Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1996, Blaðsíða 6
30 MÁNUDAGUR 4. MARS 1996 Iþróttir S p á n n B e 1 g í a Frakkland H o 1 1 a n d í t a 1 í a Atletico og Barcelona gerðu bæði jafhtefli i sínum leikjum. Öll lið í næstu sætum töpuðu. Úrslit í 1. deild: Merida-Real Sociedad ..........1-2 Valladolid-Racing Santander .. 3-1 Athletic Bilbao-Barcelona . .. . 0-0 Espanol-Sevilla................0-1 Real Madrid-Saiamanca........5-0 Rayo Vallecano-Tenerife......2-4 Real Betis-Valencia............3-0 Real Zaragoza-Albacete.......3-1 Oviedo-Compostela..............3-1 Celta-Sporting Gijon...........0-0 Deportivo-Atletico.............2-2 Staða efstu liða: Atletico 29 20 5 4 54-18 65 Barcelona 29 16 9 4 50-22 57 Composteia 29 16 5 8 41-36 53 Valencia 29 16 4 9 52-38 52 Espanol 29 14 9 6 39-24 51 R. Madrid 29 13 8 8 57-40 47 Club Brugge sleppur ekki svo glatt efsta sætinu. Liðið gefur ekkert eftir og vinnur hvern leik- inn á fætur öðrum. Úrslit í 1. deild: Ghent-St. Truiden...........0-1 Lommel-Searing .............0-1 Lierse-Aalast...............3-1 Standard-Ekeren.............0-0 Molenbeek-Waregem...........4-1 Beveren-Anderlecht..........0-2 Antverpen-Club Brugge.......0-3 Harelbeke-Mecheien .........0-0 Cercle Brugge-Charleroi ....0-2 Staða efstu liða: C. Brugge 25 18 5 2 63-23 59 Anderlecht 25 17 3 5 65-25 54 Lierse 25 11 8 6 41-31 41 Molenbeek 25 10 9 6 31-25 39 Standard 25 9 10 6 35-28 37 Ekeren 25 9 8 8 37-30 35 Mechelen 25 9 8 8 28-35 33 Öll efstu liðin unnu sína leiki um helgina og breyttist staða þeirra ekkert. Sama spennan heldur því áfram. Úrslit í 1. deild: Rennes-PS. Germain..........O-l Auxerre-Martigues ..........4-0 Metz-Nice ..................4-0 Lens-Gueugnon...............2-0 Montpellier-St. Etienne.....1-0 Cannes-Guingamp.............3-0 Strassbourg-Lille...........2-0 Le Havre-Bastia ............1-0 Monaco-Nantes...............4-1 Lyon-Bordeaux...............1-0 Staða efstu liða: PS Germain30 16 9 5 52-25 57 Auxerre 29 16 4 9 48-25 52 Metz 27 14 9 4 30-16 51 Monaco 29 14 8 7 44-28 50 Lens 30 12 13 5 34-22 49 Montpellier 29 13 8 8 42-33 47 Ajax beið sinn annan ósigur í gær þegar liðið lék á útivelli gegn Vitesse. Fyrir vikið tók PSV Eindhoven forystuna. Eiður Guðjohnsen lék með PSV síð- ustu 10 mínúturnar gegn Roda. Úrslit í 1. deild: PSV-Roda ...................3-0 Heerenveen-NEC..............4-1 Denveter-Fortuna ...........2-0 Willem II-Volendam .........1-0 Vitesse-Ajax ...............2-1 Sparta-Breda................3-1 Groningen-Feyenoord.........1-0 Utrecht-Waalwijk .. ........0-0 FC Twente-Doietinchem ......1-0 Staða efstu liða: PSV 23 18 3 2 78-13 57 Ajax 22 18 2 . 2 72-14 56 Feyenoord 24 11 7 6 46-30 40 Sparta 24 10 8 6 37-38 38 Willem II 22 9 9 4 40-27 36 AC Milan jók forystu sína um helgina því Fiorentina náði aðeins jöfnu á heimavelli gegn Sampdoria. Það ætlar fátt að koma í veg fyrir sigur AC Milan í deildinni. Úrslit í 1. deild: Milan-Viacenza................4-0 Parma-Roma.................. 1-1 Padova-Juventus .............0-5 Cagliari-Bari.................4-2 Atalanta-Cremonese........... 