Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1995, Síða 9
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995
27
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.05 Leiöarljós (299) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Sómi kafteinn (24:26) (Captain Zed and
the Z-Zone). Bandarískur teiknimynda-
flokkur.
18.55 Úr ríki náttúrunnar. Vísindaspegillinn - 7.
' Bragðskynið (The Science Show).
Fransk/kanadískur fræðslumyndaflokkur.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Dagsljós Framhald.
20.45 Víkingalottó.
21.00 í draumi sérhvers manns.
21.15 Hvíta tjaldiö. í þættinum verður m.a. sýnt
úr nýju bíQmyndinni Agnesi eftir Egil Eð-
varðsson og Snorra Þórisson og rætt við
höfundana, leikarana Baltasar Kormák og
Maríu Ellingsen og fleiri aðstandendur
myndarinnar. Umsjón: Valgerður Matthías-
dóttir.
21.30 Lansinn (4:4) (Riget). Danskur mynda-
flokkur eftir Lars von Trier. Þetta er nútíma-
draugasaga sem gerist á Landspítala
Dana. Löngu látin lítil stúlka gengur aftur
og finnur ekki frið í gröf sinni fyrr en gamlar
sakir hafa verið gerðar upp. Aðalhlutverk:
Kirsten Rolffes, Jens Okking, Ernst Hugo
Joregárd, Ghita Norby og Soren Pilmark.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum
síðustu umferðar í ensku knattspyrnunni,
sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig
spá giskari vikunnar og íþróttafréttamaður í
leiki komandi helgar.
23.50 Dagskrárlok.
17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street).
17.45 Krakkarnir í götunni (Liberty Street). Það
er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá
þessum hressu krökkum (5:11).
18.10 Skuggi (Phantom). Skuggi trúir því að rétt-
lætið sigri alltaf og á í stöðugri baráttu við ill
öfl.
18.35 Önnur hlið á Hollywood (Hollywood One
on One).
19.00 Ofurhugaíþróttir (High 5) (5:13).
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Ástir og átök (Mad About You). (5:22).
20.20 Eldibrandar (Fire). (5:13).
21.05 Jake vex úr grasi (Jake’s Progress) (5:8).
22.00 Mannaveiðar (Manhunter). Sannar sögur
um heimsins hættulegustu glæpamenn
(4:27).
23.00 David Letterman.
23.45 Sýndarveruleiki (VR-5). Bandarísk
spennuþáttaröð (5:13).
00.30 Dagskrárlok Stöðvar 3.
I draumi sérhvers manns er 15
mínútna stuttmynd eftir Ingu
Lísu Middleton og er byggð á sam-
nefndri smásögu Þórarins Eld-
járn. Myndin segir í gamansöm-
um tón frá starfsfólkl Gildismats
ríkisins, draumum þeirra og
martröðum.
Útlit myndarinnar er talsvert
stílfært: leikmynd og búningar
eru málaðir í gráum tónum en
draumar og martraðir starfsfólks-
ins eru aftur á móti í mjög skær-
um litum til þess að undirstrika
andstæðu þeirra við gráan hvers-
dagsleikann.
Aðalleikarar eru Ingvar E. Sig-
urðsson, Edda Heiðrún Backman,
Eggert Þorleifsson, Jóhann Sig-
urðarson, Hilmir Snær Guðnason
og María Sigurðardóttir. Tónlist-
ina í myndinni samdi Sigurjón
Kjartansson. /
Stöð 2 kl. 20.35:
Áramótaveisla
Það er meira en
tímabæt að huga að
áramótaveislunni þeg-
ar aðeins íjórir dagar
eru eftir af árinu og
1996 rétt handan við
hornið. En hvernig á
að taka á móti gestum
og hvað á að bjóða
þeim? Sigurður L. Hall
reiðir fram svör við
þessum spurningum í
þætti fyrir fólk sem
Matreiðslumeistarinn
Sigurður L. Hall.
vill halda upp á ára-
mótin með stú.
Oft er boðið upp á svo-
lítið kampavín á
gamlárskvöld og Sig-
urður byrjar á því að
fræða okkur um upp-
runa þess. Þá fær
hann Jakob Jakobs-
son til að hjálpa sér að
smyrja og skreyta
snitturnar.
Miðvikudagur 27. desember
Myndin er byggð á samnefndri smásögu Þórarins Eldjárn.
Sjónvarpið kl. 21.00:
í draumi
sérhvers manns
Qsrðí?
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Ævintýri Mumma.
17.40 Vesalingarnir.
17.55 (Barnalandi.
18.10 Barnapíurnar (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Að hætti Sigga Hall.
21.05 Melrose Place. (Melrose Place) (10:30).
21.55 Tildurrófur. (Absolutely Fabulous) (4:6).
22.25 Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide)
(3:7).
