Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 161. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 17. JULI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK □ Ósátt viö trúfélag: Söfnuðurinn hefur brotið niður öll fjöl- skyldutengsl - sjá bls. 5 Sigrún Pálína á förum til Danmerkur - sjá bls. 4 Nafnbreyting sem sparar vörugjald - sjá bls. 6 Krefjast að Díana haldi sæmdarheiti - sjá bls. 9 Frjálst,óháð dagblað LO Nákvæm rannsókn hjá SAA hefur leitt í Ijós að sprautufíklum, sem leita til stofnunarinnar, hefur snarfjölgað og meirihluti þeirra fær lifrarbólgu C sem er „stórkostlegt heilbrigðisvandamál“ hér á landi, að sögn yfirlæknis. Nú er svo komið að þegar sjúklingur innritast á Vog eru líkurnar nær 1:5 að viðkomandi hafi sprautað sig í æð. „Allur bærinn virðist hafa flotið í amfetamíni í vetur,“ sagði Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir sem hefur haldið tölur yfir ástandið allt til dagsins í dag. Hann segir að framboð amfetamíns og neysla hafi „aukist rosalega". Á myndinni má sjá hluta þess amfetamíns sem náðst hefur að und- anförnu. DV-mynd GVA Tuttugu síðna aukablað um | Sauðárkrók fylgir DV í dag I - sjá bls. 15-34 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.