Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996
Spakmæli
Adamson
43
Tapað fundið
Hvitur og brúnn síamsköttur tapað-
ist frá Nýbýlavegi 88. Þeir sem hafa
séð til hans vinsamlegast hafi sam-
band í síma 554-2259.
Gleraugu í stálumgjörð töpuðust í
bílageymslu við Bergsstaða-
stræti/Skólavörðustig eða í ná-
grenni fimmtudaginn 20. júní sl.
Finnandi vinsamlegast hafa sam-
band í síma 587-6408. Auðbjörg.
Lotta villtist að heiman úr Selja-
hverfi fyrir um það bil 2 vikum.
Þeir sem geta gefið upplýsingar vin-
samlegast hringi í síma 511-4242.
Lottu er sárt saknað.
Olympus myndavél tapaðist í Viðey
sl. helgi. Skilvís finnandi vinsam-
legast hafi samband i síma 568-1308
og 553-4505 eða Viöeyjarferju.
Á Fjórðungsmótinu á Hellu tapaðist
hálfsíður svartur leðurfrakki sem
er mér mjög kær. Góð fundarlaun.
Uppl. í síma 554-4100 fyri kl. 18 Ámi.
Gulur páfagaukur fannst í Eskiholti
10, Garðabæ. Uppl. í síma 565-7200.
Tilkynningar
Lionsklúbburinn Kaldá gefur tæki
Þann 19. júní sl. afhenti Lionsklúbb-
urinn Kaldá í Hafnarfirði St. Jós-
epsspítala í Hafnarfirði Hall micro
100 bor og sög. Hall micro 100 eru
nákvæmnisverkfæri sem gagnast
best við flóknar og' vandasamar
beinaðgerðir á andliti og höndum.
Það ver Jens Kjartansson dr. med,
yfirlæknir handlæknisdeildar St.
Jósepsspítala, sem veitti tækjunum
viðtöku.
Félagsvist
Spiluð verður félagsvist að Fann-
borg 8 (Gjábakka) fóstudaginn
12.7/96 kl. 20.30. Húsið öllum opið.
Andlát
Þorkell Guðmundsson skipstjóri,
Heiðarholti 38, Keflavík, lést í
Sjúkrahúsi Keflavíkur 16. júlí.
Guðbjörg Kristinsdóttir, Selja-
hlíð, áður Hofteigi 8, andaðist í
Landspítalanum sunnudaginn 14.
júlí.
Stefán Larsson, Útstekk, Eskifirði,
lést á heimili sínu 15. júlí.
Guðmundur Steinsson rithöfund-
ur lést í Landspítalanum 15. júlí.
Jarðarfarir
Guðjóna Benediktsdóttir, Norður-
Reykjum, Mosfellsbæ, verður jarð-
sungin frá Mosfellskirkju fóstudag-
inn 19. júlí kl. 14.00.
Ólafur Sigurjón Bjarnason, Sól-
völlum, Húsavík, verður jarðsung-
inn frá Húsavíkurkirkju föstudag-
inn 18. júlí kl. 14.00.
Guðrún Stefánsdóttir, Bólstaðar-
hlíð 44, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
18. júlí kl. 15.00.
Guðbjörg María Helgadóttir,
Lindargötu 60, Reykjavík, verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag,
miðvikudaginn 17. júli, kl. 15.00.
Smáauglýsingar
550 5000
Lalli og Lína
Maturinn verður svolítið seint. Lalli...Ea
endurraðaói húsgögnunum og nú finn ég ekki
isskápinn.
{
5
i
i
\
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
íyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 12. til 18. júlí, að báðum dögum
meðtöldum, verða Borgarapótek, Álfta-
mýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogs-
apótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200,
opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til
morguns annast Borgarapótek nætur-
vörslu.Uppl. um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
yirka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 112,
HafnaiÍQörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Vísir fyrir 50 árum
17. júlí 1946.
Hvar er lík il Duce?
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30. .
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fostud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið i
tengslum við safnarútu Reykjavikurb.
Upplýsingar í síma 5771111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
S. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud.-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Geröu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tima.
Þreyttur og syfjaður
er því miður ekki hið
sama.
Carl Soya
Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið kl. 11-17
aíla daga vikunnar
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafniö: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópayogur, sími 552 7311,
Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
’ veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú átt dálítið annríkt í dag og skalt fá hjálp hjá vinum þínum
og samstarfsfólki ef þú þarft á því að halda. Annars er hætta
á að þú lendir í tímaþröng.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Einhver smávægileg breyting reynist hafa mjög góð áhrif á
sjálfan þig og fólk í kringum þig. Vertu óhræddur við að láta
skoðanir þínar í ljós.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Taktu vel eftir því sem fólk segir við þig og ekki bregðast
trausti vina þinna. Misskilningur gæti komið upp í vinnunni
en hann verður leiðréttur.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Morgunninn verður viðburðasnauöur og þú mætir sennilega
einhverri andstöðu við hugmyndir þínar að breytingum.
Tvlburamir (21. mai-21. jUní):
Láttu það ekki á þig fá þó ákveðin persóna geri lítið úr þér,
það hefur minni áhrif á aðra en þú ímyndar þér.
Krabbinn (22. jUni-22. jUli):
Varastu afskiptasemi og mundu að sumir hlutir koma þér
ekki við. Þú lendir í erfiðleikum ef þú gerist of forvitinn.
Þjónið (23. jUlí-22. ágUst):
Ástvinur er þér ofarlega í huga í dag. Þú átt skemmtilegan
dag í vinnunni og leysir gamalt vandamál þó það komi
kannski ekki í ljós strax.
Meyjan (23. ágUst-22. sept.):
Þér gengur vel að fá aðra á þitt band og ættir að nýta þér það
til að koma ýmsu í framkvæmd. Happatölur eru 7,19 og 31.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Skemmtilegur dagur er fram undan ef þú ferð varlega í fjár-
málunum. Kvöldið verður rólegt og ef til vill færðu gesti.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hefur mikið að gera í dag og ættir aö fresta stefnumótum
sem ekki eru áriðandi og ljúka mikilvægum verkefnum fyrst.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér berast fréttir sem setja fyrri hluta dagsins örlítið úr
skorðum. Allt kemst í samt lag er kvöldar. Farðu varlega í
viðskiptum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hópvinna skilar ekki þeim árangri sem þú vonaðist eftir og
líklega er betra fyrir þig að vinna einn í dag. Varastu að vera
með óþarfa stjómsemi.