Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Blaðsíða 16
36
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLI 1996
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22.
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Eöai
550 5000
er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Alfttilsöíu
Do-Re-Mi. Sérversl. m/'barnafatnað
auglýsir: Sumarkjólar ffá 990 kr.
Vindjakkar 990. Gallajakkar ffá 1590.
Gallabuxur 990-1990. Amico-trimm-
buxur frá 790. Amico-sokkar 189,
samfellur 290. Vendi-sokkabuxur 690.
Erum í alfaraleiö. Bláu húsin
v/Fákafen, Laugav. 20, Vestmeyjum,
Lækjargötu 30, Hafharfirði. Láttu sjá
þig. Póstsendum, s. 555 0448._______
Útsala á sumardekkjum. Ný 165x13,
v. 3300, 175/70x14, v. 3500, 185/70x14,
v. 4000, 185/60x14, v. 4500. Sóluð
175/65x14, v. 2800, 185/65x15, v. 3500,
185/60x14, v. 3200. Torfæruhjóladekk.
v. frá 2800. Almennar bílaviðgerðir.
Opið mán.-fóst. 8-17. Hjá Krissa,
Skeifunni 5, tímapantanir í s. 553 5777.
Leigjum i heimahús:
Trim Form, ljósabekki með sérstökum
andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól,
Fast Track göngubrautir, teygjunudd-
tæki, línuskauta, GSM, símboða, fax-
tæki o.m.fl. Opið ki. 7-23 alla daga.
Ljósabekkjaleigan Lúxus, s. 896 8965.
GSM, GSM, GSM, GSM, GSM, GSM.
Motorola 5200.................19.900.
Motorola 7200.................24.900.
Philips Fizz..................35.900.
Allt verð með VSK.
Uppl. í síma 551 3060 og 896 2989.
* Bilskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með smgil- eða
keðjudrifi á ffábæru verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285.
Hringsnúrustaurar. Alvöru staurar úr
galvanhúðuðu stáli. Verð ffá kr.
10.000. Einnig nokkrar fólksbíla-
kerrur. Til sýnis að Kaplahrauni 19,
Hf„ sími 897 7980 og 897 3659,__________
Ath.l Ódýr, notuö og ný húsgögn,
heimilistæki og fleira. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Greiðsiukorta-
þjónusta. Verslunin Allt fyrir ekkert,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.____________
Bakarofn „stykkofn” og sambyggöur
kæli- og firystiskápur. íækin eru not-
uð, á mjög hagst. v. v/breyt. Miðbæjar-.
bakarí Bridde, Háaleitisbr. 58-60.
Búbót í baslinu. Urval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og frystikist-
um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Compi Camp, árgerö 1982 til sölu með
fortjaldi. Einnig 12 ullargardínu-
lengjur til sölu. Upplýsingar í síma
555 4957 eða 987 1309.__________________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.________
Festu sólbrúnkuna 7-9 vikum lenqur.
Sólbrúnkufestandi Banana Boat After
Sun í vönduðum sólbaðsst., apótekum,
Heilsuvali, Barónsst. 20, 551 1275.
Járnrennibekkur, upphlutssilfur,
leðurhomsófi, hjónarúm, stereo-græj-
ur og frystikista til sölu. Sími 581 3121
eða 553 4879.
Til sölu tveir góöir Ijósabekkir, sænskir,
30 pera, Uretan. Uppl. í síma 587 4962.
<|í' Fyrirtæki
Fyrirtaeki til sölu:
Höfum til sölu fjöldan allan af fyrir-
tækjum. 10 ára reynsla. Reyndir við-
skiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan,
Síðumúla 31, sími 568 9299.__________
Atvinnutækifæri. Til sölu eða leigu 270
m2 iðnaðarhúsnæði í Grindavík. Upp-
lagt tækifæri fyrir vélsmiði sem vilja
starfa sjálfstætt. Uppl. í síma 426 7099.
Góöur söluturn til sölu, staðsettur ná-
lægt menntaskóla, góð velta, lottó,
video. Ymis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 892 1931 og 567 0160.
Hljóðfæri
Til sölu notaö og nýtt:
TLA Lampa EQ, Compressor og
Interface. Lexicon: Jamman Tap
Delay, LXP-1, LXP-5. Drawmer Noise
gate, BSS Compressor, Yamaha SPX-
90, Roland DEP-5, Urei LA-4, ARX
Parametric EQ, Alesis Midiverb 4,
Sansamp PSA-1 gítarformagnari, 2 stk
Bagend 12” gítarbox, Aphex Exciter,
Alesis ADAT, 2 stk. á mjög góðu verði,
Sabine FBX feedback eyðir, ARX DI
box, 16 sp effect rakkur og ýmsir
míkrafónar. Uppl.: Bjami Friðriksson
í s. 897 6245 og 551 2144. Fax: 561 2144.