22.55 Grushko. Grushko (3:3). Nú verður sýndur
þriðji og síðasti hluti framhaldsmyndarinnar
um hörkutólið Grushko sem berst gegn
valdamikillí mafíu í Sankti Pétursborg.
Grushko er leikinn af Brian Cox en leikstjóri
erTony Smith. 1993.
23.50. Konur í kröppum dansi (Lady Against the
Odds). Dol Bonner og Sylvia Raffray eru
einkaspæjarar í bandarískri stórborg á
upplausnartímum í síðari heimsstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: Cryslal Bernard, Annabeth
Gish og Rob Estes. Leikstjóri: Bradford
May. 1991. Lokasýning.
01.20 Dagskrárlok.
%rSÝn
17.00 Taumlaus tónlist. Stanslaust fjör I tvo og
hálfan klúkkutima. Nýjustu myndböndin og
vinsæl eldri myndbönd.
19.30 Beavis og Butthead. Pessar heimsþekktu
teiknimyndafígúrur halda áfram að skemm-
_ta áhorfendum Sýnar.
20.00 í dulargervi (New York Undercover Cops).
Hörkuspennandi myndaflokkur um lög-
reglumenn sem sinna sérverkefnum og
villa á sér heimildir meðal glæpamanna.
21.00 Blóm í vegkantinum (Road Flower).
Spennandi og athyglisverð kvikmynd.
Bönnuð börnum.
22.30 Star Trek - Ný kynslóð. Spennandi
bandarískur ævintýraflokkur sem gerist í
framtíðinni.
23.30 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur.
7.00 Fréttir.-Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Valgeirs-
dóttir.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum14, rás 1, rás 2 og
Fréttastofa Útvarps.
8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson.
8.35 Morgunþáttur rásar 1 heidur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
9.38 Segðu mér sögu, „Litli-Hárlokkur“ eftir séra
Pétur Sigurgeirsson biskup. Gunnar Stef-
ánsson les fyrri hluta. (Endurflutt kl. 19.40 í
kvöld.)
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vitringarnir frá Gotham. (Frumflutt árið 1964.)
13.25 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, ævisaga Arna prófasts Þór-
arinssonar. 20. lestur.
14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
(Endurflutt nk. sunnudagskvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Náttúrufræðingurinn og skáldið. (Endurflutt
nR. föstudagskvöld.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel. Nikuláss saga. Helgi Skúli Kjartans-
son les.
17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum
með leik íslenskra tónlistarmanna.
18.00 Fréttir.
18.03 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist. Fyrsti
þáttur af þremur.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
20.40 Uglan hennar Mínervu. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.30 Jólasöngvar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðúrfregnir. Orð kvöldsins: Unnur Halldórs-
dóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Tryggur sem rukkari: Um bréf Tómasar Guð-
mundssonar skálds til Döddu.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá.
RÁS2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið. - Jóhannes Bjarni Guðmunds-
son.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Jó-
hannes Bjarni Guðmundsson.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. rÁ níunda tímanum" með rás 1 og Frétta-
stofu Útvarps:
8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson.
8.35 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Lisuhóll.
10.40 íþróttadeildin.
II. 15 Lýstu sjálfum þér.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Ókindin.
15.15 Rætt við íslendinga búsetta erlendis.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttir:
Haukur Hauksson flytur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
23.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá veröur í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98.9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson
og Margrét Blöndal.
7.00 Fréttir
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson
og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir
9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnarsdótt-
ir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar
19.1919:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar, Kristófer Helgason.
22:30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM106.8
7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduð
klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BÐC World service.
8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC
World service. 9.15 Morgunstund
Skífunnar. Umsjón: Kári Waage. 11.00
Blönduð klassísk tónlist. 13.00
Fréttir frá BBC World service. 13.15
Diskur dagsins í boði Japis. 14.15
Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá BBC World service. 16.05 Tónlist
og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik
Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir
alla aldurshópa.
SIG/LT FM 94.3
7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljós-
inu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn?
23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón-
leikar.
FM957
6.45 Morgunútvarpið. Björn Þór og Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson.
15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur
Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kalda-
lóns. 22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson miö-
ill. 1.00 Næturvaktin.
Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 -11.00 - 12.00 - 13.00 -
14.00-15.00-16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin.
Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson. 12.00 ís-
lensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Agústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00
Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið).
BROSIÐ FM 96.7
9.00 Jólabrosið. 13.00 Fréttir og jþróttir. 13.10
Jólabrosið framhald. 16.00 Ragnar Örn Pétursson
og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar.
20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn.
