Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1996, Síða 1
MANUDAGUR 29. júlí 1996
IÞROTTIR
Getraunir:
Sænski
boltinn
222 2x2 122 2122
Lottó 5/38:
1623 33 36 37(31)
iii/i/iliiiiliifiiiifiiififi/iíi/iíi
Guðrún
sigraði
og setti
Meistarar
Guðrún Amardóttir sigraði á glæsilegan
hátt í sínum riðli í undanrásum 400 metra
grindahlaups kvenna á Ólympíuleikunum í
Atlanta í gær. Hún hafði mikla yfirburði og
setti nýtt íslandsmet, 54,88 sekúndur. Guðrún
keppir í undanúrslitum í hlaupinu í kvöld.
- sjá bls. 24-25
Þrír fallnir
Alþjóða Ólympíunefndin stað-
festi í gær að þrír íþróttamenn á
leikunum í Atlanta hefðu reynst
jákvæðir í lyfjaprófi. i þessum
hópi er um að ræða tvo einstak-
linga sem unnu til bronsverð-
launa og þurfa því að skila verð-
launapeningum sínum til baka.
íþróttamennimir sem hér er
um að ræða em sundmaðurinn
Andrei Korneyev frá Rússlandi,
sem hlaut bronsverölaun í 200
metra flugsundi, Zafar Guli, sem
einnig hlaut bronsverðlaun í
fjölbragðaglímu, og sá þriðji er
siglingamaðurinn Rita
Razamaite frá Litháen en hún
vann ekki til verðaluna. Lyfið
sem íþróttamennirnir neyttu
heitir Bromantan og er á
bannlista. -JKS
Birgir Leifur Hafþórsson, GL, og Karen Sævarsdóttir, GS, urðu um helgina ísiandsmeistarar í golfi en landsmótið fór fram í Vestmannaeyjum. Hér sjást þau
með verðlaun sín. DV-mynd ÞÖK
Besta mótið til þessa
- segir forseti GSÍ umk Landsmótið - Birgir og Karen meistarar
DV, Eyjum:
Landsmótinu i golfi lauk
í Vestmannaeyjum á laugar-
daginn með glæsilegum
sigri Birgis Leifs Hafþórs-
sonar, GL, og Karenar Sæv-
arsdóttur, GS.
Þetta var fyrsta landsmót-
ið í Eyjum í 28 ár. Lokahóf-
ið og verðlaunaafhending
fóru fram um borð í Herjólfi
á laugardagskvöld og þar
var stórglæsileg um'gjörð
mótsins innsigluð á eftir-
minnilegan hátt.
„Ég held að ég sé búinn
með öll lýsingarorð yfir
þetta mót, svo stórkostlega
tókst til. Þetta er glæsileg-
asta og besta landsmótið
sem haldið hefur verið i
golfi frá upphafi,“ sagði
Hannes Guðmundsson, for-
seti Golfsambands íslands, í
samtali við DV eftir lands-
mótið.
„Ég hef aldrei verið við-
staddur landsmót þar sem
eins almenn ánægja er með
alla umgjörð og fram-
kvæmd, sama hvar á er lit-
ið. Eyjamönnum hefur
einnig tekist að setja Vest-
mannaeyjablæ á mótið eins
og með því að gefa keppend-
um lunda í þjóðhátíðartjaldi
eftir fyrsta hringinn. Þar
var tónninn gefinn. Þá hef-
ur upplýsingatæknin verið
notuð til hins ýtrasta. Hér
var gefið út skemmtilegt
dagblað sem féll í góðan
jarðveg, mikil umferð var
um heimasíðuna á veraldar-
vefnum og Stöð 2 gerði mót-
inu góð skil. Ég vona að hér
verði framhald á,“ sagði
Hannes. Forsetinn sagði að
frábært golf hefði verið leik-
ið á mótinu. „Methringur
Birgis Leifs var ótrúlegur.
Aðrir kylfingar léku einnig
vel. Karen lék vel í meist-
araflokki kvenna en ég átti
von á betra skori þar og
meiri og jafnari keppni og
betra skori,“ sagði Hannes.
Sjá allt um landsmótið á
bls. 28 og 29. -ÞoGu
■
A
VERTU Mm l SPENNAND!
CtTMPÍUlEIKDV OC
BRÆO RANNAORMSSON
i>AD EINA 5EM ÞÚ ÞARFT A£>
CERA ER AÐ 5VARA ÞREMUR
LAUFLÉTTUM SPURNINÓUM OC
5ENDA 5VAR5EÐILINN TIL DV.
ÞÁ ERTU KOMINN í POTTINN
OC öETUR ÁTT MÖCULEIKA Á
AÐ VINNA CLÆ5ILEGA
VINNINLA.
CLÆSILEölR VINNENtÁR ÍBOOI
HEPPNUFRÁ SHARPÖCTÍ
DRECIÐ VERÐUR ÚR INN5ENDUM 5EÐLUM
í LOK ÓLYMPÍULEIKANNA OC HLÝTUR
VINNINCSHAFINN 6LÆSILECT SHARP1T
SJÓNVARP5TÆKIAÐ VERPMÆTI KR. 149.900.
ÞAÐ ER MEÐ 100 RIDA (HZ) DICITAL 5CAN
TÆKNI 5EM GEFUR CLAMPAFRÍA MYND ÁN
TITRINC5. HÆCT ER AÐ HORFA Á TVO ÞÆTTI
EINU ÞAR 5EMMINNI MYND BIRTI5TÁ 5KJÁNUM.
HUÓPTÆKNIN ER DICI TURBO 50UND.
Ríií^ihn
áxJLnLk
pmWi ÁUKAVtNNINCAR
ÞRÍR APRIR ÞÁTT-
TAKENDUR
EICA
MÖCULEIKA
ÁAP VINNA
CLÆ5ILEC TEFAL
RAFMAGNSGRILL
TILAPNOTAINNI AP
VERPMÆTI KR.9J550 FRÁ
BRÆPRUNUM ORM5SON.
HVAR VORU SÍPUSTU ÓLYMPÍULEIKARNIR HALDNIR (1992)? ___
í HVAPA ÍÞRÓTTACREIN KEPPIR EYDÍS KONRÁPSPÓTTIR Á ÓL?_
HVAP KEPPAMARCIR ÍÞRÓTTAMENN FYRIR ÍSLANPS HÖNPÁÓL?
B R Æ O U R N I R
©] QRMSSQN HF
Lágmúla 8 - Sími 533 2800
t llfj
■ ifflmMm átam
Sendist tll DV merkt: Ólympíuleikur DV,
Þverholtl 11,105 Reykjavík.
Skilafrestur er til 6. ágúst.
NAFN: _
SÍMI: _
HEIMILI:
PÓSTNR.: