Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1995, Síða 10
28
FIMMTUÐAGUR 14. DESEMBER 1995
SJÓNVARPIÐ
16.25 Elnn-x-tveir.Endursýndur þáttur Irá mið-
vikudagskvöldi.
17.00 Fréttlr.
17.05 Leiðarljós (297) (Guiding Light). Bandarísk-
ur myndatlokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jéladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til
Betlehem. 21. þáttur: Vitringur á villigötum.
18.05 Stundin okkar.Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
18.30 Ferðaleiðir Við ystu sjónarrönd (11:14) -
Dúbaí (On the Horizon). í þessari þáttaröð
er litast um viða i veröldinni.
18.55 Vetrarævintýri (2:6) (Shakespeare - The
Animated Tales: Winter’s Tala). Velsk/rúss-
neskur myndaflokkur, byggður á verkum
Williams Shakespeares.
19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Dagsljós, framhald.
21.00 Syrpan. Umsjón: Arnar Björnsson.
21.30 Ráðgátur (11:25) (The X-Files). Bandarísk-
ur myndaflokkur. Fox og Dana eru köliuð til
þegar hjúkrunarkonu á sjúkrahæli í
Massachusetts er nauðgað en hún heldur
því fram að árásarmaðurinn hafi verið
ósýnilegur. Þau komast fljótt að þvf að fleiri
eru uggandi en vistmennirnir á hælinu. At-
riði í þættinum kunna að vekja óhug barna.
22.25 Roseanne (24:25). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Roseanne Barr og John
Goodman í aðalhlutverkum.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Kósý.
S T Ö Ð
23.40 Dagskrárlok.
17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street).
17.55 Dreki Stanleys (Stanley's Dragon).
18.20 Ú la la (Ooh La La). Hraður og öðruvísi
tískuþáttur þar sem götutískan, lítt þekktir
hönnuðir, öðruvísi merkjavara og stórborg-
ir tlskunnar skipta öllu máli (4:24).
18.45 Þruman í Paradís (Thunder in Paradise).
Ævintýralegur og spennandi myndaflokkur
með sjónvarpsglímumanninum Hulk Hog-
an í aðalhlutverki (4:22).
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Á tímamótum (Hollyoaks). Þá er komið að
áttunda þætti um krakkana.
20.20 í þágu réttlætis (While Justice Sleeps).
22.05 Grátt gaman (Bugs). Hörkuspennandi og
vel gerðir breskir þættir (4:10).
23.00 David Letterman.
23.45 Evrópska smekkleysan (Eurotrash).
00.10 Klappstýra deyr (Death of a Cheerleader).
Unglingsstúlkurnar Stacy og Angela eru
bekkjarsystur en það er lika það eina sem
þær eiga sameiginlegt. Stacy er vinsælasta
stelpan enda bæði falleg og rik en Angela
er fátæk og tilheyrir lágstéttinni. Draumur
Angelu er sá að öðlast sömu vinsældir og
Stacy en þegar hún ætlar að láta þann
draum rætast endar hann sem martröð.
01.40 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bœn: Sóra Gísli Jónasson flýtur.
7.00 Frétlir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Val-
geirsdóttir.
7.30 Fréttayfirtit.
7.50 Daglegt mál. (Endurflutt síðdegis.)
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“, rás 1, rás 2 og
fréttastofa Útvarps.
8.10 Hór og nú.
8.30 Fróttayfirlit.
8.31 Pistill: lllugi Jökulsson.
8.35 Morgunþóttur rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir. .
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.38 Segðu mér sögu, Ógæfuhúsið. Lokalestur.
(Endurflutt kl. 19.40 í kvöld.)
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bók-
menntir og þýðingar.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þór-
arinssonar. 18. lestur.
14.30 Ljóðasöngur.
15.00 Fréttir.
15.03 Þjóölífsmyndir: Bernskujól og hjátrú.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist á síðdegi.
16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr Morgunþætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bók-
um.