Hljómsveitir oq hljóðmenn athugið.
Vorum að fá Allen&Heath hágæða
mixera. 16 og 24 rása mixerar á
sérstöku kynningarverði. Lítið inn og
fáið frekari upplýsingar um verð og
gæði. Hljóðfæraverslunin Samspil sf„
Laugavegi 168, sími 562 2710.
Sérverslun tónlistarmannsins.
Alto saxófónn til sölu, ónotaður, 4 ára
gamall. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80075.
JJg Landbúnaður
Matador og Stomil traktorsdekk
fyrirliggjandi í mörgum stærðum.
Bæði nylon og radial.
Kaldasel ehf„ s. 561 0200 og 896 2411,
Til sölu Gyro ámoksturstæki, einvirk.
Uppl. í síma 434 1206 á kvöldin.
Óskastkeypt
Ungan mann, sem er aö hefja búskap
að nýju, vantar húsgögn fyrir lítinn
pening eða gefins, t.d. íssk., sófa/sett,
borð, kommóðu o.fl. Aflögufærir vin-
samlegast hringi í s. 587 0519.
Takið eftir! Atvinnulausan, fátækan,
nýffásk. mann vantar allt til heimilis-
ins. T.d. sjónv., sófas., borð, rúm o.fl.
mjög ódýrt, helst gefins. S. 587 5849.
Óska eftir að kaupa vindrafstöð eða
sólarrafhlöðu fyrir sumarbústað.
Upplýsingar í síma 466 1344, 892 1418
og 852 1418.__________________________
Óska eftir þvottavél. sem er þvottavél +
þurrkari í einu. A sama stað er til
sölu lítið notaður þurrkari. Uppl. í
síma 561 6090 og 896 3308.
Þvottavél óskast! Notuð þvottavél,
ódýr og góð, óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 562 7848.__________
Óska eftir vinnuskúr, 8-14 fm, má þarfn-
ast lagfæringa og vera ljótur. Verður
að vera ódýr. Uppl. í síma 562 6915.
220 volta rafstöö óskast keypt.
Upplýsingar í síma 588 4505.
Til sölu notaðir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575. ________
Til sölu nýr feröageislaspilari, símsvari
og svartar Levi’s 501 gallabuxur. Upp-
lýsingar í síma 896 8989 og 551 8299
e.kl. 16.____________________________
Wesper blásari (3 kw), Mexi steinn
(10 fm), hjólbömr, hvítt tölvuborð,
Audio Vox 650 farsími, tvíbreitt fum-
rúm, furuskápur (Ikea). S. 557 2196.
Komdu á rúntinn meö Hagavagninum!
Odýrasti ísinn vestan lækjar. Haga-
vagninn v/Sundlaug Vestbæjar.
Sími 551 9822,_________________________
Til sölu frystikista og Rainbow ryksuga
með öllum fylgihlutum. Upplýsingar í
síma 483 4907._________________________
Til sölu Irtiö notað seglbretti í skiptum
fyrir golfsett. Upplýsingar í síma
552 1600 á milli 9 og 17. Þorkell.
Audiovox 650 farsimi til sölu, ónotaöur.
Uppl. í síma 557 2196,_________________
Nýr, vandaöur Kettler æfingabekkur.
Upplýsingar í síma 896 0426.___________
Pallhús á Isuzu double cab til sölu.
Uppl. í síma 587 8585 til kl. 18 á daginn.
Til sölu 40 feta frystigámur,
í mjög góðu lagi. Úppl. í síma 426 7099.
77/ bygginga
Tilboð óskast i niöurrif og aö fjarlægia
tjmbur o.fl. úr húsi í Reykjavik.
Ahugasamir leggi inn nafn og síma til
DV fyrir 19.7., merkt „Rif 5985.
Vtjfy Tónlist
Óskum eftir trommuleikara oq söngvara
í rokkband, áhrif frá Deep Purple o.fl.
Uppl. í síma 567 0641, Haukur, eða
síma 557 1208, Þráinn, eftir kl. 19.
S___________________________re/wír
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium-tölvur velkomnar.
• 486-tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386-tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintoshtölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Til sölu 486 DX Ambra tölva, 245 Mb
diskur, 8 Mb minni, Soundblaster 16
MCD hljóðkort, Panasonic doubled
speed geisladrif, 14” skjár. Uppl. í síma
568 8570 á skrifstofutíma.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Toshiba 2150 CDT 486/75, 12 mb ram,
CD rom, lita, v. 180 þ. og Sharp Zaur-
us 5800, fax og módem, minnsta tölva
í heimi, v. 50 þ. Sími 897 6108.____
75 þúsund. 486 DX 40, 16 mb RAM,
520 mb hd, 4x cd, SB 16, Skjákort 1
mb. Uppl. í síma 568 6032 e.kl 20.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Verðbréf
Óska eftir veði á 1,3 milljónir. Þóknun
í boði. Svör sendist DV, merkt
„LÍ 5977.
