Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Qupperneq 8
28
MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996
r
NBA-deildin í körfuknattleik:
Vancouver
sló versta
NBA-metið
- Mourning skoraði 50 stig
Nýliöarnir í liði
Vancouver Grizzlies
settu miður skemmti-
legt met í NBA-deild-
inni um helgina er lið-
ið tapaði 21. leik sín-
um í röð. Lið Dallas og
Philedelphia 76ers áttu
eldra metiö en það var
20 tapleikir í röð. „Af-
rek“ 76ers var frá 1973
en Dallas jafnaði það
met 1993.
„Um alla þessa
mörgu tapleiki er svo
sem ekkert að segja.
Það er auðvitað sárt
að vinna aldrei leik en
ég held að allir í liðinu
séu að reyna að gera
sitt besta,“ sagði Blue
Edwards, miðherji
Vancouver, en hann
skoraði 26 stig gegn
Utah um helgina. Karl
Malone skoraði 21 stig
fyrir Utah og tók 14
fráköst.
Alonzo Mourning
var í ótrúlegu stuði
um helgina og skoraöi
50 af 112 stigum Miami
gegn Washington.
Mouming hefur aldrei
skorað meira í einum
leik á ferlinum.
Orlando hafði
hreint ótrúlega yfir-
burði á heimavelli
Toronto og vann 40
stiga sigur. Shaquille
O’Neal skoraði 24 stig
fyrir Orlando. 15 af
þessum stigum skor-
aði O’Neal í fyrsta
leikhluta. Nick Ander-
son skoraði 18 stig fyr-
ir Orlando og þeir
Dennis Scott og Don-
ald Roy 16 hvor.
NY Knicks vann
auðveldan sigur gegn
Nets og vamarleikur
liðsins er stórbrotinn
þessa dagana. Patrick
Ewing skoraði 20 stig
fyrh- Knicks og J.R.
Reid 13.
Reggie Miller skor-
aði 27 stig fyrir Indi-
ana gegn Minnesota.
í Dallas settu leik-
menn SA Spurs nýtt
met í sögu félagsins og
unnu 16. leik sinn í
röð í NBA-deildinni.
David Robinson átti
stórkostlegan leik fyr-
ir Spurs og skoraði 31
stig og tók 15 fráköst.
Vinny Del Negro skor-
aði 20 og Charles
Smith 17. George
McCloud skoraði 30
stig fyrir Dallas.
Charles Barkley
skoraði 23 stig fyrir
Phoenix sem vann
stóran sigur gegn
Milwaukee. „Það er
lítið merkilegt að
vinna Milwaukee
þessa dagana. Það
verður meira að
marka leiki okkar
gegn Spurs og Utah í
næstu viku,“ sagði
Barkley eftir leikinn.
Þau undur og stór-
merki gerðust í NBA-
deildinni um helgina
að lið Boston Celtics
vann leik og það á úti-
velli. Eric Williams
skoraði 31 stig gegn
76ers og var maðurinn
á bak við sigurinn.
Jerry Stackhouse
skoraði 24 stig fyrir
76ers og Clarence
Weatherspoon bætti 20
stigum við.
Magic Johnson lék
mjög vel fyrir Lakers
gegn Atlanta. Töfra-
maðurinn skoraði 16
stig, tók 10 fráköst og
gaf 9 stoðsendingar.
Perkins bjargaði
Seattle
Sám Perkins tryggði
Seattle sigur með æv-
intýralegri 3ja stiga
körfu á síðustu sek-
úndunum gegn Utah
Jcizz aðfaranótt sunnu-
dags.
Perkins skoraði 22
stig og Detlef
Schrempf 18. Karl
Malone skoraði 24 fyr-
ir Utah og John
Stockton var með 23
stig og 12 stoðsending-
ar.
Scottie Pippen er
kominn á fúlla ferð á
ný með Chicago eftir
meiðsl og skoraði 22
stig gegn Clippers og
Michael Jordan 21.
Þetta var 43. heimasig-
ur Chicago í röð.
Golden State skor-
aði aðeins 64 stig á
heimavelli gegn
Cleveland og hefur
ekki skorað minna í
leik síðan 1954.
-SK
Úrslitin í NBA um helgina
Úrslitin í leikjum helgarinnar í Phoenix-Milwaukee .. .... 108-85
NBA-deildinni í körfuknattleik Utah Jazz-Vancouver .... 105-91
urðu sem hér segir: Sacramento-Charlotte (frl.)l07—101
Aðfaranótt laugardags: Aðfaranótt sunnudags:
Toronto-Orlando ... 86-126 Washington-76ers .... . . . 107-105
Atlanta-LA Lakers .. 89-102 Detroit-Miami 85-95
Miami-Washington . 112-93 Chicago-LA Clippers . .... 106-85
NY Knicks-NJ Nets .. 94-78 Houston-Portland . . . .... 94-109
76-Boston 95-101 Denver-Milwaukee . . . 98-85
Dallas-SA Spurs .... .... 104-119 Golden State-Cleveland 64-90
Minnesota-Indiana . . 93-91 Seattle-Utah Jazz .... .... 100-98
Staðan í NBA-deildinni
Atlantshafsdeild Miðvesturdeild
Orlando 53 18 74,6% SA Spurs 52 18 74,3%
NY Knicks 41 28 59,4% Utah Jazz 50 21 70,4%
Miami 37 34 52,1% Houston 42 29 59,2%
Washington 33 39 45,8% Denver 30 41 42,3%
NJ Nets 28 42 40,0% Minnesota 24 46 34,3%
Boston 28 43 39,4 Dallas 22 49 . 31,0%
76ers 14 58 ' 19,4% Vancouver 11 58 15,9%
Miðdeild Kyrrahafsdeild
Chicago 62 8 88,6% Seattle 56 15 " 78,9%
Indiana 43 28 60,6% LA Lakers 44 25 63,8%
Cleveland 41 30 57,7% Phoenix 36 34 51,4%
Detroit 39 31 55,7% Portland 35 35 50,0%
Atlanta 39 31 55,7% Sacramento 31 38 44,9%
Charlotte 35 35 50,0% Golden State31 41 43,1%
Milwaukee 21 50 29,6% LA Clippers 26 45 36,6%
Toronto 18 52 25,7%
Scottie Pippen er að komast á flug aftur með liði Chicago Bulls eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla. Scottie Pippen
var stigahæsti leikmaður Chicago gegn LA Clippers og er óðum að nálgast sitt gamla góða form. Hér skorar hann
stórkostlega körfu og andstæðingar hans eiga ekki möguleika í varnarleik sínum.
Pippen á flugi