Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 17. JULI 1996 39 fH Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s, 511 2700.____ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, • leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Bárnlaust par, sjómaöur og leikskóla- kennari, óskar eítir 2ja-3ja herb. íbúð írá 1. sept. á svæði 101, 105 eða 107. Greiðslugeta 35-38 þús. Skilv. greiðsl- um heitið. Sími 562 0001 e.kl. 17. Raöhús - einbýlishús. Stórt innílutn- ingsfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu stórt raðhús eða einbýlishús í Rvík fyrir erlendan starfsmann. Vin- samlegast hafið samb. í síma 553 1235. Reglusamt og ,reyklaust par írá Akur- eyri á leið í HI óskar eftir 2 til 3 herb. íbúð á svæði 101 eða 107 frá 1. sept. (e.t.v. fyrr). Skilvísar greiðslur og fyr- irfram ef óskað er. S. 462 1249 e.kl. 17. 27 ára námsmaður óskar eftir húsnæði. (Einstaklings eða 2ja herbergja.) Reglusamur og reyklaus. Meðmæli. S. 587 5459, næstu daga. 3ja herb. íbúö óskast til leigu, helst frá miðjum ágúst, á svæði 104 eða 108, 1 bam + 2 fyrirvinnur. Upplýsingar í síma 456 5152 eftir kl. 19.__________ Einstæður faöir óskar eftir húsnæöi í vesturþænum. Reglusemi og ömggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 562 6796 á kvöldin eða 892 9282. Fyrirmyndarleigjendur, sem bera virð- ingu fyrir eigum annarra, óska eftir 3-4 herb. íbúð á svæði 107. Ömggum gr. heitið, meðmæli. Sími 551 8480. Starfsmann háskólastofnunar vantar 2 þerb. íbúð á svæði 101 eða 107. Skil- vísi, góð umg. og meðmæli. S. 552 4781 á daginn og 588 6428 á kvöldin. Svæöi 110! Hjón með 1 barn óska eftir 3-4 herb. íb. á sv. 110 til langs tíma. Reglusöm, reyklaus og án gæludýra. Fyrirfrgr. mögul. S. 567 7115 e.kl. 18. Ungt, reglusamt par í háskólanámi óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Skilvisum greiðslum heitið. Reykir ekki. Upplýsingar í síma 561 4740 e.kl. 17. Óska eftir einbýlishúsi til leigu, þarf þelst að vera í Hafnarfirði eða nágrenni. Abyrgum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 897 8565. Óskum eftir góöri þriggja til fjögurra þerb. íbúð í Hafharfirði eða nágrenni. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 421 3626._______________________ 3ja-4ra herbergja íbúö óskast, tvö í heimili, algjör reglusemi og góð meðmæli. Uppl. í síma 587 6454. Einstaklings- eöa 2ja herbergia íbúö óskast á svæði 104. Svör sendist DV, msrkt „KM-5976.______________________ Óska eftir eins til tveggja herb. íbúö, þelst á svæði 108. Upplýsingar í síma 897 9951.____________________________ Óskum eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhæð til leigu á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í síma 557 1795 e.kl. 18. Sumarbústaðir Sumarhúsalóðir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Sumarbústaður til leigu. Til leigu nýtt 50 fin sumarhús í Eyjafjarðarsveit, um 25 km frá Akureyri (ekki í sumarhúsa- byggð). Góður staður fyrir þá sem vilja slaka á úti í náttúrunni. S.463 1355. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 litra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. Sumarbústaöur til leigu í Vestur- Húnavatnssýslu. 'filvalið fyrir tvær fjölskyldur. Vel staðsett. Uppl. í síma 451 2970. Bónstöö bráövantar ábyggilegan, áreiðanlegan og stundvísan starfs- kraft. Verður að hafa bíl til umráða og geta byrjað strax. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 555 2448 og 897 3520. Pálmi. Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefiaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur KolBrún. Verkamaöur óskast til starfa við stein- steypusögun, kjamabomn, múrbrot og skylda starfsemi. Eiginhandamm- sóknir með upplýsingum um nafh, heimih, aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „JSJ-5978”. Kokkur- matreiösla. Kokk eða starfsmann vanan mat- reiðslu vantar nú þegar í tímabundið starf á veitingastað á Hellu. Uppl. veittar í síma 487 5428 eða 896 0852. Starfskraftur óskast strax allan daginn frá 7.30, þarf að sjá um morgunmat og þrif. Enskukunn. skilyrði. Verður að vera snyrtil. og geta unnið sjálfst. Svör send. DV, m. „Hótel 5984. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vanur starfskraftur óskast í kjötaf- greiðslu. Vinnutími frá 16 til 20.30, 2 til 3 daga í viku, og aðra hverja helgi. Ekki yngri en 18 ára. Sími 564 1632 frá 20 til 21. Nóatún, Rofabæ. Véla- og varahlutaverslun óskar eftir starfsmanni, bifVélavirkja, vélvirkja eða manni vönum bíla- og vélavið- gerðum. Fjölbreytt starf. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40185. í leikskólann Sæborg viö Starhaga 11 vantar starfsmann í 100% uppeldis- starf. Um er að ræða framtíðarstarf frá 1. ágúst. Upplýsingar gefur leik- skólastjóri í síma 562 3664 frá kl. 9-16. Háseti og vélavörður óskast á 190 t. línubát með beitningarvél. S. 852 0328 og 456 7700. Einnig óskast 1. stýrimað- ur á 100 t. línubát m/beitningarvél. Sími 853 6893 og 456 7700. Bakarí. Vantar aðstoðarmann í bakarí strax, helst vanan. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41465. Pizza 67, Nethyl 2, óskar eftir aö ráöa bflstjóra í pitsuútkeyrslu. Um er að ræða fullt starf, kvöld- og helgar- vinnu. S. 567 1515 milli kl. 14 og 17. Smárabakarí, Kleppsvegi 152, óskar eftir starfskrafti í þrif. Upplýsinar á staðnum frá 15-17. Þarf að geta byijað strax. Stundvís starfskraftur óskast til útkeyrslu- (á eigin bfl) og afgreiðsiu- starfa, eingöngu dagv. Uppl. í Múlanesti, sími 568 8812, Bragi. Stórir dyraveröir og glæsilegir barþjón- ar með reynslu óskast á glæsistaðinn Vegas. Upplýsingar á staðnum milli kl. 20 og 21, öll kvöld. Óska eftir vönum manni á ýsunet á Faxaflóasvæðinu. Upplýsingar á dag- inn í síma 565 0688 og á kvöldin í síma 557 4559. Óskum eftir duglegum og áreiöanlegum afgreiðslu- og sölumanni í rafeinda- verslun. Umsóknir sendist DV, merkt „R 5981. Óskum eftir starfskrafti til afgreiöslu í þakaríi, ekki yngri en 18 ára. Upplýs- ingar á staðnum. Sunnubrauð, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Framtíöarstarf. Bakarí vestur í bæ vantar vant afgreiðslufólk. Svör sendist DV, merkt „Reyklaus 5979. Vanur vörubílstjóri óskast strax. Aðeins vanur maður kemur til greina. Mikil vinna. Uppl. í síma 557 7720. Óska eftir að ráöa starfskraft i steinsteypusögun og kjamaborun. Uppl. í síma 567 4262 og 893 3236. Óskum eftir starfskrafti í söluturn, vinnutími frá kl. 9 til 13. Svör sendist DV, merkt „Fyrir hádegi 5975. Saumakona óskast til sumarafleysinga. Uppl. í síma 588 1160 frá kl. 9-18. Óskum eftir aö ráöa vanan mann á byggingarkrana. Uppl. í síma 854 1546. ]Éi Atvinna óskast Halló! Vantar þig hressan, duglegan og brosmildan starfskraft? 19 ára stúlka með ýmsa starfsreynslu óskar eftir sumar-/framtíðarvinnu. S. 554 2926. Maður meö meirapróf óskar eftir at- vinnu eða samstarfi við flutningsað- ila. Uppl. í síma 894 3151 og 554 2873. Smáauglýsingar 550 5000 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.