Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Blaðsíða 26
FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 STÖÐ i 22.05 Ólympiustjörnur (3:3) (Olympic Glory). Bandarlsk þáttaröö um sögu ólympíuleikanna á þessari öld, íþróttamennina og reynslu þeirra. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 18.15 Barnastund. 19.00 Skuggi. 19.30 Alf. 19.55 Ástir og átök (Mad about You). 20.20 Eldibrandar (Fire II). Brunaverðirnir gruna foreldra lítils drengs um að misþyrma honum en án sannana geta þeir lítið aðhafst og e( þeim skjátlast gætu þeir eyðilagt fjölskyldu- líf viðkomandi fólks (8:13). 21.05 Madson (3:6). 22.00 Næturgagniö (Night Stand). í fyrri hlutanum komumst við í feitt með frjálslega vöxnu fólki - slagorðið er: Verum feit í friöi. í seinni hlutanum er varpað fram spurningunni hvort líf eft- ir dauðann sé hurðarlaust helvíti eða kokkteilboð i Bláa lóninu. 22.45 Tíska (Fashion Television). 23.15 David Letterman. 00.00 Framtíðarsýn (Beyond 2000) (E). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. Upp kemur öfundsýki hjá Kerry þegar hún kemst að ástarsambandi Jacks. Sjónvarpið kl. 21.05: Höfuðsyndin öfund Ástralski myndaflokkurinn um höfuðsyndirnar sjö heldur áfram göngu sinni og nú er komið að næstsíðustu myndinni þar sem öf- undin er yrkisefnið. Þau Kerry og Jack eiga ekkert annað en hvort annað. Þau dreymir sífellt um betra líf með blóm í haga en eru kvalin vegna þess að allt virðist utan seilingar hjá þeim - draum- arnir geta ekki ræst. Kerry kemst að því að Jack á í ástarsambandi við unga, víetnamska hjúkrunar- konu og hún öfundar hann af þeirri hamingju sem hann hefur fundið. Ástkonan unga yfírgefur Jack og Kerry ákveður að koma fram hefndum með ófyrirsjáanleg- um afleiðingum. Sýn kl. 21.00: Óhugnanleg íþrótt Slagsmálamyndin Búrið 2 (Cage 2) fjall- ar um ógnvænlega bardagaíþrótt sem hefur rutt sér til rúms í Austurlöndum. íþróttin er ólögleg enda lýkur keppni ekki fyrr en annar þátttakandinn er lát- inn. Tveir menn eru læstir inni i stálbúri og þar berjast þeir Ognvænleg bardagaí- þrótt hefur rutt sér til rúms. með berum höndum þar til yfir lýkur. Billy Thomas, fræg- asti keppandinn í íþróttinni, hefur ákveðið að draga sig í hlé. Þá er honum rænt og ræningjarnir krefjast þess að hann fari aftur í búrið og berjist. Ef ekki, þá verður hann drepinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (434) (Guiding Light). 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringl- an. 19.00 Myndasafniö. 19.25 Úr riki náttúrunnar Jarðkettir, (Wild- life on One). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Vikingalottó. 20.40 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerðar Matthíasdóttur. 21.05 Höfuösyndirnar sjö (6:7) Öfund. RIHISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 — Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og rréttastofa Útvarps. 08.10Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu, Músa-Darj- an. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Ævin- týri á gönguför. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.) 13.20 Heimur harmóníkunnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hiö Ijósa man eftir Halldór Laxness. Helgi Skúlason lýkur lestri sögunn- ar (19). 14.30 Til allra ótta. 15.00 Fréttir. 15.03 Kenya - Safaríparadís heimsins og vagga mannkyns. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóöarþel: Úr safni handritadeildar. 17.30 Allrahanda. Luclano Pavarotti syngur ítölsk lög og aríur. 17.52 Umferöarráö. 18.00 Fréttir. 18.03 Víösjá. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Tónlist náttúrunnar. 21.00 Leyndardómur vínartertunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Þorbjörg Daníelsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti. (9) 23.00 „Meöan brjóst mitt ást og æska fylltu“. Af Grími Thomsen og Magdalenu Thoresen. Síöari hluti. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. „Á nfunda tímanum“ meö fréttastofu Útvarps. 08.10 Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bylting Bítlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirs- son. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veöurspá veröur í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöur- spá: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, Þaö er hann 14.00,15.00, 16.00, 17.00, Bjarni Ara sem 18.00, 19.00, 19.30, og erkl. 13.00 á 22.30. Aöalstööinni NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Meö grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laug- ardegi.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.05 Morgúnútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 08.