Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Page 1
Frjálst,óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ - VISIR
177. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST 1996.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA
Þau Jaqueline da Silva og Hlööver B. Jökulsson hafa veriö ótrúlega óheppin og mætt miklu mótlæti undanfarin ár. 4 ára gamall sonur þeirra, Bernharöur
Jökull, er með vöövarýrnunarsjúkdóm sem samkvæmt eölilegu ferli dregur fólk til dauöa á innan við 20 árum. Auk þess hafa fjárhagserfiðleikar og skuld-
ir splundrað fjölskyIdulifi þeirra og þau segjast ekki sjá neina von framundan. Hér eru þau Jaqueline og Hlööver með börnum sínum þremur, Amöndu, 6
ára, Bernharöi Jökli, 4 ára, og Carlosi Reyni, 1 árs. DV-mynd BG
Tilveran:
Uppáhaldsbygging-
ar arkitektanna
sjá bls. 14-17
Tippfréttir:
Toppbaráttan um
draumaliðið harðnar
- sjá bls. 19-20 og 29-30
Aukablað um tómstundir og útivist:
Rey kjaví ku r maraþon
í þrettánda sinn
- gönguleiðir, hjólreiðar og veiði - sjá bls. 21-28
Drjúgar tekjur
af Halló
Akureyri
- sjá bls. 5
Læknadeilan:
Neyðarástand
að mati
hjúkrunar- og
lyfjafræðinga
- sjá bls. 4
V erslunarmannahelgin:
Fleiri nauðg-
unarkærur
- sjá bls. 7
Fóstrinu var
þegar eytt
- sjá bls. 9
U'f á Mars
fyrir milljörð-
um ára
- sjá bls. 8
■ -t
□ □ | 5 "690710" 1