Vélar - verkfæri
Afgasmælir til sölu. Yfirfarinn af
framleiðanda, samþykktur af
Bifreiðaskoðun. Uppl. í síma 467 1860
og á kvöldin í síma 467 1327.
Rennibekkir, súluborvélar, fjölklippur.
Allar jámsmíðavélar.
Iðnvélar hf„ sími 565 5055.
Bamavörur
Til sölu Simo kerruv., kerrupoki + inn-
kaupagr. fylgir. V. 16 þ. S, 586 1229
e.kl. 18. Einnig Brio bamav. m/inn-
kaupagr. V. 14 þ. S. 567 3301 e.kl. 18.
Báðir vagnamir mjög vel með famir.
Til sölu Iftiö notuö, dökkblá, vínilklædd
Emmaljunga kerra (kermvagn),
ásamt yfirbreiðslu, og vel með famar
bamakojur. Uppl, í síma 587 9368.
Til sölu Silver Cross barnavagn, meö
bátaiagi, grár og hvítur, dýna og
flugnanet fylgir. Uppl. í síma
557 5027.____________________________
Til sölu vínrauöur Simo kerruvagn +
kerrupoki á 18.000, nýr Britax bama-
bílstóll, 0-9 kg, á 6.000 og bílsessa.
Einnig skiptidýna. S. 568 2810.
oC[>p Dýrahald
Gullfallegir 9 vikna silkiterrier, hvolpar
til sölu. Ættbók frá HRFÍ fylgir.
Læknisskoðaðir. Upplýsingar í síma
567 5312_____________________________
Óska eftir hvolpi, ca 8 vikna eða eldri,
gefins, sem fyrst. Uppl. í síma 562 6915.
4? Fatnaður
Fallegir brúðarsk., úr silki + leöri.
Isl.buning. f. herra, drakt. í stór. stærð.
+ hattar, allt f. brúðina. Fatal. Gbæ.
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
_______________________feftis
2 gullfallegir silfurlitaðir kettlingar fást
gefins á góð heimili. Era kassavanir.
Uppl. í síma 555 1522 eða vs. 557 9760,
Halldóra.______________________________
2 sætir 7 vikna kettl. þurfa nýtt heim-
ili, svart fress og bröndótt læða, mala
og af heimakæru kyni, kassav. S. 551
3695 (símsv.) eða í s. 551 7787 e.kl. 17.
2ja tomma einangrunarplast fæst
gefins, ca 200 fm. Einnig alls konar
timbur. Er í Breiðholtsskóla,
Amarbakka, kjallara.___________________
Hjálp, ég er læöa í fóstri, mig vantar
heimili fyrir mig og kettlingana mína
sem em tæpl. vikugamlir og einn 4ra
mán, Er í Hábergi 38 í Breiðholtinu.
Sebastían, 2ja ára elskul. köttur, leitar
að nýju heimili. Hann er vanur að
§eta farið út, eymam., bólus., ófrjór.
, 551 3695 (símsv.), s. 551 7787 e.id. 17.
3 svarta, nýfædda kettlinga, sem misstu
mömmu sína, vantar góð heimili.
Uppl. í síma 552 6001.
Af sérstökum ástæðum fæst gefins
falleg, hvit labrador/íslensk tík, 5
mánaða. Upplýsingar í síma 4214216.
Ársgamall fress, blíðfyndur og ein-
stalaega gæfur, fæst genns.
Upplýsingar í síma 562 4989.
Fjórir, 2 mán., kassavanir kettlingar fást
gefins á gott heimili. Upplýsingar í
síma 565 7084.
Guörún, Pétur og Ástþór eru þrír
sprækir kettlingar sem vantar fram-
tíðarheimili. Uppl. í s. 565 3495 e.kl. 20.
Hvít- og svartf lekkóttir kassavanir
kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 587 6067.
Tveggja ára gamall, kolsvartur fress
fæst gefins. Hann er geltur.
Upplýsingar í síma 421 6070.
Tveir litlir og sætir fresskettlingar óska
eftir góðum foreldrum. Eru kassavan-
ir. Uppl. í síma 555 3436.
Þriggja sæta sófi fæst gefins
gegn því að hann' verði sóttur. Uppi.
í síma 587 2766.
2ja ára steingrá læöa fæst gefins vegna
flutninga. Uppl. í síma 562 7279._______
Baðkar, 140x70, ásamt fylgihlutum.
Upplýsingar í síma 562 0460.