17.30 Tónaflóö. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum
með leik íslenskra tónlistarmanna.
18.00 Fréttir.
18.03 Síðdegisþáttur rásar 1.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
I þágu réttlætis er dramatísk sjónvarpsmynd.
Stöð 3 kl. 20.20:
Iþágu
réttlætis
Stöð 3 býður m.a. upp á dramat-
íska sjónvarpsmynd í dagskrá
kvöldsins.
Jody er nýorðin ekkja og
ákveður að flytja ásamt Samöndu,
átta ára dóttur sinni, til heima-
bæjar síns í Montana-fylki. Þær
mæðgur eru ánægðar þar og gleð-
ur það Jody sérstaklega þegar
gamall fjölskylduvinur, Winn,
sem er háttsettur i bæjarfélaginu,
fer að sinna Samöndu.
Jody verður fyrir miklu áfalli
þegar læknirinn í skóla Sam til-
kynnir henni að dóttir hennar
hafi verið misnotuð kynferðislega
og Winn reynist vera sá seki. Bar-
átta Jody til að fá Winn sakfelld-
an verður erfið en hún er tilbúin
að gera hvað sem er til að láta
hann taka afleiðingum gjörða
sinna.
í aðalhlutverkum eru Cybill
Shepherd og Tim Matheson.
Sjónvarpið kl. 23.15:
Kósý
Fjórmenningarnir í
Kósý, þeir Úlfur,
Ragnar, Markús og
Magnús, hafa getið
sér gott orð fyrir ljúf-
an hljómlistarflutning
á síðustu misserum.
Þeir hafa troðið upp
við ýmis tækifæri og
gáfu nýverið út geisla-
diskinn Kósý jól þar
Markús er einn liðs-
manna hljómsveitar-
innar.
sem þeir flytja þekkt
lög úr ýmsum áttum.
Útsetningar piltanna
eru stundum dálítið
frumlegar og hljóð-
færaskipanin óvenju-
leg enda segja kunnug-
ir að öll möguleg am-
boð gætu orðið að
hljóðfærum í höndun-
um á þeim.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá aðventutón-
leikum í Dvorák- salnum í Prag í Tókklandi.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Unnur Halldórs-
dóttir flytur. _
22.20 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.)
23.00 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thors-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið - Jóhannes Ðjarni Guð-
mundsson.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og
Jóhannes Bjarni Guðmundsson.
7.30 Fróttayfirjit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með rás 1 og frótta-
stofu Útvarps:
8.10 Hór og nú.
8.30 Fróttayfirlit.
8.31 Pistill: lllugi Jökulsson.
8.35 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Lísuhóll.
10.40 íþróttadeildin.
11.15 Leikhúsgestir segja skoðun sína á sýningum
leikhúsanna.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Ókindin.
15.15 Hljómplötukynningar.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir.
17.00 Fréttir. Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur.
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 í sambandi. Páttur um tölvur og Internet.
23.00 AST. AST. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmgson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1,2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarfeg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fróttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands .
18.35-19.00 Utvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98.9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds-
son og Margrét Blöndal.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds-
son og Margót Blöndal. Fréttir kl. 8.00.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars-
dóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason.
22:30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag-
skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106.8
7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduð
klassísk tónllst. 8.00 Fréttir frá BBC World service.
8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC
World service. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Um-
sjón: Kári Waage. 11.00 Blönduð klassísk tónlist.
13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur
Fimmtudagur 21. desember
@sm
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Með Afa (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.20 Eiríkur.
20.50 Systurnar (Sisters) (21:22).
21.45 Seinfeld (11:21).
22.15 Svindlarinn (Sweet Talker). Gráglettin
gamanmynd um svikahrappinn Harry
Reynolds sem er nýsloppinn úr steininum
og staðráðinn í að græða túlgu fjár hið fyrs-
fa. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Karen Allen
og Chris Haywood. Leikstjóri: Michael
Jenkins. 1991
23.45 Morð á dagskrá (Agenda for Murder).
Rannsóknarlögreglumaðurinn Columbo
rannsakar dauðdaga Franks Stalpin, ill-
ræmds fjárglæframanns. Aðalhlutverk:
Pefer Falk, Patrick McGoohan, Denis Arndt
og Louis Zorich. Leikstjóri: Patrick McGoo-
han. 1990.
