Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 19. JULI 1996 tónlist It 1.(2) Stone Free Úr leikriti I 2. (1 ) Pottþétt Ýmsir t 3. ( 4 ) The Score Fugees 9 4. ( 3 ) Load Metalica | 5. ( 5 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 6. (17) Trainspotting Úr kvikmynd 9 7. ( 6 ) Sunburned & Paranoid Skunk Anansie | 8. ( 7 ) 2nd Toughest in the Infants Underworld t 9. (20) Different Class Pulp 110. ( - ) í berjamó Reggae Onlce 111. ( - ) Salsaveisla aldarinnar Ýmsir 912. ( 8 ) Dúkka upp Greifarnir 113. (15) GlingGló Björk & Tríó Guðmundar Ingólfs... 9 14. ( 9 ) Sumar nætur Stjórnin 115. (18) íslandslög 3 Ýmsir 116. ( - ) Back Street Boys Back Street Boys 917. (10) Older George Michael 118. (Al) EviLEmpire Rage against thc Machine 119. (Al) Mellon Collie and the Infinite S... Smashing Pumpkins 9 20. (12) Down on the Upside Soundgarden London — log — t 1. ( - ) Forever Love Gary Barlow 9 2. (1 ) Killing Me Softly Fugees t 3. ( - ) Wannabe Always Spice Girls 9 4. ( 2 ) Born Slippy Underworld 9 5. ( 4 ) Mysterious Girl Peter Andre Featurning Bubbler R... 9 6. ( 3 ) Three Lions Baddiel & Skinner & Lightning S... 9 7. ( 5 ) Because You Loved Me Celine Dion t 8. ( 9 ) Don’t Stop Movin' ÍLivin' Joy 9 9. ( 7 ) You Are Making Me High Toni Braxton t 10. ( - ) Bad Actress \ New York ^ ----------- -lög- _— | 1.(1) California Love/How Do U Want 2Pac (Featuring Kc and Jojo) | 2. ( 2 ) You're Makin' Me High/Let It Flow Toni Braxton t 3. ( 4 ) Give Me One Reason Tracy Chapman t 4. ( 5 ) Los Del Rio Macarena 9 5. ( 3 ) The Crossroads Bone Thugs-N-Harmony 9 6. ( 8 ) Twisted Keith Sweat t 7. ( - ) I Can't Sleep Baby IR. Kelly t 8. ( 9 ) C'mon N'Ride It (The Train) Quad City Dj's t 9. ( - ) Change the World Eric Clapton 9 10. ( 6 ) Because You Loved Me Celine Dion X Bretland —— plötur og diskar— t 1.(2) Jagged Little Pill Alanis Morissette 9 2. ( 1 ) Recurring Dreams -The Very Crowded House t 3. ( 4 ) Mosely Shoals Ocean Colour Scene t 4. ( 5 ) The Smurfs Go Pop! Smurfs 9 5. ( 3 ) Falling into You Celine Dion t 6. ( 7 ) The Score Fugees t 7. ( 8 ) Older George Michael t 8. (- ) Raise the Pressure Electronic 9 9. ( 6 ) (What's the Story) Morning Glory Oasis | 10. (10) 1977 Ash X Bandaríkin 0^ ~— - plötur og diskar— t 1. ( - ) It Was Written Nas 9 2. (1 ) Load Metallica 9 3. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette 9 4. ( 3 ) The Score Fugees 9 5. ( 4 ) Secrets Toni Braxton t 6. ( 7 ) E 1999 Eternai Bone Thugs-N-Harmony 9 7. ( 6 ) New Beginning Tracy Chapman 9 8. ( 5 ) Keith Sweat Keith Sweat 9 9. ( 8 ) Falling into You Celine Dion 910. ( 9 ) The Nutty Professor Úr kvikmynd Ólympíuleikarnir verða settir á morgun, laugardag, við hátíðlega at- höfn og standa langt fram í ágúst- mánuð. í tengslum við þennan mikla viðburð í íþróttalífinu koma út hvorki meira né minna en fimm geisladiskar með tónlist sem er til- einkuð ólympíuleikunum og hundr- að ára afmæli þeirra með nútíma- sniði. jfagnaður af sölu þessara platna rennur til Ólympíunefndar Atlantaborgar, þar sem leikarnir fara fram, og bandarísku ólympíu- nefndarinnar. Einn þessara diska nefnist'Rhyt- hm of the Games og hefur að geyma tólf rhythm and blues lög, flest ný af nálinni. Þekktustu ílytjendurnir sem láta i sér heyra á plötunni eru Boys II Men, Gloria Estefan, Kenny G., Mary J. Blige, Brian McKnight, Tevin Campbell og Corey Glover. Höfuðpaurar plötunnar eru Antonio „LA“ Reid og Kenneth „Babyface" Edmonds, stofnendur og eigendur plötuútgáfunnar LaFace sem hefur höfuðstöðvar sínar einmitt í Atl- anta. Þeir sáu um að velja lög og