Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Page 22
34
• 4=
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996
Hringiðan jov
i
■
Cr
Á tónleikum Kuiturmix í Nor-
ræna húsinu lét stjórnandinn
alla gestina heilsa aö minnsta
kosti sex öðrum gestum í saln-
um. Hér heilsast Bergþóra
Skúladóttir og Hildur Jónsdóttir.
Verslunarmannahelgina nýta margir feröa-
menn sér til aö skoöa höfuðborgina, enda
sjaldan eins rólegt í borginni og um þessa
helgi. Norömennirnir Borge Klevstad,
Öystein Karlsen og Alf Inge Iversen skoö-
uðu sig um á Skólavörðuholtinu í kvöldsól-
inni á sunnudaginn.
W? Theodór Steindórsson og Ingvar Svendsen
jPn/oru á Astró á sunnudagskvöldið og
Y skemmtu sér vel enda verslunarmannahelgi og
alllr í góðu skapi.
Eva Benjamínsdóttir, Kristín Omarsdóttir, Vigdís
Grímsdóttir og Ingrid Jónsdóttir voru við opnun
þrlggja sýninga í Nýlistasafninu á laugardaginn.
DV-myndir Hari
Alda Lárusdóttir og Guðrún
Benediktsdóttir voru í bæn-
um um helgina. Þær kíktu í
Tunglið á sunnudagskvöld-
ið og skemmtu sér þar
fram eftir nóttu - enda
opið til klukkan fjögur.
A sunnudaginn voru haldn-
Ir tönleikar í Hallgríms-
kirkju þar sem Ragnar
Björnsson lék á orgelið.
Helga Björg Arnardóttir og
Andrés Björnsson voru á
tónleikunum.
Saga Huld Benedikts-
dóttir heimsóttl Ár-
bæjasafnið á sunnu-
daginn. Þar fékk hún
að klappa þessari
gæfu kind sem þótti
gott að láta klóra sér
á bak við eyrun.
Hér óska hjónin Helga
Bachmann og Helgi Skúla-
son hinum unga leikara
Benedikt Erlingssyni til ham-
ingju með frammlstöðuna í
spunaverkinu Ormstungu
sem frumsýnt var í Skemmti-
húsinu á föstudaginn.
W I Arbæjarsafni er margt að
f skoða. Það sáu systurnar
' Berglind Ósk og Kristín Friða
Alfreðsdætur þegar þær fóru
upp á loft í Árbæ á sunnudaginn.
I
ú
í
I
í
í
1
£
b-
I
I
I
<
1