Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 Marg- ar útgáfur hafa litið dags- ins ljós í sumar. Hljómsveitir hafa tekið sig saman til útgáfu, sumar hafa gefið út safnplötur (nýtt og gamalt efni bland), aðrar hafa blandað saman íslensku, erlendu og frumsömdu efni, sumar hafa geflð út stórar plöt- ur (sem var algengast áður fyrr) og svo eru enn aðrar sem gefa út stutt- ar plötur sem gerir þær alls ekkert verri fyrir vikið, bara styttri. Sóldögg er ein þeirra sveita sem gefur út plötu i styttri kantinum þetta sumarið og gerir það af nokkr- um ástæðum. Ein þeirra er sú að það er. . . ...ódýrara Það er ódýrara að gefa út fimm laga plötu en tólf laga plötu því jafn- vel þótt framleiðslukostnaður sé svipaður er upptökukostnaður tölu- vert lægri. Sóldögg gefur plötuna út sjálf og strákarnir segja ævintýrið hafa byrjað með áætlun um tveggja laga upptöku. Tvö lögin spunnu utan um sig og innan tíðar voru lög- in orðin fimm, platan „Klám“ var orðin að veruleika. „Við Með þessari útgáfu kemur hljóm- sveitin sér á framfæri á ballmarkað- num sem hún hefur starfað á síðast- liðið ár. Auk þess fylgir útgáfunni mikil gleði því það er ekki á hverj- um degi sem menn fá að starfa við lagasmíðar sem enda á útsölustað í stafrænu formi. Meö fimm laga plötu segjast strákarnir vera vissir um að þeir séu með gott efni í höndunum. Því miður er það jú oft þannig að nokk- ur lög týnast á tólf til fjórtán laga plötum. Þetta sér fólk jú í hendi sér, af rúmlega tuttugu lögum er enn þá verið að spila „Útihátíð" með Greif- unum í útvarpinu. Dagskrárgerðar- fólk, skamm. Hlusta á plöturnEir. Hvað er „klám"? „Klám“ er titillinn á nýju plöt- unni frá Sóldögg auk þess sem orð- ið er oft notað yfir miður fallega og kynferðislega hegðun, eða hvað? Sóldögg heldur því fram að „klám“ geti verið nánast hvað sem er og að orðið sé í raun samheiti yfir marga hluti. Það geti jú verið notað í upp- runalegri merkingu en það geti einnig verið notað um mann sem __________________________ tónlist n Sóldögg kynnir: I á m erum komnir til að vera" veiöir fisk á ákveðinn hátt, svona svo dæmi sé tekið. Það þótti samt við hæfi að halda útgáfuteiti hljómsveitarinnar á skemmtistaðnum Vegas. Þar gæti orðið „klám“ jú skotist upp í hug- ann. Um tónlistina og textana Hljómsveitarmeðlimir eru fimm, líkt og lögin á plötunni. Þeir eru: Bergsveinn Arilíusson söngvari (úr Commitments), auk þess sem hann söng endurgerð af laginu „Dimmar rósir“ fyrir nokkrum árum), Stefán H. Henrýsson hljómborðsleikari, trymbillinn Baldvin AB Aalen, Eið- ur Alfreðsson hassleikari og gítar- leikarinn Ásgeir Ásgeirsson. Meðlimir hlljómsveitarinnar sömdu öll lögin nema eitt saman og Bergsveinn textana. Lagið „Loft“ er hins vegar eftir Baldvin en þar er sungið til hinmanna um fallinn fé- laga. Inntur eftir innihaldi textanna segir Bergsveinn í „Kox“ vera dreg- inn af sögninni að koxa, „Lísa“ er samið um fallega stúlku í Vest- mannaeyjum, „Slím“ fjallar um stúlku í vímuefnaneyslu sem tekur afleiðingum gjörða sinna og „Túsa“ er ástarjátning Bergsveins til fyrr- verandi unnustu sinnar. Þess má geta að „Túsa“ er heimatilbúið orð með persónulega merkingu. Þama er á ferðinni rokkslegið popp og poppað rokk, þó umfram allt sé meiningin að spila fjöruga og skemmtilega tónlist. Enn hefur eng- in ein stefna verið niðurnegld. Hljómsveitin er að þreifa sig áfram í lagasmíðum og mun halda því áfram, enda komin til að vera. í lögunum „Kox“ og „Túsa“ nota stákarnir lúppur (loops: síendurtek- inn stafrænn trommutaktur) sem er eina frávikið frá eðlilegri popp/rokk uppstillingu. Upptökur fóru fram í Sýrlandi. Sóldögg sá um útsetningar en vill þó koma sérstök- um þökkum á framfæri til Adda 800 sem þeir segja skammlaust einn besta upptökumann landsins og vilja þeir þakka honum aðstoðina og ferskar