1.20 Dakota Road (Dakota Road). Lokasýning.
2.45 Dagskrárlok.
i^svn
17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd í tvo
og hálfan klukkutíma.
19.30 Beavis og Butthead. Þeir eru meðal vin-
sælustu teiknimyndafígúra heims, ófor-
skammaðir prakkarar sem skemmta áhorf-
endum konunglega.
20.00 Kung-Fu. Óvenjulegur spennumyndaflokk-
ur um lögreglumenn sem beita kung-fu
bardagatækni í baráttu við glæpalýð. Aðal-
hlutverk leikur harðjaxlinn David Carradine.
21.00 Síðastí útlaginn (The Last Outlaw). Hörku-
spennandi sjónvarpskvikmynd með Mickey
Rourke í aðalhlutverki. Stranglega bönnuð
börnum.
22.30 Sweeney. Breskur spennumyndaflokkur
um lögreglumanninn Sweeney með John
Thaw í aðalhlutverki.
23.30 Dagskrárlok
dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð
klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC
World service. 16.05 Tónlist og spjall
í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
SÍGILT FM 94.3
7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í
sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari
mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00
Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næt-
urtónleikar.
FM957
6.45 Morgunútvarpið. Björn Þór og Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson.
15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur
Guðmundsson. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kalda-
lóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurös-
son. 1.00 Næturdagskráin.
Fróttir klukkan 9.00 - 10.00 -11.00 - 12.00 - 13.00 -
14.00-15.00-16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin.
Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson.
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson.
22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endur-
tekið).
BROSID FM 96.7
9.00 Jólabrosið. 13.00 Fréttir og /þróttir. 13.10
Jólabrosið framhald. 16.00 Ragnar Örn Pétursson
og Haraldur Helgason. 18.00 Okynntir tónar. 20.00
Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar.
X-ið FM 97.7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi.
15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dómínóslitinn.
18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins.
24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery r
16:00 Driving Passions 16:30 Voyager 17:00 The Blue
Revolution 18:00 Invention 18:30 Beyond 2000 19:30 Beer,
The Pharaoh's Uquid Gold 20:00 Wonders of Weather 20:30
Ultra Sdence 21:00 Blood and Honour 21:30 Science
Detectives 22:00 Close Encounters: Arthur C Clarke - The
Visionary 23:00 Top Marques: Lotus 23:30 Special Forces:
German 1st Airtwme 00:00 Close
BBC
05:10 PebbleMill 05:55 Prime Weather 06:00 BBC Newsday
06:30 Melvin and Maureen’s Music-a-grams 06:45 The Wind
in the Willows 07:05 Blue Peter 07:35 Going Going Gone
08:05 Howards’ Way 08:55 Prime Weather 09:00 Hot Chefs
09:10 Kilroy 10:00 BBC News Headlines 10:05 Can't Cook,
Won’tCook 10:30 Good Moming with Anne and Nick 12:00
BBC News Headlines 12:05 Pebble Mill 12:55 Prime
Weather 13:00 Anima! Hospital 13:30 TheBill 14:00 The
Dead Sea 15:00 Melvin and Maureen’s Music-a-grams
15:15 TheWmdintheWillows 15:35 BluePeter 16:05 Going
GoingGone 16:35 Prime Weather 16:40 The District Nurse
