Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Side 10
24 jmyndbönd FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 É 3"\jT Picasso at the Lapin Agile, frum- sýnt og fékk það strax mjög góða dóma. Nú á næstunni verður svo frum- sýnd nýjasta mynd kappans. Hún nefnist Sgt. Bilko og leikur Dan Aykroyd á móti Martin i þeirri mynd. Finna má flestar af myndum Steves Martins á myndbandaleig- um. -ÚHE Steve Martin í léttri sveiflu lega sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi. Steve Martin er fiölhæfur maður. Hann lætur sér ekki nægja að skrifa handrit og leika í kvikmyndum því árið 1993 var fyrsta leikritið hans, Gunnar Gunnarsson sml&ur: Ég á ekki myndbandstæki og man ekki á hvaða spólu ég horfði síðast. Steve Martin í góöum höndum í myndinni Father of the Bride sem til er á öllum gó&um myndbandaleig- um. Hinn vinsæli grínleikari, Steve Martin, fæddist í Waco í Texasfylki. Hann byrjaði feril sinn sem rithöf- undur snemma á sjötta áratugnum og gekk strax allt í haginn. Hann fékk Emmy-verðlaunin fyrir hand- rit sín að þáttunum The Smothers Brothers Comedy Hour. Martin fór svo að leggja fyrir sig leik. Fyrst í stað tróð hann upp í klúbbum en svo fór hann, þegar kom fram á sjöunda áratuginn, að koma fram í sjónvarpi. Hann var meðal annars tíður gestur Johnnys Carsons í hinum þekktu gamanþátt- um The Tonight Show. Martin fór einnig að gefa út plötur með blöndu af tónlist og gríni. Þær slógu aldeil- is í gegn og unnu til tvennra Gram- my-verðlauna. Vinsældir Steve Martins uröu til þess að hann var við stjómvölinn í nokkmm þáttum í hinni geysivin- sælu þáttaröð Saturday Night Live. Það var svo árið 1979 að kappinn lék í fyrstu bíómynd sinni, The Jerk, sem Carl Reiner leikstýrði. Steve Martin skrifaði handritið að mynd- inni auk þess að leika aðalhlutverk- ið. Á eftir fylgdu myndir eins og Pennies From Heaven, Dead Men Don’t Wear Plaid og The Man with Two Brains en Carl Reiner leik- stýrði einmitt hinum tveimur síðastnefndu. Martin fékk mikið lof þegar hann lék í mynd- inni All of Me ásamt Lily Tomlin. Meðal annars vann hann til verðlauna sem besti leikari frá Fé- lagi gagmrýnenda í New York. Á eftir fylgdi svo myndin um Litlu hryll- ingsbúðina sem naut mik- illa vinsælda. Árið 1987 skrifaði, fram- leiddi og lék Martin í myndinni Roxanne. Fyrir þá mynd hlaut hann fiöl- mörg verðlaun, meðal annars fyrir bestu mynd frá gagnrýnendum í Los Angeles. Ron Howard fékk hann svo til að taka að sér aðalhlutverkið í Parent- hood sem tók inn yfir hundrað milljónir dollara í Bandaríkjunum. Síðan hefur Martin leik- ið i fiölmörgum myndum. Housesitter með Goldie Hawn naut þó nokkurra vinsælda sem og Father of the Bride myndimar en sú seinni þeirra var ný- Hlidur Fjóla Bridde, vlnnur hjá Póstinum: Ford Fairlane, Rock and Roll Detective. Guðmundur Rúnar Jónsson þræll: Ég horfði á Star Trek 1, 2 og 3 síðast. 15% staðgreiöslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi JÉ& birtingarafsláttur Smáauglýsíngar Harpa Atladóttir: Ég horfði á Clueless fyrir stuttu og fannst hún skemmtileg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.