Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1996, Blaðsíða 4
28 MÁNUDAGUR 4. MARS 1996 MÁNUDAGUR 4. MARS 1996 29 Iþróttir Iþróttir Nissandeildin í handknattleik um helgina. KA-menn bestir - KA tryggði sér deildarmeistaratitilinn.^ Víkingur beear bað leggur sig af fullu kelsson varði oft a tiðum vel — •« —» ^— Nokkrir lykilmenn liðsins attu Tapaði, hætti og bað síðan unnustunnar Breski hnefaleikarinn Nigel Benn var heldur bet- ur í sviðsljósinu í Newcastle á laugardags- kvöldið. Hann tapaði þá heims- meistaratitlinum í miUivigt til Thulane „Sugár Boy” Malinga frá Suður-Afríku eftir 12 lotna bardaga og tapaði á stigum. Eftir slag- inn greip Benn tækifærið og lýsti því yfir hágrátandi að hann væri hættur að berjast í hringnum. Þetta kom nokkuð á óvart en það óvæntasta átti hann enn ógert. Hann kaUaði unn- ustu sína í hringinn, lýsti yfir miklum kostum stúlkunnai- og hve vel hún hefði stutt sig á löngum ferli. Að endingu lagðist Benn á hnén fyrir framan sína heittelskuðu og bað hana að giftast sér. Sú stutta svaraði ekki en faðm- aði hnefaleikakappann fyrrverandi að sér og grétu þau saman um stund. -SK KA-menn eru deUdarmeist- arar í handknattleik 1996 eftir öruggan sigur gegn Vikingum í gærkvöldi og jafntefli Vals og Aftureldingar. Þar með hafa KA-menn tryggt sér sterkari stöðu en Valsmenn í úrslita- keppninni og KA er með besta lið landsins í dag. Víkingar þurftu á stigi að halda í fallbaráttunni. Eftir tap ÍBV gegn KR eiga Víkingar enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni en þeir eru frekar litlir. „Þó að KA-liðið hafi verið betra en við fannst mér dómar- amir gera þeim þetta óþarf- lega auðvelt fyrir í byrjun. Við erum ekki hættir og ætlum að vinna Val i næsta leik fyrir áhorfendur okkar í Víkinni,” sagði Birgir Sigurösson, Vík- ingi, eftir leikinn. Valur tapaði stigi „Það sýndi sig í þessum leik að liðið getur aUt sem til er fram. Við höfum verið með tvo lykilmenn meidda en þeir hafa beitt sér af fremsta megni og hafa staðið sig vel. Vöm okkar gekk Ula í fýrri háUleik en þetta gekk miklu betur eftir að við breyttum vöminni og kom- um framar á móti þeim, sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Aftureldingar, eftir jafntefli 23-23, gegn Val á Hlíðarenda í gærkvöldi. Hið sterka lið Vals hafði yfirhöndina í fyrri hálf- leik og virtist líklegt til að inn- byrða enn einn sigurinn á Hlíðarenda. En Mosfellingar börðust af miklum krafti í síð- ari hálfleik og léku þá vömina framar og gafst það vel. Seba- stian Alexandersson kom í markið og varði mjög vel og gestimir náðu undirtökunum. Valsmenn jöfnuðu undir lokin og hvorugu liðinu tókst að tryggja sér sigurinn þrátt fyrir ágæstis tækifæri í lokin. Sigfús Sigurðsson og Olafur Stefánsson voru bestir í liöi Vals og Guðmundur Hrafn- hins vegar erfitt uppdráttar og t.d. náði Jón Kristjánsson ekki að skora í leiknum. Hjá Mos- fellingum vom Bjarki Sigurðs- son og Páll Þórólfsson bestir ásamt Sebastian í markinu. Viggó fékk rautt Það var mikil barátta og 'taugaveiklun á köflum sem einkenndi leik ÍR og Stjörn- unnar enda mikið í húfi fyrir bæði lið. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka jöfnuðu ÍR-ingar úr hraðaupphlaupi, 15-15, og i kjölfarið fékk Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjömunn- ar, rauða spjaldið fyrir að mót- mæla dómi og að auki var ein- um leikmanni þeirra vikið af velli. „Þaö varö einhver að taka af skarið og gera það besta í stöðunni, það tókst í þetta sinn, sem betur fer,” sagði Jón Þórðarson um þenn- an kafla leiksins. En það fyrst og fremst varnarleikur Stjöm- unnar sem skóp sigurinn. FH-ingar virðast á uppleið eftir frekar brösótt gengi í vet- ur. í gærkvöldi vann liðið auð- veldan sigur á Gróttu í Kaplakrika. Það var öðm fremur sterk- ur varnarleikur og góð mark- varsla sem lagði grunninn að sigri FH-inga. Liðsheildin var sterk með Sigurð Sveinsson sem besta