Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Síða 16
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 DV
i6 tHvéran
Guðlaugur Búi og Hákon hafa mestan áhuga á hönn-
un en flytja inn álfelgur og aðra fylgihluti á bíla til að
halda sér á lífi, eins og þeir orða það.
því
það
eru þeir
bílar sem
vinsælast er
að breyta í
dag,“ sögðu þeir
félagar.
Þeir voru búnir
að
Honda Civic með spoilera sem félagarnir hafa hannað.
Tveir ungir framkvæmdamenn:
Hanna vind-
kljúfa á bíla
- og selja á Bandaríkjamarkað
taka á okkur svo við breyttum lín-
unni og erum þessa dagana að byrja
að auglýsa nýju línuna,“ sagði Búi.
Framleiöslugetan er að hans sögn 25
stykki á mánuði en það tekur ein-
ungis 14 daga að tvöfalda þá getu.
„Við viljum hins vegar ekki byrja of
stórt áður en við sjáum hver eftir-
spumin verður."
Aðspurður sagði hann settið inni-
halda fram-, aftur- og hliðarspoilera
og kosta í kringum þúsund Banda-
ríkjadollara (u.þ.b. 60 þúsund ísl.
krónur). „Á íslandi kostar það 184
húddið svo
þessir hressu strákar em ekkert á
því að gefast upp.
-ingo
og þá var okkur til-
kynnt að við væmm
ábyrgir fyrir
hugsanlegum
afleiðingum
slysa af
þeim sök-
um. Þá
ábyrgð vild-
um við
ekki
„Við byrjuðum á þessu fyrir
u.þ.b. 4 áram, þ.e. að hanna og
smiða mót af spoilerum (vindkljúf-
um) á bíla. Við emm meö undir-
verktaka í Bandaríkjunum sem
framleiðir úr mótunum frá okkur
og net dreifingaraðila sem em fam-
ir að kynna þetta á Bandaríkja-
markaði. Enn sem komið er seljum
við aðallega á Bandaríkjamarkað,“
sagði Guðlaugur Búi Þórðarson í
samtali við Tilverana.
Búi, eins og hann kall-
ar sig, rekur fyrirtækið
Impetus í félagi
við Hákon
Hall-
á lífi því aðaláherslan og áhugi
þeirra félaga er á hönnim. „Við vor-
um búnir að eyða heilmiklum tíma
í að tala við menn í faginu og lesa
okkur til um þessa hluti áður en til
framkvæmda kom. Við framleiðum
eingöngu spoilera á Hondu Civic
tvennra dyra með skotti og þrennra
dyra harðbak
dórsson. Báðir em þeir ungir að
ámm, Búi 24 ára og Hákon 27 ára.
Þeir flytja m.a. inn álfelgur og ýms-
an aukabúnað fyrir bíla en það er
að sögn Búa aðeins til að halda sér
koma sér upp ákveðinni fram-
leiðslulínu og kynna hana þegar í
ljós kom að hún var ólögleg í Banda-
ríkjunum. „Hún krafðist þess m.a.
að taka þurfti stuðarann af bílunum
magnið,
mála og
setja
þetta á,“
sagði
Búi.
Þeir
hafa lítið
selt á
innan-
lands-
markað,
enda litið
einbeitt
sér að
honum. Á
döfinni er
að fram-
leiða
einnig
spo-
ilera
þúsund með
vaski því
þá þurfum
við að út-
vega ljósin,
tengja raf-
- óteljandi stærðir og gerðir
Alls konar stærðir og geröir potta
og panna prýða hillur búsáhalda-
verslana. Tilveran fór í pottaskoöun
um daginn og komst að raun um að
það er alls ekki nauðsynlegt að eiga
pottasett þó það fari reyndar afskap-
lega vel í eldhúsinu.
Pottar eru úr
ýmsum efnum
„Ég mæli meö stálp-
ottum því þeir skila
engum afgangsefnum
út í matinn eins og
haldið hefur verið
fram um álpotta þegar
t.d. súrmeti er soðið í
þeim,“ segir Dröfn
Farestveit hússtjóm-
arkennari sem Tilver-
an heimsótti. Hún seg-
ir það lensku hjá fólki
að kynda alltof mikið
undir pottimum og
mikil orka fari til
spillis þegar hitinn er
seint dreginn niður.
„Það á að lækka hit-
ann áður en suðan
kemur upp en ekki eftir á. Til þess
að geta svo nýtt hitann betur þarf
potturinn að vera með góðan botn,
þ.e. botn með góðri hitaleiöni. Botn-
inn sjálfur er úr sama efni og pott-
urinn en fær aðra slípun. Til þess
að nýta hitann sem allra best á
steypan að ná aðeins upp á pottinn
hreinsunina. Steikarpönnur á
aldrei að þrifa með sápu, að sögn
Drafnar, heldur bara með heitu
vatni. Sápan veldur því að matur-
inn festist frekar við. Allir pottar og
pönnur fara illa ef notuð era beitt
áhöld á þau, t.d. til að skrapa egg af
pönnu eftir steikingu.
Steikt eða soðið?
„Ég er oft spurð að því hvort ekki
eigi að vera lok á pönnunum. Málið
er hins vegar það að þegar steiktur
er matur em þunn stykki steikt og
þau á ekki að sjóða. Þegar sjóöa á
eitthvað sem áður
em
því notað-
ar aðeins dýpri
pönnur og þær em
með loki. Venjulegar
pönnur em ekki til
suðu,“ segir Dröfii og
telur það algengt að
menn sjóði á steik-
arpönnum, rétt eins
og fólk geti ekki
gert upp við sig
hvort steikja eigi
eða sjóða. Loftgöt
lokum eiga
ekki að vera
nauðsynleg
nema á mjög
þykkum pott-
lokum því hit-
ann á að lækka áður en lokið fer að
hoppa, eins og áður er komið fram.
„Það segir sig sjálft að þriggja
manna fjölskylda þarf ekki sömu
stærð potta og sex manna fjöl-
skylda. Pottasett er því afskaplega
afstætt," bætir Dröfn við að lokum.
-saa
sjálfan,“ segir Dröfn og talar þá um
potta sem steyptir em i tvennu lagi.
Svo er mikið atriði aö botninn sé al-
veg sléttur.
Sápa getur skemmt
Sumir pottar hafa viðloðunarhúö
sem getur fariö illa sé
Margir telja emaléraða potta hættulega en Dröfn segir þá núna úr svo góö-
um efnum aö engin hætta stafi af séu þeir meöhöndlaðir rétt.
Pönnur eiga ekki að vera með loki nema þær séu líka ætlaðar til suðu.
DV-myndir GS