Real Men.
OMEGA
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur-
inn 8.30 Livets Ord. 9.00 Homiö. 9.15 Orðið. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjðrðartónlist. 17.17 Bamaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein útsending fró Bolholti. 23.00 Praise
the Lord.