Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 1
25 EÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 Jón Arnar bætti íslandsmetið - varð í 12. sæti í tugþrautinni og hlaut 8.274 stig Jón Arnar gekkst strax undir lyfjapróf DV, Atlanta: Jón Arnar Magnússon tug- þrautarkappi gekkst undir lyfia- próf strax að loknu 1500 rnetra hlaupinu sem vai- síðasta grein tugþrautarkeppninnar í nótt. Sú regla er á Ólympíuleikunum að allir sigurvegar þurfa að gangast undir lyfjapróf og síðan eru íþróttamenn valdir af handahófi. og var Jón Amar einn þeirra. Kvaldist af höfuðverk A1 Mitchell, einn af þjálfumm bandaríska boxliðsins, hefur meira og minna kvalist af höf- uðverk síðan hann kom til Atlanta. Ástæðan er stálplata sem komið var fyrir til að styrkja höfuðkúpu hans eftir að þríi- menn réðust á hann og börðu fyrir 12 árum. Það tók Michell fimm daga að rakna úr rotinu eftir barsmíðamar og eftir tvær aðgerðir og langa sjúkrahúslegu fékk Michell loks að fara heim. Bróðir hans sótti hann á sjúkrahúsið til að koma honum heim. Ekki tókst betur til en svo að þeir bræður lentu i árekstri og A1 Mitchell var aftur lagður inn á sama sjúkrahús. /////////A////////////////////////// VERTU MEf> í SPENNANPI ÓLYMPÍULEIK DV 06 BRÆPRANNA ORMSSON t>AÐ EINA 5EM ÞÚ ÞARFTAÐ CERA ER AÐ SVARA ÞREMUR 1AUFLÉTTUM SPURNINGUM OG SENDA SVAR5EÐILINN TIL DV. ÞÁ ERTU KOMINN í POTTINN OC CETUR ÁTT MÖCULEIKA Á AÐ VINNA CLÆSILECA VINNINCA. CLÆSILECIR VINNINCAR í BOPIFYRIRÞÁ HEPPNU FRÁ SHARP OC TEFAL DRECIÐ VERÐUR ÚR INNSENDUM SEÐLUM •í LOK ÓLYMPÍULEIKANNA OC HLÝTUR VINNINCSHAFINN 6LÆSILECT SHARP 29' SJÓNVARPSTÆKI AÐVERÐMÆTI KRJ49.900. ÞAD ER MEÐ 100 RIÐA (HZ) DICITAL SCAN TÆKNI SEM GEFUR CLAMPAFRlA MYND ÁN TITRINCS. HÆCT ER AÐ HORFAÁTVO ÞÆTTI EINU ÞAR 5EMMINNI MYND BIRTI5TÁ SKJÁNUM HUÓÐTÆKNIN ER DIGI TURBO SOUND. ÞRÍR AUKAVINNINCAR ÞRÍR AÐRIR TAKENDUR EICA MÖCULEIKA ÁAD VINNA GLÆSILEG TEFAL RAFMACNSCRILL TILAÐNOTAINNI A€> VERÐMÆTI KR.9JS50 FRÁ BRÆÐRUNUM ORMSSON HVAR VORU SÍPUSTU ÓLYMPÍULEIKARNIR HALDNIR (1992)» ___ í HVAPA ÍÞRÓTTACREIN KEPPIR EYPÍS KONRÁPSPÓTTIR Á ÓL?_ HVAP KEPPAMARCIR ÍÞRÓTTAMENN FYRIR ÍSLANPS HÖNPÁÓL? Sendlst tll DV merkt: Ólympíulelkur DV, Þverholtl 11,105 Reykjavík. Skllafrestur er tll 6. ágúst. HEIMILI: PÓSTNR.:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.