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Utvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 TVEIR FYRIR EINN. Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars meö léttan sumarþátt Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir. 13.10 Ivar Guömundsson. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helga-. son spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dag- Miðvikudagur 17. júlí Qsrðw 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Ævintýri Mumma. 13.10 Skot og mark. 13.35 Heilbrigö sál í hraustum líkama. 14.00 Sonur Bleika pardusins (Son of The IPink Panther). Allir þekkja _____________Jlögregluforingjann klaufa- lega, Clouseau, sem Peter Sellers lék svo eftirminnilega á sjö- unda áratugnum. Nú hefur komið í Ijós að Clouseau eignaðist son sem er jafnvel meiri klaufi en hann sjálfur var. Það er Roberto Bengnini sem er í aöalhlutverki en leikstjóri er Blake Edwards. 1993. Bönnuð börnum. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (e) (Home Improvement) (17:27). 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarsport (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 I Vinaskógi. 17.25 Mási makalausi. 17.50 Doddi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19:20. 20.00 Beverly Hills 90210 (4:31). 20.55 Núll 3. 21.30 Sporöaköst (e) Vatnsá. 22.00 Brestir (e) (Cracker 2) (2:9). 22.55 Sonur Bleika pardusins. (Son of —r----------|The Pink Panther). Loka- sýning. Sjá umfjöllun að ofan. 00.30 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Gillette sportpakkinn. 18.00 Taumlaus tónlist. 20.00 í dulargervi (New York Undercover). 21.00 Búriö 2 (Cage 2). Stranglega bönnuö börnum. 23.15 ÍA-Sileks Bein útsending frá ^síöari Ihálfleik í viöureign ÍA og _________jSileks í Evrópukeppni félagsliöa í knattspyrnu. Þetta er fyrri leikur liöanna. 22.00 Uppgjöriö (Shopping) Billy er nýslop- |—m---------~ipinn úr fangelsi. Hann tekur upp fyrri iöju sína, aö stela bílum og öörum verðmætum. Á meöan Billy sat inni þrengdi Tom sér inn á yfirráðasvæði hans. Þeir ákveöa aö leysa deilumál sín meö allsherjar einvígi. Stranglega bönnuö börnum. 23.45 Star Trek. 00.30 Leyndarmál Emmanuelle Emmanu- elle’s Secret). Ljósblá og lostafull mynd um erótísk ævintýri Emmanu- elle. Stranglega bönnuö börnum. 00.45 Dagskrárlok. skrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Létt tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World Service. 8.05 Tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randver Þorláksson. 12.30 Tónskáld mánaöarins. 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsáriö. 9.00 í sviösljós- inu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaö- arins. 15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er pí- anóleikarinn? 23.00 Kvöldtónar undir miönætti. 24.00 Næturtónleikar. FM957 07.00 Axel Axelsson. 09.00 Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálms. 18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kalda- lóns og Berti Blandan. 22.00 Þórhallur Guö- mundsson á Hugljúfu nótunum. 01.00 Ts Tryggvason. Fréttir kl. 9, 10, 12, 13, 14, 15, 17. íþróttafréttir kl. 11 & 16. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Róleg og þægileg tónlist í byrjun dags. Út- varp umferöarráös. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 8.45 Mótorsmiöjan. Umsjón Sigurjón Kjartansson og Jón Garr. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lauflétt, gömul og góö lög sem allir þekkja, viötöl og létt spiall. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Agústsson. 19.00 Kristinn Pálsson, Fortíöarflugur. 22.00 Logi Dýrfjörö. 1.00 Bjarni Arason, (e). X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safnhaugur- inn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 15.00 The Wildest of Tribes 16,00 Tlme Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 200018.00 Wild Things: Unwelcome Houseguests 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 19.30 Ghosthunters 20.00 Unexplained 21.00 Shipwreck 22.00 The Claims Men 23.00 Close BBC 04.00 Tba 04.30 Tba 05.30 Julia Jekyll S Harriet Hyde 05.45 Count Duckula 06.10 The Tomorrow People 06.35 Sea Trek 07.05 Strike It Lucky 07.30 Eastenders 08.00 Prime Weather 08.05 Castles 08.35 Esther 09.05 Give Us a Clue 09.30 Best of Good Morning with Anne & Nick 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Great Ormond Street 12.30 Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.15 Count Duckula 14.40 The Tomorrow People 15.05 Top of the Pops 1970's 15.30 The Royal Tournament 16.30 Big Break 17.30 Bellamýs New World 18.00 Next of Kin 18.30 The Bill 19.00 Bleak House 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Inside Story 21.30 The Brittas Empire 22.00 The Boys from the Blackstuff 22.55 Prime Weather 23.00 16th Century Venice & Antwerp:the Cities Compared 23.30 Changing Climate? 