24.00 Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00
í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og
Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Græn-
metissúpan. 1.00 Endurtekið efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery»/
16:00 Drivina Passions 16:30 Voyager Earthquake
17:00 The Dinosaurs! 18:00 Invention 18:30 Beyond
2000 19:30 The Science of Star Trek 20:00 Into the
Unknown: Historýs Mysteries 20:30 Top Marques:
Mercedes Benz 21:00 Seawings 22:00 Into the
Unknown: Death of the Dinosaur 23:00 Voyaaer:
Beating the Blizzards 23:30 Nature Watch with Juíian
Pettifer 00:00 Closq
BBC
05:30 Big Break 06:00 BBC Newsday 06:30 Button
Moon 06:45 Count Duckula 07:10 Wild and Crazy Kids
07:35 Little Lord Fauntleroy 08:05 Young Charlie Chaplin
08:30 Diary of a Maasai Village 09:15 Hot Chefs 09:25
Prime Weather 09:30 Best of Kilroy 10:20 Best of Anne
and Nick 12:10 The Best of Pebble Mill 12:55 Prime
Weather 13:00 ForValour 13:30 Eastenders 14:00 Anna
Karenina 14:55 Prime Weather 15:00 Button Moon
15:15 Count Duckula 15:40 Wild and Crazy Kids 16:05
Little Lord Fauntleroy 16:35 Young Charlie Chaplin 17:00
Howards’Way 18:00 The WorldToday 18:30 AYearin
Provence 19:00 Auntie’s New Bloomers 19:30 That's
Eastenders 20:00 Tender Loving Care 21:15 Safe 22:25
Prime Weather 22:30 70s Top of the Pops 23:00 Human
Rights, Human Wronas 23:10 The Mayor of Casterbridge
00:05 The Labours of Erica 00:30 Goodbye Cruel World
01:25 The Sweeney 02:20 Lytton’s Diary 03:15 Crime
Inc 04:10 Goodbye Cruel World 05:05 The Sweeney
Eurosport •/
07:30 Motors: Magazine 09:00 Athletics: World
Championships from Gleborg, Sweden 11:00 Euroski
11:30 Football: European Cups: Round-up 13:30
Equestrianism: „Corona" Derby from Monterrey, Mexico
14:30 Liveice Hockey: Splenger Cup Tournament from
Davos, Switzerland 17:00 Olympic Magazine 17:30
Rally Raid: Granada-Dakar 18:30 Eurosportnews 1:
sports news programme 19:00 Prime Time Boxing
Special: Boxing Magazine 20:00 Aerobics: Miss Fitness
USA 21:00 Truck Racing 22:00 Trial: Trial Indoor from
Bercy, France 23:00 Equestrianism: „Corona” Derby
from Monterrey, Mexico 00:00 Eurosportnews 2: Sport
news programme 00:30 Close
MTV
05:00 Awake On The Wildside 06:30 The Grind 07:00 3
From 1 07:15 Awake On The Wildside 08:00 Music
Videos 10:30 Rockumentary 11:00 The Soul Of MTV
12:00 MTVs Greatest Hits 13:00 Music Non-Stop 14:45
3 From 1 15:00 CineMatic 15:15 Hanging Out 16:00
MTV News At Night 16:15 Hanging Out 16:30 DialMTV
17:00 The Zig & Zag Show 17:30 Hanging Out/Dance
19:00 MTVs Greatest Hits 20:00 tbc 21:30 MTV's
Beavis & Butt-head 22:00 MTV News At Night 22:15
CineMatic 22:30 The State 23:00 The End? 00:30 Night
Videos
Sky News
06:00 Sunrise 10:00 Sky News Sunrise UK 10:30 Abc
Nightline With Ted Koppel 11:00 World News And
Business 11:30 Year In Review - Ireland 12:00 Sky News
Today 13:00 Sky News Sunrise UK 13:30 CBS News
This Morning 14:00 Sky News Sunrise UK 14:30 CBS
New This Morning Part II 15:00 Sky News Sunrise UK
15:30 Sky Destinations - Mauritius 16:00 World News
And Business 16:30 Year In Revíew - Africa 17:00 Live
AtFive 18:00 Sky News Sunnse UK 18:30 Tonight With
Adam Boulton 19:00 SKY Evening News 19:30 Year In
Review - Ireland 20:00 Sky News Sunrise UK 20:30
Newsmaker 21:00 Sky World News And Business 21:30
Year In Review - Africa 22:00 Sky News Tonight 23:00
Sky News Sunrise UK 23:30 CBS Evening News 00:00
Sky News Sunrise UK 00:30 ABC World News Tonight
01:00 Sky News Sunrise UK 01:30 Tonight With Adam
Boulton Replay 02:00 Sky News Sunrise UK 02:30
Target 03:00 Sky News Sunrise UK 03:30 Sky
Destinations - Mauritius 04:00 Sky News Sunrise UK
04:30 CBS Evening News 05:00 Sky News Sunrise UK
05:30 ABC World News Tonight
TNT