mann. Grótta er að missa flugið og era eftir ósig- urinn öryggir í úrslitakeppn- ina. það skipti sköpum fyrir liðið að Rússinn Juri Sadowski náði sér ekki á strik og munar um minna. Óvaent á Nesinu KR-ingar unnu heldur betur óvæntan sigur á Eyjamönnum á Seltjarnamesinu. KR-liðiö var fallið og áttu satt best að segja ekki margir von á því aö liðiö myndi ná að leggja IBV að velli. Þetta var fyrsti sigur Vesturbæjarliðsins í vetur en keumur alltof of seint. Áhuga- leysi Eyjaliðsins kom mjög á á enn von óvart vegna mikilvægi leiksins en liðið berst harðri baráttu við Víkinga fyrir áframhald- andi setu í 1. deild. „Ég vil þakka liðsheildinni og áhorfendum það að við náð- um að snúa leiknum við,“ sagði Valdimar Grimsson,. þjálfari og leikmaður Sel-; fyssinga, eftir sigurinn ?/ Haukum í gærkvöldi. Sóknir beggja liöa y- t- vora hraðar ogyarn- ; imar öflugar. í síð- 3P ari hálfleik tóku Selfyssingar tleikinn gjör- y samlega í sínar hendur. Allt m Selfossliðið lék vel. Hall-/1 dór Ingólfs- son var ’■ t drýgstur *• Hauka- manna. kg/rr/þg/ss/gh/gks Frjálsar íþróttir: Lewis KR-IBV (15-9) 30-20 3-2, 7-5, 10-7, 12-8 (15-9), 17-9, 21-11, 23-12, 24-15, 27-18, 30-20. Mörk KR: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 10/2, Hilraar Þórlindsson 8/1, Haraldui- Þorvarðarson 4, Gylfi Gylfason 3, Ágúst Jóhannsson 2, Eirikur Þorláksson 2, Einar B. Ámason 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 19\2. Mörk iBV: Svavar Vignisson 9, Amar Pétursson 4, Gunnar Berg Viktorsson 4, Amar Richardsson 2, Haraldur Hannesson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 12. Brottvísanlr: KR 12 raínútur, IBV 6 mínútur. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guöjón L. Sigurðsson, ágætir. Áhorfendur: 90. Maður leiksins: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson, KR. Valur- Afturelding (13 -11) 23 -23 2-2, 4-4, 8-5,10-7,13-9, (13-11). 13-15,15-17, 18-18,18-21, 21-21, 22-22, 23-23. Mörk Vals: Sigfús Sigurðsson 8, Ólafur Stefánsson 6, Dagur Sigurðsson 4/2, Davíð Ólafsson 2, Valgarð Thoroddsen 2, Sveinn Sigfinnsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 14. Mörk Aftiu-eldingar: Bjarki Sigurðsson 5, Jóhann Samúelsson 5, Ingimundur Heigason 5/4, Páll Þórólfsson 3, Róbert Sighvatsson 2, Þorkell Guðbrandsson 1, Alexi Trúfan 1, Gunnar Andrésson 1. Varin skot: Sebastian Alexandersson 9, Bergsveinn Bergsveinsson 3. Brottvlsanir: Valur 4 minútur, Afturelding 4 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson, komust vel Irá erfiðum leik. Álioiíendur: Um 400. Maöur leiksins: Sigfús Sigurðsson, Val. 44), 8-2, 9-7 (12-10), 14-10, 15-14, 17-16, 19-16, 22-19, 24-20. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 6, Björgvin Björgvinsson 6/3, Julian Dm-anona 4, Jóhann G. Jóhannsson 4, Atli Þór Samúelsson 3, Erlingur Kristjánsson 1. Vaiin skot: Guðmundur Amar Jónsson 14. Mörk Víkings: Guðmundur Pálsson 6, Knútur Sigurðsson 5/3, Rúnar Sigtryggsson , Birgir Sigurðsson 2, Hjörtur öm Amarson 2, Þröstur Helgason 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 13/3, Hlynur Morthens 3. Brottvísanir: KA 6 mínútur, Vikingur 6 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson, lélegir. Áhorfendur: 829. Maður leiksins: Reynir Þór Reynisson, Víkingi. KA 21 Valur 21 Stjarnan 21 Haukar 21 FH 21 Afturelding 21 Grótta 21 Selfoss 21 deild karla 18 2 1 586-524 38 16 3 2 558-462 35 11 4 6 539-500 26 11 3 7 538-500 25 10 4 7 548-517 24 939 505-498 21 849 504-510 20 9 1 11 502-555 19 Selfoss - Haukar (11 -14 ) 28-25 1-90, 44, 4-8, 5-10, 8-11, 9-12,10-13 (11-14), 13-15, 16-16,18-18, 21-19, 27-23, 28-25. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnarsson 7, Valdimar Grimsson 7/4, Erlingur Richards- son 6, Einar Gunnar Sigurðsson 5, Einar Guðmundsson 2, Sigurjón Bjamason 1. Varin skot: Hailgrímur Jónasson 12/1. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 8, Gunnar Gunnarsson 5, Jón Freyr Egilsson 4, Gústaf Bjamason 3, Aron Kristjánsson 3, Þorkell Magnússon 1, Óskar Sigurösson 1. Varin skot: Bjami Frostason 13. Brottvísanir: Selfoss 8 mín., Haukar 8 min. Dómarar: Stefan Amaldsson og Rögnvald Erlingsson, góðir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Björgvin Rúnarsson, Selfossi. IR 21 8 1 12 457-482 17 ÍBV 21 5 3 13 474-525 13 Víkingur 21 5 1 15 465-496 11 KR 21 1 1 19 497-622 3 IR - Stjarnan (8-9) 17-19 0-2, 3-2, 5-5, 8-6 (8-9), 10-10, 12-14, 15-15, 15-17, 16-19, 17-19. Mörk ÍR: Ragnar Þór Óskarsson 4/1, Jóhann Ásgeirsson 3/1, Daði Hafþórsson 3, Einar Einarsson 2, Frosti Guðlaugsson 2, Magnús M. Þórðarson 2, Njörður Áma- son 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 12. Mörk Stjörnunnar: Dimitri Filippov 8/3, Jón Þórðarson 3, Konráð Olavson 3, Við- ar Erlingsson 2, Magnús Sigurðsson 2, Sigurður Bjarnason 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 11, Axel Stefánsson 5/2. Brottvísanir: ÍR 6 mín., Stjaman 8 mín. Viggó Sigurösson rautt spjald. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Dimitri Filippov, Stjömunni. FH-Grótta (12-11) 27-21 0-1, 1-4, 3-6, 8-6, 10-8 (12-11), 18-11, 20-13, 22-16, 24-20, 27-21. Mörk FH: Sigurður Sveinsson 7, Guðjón Ámason 6, Hans Guðmundsson 6/2, Sig- urjón Sigurösson 4, Gunnar Beinteinsson 1, Hálfdán Þórðarson 1, Stefán Guðmunds- son 1, Sverrir Sævarsson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 15. Mörk Gróttu: Jón örvar Kristinsson 4, Jurí Sadovski 4/3, Jón Þ. Þórðarson 3, Bjöm Snorrason 2, Þórður Ágústsson 2, Einar Jónsson 1, Hafsteinn Guömundsson 1, Daviö Gíslason 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 16/1. Brottvísanir: FH 10 mín., Grótta 4 mín. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, dæmdu ágætlega Áhorfendur: Um 500. Maður leiksins: Sigurður Sveinsson, FH. Enn einn sigur hjá Dormagen Bayer Dormagen, liðiö sem Kristján Arason þjálfar í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik, vann enn einn sigurinn um helgina. Dormagen vann þá lið Gummersbach með 25 mörkum gegn 22. Dormagen er nú í 8. sæti deildarinnar með 22 stig en Kiel er efst með 30 stig. neitt Carl Lewis fekk heldur betur háðulega útreið á opna bandaríska mótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór um helgina. Lewis keppti í 60 metra hlaupi og varð í síðasta sæti og komst ekki í undanúrslit. Lewis, sem unnið hefur til átta gullverðlauna i spretthlaupum I á ólympíuleikum, má muna I sinn fifil fegri. Stystu spretthlaupin hafa aldrei verið sérgrein hjá Lewis en tþað breytir þó ekki því að hann gat ekkert á meistaramótinu um helgina. Michael Johnson stal senunni á mótinu ásamt • Gwen Torrence. Johnson * var hársbreidd frá heimsmeti sínu í 400 metra hlaupi og hljóp á 44,66 sekúndum. Hann var aðeins 3/100 úr sekúndu frá heimsmetinu. „Ég ætlaði mér ekki að setja heimsmet á þessu móti. Það skiptir óneitanlega minna máli að slá heimsmet þegar maður á það sjálfur,” sagði Johnson. Gwen Torrence sigraði 0 i 60 metra hlaupi og 200 j metra hlaupi af öryggi. 60 metrana hljóp hún á 7,05 sekúndum og í 200 metrunum setti hún nýtt bandarískt met og hljóp á 22,33 sekúndum. -SK Ú r s I i t Úrslit í 1. deild karla í körfuknattleik um helgina: Selfoss-Snæfell ........83-85 Höttur-Reynir, S......120-69 tS-KFÍ.................78-73 Leiknir, R.-Þór, Þ....100-76 Með þessum sigri tryggðu Þórsarar sér rétt til að leika í úrslitakepni 1. deildar á kostnað Selfyssinga. Auk Þórsara leika Snæfell, Körfuknattleiksfélag ísafjarðar og ÍS í úrslitakeppninni. 1. deild kvenna 1 körfu: Akranes-ÍR.............45-93 KR-ÍS ..................83-39 Tindastóll-Njarðvík....63-78 1. deild karla í handbolta Breiðablik-Þór . ... ■.....24-26 Fjölnir-Þór................22-24 Með þessum sigrum i lokaleikjum 2. deildar skutust Þórsarar i 3. sætið. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.