1-1 Lazio-Inter .. —..............0-1 Napoli-Piacenza...............0-0 Fiorentina-Sampdoria ........2-2 Torino-Udinese ..............2-0 Staða efstu liða: Milan 24 15 8 1 41-16 53 Fiorentina 24 13 7 4 40-22 46 Parma 24 11 10 3 34-20 43 Juventus 24 12 6 6 41-23 42 Lazio 24 11 6 7 45-27 39 Þýska knattspyrnan um helgina: Fjögur mörk á innan við hálftíma - og Bayern komst í toppsætið Bayern Munchen skaust í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina með því að sigra granna sína í 1860 Munchen á heimavelli sínum, 4-2. Á sama tíma lék Borussia Dortmund gegn Borussia Mönchengladbach og liðin deildu stigum. Úrslitin um helgina urðu annars þessi: Eintracht Frankfurt-Freiburg . 0-1 svöruðu fyrir Dortmund. Jöfnunarmark Kohlers kom reyndar á næstsíðustu mínútu leiksins. Stuttgart skaust í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar með sigrinum gegn Kaiserslautern og það voru þeir Elber og Haber sem tryggðu Stuttgart sigurinn. Staðan eftir leiki helgarinnar er Sænski landsliðsmaðurinn Martin Dahlin hjá Borussia Mönchengladbach hafði ástæðu til að fagna um helgina. Þá skoraði Dahlin bæði mörk Gladbach gegn Dortmund og hér fagnar hann öðru þeirra. Símamynd Reuter Bayem Munchen-1860 Munchen 4-2 Köln-Karlsruhe 0-1 þessi: Bayern 21 14 2 5 48-27 44 Schalke-Hamburg 3-0 Dortmund 20 12 6 2 48-25 42 Gladbach-Dortmund 2-2 Stuttgart 20 8 7 5 43-36 31 Stuttgart-Kaiserslautern 2-0 Gladbach 20 9 4 7 30-33 31 Werder Bremen-Uerdingen ... 1-0 Hamburg 19 7 8 4 31-27 29 Jurgen Klinsmann reyndist Rostock 18 7 7 4 30-23 28 Bayern Munchen dýrmætur í Schalke 19 7 7 5 24-25 28 leiknum gegn 1860 Munchen og 1860 Munc. 21 7 6 8 32-33 27 hann skoraði tvö marka liðsins. Leverkusen 18 6 8 4 22-15 26 Hin tvö mörkin skoraði Alexander Karlsruhe 21 6 8 7 30-32 26 Zickler. Öll mörkin skoruðu þeir Frankfurt 21 6 6 9 32-38 24 Klinsmann og Alexander á aðeins Freiburg 20 6 5 9 15-24 23 26 mínútum. Staðan var orðin 2-0 St. Pauli 19 5 6 8 27-31 21 eftir 9 minútur og 63 þúsund Bremen 19 4 9 6 19-24 21 áhorfendur kunnu vel að meta góð K.Iautern 20 3 10 7 19-27 19 úrslit og efsta sætið í deildinni. Köln 19 3 9 7 18-23 18 Svíinn Martin Dahlin skoraði Dusseldorf 19 3 8 8 18-29 17 bæði mörk Gladbach gegn Uerdingen 20 2 8 10 16-30 14 Dortmund en þeir Riedle og Kholer -SK Þróttur, Reykjavík, og ÍS bikarmeistarar í blaki karla og kvenna um helgina: 99 Aldrei hræddur 99 sagði Leifur Harðarson, þjálfari Þróttar, eftir öruggan sigur. Líka öruggt hjá ÍS „Þetta var mjög svipaður leikur og ég átti von á. Ég bjóst við þessu svona og úrslitin komu mér alls ekki á óvart,” sagði Leifur Harðar- son, þjálfari Þróttar úr Reykjavík, eftir að Þróttur hafði sigrað lið HK með miklum yfirburðum í úrslita- leik bikarkeppninnar