flytjendur og höfðu hönd í bagga með hljóðritun nokkurra laganna. LaFace útgáfan er að sönnu ekki með þeim þekktustu i skemmtiþjón- ustunni. Hún hefur hins vegar látið sífellt meira að sér kveða að undan- fornu sem útgefandi söngkonunnar Toni Braxton og kvennatríósins TLC. Það sló í gegn með fyrstu plötu sinni og seldi af henni um tíu millj- ónir eintaka. Eigendur LaFace segj- ast vonast til þess að eiga enn frek- ari þátt í tónlistarsögunni en hingað til með því að standa að útgáfu Rhythm of the Games plötunnar. „Hið alþjóðlega aðdráttarafl ólymp- íuleikanna og færni listamannanna sem við teflum fram á plötunni á vonandi eftir að verða til þess að við getum komið tónlist þeirra til allra heimshorna," sagði Antonio „LA“ Reid meðal annars þegar útgáfan var kynnt á dögunum. Góð aðstoð við að tryggja fjár- hagsgrundvöllinn Fyrsta smáskífan með lagi af Rhythm of the Games er Reach, há- stemmt R & B lag eftir Gloriu Estef- an og Diane Warren sem frú Estef- an syngur sjálf. Af öðrum eftirtekt- arverðum lögum á plötunni má nefna Imagine eftir John Lennon. Flytjandi þess er Corey Glover, fyrr- verandi söngvari rokkhljómsveitar- innar Living Colour, og er hann að spreyta sig hér i fyrsta sinn i eigin nafni. Þá syngja Boys II Men banda- ríska þjóðsönginn, Star Spangled Banner, eins og þeim einum er lag- ið. Forsvarsmenn Ólympíuleikanna í Atlanta hafa lýst yfir ánægju sinni með að tónlistarmenn leggi sitt af mörkum til að gera leikana sem glæsilegasta. Louis Cunningham, aðstoðarframkvæmdastjóri markað- sþróundardeildar ólympíuleikanna, segir að heimskunnir tónlistarmenn hafi aldrei fyrr átt jafn mikinn þátt í að hjálpa til við að fjármagna leik- ana og einmitt nú. Það sé vel við hæfi þar eð þeir eigi hundrað ára afmæli. „Við erum stoltir af því að það skuli einmitt vera okkar leikar sem tónlistarfólkið styrkir með þessum myndarlega hætti,“ segir hann. „Án þess ættum við erfiðara en ella með að tryggja fjárhagsgrun- dvöll leikanna." ÁT Tónlistin íTrainspotting Kvikmyndin Trainspotting hefur verið sýnd um skeið hjá Sambíóun- um við góðan orðstír. Þeir sem far- ið hafa til að sjá myndina hafa veitt því athygli að í henni er talsvert af áheyrilegri tónlist. Fjórtán laga diskur með henni er nú nýkominn út. Þar gefur að heyra nokkra ópusa sem voru sérsamdir fyrir myndina. Titillagið Trainspotting er flutt af Primal Scream. Þá er þarna lagið Closet Romantic eftir Damon Al- bam, flutt af höfundi. Pulp á þarna einnig glænýtt lag, Mile End. Þá býður Sleeper upp á gamlan Blondie- smell, Atomic. Af öðrum lögum á Trainspotting diskinum má nefna tvö með Iggy Pop, Lust for Life og Nightclubbing. Iggy samdi bæði í samvinnu við David Bowie. Þarna er einnig Per- fect Day með Lou Reed og Tempta- tion, flutt af New Order. Damon Albarn á eitt lag í kvik- myndinni Trainspotting sem að sjálfsögðu er að að finna á plötu með tónlistinni úr myndinni. -ÁT Corey Glover, fyrrverandi söngvari Living Colour, kemur fram á Ólympíuplötunni og fer vel með lagið Imagine eftir John Lennon þá Körfuboltakapp fui’ðufuglinn an er nafn listinni að Skýringin er sú aö forráða- menn MTV í Bandaríkjun- um hafa hrifist svo af upp- kappans og kjaft- að þeir hafa gert hon- um að stjórna sþætti á stöð- hefur tekið :upH Þáttur im næs efur feng- iá mun inni- .hans við frægt tar- og íþrótta- heiminum auk ýmissa upp- ákoma a la Rodman. Hann hefur sem kunnugt er vak- iö mikla athygli fyrir sér- kennilegan klæðaburð og háralit, kjafthátt og húmor, auk stórkostlegra hæfi- leika á körfuknattleiksvell- inum. -SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.