00.00 Environmenhdan- ish Energy 00.30 Making Medical Decísions.ethical Principles 01.00 Fun with Kids 02.00 Fun with Kids 03.00 Tba 03.15 Tba 03.30 Tba Eurosport ✓ 06.30 Cycling : Tour de France 07.30 Cycling : Tour de France 15.30 Tennis: Atp Tournament - Mercedes Cup from Stuttgart, Germany 16.30 Motors : Magazine 17.30 Formula 1 : Grand Prix Magazine 18.00 Truck Racing : Europa Truck Trial from Royere de Vassiviere.france 19.00 Boxing : International con- test 20.00 Cycling: Tour de France 21.00 Body Building : World Championships from Stuttgart, Germany 22.00 Strength : Strongest European Championchip from Helsinki, Finland 23.00 Tennis: a look at the Atp Tour 23.30 Close MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 Janet Jackson Design Of A Decade 07.00 Morning Mix 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summerlime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 MTV Exdusive - The Festival Euro Kennes 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 MTV M- Cyclopedia - ’N’ 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis 8 Butl-head 22.00 MTV Unplugged 23.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Sky Destinations 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightline 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Morning 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Parliament Live 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Newsmaker 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Abc World News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Newsmaker 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Parliament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 Abc World News Tonight TNT 18.00 King's Row 20.15 Gigi 22.30 Marlowe 00.15 Village of Daughters 01.45 Cone of Silence CNN ✓ 04.00 CNNI World News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World News 06.30 Inside Politics 07.00 CNNI Worid News 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Style with Elsa Klensch 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 21.30 World Sport 22.00 World View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News Cartoon Network ✓ 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Omer and the Starchild 06.00 City of the Morks 06.15 A Pup Named Scooby Doo 06.45 Tom and Jerry 07.15 Down Wit Droopy D 07.30 Yogi Bear Show 08.00 Richie Rich 08.30 Trollkins 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Flintstone Kids 10.00 Jabberjaw 10.30 Goober and the Ghost Chasers 11.00 Popeye's Treasure Chest 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines 13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Captain Caveman 14.00 Mr Jinks 14.30 Little Dracula 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.15 2 Stupid Dogs 15.30 The Mask 16.00 The House of Doo 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close United Artists Programming" einnlg á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Mr Bumpýs Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadget. 7.00 VR Troopers. 7.25 Adventures of Dodo. 7.30 Conan the Adventurer. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connedion. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Intern- ational Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Sightings. 11.30 Murphy Brown. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Con- an the Adventurer. 15.40 VR Troopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Beverly Hills 90210.18.00 Spellbound. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Space: Above and Beyond. 20.00 The Outer Limits. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 A Death in Califomia. 0.30 The Edge. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Knights of the Round Table. 7.00 Anne of Green Gables. 9.00 The Giant of Thunder Mountain. 11.00 The Way West. 13.00 Konrad. 15.00 Black Gold. 17.00 The Giant of Thunder Mountain. 18.30 E! News Week in Review. 19.00 A Vow to Kill. 21.00 Bad Giris. 22.40 Indecent Behavior II. 0.15 Flirting. 1.55 New Eden. 3.25 Black Gold. OMEGA 12.00 Benny Hinn. 12.30 Rödd trúarinnar. 13.00 Lofgjörðartón- list. 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Rödd trúarinnar. 20.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, bein útsending frá Bolholti. 23.00 Hornið. 23.15 Orðið. 23.30-12.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.