__________ International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. Tilboö óskast í niðurrif og fjarlægingu 4 timbri o.fl. úr húsi í Reykjavík. Áhugasamir leggi inn nafn og síma til DV fyrir 19.7., merkt „Rif 5985. EINKAMAL Tröppur yfir girðingar, einfaidar í sam- setnmgu. Vönduð vinna, gagnvarið efni. S. 554 0379 í hádegi-kvöldin. Bátar 5 1/2 tonns gullfallequr bátur til sölu, dekkaður og án allra veiðiheimilda. Tilvalinn til stangaveiði. Góð kjör. Ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 426 7099. S Bilartilsölu fy Enkamál Bláa línan 9041100. A Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín._________ Myndarleg taiiensk kona, 33 ára, vill kynnast reglusömum manni á Norður- landi. Svör sendist DV, merkt „Reglusemi 5987. Ert þú karlmaður sem v/k karlmönnum? Láttu drauminn rætast í síma 904 1895, 39,90 kr, mín.___________________ Nýja Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 ogfinndu migl! 39,90 mín. A'r MYNpASMÁ- AUGLYSINGAR AJtttilsölu Chiropractic ★ ★★★★ Athugiö! Sumartilboö - Svefn oa heilsu. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Svefn & heilsa Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli éf óskað Chevrolet Chevy van 20 Mark III ‘90, svartur og grár, innréttaður ferðabfll með öllu, ekinn 81 þús. km. Verð 2.500.000, eða skipti á ódýrari. S. 421 4147 eða 853 2476 e.kl. 18. Til sölu Suzuki Samurai 413 GT ‘87, ekinn 72 þús. m., útvarp + segulband, skoðaður ‘97, opnanlegur toppur, fall- egur bfll. Uppl. í síma 896 8568. VW Vento 1800 ‘93, dökkblár, sjálf- skiptur, ekinn 46 þús., dráttarkúla. Verð 1250 þús. Uppl. í síma 553 2565 á kvöldin. Chrysler LeBaron coupé ‘88, 2 dyra, turbo, sjálfskiptur, rafinagn, álfelgur. Glæsilegur bfll. Upplýsingar í síma 487 5881 eða 896 4720. Toyota extra cab ‘86 meö stálpalli, 2,4 1, 4x4, skoðaður ‘97, sérsmíðaður, breiður, sléttur stálpallur. Ekta vinnubfll! Verð 595.000, ath. ódýrari. Uppl. í síma 567 2704. BMW 518i ‘86. Mjög fallegt og gott eintak í toppstandi. Skoðaður “97, ek- inn 147 þús. Eyðslugrannur, þýskur gæðingur. Uppl. í síma 568 8812. er, úr furu og harðviði. Ulvalið í sum- arbústaðinn. Uppl. á Hverfisgötu 43, sími 562 1349, heimasími 552 6933. Dodge Ramcharger ‘84, góður bfll í toppstandi. Upplýsingar í suna 487 5881 eða 896 4720. Chevy Camaro ‘92, V8, 305, álfelgur, loftkæling o.fl. Verð 1.950 þús. Áth. öll skipti. Upplýsingar í síma 555 4520 eða 897 7925. X) Einkamál Þaö er engin spurning, þú finnur alltaf einhvem á Makalausu Íínunni. > Hár og snyrting Frábærar gervineglur á aöeins 3.680. Emm með flestar tegundir í boði, m.a. álagsneglur og meðferð f. fólk með nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen. Húsbílar Ódýr húsbíll. Econoline ‘77 til sölu. Inréttaður, hækkaður toppur, skoðað- ur ‘97. Bíll í góðu lagi og tilbúinn í ferðalagið. Verð 550 þús. kr. stgr. Uppl. í síma 567 0551, 565 0396 eða 852 3558 eftirkl. 18. Jeppar GMC Jimmv Sierra Classic, mikiö breyttur, 14 bolta aftan, 10 bolta fram- an, loftlæsing framan og aftan. Ýmis skipti koma til greina. Nánari uppl. hjá Borgarbflasölunni eða svör sendist DV, merkt „H-5989”. Toyota 4Runner V6, árg. ‘91, ekinn 81 þús. km, 31” dekk og álfelgur, sóllúga. Fallegur bfll. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Braut, í síma 561 7510. Kerrur LÖGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúningur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Uttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.