Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Page 17
jO* V MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 Blveran „ Uppáhaldsbyggingar nokkurra arkitekta: Sömu byggingum skaut upp í huga flestra - ekki þó þeirra eigin lilveran fékk á dögunum nokkra arkitekta til að segja lesendum frá sínum uppáhaldsbyggingum í Reykjavík, íbúðarbyggingum eða öðrum. Ekki þótti stætt á öðru en að undanskilja byggingar er viðkom- andi hefði átt aðild að og olli það engum vandkvæðum. Hins vegar var erfitt að fá arkitektana til að takmarka sig og hváðu menn þegar falast var eftir aðeins einu uppá- haldshúsi. „Ja, mér detta nú strax þrjú hús í hug en þú vilt bara eitt,“ var viðkvæðið áður en öllum þremur hús- unum var lýst og blaðamað- ur ákvað að réttast væri að leyfa mönnum að minnast á fleiri en eitt hús. og þeirri íhúðarhyggð sem rís hátt í kring. „Kirkjan er blanda af hátíðleika og nota- legum mæli- kvarða.“ Meðal lenska náttúru," segir Steve Christ- er arkitekt um látinn kollega sinn, Einar Sveinsson, sem teiknaði Heilsugæslustöðina við Barónsstíg sem er ein uppáhaldsbygging hans. Steve segir túlkun Einars á módern- ismanum hafa verið nýstárlega og sjáist vel á því hverning hann lyfti húsinu upp á súlunum og leyfi landinu að vera Athyglisvert er að inngangur í Neskirkju er á hlið hennar. Húsin við Hagatorg Verk Einars Sveinssonar eru í uppáhaldi hjá fleiri arkitektum. Hilmar Þór Bjömsson segir það kannski vera vegna nýafstaðinnar sýningar á Kjarvalsstöðum þar sem Einars var minnst. Melaskólinn við Hagatorg var teiknaður af Einari og kom sú bygging upp í huga Hilmars þegar falast var eftir því að hann segði Tilverunni frá uppáhaldsbygg- ingunni sinni. Hilmar átti reyndar, eins og fleiri arkitektar, í erfiðleik- um með að takmarka sig við eitt hús. Hagatorgið og þau hús sem umlykja það tel- ur hann eins og Helga mjög skemmtilegt svæði. „Háskóla- bíó er sennilega eitt besta bíó i heimi, teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni sem var af mörg- inguna sem farið hefur í gegnum nýja tíma án þess að þurft hafi að breyta henni. Hilmar heldur áfram með upp- talningu Hagatorgshúsanna. „Hótel Saga var teiknuð af Halldóri Jóns- syni og blokkin fremst við torgið af Gísla Halldórssyni og Ólafi Júlíus- syni.“ Að lokum nefnir Hilmar Nes- kirkju sem áður er lýst. Að mati Hilmars er helstu gersemar ís- lenskrar byggingarlistar að finna við Hagatorgið. Kjarvalsstaðir þægilegir „Hannes Kristján Davíðsson teiknaði Kjarvalsstaði og voru þeir opnaðir 1973,“ segir Ragnar Ól- afsson arkitekt um þá byggingu sem hann kýs að nefna sem sína eftirlæt- isbyggingu. „Þeir eru þægilegur íverustaður og í jafnvægi við um- hverfi sitt. Maður á ekki bara að horfa á byggingu að utan, kannski síðast að utan, en það þarf að kynn- ast húsum til að geta dæmt um þau,“ segir Ragnar og telur fólk oft Form, notkun oq tækni sameinuð í Neskirkju „Ágúst Pálsson arkitekt teiknaði kirkjuna upphaflega árið 1944. Var hún byggð 1956 og er fyrsta kirkjan í óhefðbundnum stil á íslandi," seg- ir Helga Bragadóttir arkitekt um eina af sínum uppáhaldsbyggingum í Reykjavík. „Kirkjan er byggð úr bygginga sem Ágúst Pálsson teikn- aði er Gljúfrasteinn, hús Halldórs Laxness. Helga þekkir verk Ágústs af nánum kynnum því sjálf ólst hún upp i fjölbýlishúsi sem hann teikn- aði við Eskihlíð. Faðir Helgu hefur svo verkfræðistofu í húsi sem Ágúst teiknaði sem íbúðar- og atvinnuhús- næði og er við Bergsstaðastræti, númer 28a. Það er eins og húsið sé að flýja þar sem það hvílir á súlunum, að mati Steves. Háskólabíó er eitt besta bíó í heimi, að mati Hilmars, teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni. ósnortnu undir því. Efnisval telur Steve vera sérstakt. „Það er steinn að utan. Margir halda að þakið sé úr sinki en það er úr áli.“ Steve finnst húsið framandi á mörgum sviðum. „Inni í húsinu er allt svolit- ið skakkt," segir hann að lokum. um talinn snillingur. Hann útskrif- aðist frá Akademíunni í Danmörku 1933 og kom heim þegar nytjalistin var að ryðja sér til rúms hér,“ segir Hilmar. Af öðrum frægum húsum Gunnlaugs má nefna aðalútibú Bún- aðarbánkans. Hilmar segir það frá- bærlega hannað og einu bankabygg- dæma hús af útlitinu utan dyra einu saman. Meðal bygginga Hann- esar eru Vesturbæjarapótek og Hús- gagnahöllin uppi á Höfða sem var eitt síðustu verka hans. -saa steinsteypu sem svo verður aðal- byggingarefnið hér á landi á þess- um árum. Áhrifa fúnksjónalismans eða notagildisstefnunnar gætir mjög í hyggingunni," segir Helga og telur það sérstakt við kirkjuna að inn- gangurinn er frá hliðinni og svo inn í kirkjuna sem ekki er algengt um kirkjubyggingar. „Maður gengur inn í helgidóm þegar maður fer inn. Formið er frjálst og birtan mjög sér- stök, jafnvel hátíðleg," segir Helga. Athyglisvert er og að kirkjan er sú fyrsta hér á landi þar sem gert er ráð fyrir safnaðarstarfsemi. Innrétt- ing kirkjunnar hefur tekist vel, að mati Helgu, með fallegum litum og efnisvali. Henni finnst kirkjan falla vel að umhverfi sínu, þeim bygging- um sem umlykja Hagatorgið; Mela- skólanum, Háskólabíói, Hótel Sögu Heilsuvernd- arstöðin í tengslum við íslenska náttúru „Það hafa verið margar tilraunir í gangi þegar Heilsu- verndarstöðin var teiknuð. Hann vinnur með módernismahug- sjónina á þann hátt að hann nær því sem hann ætlaði sér, tengslum við ís-Ragnar Ólafsson fer annað slagið á Kjarvalsstaði og segir það þægilegan stað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.