Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Síða 20
40
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996
Smáauglýsingar
Ath. breyttan opnunartima f sumar.
10-18 mán.-fós., 10-14 lau. Skoðaðu
heimasíðu okkar á Internetinu.
Netfang okkar er www.itn.is/romeo.
Við höfum geysilegt úrval af glænýj-
um og spennandi vörum f/döm-
ur/herra, s.s. titrurum, titrarasettum,
geysivönduðum, handunnum tækjum,
hinum kynngimögnuðu eggjum,
bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum,
yfir 20 gerðir af smokkum, bindisett,
tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undir-
fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er
sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Erum
í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300.
Stærðir 44-60. Útsala. Útsalan hafin,
25-60% verðlækkun. Stóri listinn,
Baldursgötu 32, sími 562 2335.
Sími 550 5000 Þverholti 11
Apavatn:
Ellefu
punda
á flugu
Goifvörur sf.
Lyngási 10, Garðabæ, sími 565 1044.
Hefurðu prófað að kaupa á barniö þitt
í Do-Re-Mi? Fallegur og endingargóð-
ur fatnaður á verði fyrir þig. Þú kem-
ur með sumarskapið og við útvegum
sumarverðið. Erum í alfaraleið. Bláu
húsin v/Fákafen, s. 568 3919, Laugav.
20, s. 552 5040, Vestmannaeyjum,
s. 481 3373, Lækjarg. 30, Hf., s. 555
0448. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Smáauglýsingar
550 5000
g^- Ýmislegt
ífsala
Sportskór, leður, stæröir 27-36.
Verð 895 kr., 2 pör 1.500 kr., o.m.fl.
Útsölumarkaðurinn, Reykjavlkurvegi
68, Hafnarfirði. Opið 11-19.
Grillvagn meistarans. Hentar við ýmis
tækifæri og uppákomur. Gerum fóst
verðtilboð í stærri og smærri grill-
veislur fyrir fyrirtæki, starfsmannafé-
lög, félagasamtök, ættarmót, opnun-
arhátíðir, afmæli, einstaklinga o.fl.
Hafið samb við Karl Omar matreiðslu-
meistara í s. 897 7417 eða 553 3020.
„Veiðimaðurinn lét okkur vita
að hann hefði veitt 11 punda ur-
riða á flugu í Apavatni, sem ger-
ist ekki á hverjum degi. Þetta er
stærsti fiskurinn á stöng í vatn-
inu í fjölda ára,“ sagði Ingólfur
Kolbeinsson er við spurðum um
veiði í vikunni. Silungsveiðin
gengur feiknavel og fiskurinn er
í stærra lagi þetta sumarið.
„Þetta var fyrsti fiskurinn hjá
manninum á flugu og byrjaði
skemmtilega. Veiðimenn voru að
koma úr Grenlæknum og veiddu
vel, þeir fengu 70 fiska og þetta
voru allt bleikjur. Fiskamir feng-
ust flestir á litlar púpur. Fiskam-
ir voru frá 1,5 upp í 3 pund. Hlíð-
arvatn í Selvogi hefur verið
feiknagott og eru líklega komnir
á land kringum 2.000 fiskar. Síð-
ustu daga hafa verið að veiðast
100 fiskar á dag. Amar Hjaltested
var þar fyrir fáum dögum og
veiddi 55 fiska.
Seyðisáin er öll að koma til og
veiðimenn, sem voru að koma úr
henni, veiddu 30 flska. Aðrir
veiddu 25 og fiskurinn er að hell-
ast upp i ána,“ sagði Ingóifur að
lokum.
-G. Bender
ÞJÓNUSTUAUC LYSIMCAR
550 5000
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl,
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
0.fl.
VISA/EURO
ÞJONUSTA
, ALLAN
SOLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eha í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilboö í klceöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
msmm
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvoemdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stíflur.
Jkl^
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guöbrandur Kjartansson
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
Öryggis-
hurðir
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Steinsteypiisögiin O.T.
Steypusögun, múrbrot,
kjarnaborun
Sögum fyrir dyraopum og gluggum
Kjarnaborum fyrir lögnum
Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla
Símar 892 9666 og 557 4171
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
* MÚRBR0T ======i
* VIKURSÖGUN
* MALBIKSSÖGUN 853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
MS4 E
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JON JONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Er stíflað? - stífluþjónusta
VÍSA
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
bugurinn stefnir stöðugt til
stifluþjómistunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(ID 852 7260, símboði 845 4577 *mS"
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/Bh 8961100*568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
—st^ur' fr3renns|is|°9num-
"Q” VALUR HELGAS0N