Donna, 4 ára st. bernharðs tík, fæst
gefins. Uppl. í síma 451 1138.
Fullorðin læða fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 557 9548.
Hvolpur fæst gefins á gott heimili.
Upplýsingar í síma 557 1950.
Kettlingur fæst gefins.
Upplýsingar í síma 564 1185.
Sjö 2ja vikna falleqir hvolpar fást gefins
á góð heimili. Uppl. í síma 421 5574.
Tveir gulbröndóttir kettlingar fást qefins.
Nánari upplýsingar í síma 552 7702.
Ágætis ísskápur fæst gefins.
Upplýsingar í síma 581 1506.
Heimilistæki
Af sérstökum ástæöum fæst á góðu
verði nýr og ónotaður ísskápur af
gerðinni G.E. Profile Delux, tvöfaldur,
m/vatni og ísvél. Uppl. í vs. 568 6700
eða hs. 553 4454. Asgeir.
Amerísk þvottavél til sölu. Tekur inn á
sig bæði heitt og kalt vatn. Er u.þ.b.
30 mín. að þvo í lengsta kerfi. Verð
20 þús. kr. Uppl. í síma 587 0505.
Lítið notuö Candy þvottavél, minni
gerðin, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 555 4498 kl. 16-18.
/g______________________Húsgögn
Til sölu stór bókaskápur, tveir aðrir
litlir skápar era í honum og hann er
með ljósi. Mjög vel með farinn. Verð
30-35 þús. kr. Uppl. í síma 568 8940.
Til sölu er reyrsófasett með borði,
bókahillur, svalaborð, tveir stólar og
svalateppi. Uppl. í síma 567 0094.
Til sölu hjónarúm með innbyggðum
náttborðum, dýnulaust. Verð 14 þús.
Uppl. í síma 554 3083.
Tveir svefnbekkir til sölu, í góðu
ástandi, á mjög góðu verði.
Upplýsingar í síma 581 4749.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við aliar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Notuö sjónvörp og video. Seljum sjónv.
og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir-
farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt,
samdægurs. Góð kaup, s. 562 9970.
Video
Panasonic myndbandsupptökuvél til
sölu ásamt fylgihlutum. Einnig Boss
digital reverb og echo gítareffecta-
tæki. Uppl. í síma 568 7607 e.kl. 16.
Smáauglýsingar
550 5000
Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf„ braut-
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér-
ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er þvi
valið á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. ki. 8-23. S. 89 60700.
Túnþökur. Seljum úrvalstúnþökur, allt
skorið með nýjum og mjög nákvæmum
vélum,, jafnari skurður en áður hefur
sést. I stærðunum 40x125, einnig í
stóram rúllum. Þökuleggjum með
beltavélum. Getum útvegað úthaga-
þökur fyrir svæði sem ekki á að slá.
Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ.
Jónsson, s. 894 3000 og 566 8668.
Hellu- & hitalagnir auglýsa:
• Hellulagnir. Hitalagnir.
• Sólpalla- og girðingavinna.
• Jarðvegsskipti, lóðar og vélarvinna.
Uppl.: Kristinn Wiium, sími 853 7140.
Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Úöun, tijá-
klippingar, hellulagnir, garðsláttur,
mosatæting, sumarhirða o.fl. Halldór
Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623.
Ath. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. geíur
Þorkell í síma 552 0809 eða 853 7847.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, sími 566 6086
og552 0856.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, sfórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Alþrif, stigagangar og íbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót' og öragg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
> Hár og snyrting
Hárstopp. Ertu með óæskileg hár í
andliti eða á líkamanum? Við leysum
vandann, varanleg meðferð, sársauka-
laus. Dekurhomið, sími 567 7227.
Til sölu innrétting úr hárgreiöslustofu,
tveir speglar, tveir stólar, einn skápur
og peningakassi. Uppl. í síma 462 6226.
Húsaviðgerðir
Múr- og steypuviögerðir.
Flísalagnir.
Akrýlmúrhúðun.
Tilboð - tímavinna.
Uppl. milli kl. 12 og 13 og e.kl. 18. í
síma 553 4721. Sæmundur Jóhannsson
múrarameistari.
0 Hudd
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - orkubrautarmeðferð
(kinesiologi). Láttu lfkamann lækna
sig sjálfan, hann er besti læknirinn.
Nuddstofa Rúnars, Sogavegi 106,
tímapantanir í s. 588 2722 og 483 1216.
1 Spákonur
Spáö í spil og bolla á mismunandi hátt.
Ték spádóminn upp á kassettu. Hef
langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908
eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Spái i spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 5513732. Stella._______________
Sígaunaspá!!!? Er byrjuð aftur.
Sími 551 9114. Ursa-Iey.
Geymið auglýsinguna.