Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 8
48 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 Iþróttir Atlantal996 Friálsar íþróttir 200m hlaup karla: 1. Michael Johnson.........19,32 2. Frankie Fredicks, Namib . . 19,68 3. Ato Boldon, Trinidad....19,80 200m hlaup kvenna: 1. Mary-Jose Pere, Frakkl ... 22,12 2. Merlene Ottey, Jam......22,24 3. Mary Onyali, Níg........22,38 400m grindahlaup karla: 1. Derrick Adkins, Band .... 47,54 2. Samuel Matete, Zamb .... 47,78 3. Calvin Davis, Band .....47,96 Handbolti kvenna: Undanúrslit: Danmörk-Noregur ..........23-19 S-Kórea-Ungverjaland .....39-25 Leikur um 7. sæti Angóla-Bandaríkin.........24-23 Leikur um 9. sætið: Kína-Þýskaland ...........28-26 Körfubolti karla: Undanúrslit: Bandarikin-Ástralía........101-73 Júgóslavia-Litháen..........66-58 Leikir um sæti 5-8: Grikkland-Kína ............115-75 Brasilía-Króatía............80-74 Körfubolti kvenna: Leikir um sæti: Kúba-ítalia................78-70 Rússland-Japan ............80-69 Knattsnvrna kvenna: Úrslitaleikur: Kína-Bandarlkin...............1-2 Leikur um 3. sætið: Noregur-Brasilía..............2-0 Michael Johnson vann í nótt mesta afrek Ólympíuleikanna í Atlnata. Hann hljóp á nýju ótrúlegu heimsmeti í 200 metra hlaupi og bætti nokkurra vikna gamalt heimsmet sitt um þriðja hluta úr sekúndu. Sigurinn var sögulegur. Engum spretthlaupara á meðal karla heur áður tekist að vinna til gullverðlauna í 200 og 400 metra hlaupi á einum og sömu Ólympíuleikum. Símamynd Reuter Ótrúlegt heimsmet Johnsons í 200 m hlaupi karla í nótt: Eitt ótrúlegasta heimsmetið í sögu frjálsra íþrótta var slegið i nótt. Bandaríkja- maðurinn Michael Johnson hljóp þá 200 metrana á 19,32 sekúndum og bætti eigið heimsmet, 19,66 sekúndur, um 34/100 hluta úr sek- úndu. „Ég lét mig dreyma um 19,50 sekúndur eða 19,40. Þetta var því betra en eg bjóst við,“ sagði Johnson eftir hlaupið. Sigur Johnsons var söguleg- ur í meira lagi. Hann er fyrsti spretthlauparinn sem vinnur til gullverðlauna í 400 og 200 metra hlaupum á sömu Ólympiuleikum Þetta er einstakt afrek og verður líklega seint jafnað eða bætt. Stórkostlegt hlaup Úrslitáhlaupið var stórkost- legt. Fljótlega eftir að hlaupararnir risu úr start- blokkunum var ljóst í hvað stefndi. Johnson tók snemma forystuna, kom gíf- urlega sterkur út úr beygj- unni og beini kaflinn var ótrúlegur. Hraðinn gífurleg- ur og hinn 28 ára gamli Michael Johnson var hreint óstöðvandi. Besta hlaup ferilsins 80 þúsund áhorfendur tryllt- ust af fögnuði þegar ljóst var að heimametið var fall- ið, öðru sinni á nokkrum vikum. Johnson hafði lokið stórkostlegasta hlaupi fer- ilsins. Og eitt magnaðasta spretthlaup frjálsra íþrótta var að baki. Namibíumaðurinn vinsæli, Frankie Fredericks, vann önnur silfurverðlaun sín á leikunum. Kom i mark á 19,68 sekúndum eða aðeins 2/100 hlutum úr sekúndu frá heimsmeti Johnsons fyr- ir hlaupið. Fredericks vann einnig sömu silfurverðlaun á leikunum í Barcelona og stendur eftir sem einn sterkasti spretthlaupari sög- unnar. Hann sagði eftir hlaupið: „Mér fannst met Johnsons, 19,66 sekúndur, frábært. Að koma hingað og hlaupa á 19,32 sekúndum, hvað get- ur maður sagt.“ -SK Bandaríkin 32 31 16 Rússland 21 16 9 Kina 16 9 11 Frakkland 14 6 14 Þýskaland 12 13 21 ítalia 11 6 9 Ástralía 8 9 18 Úkraina 7 2 8 Suður-Kórea 6 9 5 Pólland 6 5 3 Rúmenia 4 5 6 Ungverjaland 4 3 6 Grikkland 4 3 0 Sviss 4 1 0 Kúba 3 5 8 Japan 3 5 3 Brasilía 3 2 6 Nýja-Sjáland 3 2 1 Spánn 3 1 2 Danmörk 3 1 1 Irland 3 0 1 Tyrkland 3 0 1 Kanada 2 8 7 Holland 2 4 9 Kasakhstan 2 3 1 Belgia 2 2 2 Norður-Kórea 2 1 2 Suður-Afríka 2 1 1 Eþíópía 2 0 0 Hvita-Rússland 1 5 8 Bretland 1 5 6 Svíþjóð 1 3 1 Jamaika 1 3 1 Tékkland 1 2 3 Finnland 1 2 0 Noregur 1 1 3 Indónesia 1 1 2 Armenia 1 1 0 Slóvakia 1 0 1 Júgóslavia 1 0 1 Kosta Ríka 1 0 0 Ekvador 1 0 0 Hong Kong 1 0 0 Sýrland 1 0 0 Moldavía 0 0 1 4 y§rð!aun '5^5' III Þjóðir - eftir þjóðum - * m m m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.