Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Síða 14
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 JjV 14 QHHvéran Skdtískan: Tískustraumar fiá Airwalk. „Eftir að þetta varð svona mikil tískubylgja þá hófu aðrir framleiðslu á svona „skateskóm“, t.d. és, Duffs, DC, Djukes, Nike, Con- verse og Adidas. Stærstu framleið- endumir hafa svo getað farið út í að framleiða bama- og fuilorðinsskó af þessari gerð, bara sem venjulega strigaskó," segir Svanhildur og bæt- ir við að til séu brettaskór sem hannaðir séu af góðum hjólabretta- strákum. Þeir séu dýrari en aðrir skór því þá fái hönnuðurinn pró- sentur af hverju seldu skópari. „Til dæmis Jason Lee sem fær þá nafnið sitt á skótunguna.“ Svanhildur sagði að lokum að miklu skipti fyr- ir þá sem stunda hjólabretti að skómir séu vandaðir og vel styrktir því þeir eyðist fljótt, jafnvel eftir mánuð eða tvo. Úrvalið í Reykjavík Tilverunni fannst tilvalið að skoða úrval brettaskóa í nokkrum verslunum við Laugaveginn og í Kringl- unni. Siunar seija ein- göngu götubrettaskó (íyrir þá sem ekki ætla á hjólabretti) en aðrar selja líka þessa uppruna- legu. Flestar verslanir em með útsölur þessa dagana og verðið sem gefið er hér upp er þá eftir atvikum út- söluverð. Fyrir þá sem vilja fá brettat- ískuna beint í æð mælir Til- veran með „gógó“ sem þýð- ir hjá brettafólk- inu að fara á Ingólfstorg en þar dvelur það timvmum saman og er oft skrautlegt fýrir vegfarend- ur þar um að lítast. -saa að kaupa tískunnar vegna,“ segir hún. Aðalmerkin í hjólabrettaskóm segir Svanhildur vera Vans og „Þessir skór em sérstaklega styrktir á hliðunum til að hægt sé að „skeita“,“ sögðu félagamir Egill, Kristófer og Amar sem Tilveran hitti á „Faxa“ eins og þeir kölluðu hjólabrettagarðinn ofan á Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Skómir sem þeir tala um hafa sett svip sinn á tískuna þetta sum- arið og ekki eingöngu hjá þeim sem stunda hjóla- bretti. Skór sem svipar mjög til þessara sérhönnuðu hjólabrettaskóa sjást á fótum margra ung- menna sem aldrei hafa á bretti komið, bæði stelpna og stráka. En það em þá skór sem hafa útlitið eitt sameiginlegt með brettaskónum en hafa ekki sér- staklega þykkar hliðar til styrk- ingar. Þægilegir skdr Svanhildur Sigurðardóttir í hjólabrettatísku- versluninni Smash við Laugaveg segir að í verslunina komi alls konar fólk sem sumt sé bara að leita að þægilegum strigaskóm. „Aldursfor- seti í brettaskókaupum hjá okkur var um ní- og hann var öragg- lega ekki Airwalk skór fást í Hagkaupi og kosta 4.995 kr. Þessir skrautlegu skór heita Micio. Þeir fást í Bossanova og kosta 1.500 kr. Simple skór frá Sporthúsi Reykjavíkur við Lauga- veg kosta 4.990 kr. Knox skór frá skóversluninni Stepp kosta 2.990 kr. með breiöum reimum. í Kjallaranum fást Skechers skór og kosta 6.290 kr. Nose skór fást i skódeild Sautján og kosta 5.900 kr. Kaldar súpur í síðustu viku vom hitatölur á landinu frekar háar, á ís- lenskan mælikvarða. Ekki var það þó þannig, né verður varla nokkurn tímann, að menn þurfi að gera sérstakar ráðstafanir til að kæla sig niður eins og fólk erlendis þarf að gera yfir sum- artímann með því að drekka kalda drykki og breyta matar- æði sínu verulega. Á Spáni er Gazpacho súpan vinsæl yfir heitasta tímann þvl hún er köld og gjaman fram borin með klaka í og því sér- lega svalandi. Hún er líka af- skaplega holl og næringarmikil en alls ekki fitandi. Margar uppskriftir era til af súpunni og menn ættu að prófa sig áfram með hlutfoll inni- haldsins. Sumum þykir t.d. betra að hafa meiri hvítlauk en öðrum og sumir kjósa að sleppa agúrkxmni algerlega. Hér fylgja tvær uppskriftir sem þykja mjög góðar. 2 franskbrauðsneiðar, án skorpu 1 kg mjög þroskaðir tómatar, afhýddir 1 græn paprika y2 agúrka % laukur 2 hvítlauksgeirar 70 ml ólifúolía 2 tsk. salt y4 tsk. cumin 5 tsk. vínegar eða sítrónusafi yr-y2 1 vatn, fer eftir þykkt súpunnar Brauðið er bleytt upp í vatni. Tómatamir, paprikan, gúrkan, laukurinn og hvítlaukurinn er brytjað niður og sett í bland- ara/matvinnsluvél þar til það er orðið að mauki. Þá er brauð- inu bætt í og olíunni bætt smám saman við. Salt, cumin og vínegar er að lokum sett í blandarann og vatninu bætt í eftir smekk. Eftir á getur svo þurft að krydda eftir smekk með saltinu eða vínegar. Borið fram með snittubrauði og vel kælt með klaka. Nægir 6 manns. Ef matvinnsluvélin er ekki nógu stór er grænmetið hakkað í tveimur hlutum. Fljdtlegri uppskrift að Gazpacho Hér er svo mun einfaldari og fljótlegri uppskrift en ekki síðri. 1 kg tómatar, mjög rauðir 1 græn paprika 1-2 hvídauksgeirar % bolli ólífúolía y2 bolii vatn (eftir smekk) Öllu blandað vel saman í blandara, fyrst tómötunum en síðast vatninu. Saltað eftir smekk. Borið fram með snittu- brauði, kælt með klaka. Geymist í kæliskáp Súpuna má geyma í lokuðu íláti í kæliskáp þannig að hægt er að gera mikið af henni og eiga fram á næstu daga. -saa MaRHHHaBSBHtRMHHgHMMMaBBOI í Kjallaranum fást Skechers skór og kosta 6.290 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.