100 Years of Cinema 19:00 The Long, Long Trailer
21:00 Brainstorm 23:00 Mrs Soffel 01:00 The
Romantic Englishwoman 03:05 Bride to Be
CNN^
05:00 CNNI World News 06:30 Moneyline 07:00 CNNI
World News 07:30 World Report 08:00 CNNI World
News 08:30 Showbiz Today 09:00 CNNI World News
09:30 CNN Newsroom 10:00 CNNI World News 10:30
Wórld Report 11:00 Business Day 12:00 CNNI World
News Asia 12:30 World Sport 13:00 CNNI World News
Asia 13:30 Business Asia 14:00*Larry King Live 15:00
CNNI World News 15:30 World Sport 16:00 CNNIWorld
News 16:30 Business Asía 17:00 CNNI World News
19:00 World Business Today 19:30 CNNI World News
20:00 Larry KinaLive 21:00 CNNI Worid News 22:00
Worid Business Today Update 22:30 World Sport 23:00
CNNI World View 00:00 CNNI World News 00:30
Moneyline 01:00 CNNI World News 01:30 Crossfire
02:00 Larry King Live 03:00 CNNI World News 03:30
Showbiz Today 04:00 CNNI World News 04:30 Inside
Politics
NBC Super Channel
04:30 NBC News 05:00 ITN World News 05:15 US
Market Wrap 05:30 Steals and Deals 06:00 Today 08:00
Super Shop 09:00 European Money Wheel 13:30 The
Squawk Box 15:00 Us Money Wheel 16:30 FT Business
Tonight 17:00 ITN World News 17:30 Creature Comforts
18:30 The Selina Scott Show 19:30 Dateline Intemational
20:30 ITN World News 21:00 The Tonight Show With Jay
Leno 22:00 Johnnie Walker World Championship Of Golf
23:00 FT Business Tonight 23:20 US Market Wrap 23:30
NBC Nightly News 00:00 Real Personal 00:30 The
Tonight Show With Jay Leno 01:30 The Selina Scott
Show 02:30 Real Personal 03:00 Dateline International
04:00 FT Business Tonight 04:15 US Market Wrap
Cartoon Network
05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus
06:00 The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Back to
Bedrock 07:15 Scooby and Scrappy Doo 07:45 Swat
Kats 08:15 TomandJerry 08:30 Two Stupid Dogs 09:00
Dumb and Dumber 09:30 The Mask 10:00 Little Dracula
10:30 The Addams Family 11:00 Challenge of the Gobots
11:30 Wacky Races 12:00 Perils of Penelope Pitstop
12:30 Popeýe’s Treasure Chest 13:00 The Jetsons
13:30 The Flintstones 14:00 Yoai Bear Show 14:30
Down Wit Droopy D 15:00 The Bugs and Daffy Show
15:30 Top Cat 16:00 Scooby Doo - Where are You?
16:30 Two Stupid Dogs 17:00 Dumb and Dumber 17:30
The Mask 18:00 Tom and Jerry 18:30 The Flintstones
19:00 Close
elnnigáSTÖÐ3
Sky One
it Show. 7.01 New Tra
7.00 The D.J. Kat Show.^7.01 New Transformers. 7.30
Superhuman Samurai Syber Squad. 8.00 Mighty Morphin
Power Ranaers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30
Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally
Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown.
13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30
The Oprah Winfrey Show. 16.20 Mighty Morphin Power
Rangers. 16.40 Shoot! 17.00 Star Trek: The Next Gener-
ation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD.
19.30 M.A.S.H. 20.00 Earth 2.21.00 The Bible: Joseph (Part
I). 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 Late Show
with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 The
Edge. 2.Ö0 Hit Mix Long Play.
Sky movies
6.00 Showcase. 8.00 David Copperfield. 10.10 The Spy in
the Green Hat. 12.00 Meteor. 14.00 The Agettf Innocence.
16.20 The Lemon Sisters. 18.00 Me and the Kid. 19.30
News Week in Review. 20.00 The Chase 22.00 My Father,
the Hero. 23.35 Hollywood Dreams. 1.05 Web of Deceit.
2.35 Flirting. 4.15 The Lemon Sisters.
OMEGA
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb-
urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið. 9.15 Ordið. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjorðartónlist. 17.17 Barnaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omeqa. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein utsending frá Bolholti. 23.00 Praise
the Lord.