Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1996, Blaðsíða 8
MANUDAGUR 4. MARS 1996
Iþróttir
Mikið fjör í NBA-deildinni í körfuknattleik um helgina:
- þegar Orlando vann enn einn heimasigurinn. Merkur sigur hjá Lenny Wilkens
Úrslitin í leikjum helgarinnar
í NBA-deildinni í körfuknattleik
urðu sem hér segir:
Aðfaranótt laugardags:
Boston-Seattle.............96-106
Miami-Portland.............88-102
Atlanta-Cleveland 74-68
Chicago-Golden State ......110-87
Minnesota-Charlotte ......105-101
Utah Jazz-NY Knicks ........99-88
Phoenix-Detroit............97-102
LA Lakers-Washington .... 100-95
Vancouver-Dallas .........111-119
Aðfaranótt sunnudags
NJ Nets-Seattle............92-103
Orlando-Portland ..........115-89
Chicago-Boston.............107-75
Milwaukee-Atlanta ........110-106
SA Spurs-76ers............115-101
Denver-Vancouver ..........108-82
LA Clippers-Detroit.......103-107
helgina
atherspoon skoraði 22 stig.
Grant Hill jafnaði persðnulegt
met sitt í NBA-deildinni og skoraði
35 stig fyrir Detroit gegn Clippers.
Brian Williams var með 33 stig fyr-
ir Clippers.
1000. sigurinn hjá Lenny
Wilkens
Lenny Wilkens, þjálfari Atlanta
Hawks, er orðinn sigursælasti
þjálfarinn í sögu NBA-deildarinn-
ar. Atlanta vann Cleveland aðfara-
nótt laugardags og það var 1000.
sigur Wilkens sem þjálfara í deild-
inni. Þessum ótrúlega árangri hef-
ur Wilkens náð á 23 keppnistíma-
bilum. Wilkens hefur tapað 838
leikjum og vinningshlutfallið er
54,4%.
Scottie Pippen skoraði 25
stig fyrir Chicago gegn
Golden State og Toni Kukoc,
sem er 1 mikilli sókn þessa
dagana, skoraði 23 stig.
Michael Jordan varð að
fara meiddur af leikvelli þeg-
ar sjö mínútur voru til
leiksloka en meiðslin reynd-
ust ekki alvarleg. Jordan
skoraði 17 stig. Chicago hefur ekki
enn tapað leik á heimavelli sínum
og unnið alla leikina 27.
Seattle sigraði Boston örugglega.
Gary Payton og Detlef Schrempf
skoruðu 21 stig hvor fyrir sterkt lið
Seattle.
-SK
Staðan í NBA-deildinni
Atlantshafsdeild
Miðvesturdeild
Orlando 43 15 74,1% Utah Jazz 39 17 69,6%
NY Knicks 32 24 57,1% SA Spurs 38 18 67,9%
Miami 27 31 46,6% Houston 38 20 65,5%
NJ Nets 24 33 42,1% Denver 24 32 42,9%
Washington 24 33 42,1% Dallas 20 36 35,7%
Boston 20 38 34,5% Minnesota 17 39 30,4%
76ers 11 45 19,6% Vancouver 11 44 20,0%
Miðdeild Kyrrahafsdeild
Chicago 52 6 89,7% Seattle 45 12 78,9%
Indiana 37 20 64,9% LA Lakers 36 20 64,3%
Cleveland 33 23 58,9% Phoenix 28 28 50,0%
Atlanta 32 25 56,1% Sacramento 25 29 46,3%
Detroit 30 26 53,6% Golden St. 26 31 45,6%
Charlotte 28 28 50,0% Portland 26 33 44,1%
Milwaukee 21 35 37,5% LA Clippers 19 38 33,3%
Toronto 14 41 25,5%
Penny Hardaway leikur listir sínar með boltann. Hann skoraði 18 stig
fyrir Orlando gegn Portland og átti ásamt Shaquille O’Neal mjög góðan
leik. Orlando fær tækifæri til að jafna tvö met Boston Celtics ■ deildinni
næsta föstudag.
Lið Orlando Magic hefur verið
alveg ósigrandi á heimavelli sínum
í vetur í NBA-deildinni. Um helg-
ina varð engin breyting þar á og
innan fárra daga mun Orlando
setja nýtt met í sögu NBA-deildar-
innar ef svo heldur fram sem horf-
ir.
Orlando burstaði Portland að-
faranótt sunnudags og var það 30.
heimasigur liðsins á tímabilinu í
röð og 37. heimasigur liðsins í röö.
Ef Orlando vinnur Charlotte næsta
föstudag jafnar liðið NBA-metið
hvað fjölda heimasigra í röð varð-
ar, met sem Boston á og sett var á
árunum 1985 til 1987.
Orlando myndi með sigri á
Charlotte einnig jafna NBA-metið í
heimasigrum í röð á sama tímabil-
inu en það met á Boston einnig og
var það sett 1985-1986. Missi Boston
þessi met er ekki líklegt að liðið
komist á spjöld sögunnar á næst-
unni.
Shaquille O’Neal var stórkostleg-
ur gegn Portland og skoraði 41 stig
fyrir Orlando og tók 17 fráköst.
Dennis Scott var með 19 stig og
Penny Hardaway 18. Clifford
Robinson skoraöi 26 stig fyrir
Portland.
Michael Jordan hafði frekar
hægt um sig gegn Boston en skor-
aði þó 21 stig. Steve Kerr skoraði 15
stig fyrir Chicago. Dana Barros var
stigahæstur hjá Boston en Dino
Radja lék ekki með vegna meiðsla.
Mahmoud Abdul-Rauf skoraði 33
stig fyrir Denver gegn Vancouver
og nýliðamir töpuðu sínum sjö-
unda leik í röð.
Detlef Schrempf skoraði 26 stig
fyrir Seattle gegn NJ Nets sem
vann 13. leik sinn í röð.
Vin Baker skoraði 26 stig fyrir
Milwaukee gegn Atlanta og Glenn
Robinson 24. Grant Long skoraði 23
stig fyrir Atlanta og Christan
Laettner 21.
Sean Elliott skoraði 33 stig fyrir
Spurs gegn 76ers. Tony Massen-
burg og Trevor Ruffin voru með 25
hvor fyrir 76ers og Clarence We-
Úrslitin í
NBA um