í blaki karla um helgina. Lokatölur urðu 3-0 og má segja að HK-menn hafi aldrei séð til sól- ar í þessum leik. Þróttarar unnu fyrstu hrinuna 15-11 og það var einungis í annarri hrinu sem HK veitti Þrótti einhverja mótspymu en hrinuna vann Þróttur, 16-14. Lokahrinan var síðan eign Þróttar frá upphafi til enda og lauk með 15 stigum gegn 3. „Auðvitað var smástress í þessu en ég var aldrei hræddur um að við myndum ekki sigra. Það er of mik- ill munur á liðunum til að þetta sé spennandi. HK er með mjög slaka hávörn og við gátum smassað í gegnum hana að vild. Okkar aðal- styrkur var í sterkri hávöm og góöri sókn,” sagði Leifúr ennfrem- ur. „Það-eru mikil meiðsli hjá okkur og vissulega hafði það áhrif í þess- um leik. Við erum mun betri en þessi úrslit bera með sér,” sagði Guðbergur Egill Eyjólfsson, fyrir- liði HK, eftir leikinn. „Þetta þróaðist á svipaða vegu og ég átti von á. Eins og þetta hefur verið að ganga í vetur þá er ljóst að við erum með mun sterkara lið en HK. Hins vegar var mér ekki farið að standa á sama er þeir komust yfir í annarri hrinunni en þetta fór allt vel að lokum,” sagði Ólafur Heimir Guðmundsson, fyrirliði Þróttar, en hann var langbestur þróttara í leiknum og öðrum frem- ur maðurinn á bak við sigurinn. Þróttur veitti mótspyrnu í fyrsta alvöruleiknum ÍS og Þróttur frá Neskaupsstað léku til úrslita í kvennaflokki. ÍS sigraði, 3-1, en þetta var fyrsti úr- slitaleikur Þróttar í stóru móti og reyndar í fyrsta skipti sem meist- araflokkslið Þróttar kemst í úrslit í bikarkeppni í íþróttum. Stúdínur unnu tvær fyrstu hrin- umar, 15-10 og 15-10. Þróttur vann þriðju hrinuna, 9-15, og fjórða hrinan var mjög spennandi undir lokin. ÍS komst í 3-9 en Þróttur jafnaði 11-11. Aftur var staðan jöfn, 14-14, en tvö síðustu stigin skoruðu Stúdínur. „Við vorum með þetta í höndun- um eftir sigur í fyrstu tveimur hrinunum. En eins og svo oft er lið kemst tveimur hrinum yfir þá tap- ar það þeirri þriðju og það var ekki að gerast í fyrsta skipti hjá okkur í vetur í þessum leik. En við tókum okkur saman í andlitinu og fórum að berjast aftur og uppskárum sanngjarnan sigur,” sagði Jóna Harpa Viggósdóttir, fyrirliði ÍS, eft- ir sigurinn gegn Þrótti. „Svona úrslitaleikir eru alltaf erfiðir og ég get ekki neitað því að ég var orðinn smeykur undir lokin i fjórðu hrinunni. En það sannaöist enn einu sinni í þessari hrinu að leik er ekki lokið fyrr en honum er lokið,” sagði Zdravho Demirev, þjálfari ÍS, eftir að bikarinn var í höfn. „Reynsluleysið varð okkur að falli” „Það sem varð okkur fyrst og fremst að falli í þessum leik var reynsluleysi enda höfum við ekki leikið svona leik áður. Reynsla skiptir ótrúlega miklu máli í svona úrslitaleikjum. En við erum mun sterkari en við sýndum í þessum leik og ætlum okkur stóra hluti í framtíðinni,” sagði Petrún Jóns- dóttir, fyrirliði liðs Þróttar frá Nes- kaupstað. -SK/-ih

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.