17:30 70s Top of the Pops 18:00 The Worid Today 18:30
Animal Hospital 19:00 French and Saunders Christmas
19:30 Eastenders 20:00 A Very Peculiar Practice 20:55
Prime Weather 21:00 BBC Worid News 21:25 Prime
Weather 21:30 The Negotiator 23:00 70s Top of the Pops
23:30 Animal Hospital 00:00 A Very Peculiar Practice 00:55
Bruce Forsyth’s Generation Game 01:55 The District Nurse
02:45 That s Showbusiness 03:15 Animal Hospital 03:45
Hms Brilliant 04:40 Going Going Gone
Eurosport
07:30 Equestrianism: Jumping World Cup in Olympia,
London, England 08:25 Live Alpine Skiing: Women Worid
Cup in Veysonnaz, Switzerland 09:15 Uve Alpine Skiing: Men
Worid Cup in Kranjska Gora, Slovenia 10:30 Euroski 11:00
Alpine Skiing: Women Worid Cup in Veysonnaz, Switzerland
11:25 Live Alpine Skiing: Women Worid Cup in Veysonnaz,
Switzeriand 12:15 Uve Alpine Skiing: Men World Cup in
Kranjska Gora, Slovenia 13:00 Chess: Review of the Intel
Competitions 14:00 Alpine Skiing: Worid Cup 14:30
Snooker: German Open from Frankfurt 16:30 Offroad:
Magazine 17:30 Alpine Skiing: World Cup 18:30
Eurosportnews 1: sports news programme 19:00 Aerobics:
Miss Fitness USA 20:00 Pro Wrestling: Ring Warriors 21:00
Boxing: Intemational Boxing - World and European
Championships 22:00 Daits: 10th Worid Championships
American Darts from Chicago, USA 23:00 Golf: US PGA
Tour. Las Vegas Invilational 00:00 Eurosportnews 2: Sport
news programme 00:30 Close
MTV \/
05:00 Awake On The Wildside 06:30 The Grind 07:00 3
From 1 07:15 Awake On The Wildside 08:00 Music Videos
10:30 Rockumentaiy 11:00 The Best Of Soul 12:00 MTV's
Greatest Hits 13:00 Music Non-Stop 14:15 3From1 14:30
MTVSports 15:00 CineMatic 15:15 Hanging Out 16:00 MTV
News At Night 16:15 Hanging Out 16:30 Dial MTV 17:00
The Dance Chart 17:30 Hanging Out/Dance 19:00 Lenny
Kravitz: The Hits 20:00 Nirvana Uve ‘N' Loud 21:00 Red Hot
Chili Peppers Rockumentaiy 21:30 MTVs Beavis & Butt-
head 22:00 MTV News At Night 22:15 CineMatic 22:30
AeonRux 23:00 TheEnd? 00:30 Night Videos
Sky News
06:00 Sunrise 10:00 Sky News Sunrise UK 10:30 ABC
Nightline 11:00 World News And Business 12:00 SkyNews
Today 13:00 Sky News Sunrise UK 13:30 CBS News This
Morning 14:00 Sky NewsSunrise UK 14:30 Cbs News This
Moming Part li 15:00 Sky News Sunrise UK 15:30 Beyond
2000 16:00 Worid News And Business 17:00 Uve At Five
18:00 Sky News Sunrise UK 18:30 Tonight With Adam
Boulton 19:00 SKY Evening News 20:00 Sky News Sunrise
UK 20:30 Sky Woridwide Report 21:00 Sky Worid News And
Business 22:00 Sky News Tonight 23:00 Sky News Sunrise
UK 23:30 CBS Evening News 00:00 Sky News Sunrise UK
00:30 ABC World News Tonight 01:00 Sky News Sunrise UK
01:30 Tonight With Adam Boulton Replay 02:00 Sky News
SunriseUK 02:30 Newsm
aker 03:00 Sky News Sunrise UK 03:30 Beyond 2000 04:00
Sky News Sunrise UK 04:30 CBS Evening News 05:00 Sky
News Sunrise UK 05:30 ABC World News Tonight
TNT
19:00 National Velvet 21:15 Coma Silent Nights 23:00 Mare
Nostrum 01:10 Lafindujour 03:00 Un revenant
CNN
05:00 CNNIWoridNews 06:30 Moneyline 07:00 CNNI Wortd
News 07:30 World Report 08:00 CNNI Worid News 08:30
Showbiz Today 09:00 CNNI World News 09:30 CNN
Newsroom 10:00 CNNI World News 10:30 Worid Report