hugmyndir. Skífan sér um dreifingu en platan kostar aðeins 1099 krónur út úr búð. -GBG Hver einasta plata með spænsku viðlagi Beck og nýja platan, 0-de-lay Beck er kominn aftur! Fólk á erfitt með að gera það upp við sig hvort Beck sé „nörd“ eða snillingur, hann lítur alla vega út eins og „nörd“ (sbr. enska orðið nerd, sjá nánar í ensk-íslenskri slangurorða- bók). Beck söng sig inn í hugi og hjörtu hundraða þúsunda í laginu „Loos- er“ fyrir tveim árum en lagið er hans stærsti smellur til þessa. Hvers vegna taka unglingar undir Það kemur vart nokkrum óvart að Emilíana Torrini s nafn vibunnar. A tveiíu vlk um hefur lay hennar úr teik ritinu Stone Free íaríð topp íslenska listans, sie viökomu i óðru sæfi. Lagi heitir „Laj' down íeandles ín the rain)“: og var uppruna- lega ilutt af Melaníe SaQ£a. Emiiíönu þekkja orðið aliir .nafh vikuiinar íslendingar. Hún lét fvrst til sín heyra þegar húti vann söngvakeppni framhaldskól- anna, stuttu síðar varð hún söngkona hljómsveitarinnar Spoon og má segja að lagiö „Tabpo" hafi ráðið örlögum hennar hér á landi. Hver smellurinn hefur rekiö annan, stundum svngur hún ein eða þá með híjómsveimm eins og Pláhnetunni og Fjallkonunni. Henni brá fvrir í Hárinu þegar hún söng lagiö „Frank Mills“ en hátindi lslandsfrægðarinn- ar var náð um síðustu jól þeg- ar platan Croucie d’oú lá kom á markaö en hún hefur nú seist í rúntlega áttaþúsund eintökum. í kvöld stigur Emiliana á svið sem leiltkona í Borgarleikhús inu þegar Jim Cartwriaht leik- ritið Stone Free veröur heims- frumsýnt á íslandi og hugsið ykkur. hún er ekki einu sinni oröin tvítug. -GBM Eins og áður kemur fraun hef- ur Beck einstak- an hæfileika til að blanda saman nýju og gömlu. Hann gengur enn lengra í út- setningum á þessari plötu. Hlustun er sögu ríkari. Þess má til gamans geta að Beck er með klausu í samn- ingnum sínum sem segir aö hver plata þurfi að innihalda eitt viðlag á spænsku. Beck’n’roll. GBG þekktastir fyrir störf sín með The Bestie Boys og Biz Markie. Þeir að- stoðuðu einnig við útgáfú Tone Loc og Young MC á frumherja hip hop merkinu Delicious Vinyl Records. öö PIOIMEER Verð kr. 34.900,- stgr. DEH 425 Bfltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stööva minni • RCA útgangur Verð kr. 19.900,- stgr. KEH 1300 Bfltæki m/segulbandi • 4x30w magnari • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhlið-þjófavörn ■• Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 24 stöðva minni með manni sem syngur: „I’m a loos- er baby, so why don’t you kill me“? Samkennd gæti ver- ið gott svar en ég held að gott „grúv“ (sbr. groove sem seint verður þýtt á fullnægjandi hátt) og einstakur hæfi- leiki Becks til að blanda saman hinu gamla og hinu nýja hafi haft geigvæn- leg áhrif. Fjórða platan? Mellow Gold er þekktasta plata Becks til þessa, enda hefur hún að geyma hans þekktasta lag. Mellow Gold var samt ekki eina platan sem kom út með Beck árið 1994 heldur var hún eina platan sem kom út hjá stórri hljómplötuútgáfu. Beck gaf út tvær aðrar plötur það ár, önnur bar nafnið „Stereopathetic Soulman- ure“, hin hét „One Foot in the Gra- ve“. Beck er því mun afkastameiri lagasmiður en flestir (nema kannski hinn íslenski Curver sem gefur út lag á dag). Ekki nóg með að hann hafi gefið út tveim plötum meira en flestir halda heldur hefur hann einnig verið iðinn við að semja lög á safnplötur og kassettur. Það er sem sagt nóg til að safna fyrir aödá- endur þó erfitt sé að nálgast efnið. 0-de-lay O-de-lay er önnur plata Becks á heimsmarkaðnum. Hún var tekin upp á útmánuðum ársins 1995 fram á mitt ár 1996. Beck stjórnaði upp- tökum að mestu ásamt The Dust Brothers (Rykbræðrunum, bein þýöing) en upptökurnar fóru fram í húsi The Dust Brothers í L.A. The Dust Brothers eru hvað r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.