11:00 Business Day 12:00 CNNI Worid News Asia 12:30
WoridSport 13:00 CNNI World News Asia 13:30 Business
Asia 14:00 Larry King Live 15:00 CNNI Worid News 15:30
WoridSport 16:00 CNNI Worid News 16:30 Business Asia
17:00 CNNI World News 19:00 Worid Business Today 19:30
CNNI World News 20:00 Lany King Uve 21:00 CNNI Worid
News 22:00 World Business Today Update 22:30 Worid
Sport 23:00 CNNI World View 00:00 CNNI World News
00:30 Moneyline 01:00 CNNI World News 01:30 Crossfire
02:00 Larry King Uve 03:00 CNNI World News 03:30
Showbiz Today 04:00 CNNI Worid News 04:30 Inside
Politics
NBC Super Channel
04:30 NBC News 05:00 ITN World News 05:15 US Market
Wrap 05:30 Steals and Deals 06:00 Today 08:00 Super
Shop 09:00 European Money Wheel 13:00 TheSquawkBox
14:00 Us Money Wheel 16:30 FT Business Tonight 17:00
ITN Worid News 17:30 Ushuaia 18:30 The Selina Scott
Show 19:30 NBC News Magazine 20:30 ITN Worid News
21:00 The Tonight Show With Jay Leno 22:00 NCAA
Basketball 23:00 FT Business Tonight 23:20 US Market
Wrap 23:30 NBC Nightly News 00:00 Real Personal 00:30
The Tonight Show With Jay Leno 01:30 The Selina Scott
Show 02:30 Real Personal 03:00 Great Houses Of The
Worid 03:30 Executive Lifestyles 04:00 FT Business Tonight
04:15 US Market Wrap
Cartoon Network
05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus 06:00
The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Back to Bedrock 07:15
Scooby and Scrappy Doo 07:45 Swat Kats 08:15 Tomand
Jerry 08:30 Two Stupid Dogs 09:00 Dumb and Dumber
09:30 The Mask 10:00 Little Dracula 10:30 The Addams
Family 11:00 Challenge of the Gobots 11:30 Wacky Races
12:00 Perils of Penelope Pitstop 12:30 Popeye's Treasure
Chest 13:00 TheJetsons 13:30 The Flintstones 14:00 Yogi
BearShow 14:30 DownWit Droopy D 15:00 The Bugs and
Daffy Show 15:30 Top Cat 16:00 Scooby Doo - Where are
You? 16:30 Two Stupid Dogs 17:00 Dumb and Dumber
17:30 TheMask 18:00 Tom andJerry 18:30 The Rintstones
19:00 Ctose
einnigáSTOÐ3
Sky One
7.00 The D.J. Kat Show. 7.01 Jayce and the Wheeled Warri-
ors. 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 8.00 Mighty Morphin
Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30
Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy
Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The
Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 CourtTV. 15.30 Oprah Winfrey
Show. 16.20 Mighty Morphin Power Rangers. 16.45 The Gru-
esome Grannies of Gobshot Hall. 17.00 Star Trelc The Next
Generation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00
LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Due South. 21.00 The
Commish. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law -
and Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The
Untouchabies. 1.30 Rachel Gunn. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 Blood on the Moon. 10.00 To My
Daughter. 12.00 Mass Appeal. 14.00 Skippy and the In-
truders. 16.00 At Long Last Love. 18.00 To My Daughter.
19.40 US Top. 20.00 Jack Reed: Badge of. Honour. 22.00
Fatal Instinct. 23.30 Close to Eden. 1.20 Shanghai Surprise.
2.55 Worth Winning. 4.15 Blood on the Moon.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur-
inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise
the Lord.